Þjóðviljinn - 01.12.1981, Síða 8

Þjóðviljinn - 01.12.1981, Síða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 1. desember 1981 Eftir moröiö á Anwar Sadat forseta Egyptaiands hafa ýmsir þeir hlutir gerst í Miðausturlöndum og meðal araba, sem benda til breyttra viðhorfa í deilumálum þar. Ber þar fyrst að nefna stóraukin umsvif Saudiaraba á hinu diplómatíska sviði, þar sem þeir hafa reynt að ná frumkvæði í lausn deilunn- ar við israelsmenn. Saudiarabíar hafa reyndar ávallt gegnt mikilvægu hlutverki i Miöausturlöndum, og þá fyrst og fremst sem traustir bandamenn Bandarikjamanna i þessum heimshluta. Fylgispekt þeirra viö Bandarikjamenn á undanförnum árum hefur reyndar veriö meö ólikindum, þvi þeir hafa aö beiöni Bandarikjastjórnar aukiö oliu- framleiöslu sina, leitast viö aö halda niöri veröi á oliu og staöiö vörö um dollarann á alþjóölegum gjaldeyrismarkaöi. Saudiarabar hafa haldiö áfram þessari þjón- ustu sinni viö Bandarikjamenn, þrátt fyrir Camp David-sam- komulagiö, sem þeir mótmæltu, meöal annars meö þvi aö slita stjórnmálasambandi viö Egypta. íslömsk bylting? Engin skyldi þó halda aö algjör eining hafi veriö um þessa stefnu I Saudiarabiu, og er löngu oröiö ljóst, aö fyrir er i landinu and- staöa islamskra þjóöernissinna, sem gæti oröiö núverandi vald- höfum hættuleg. 1 þvi sambandi er skemmst aö minnast þess er heittrúaöir islamar hertóku moskuna i Mekka fyrir fáum ár- um siöan. Eftir fall keisarans i Iran og dauöa Sadats sá konungsfjöl- skyldan sér leik á boröi og prins Fahd setti fram nýjar tillögur um Trúaöir biðjast fyrir i moskunni I Mekka. Stuðningur rikisstjórnar Bandarikjanna við tsrael gæti fætt af sér það sem hún sist vildi: Islamska byltingu i Saudiarabiu. FRÉTTASKVRING ! Breytt viðhorf í i Miðausturlöndum lausn á deilum araba og Israels- manna. Tillögur hans i átta liöum ganga út á aö tsraelsmenn skili öilum herteknum svæöum frá striöinu 1967, þar á meöal austur- hluta Jerúsalem, og aö stofnaö veröi sjálfstætt riki Palestinu- manna jafnframt þvi sem tilveru- réttur allra rikja á svæöinu veröi tryggöur. Þegar Saudiarabar voru búnir aö fá þvi framgengt, aö Bandarikjamenn seldu þeim 5 AW-ACS njósnavélar gengu þeir enn á lagiö og báru upp þessar til- lögur sinar viö Bandarikjastjórn. Reagan forseti viröist hafa skiliö, aö hann á á hættu aö fá á móti sér islamska byltingarstjórn I Saudi- arabiu ef hann kemur ekki til móts viö kröfur Sauda, en jafn- framt eru samskiptin viö Israels- menn og stuöningur gyöinga heima fyrir i hættu ef hann gengur of langt 1 þeim efnum. Tillögur Fahd fá stuðning Reagan lýsti þvi yfir skömmu eftir moröiö á Sadