Þjóðviljinn - 01.12.1981, Qupperneq 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN' Þriöjudagur í. desember 1981
Orkubú Suðurnesja
þingsjá
Lagt hefur veriö fram á sam-
einuöu þingi frumvarp um Orku-
bú Suöurnesja. Þar segir aö al-
þingi feli rikisstjóminni aö skipa
fimm manna nefnd til aö semja
frumvarp til laga um Orkubú
Suðurnesja. Nefndin skal skipuö
fulltrúum frá Hitaveitu Suöur-
nesja, Sambandi sveitarfélaga á
Suðurnesjum og frá iönaöarráöu-
neytinu. Iönaöarráöherra skal
skipa formann nefndarinnar.
Gert er ráð fyrir að nefndin leggi
frumvarp fyrir næsta reglulegt
alþingi.
Flutningsmenn þessarar tillögu
eru þeir Reyknesingarnir Jó-
hann Einvarðsson, ólafur G. Ein-
arsson, Matthias Á. Mabhiesen,
Salome Þorkelsdóttir, Geir Gunn-
arsson og Kjartan Jóhannsson.
— óg
Forseti eggjar þingmenn til dáða
Kvöldfundir framundan
Forseti neðri deildar alþingis
lét I upphafi fundar I gær þung orö
falla um rýr afköst nefnda þings-
ins. Sagði hann, að ekkert mál
hefði borist deildinni frá nefndum
einsog þó væri venja þegar svo
langt væri liðið að jólaleyfi þings-
ins.
Beindi hann sérstaklega orðum
aö ri'kisstjórninni um aö heröa
gang þeirra mála sem hún vildi
að yrðu afgreidd fyrir jdl.
1 gærvarenginn fundur hjá efri
deild þarsem Helgi Seljan er í for-
sæti, en deildin hefur þegar
hreinsað upp þau mál sem þar
voru á dagskrá. Að afloknum
fundineðrideildar var svo fundur
á sameinuðu alþingi. Klukkan
fjögur var þeim fundi frestað til
klukkan sex. Gert er ráð fyrir að
fram að jólaleyfi verði fundir
haldnir oftsinnis fram i skamm-
degisrökkrið. — óg'
Sjálfsforræði sveitarfélaga Þess sjást glöggt merki að kratar hafa ekki miklu ööru að sinna um þessar mundir en þing- inu sjálfu. Þeir eru mjög afkasta- miklir i þingstörfum — ef miöaö er við fjöld mála sem þeir leggja fram — að ekki sé minnst á það hve oft þeir taka til máls. t gær var lagt fram frumvarp um aukið sjálfforræði sveitarfé- laga frá þingflokki Alþýðuflokks- ins, Karvel Pálmason og fleiri lögðu fram frumvarp til laga um breytingu á greiðslu orlofsfjár.
Sænska sendiráðið hefur flutt skrifstofur sinar i ný húsakynni að Lágmúla 7, fjórðu hæð. Nýtt simanúm- er 8 20 22
Blaðberar óskast strax! Sólvallagata — Hávallagata UOBUUINN Siðumúla 6 s. 81333.
Skrifstofustarf Stúdent af viðskiptasviði óskast til fjöl- breyttra skrifstofustarfa. Framtiðarstarf. Starfsreynsla i skrifstofustörfum gæti komið i stað stúdentsprófs. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til: „Lifeyrissjóður” Pósthólf 645 121 Reykjavik
löfnun kostnaöar við hús- hitun Sighvatur Björgvinsson og fleiri hafa lagt fram lagafrum- varp um breytingu á lögum um tekju- og eignaskatt. Tillagan gengur út á það, að samkvæmt frumvarpinu væri einstaklingum heimilt að draga frá skattskyld- um tekjum allan orkukostnað vegna húshitunar tileigin nota að frátöldum oliustyrk. Þetta ersem sagt frumvarp sem á að ganga i þá átt að jafna orkukostnað vegna ibúöarhusnæðis viðs vegar um land iö. — óg
SKRIFSTOFA SSf Ríkisspítalanna Hjúkrunarfræðingar athugið Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga verður haldið á Kleppsspítala þann 1. mars n.k. og stendur það i 4 vikur. Aðalnámsefni verður geðhjúkrun, geðsjúkdómafræði og sálarfræði. Námskeiðið hentar vel þeim, sem ekki hafa starfað, svo nokkru nemi, við geðhjúkrun áður, en hefðu áhuga á að starfa á þessu sviði. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 15. febrúar n.k. — Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 3 81 60.
Fyrirspumlr á þingi
I
Lagöar hafa veriö fram fyrirspurnir á alþingi. önnur frá Árna
Gunnarssyni til forsætisráðherra um rannsóknir og viðvörunar-
kerfi i Mývatnssveit. Hin til iönaðarráðherra um raforkuverð til
fjarvarmaveitna frá Eiði Guðnasyni.
-óg
Heimild til að undirrita heildar-
lausn á Jan Mayen-deUunni
Lögö hefur verið fyrir alþingi þingsályktunartillaga um heim-
ild fyrir rlkisstjórnina aö staöfesta samkomulag milli islands og
Noregs um landgrunnið á svæðinu milli islands og Jan Mayen.
Eins og kunnugt er var samkomulagiö undirritað af utanrikis-
ráðherrum rikjanna i Osló 22,október. Samkomulagið tekur gildi
þegar tilkynnt veröur um staðfestingu beggja landanna. Ef það
verður staðfest er komin heildarlausn á deilu íslendinga við
Norðmenn um lögsögu á Jan Mayen-svæöinu sem staðið hefur
undanfarin ár.
— óg
3% í vasa burgeisans
Friðrik Sophusson og Albert Guðmundsson hafa lagt fram
lagafrumvarp i anda Flokksins um að hvarvetna sem atvinnu-
rekendum sé skylt aö innheimta opinber gjöld skuli þeir fá
„þóknun” fyrir innheimtuna sem nemi 3% af upphæð innheimtra
gjalda. — óg
Starfslaun íþróttamanna
A alþingi hefur verið lögö fram þingsályktunartillaga um að
fela menntamálaráöherra að skipa þriggja manna nefnd til þess
að semja frumvarp til laga um starfslaun iþróttamanna. Flutn-
ingsmenn þessarar tillögu eru úr öllum þingflokkum: Jóhann
Einvarðsson, Friðrik Sophusson, Helgi Seljan og Arni Gunnars-
son. —óg
Afnám söluskatts á gróðabiöðum
Þeir tengdamenn um Engeyjarætt Halldór Blöndal og Vil-
mundur Gylfason hafa lagt fram lagafrumvarp um að öll blöö
lika þau sem gefin eru út i ágóðaskyni verði undanþegin sölu-
skatti. 1 eldri lögum er nefnilega tekiö fram aö þau blöð sem
gefin eru beinlinis út i ágóöaskyni skuli greiða söluskatt einsog
önnur fyrirtæki sama markmiðs.
— óg
Þrír þingmenn vilja nýjabrum
— Matjurtir frá öðrum löndum
Friðrik Sophusson Steinþór Gestsson og Albert Guðmundsson
hafa lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um framleiöslu-
ráð landbúnaðarins, verðskráningu o.s.frv. 1 greinargerð með
tillögunni segja flutningsmenn m.a. aðfrumvarpið miði að bvi af
„einokunarákvæði um sölu á matjurta- og gróðurhúsafram-
leiöslu verði numin úr lögum”.
Tekjuskattur
félagsheimila
1 gær mælti Alexander Stefáns-
son fyrir lagafrumvarpi um að
tekju og eignaskattur félli niöur
af félagsheimilum. Ragnar Arn-
alds bentiá að I lögum væri getið
um aö félagsheimili sem rekin
væru eingöngu til almennings-
heilla væru undanþegin gjöldun-
um. Félagsheimili væru yfirleitt
ekki rekin f gróöaskyni, þvi rétt
að skoða málið á þingi þannig að
vafilékiekki á þvi hverjir ættu aö
bera þcssi gjöld og hverjir ekki.
Ingvar Gíslason tók i sama
streng og sagði að sumir skatt-
stjórar túlkuðu lögin þannig, að
það ættiað leggja á félagsheimili
gjöldþó ekki hafiveriö gert áður.
Það væri því einboðið að fara i
saumana á þessu máli á löggjaf-
arsamkomunni. Friörik Sophus-
sonmælti einnig með frumvarp-
inu.
— óg
Unglingaheimili rihisins
Kópavogsbraut 17
óskar eftir að ráða uppeldisfulltrúa frá og
með 1. jan. 1982.
Umsóknarfrestur til 8. desember.
Upplýsingar gefnar i s. 42900 og 41721.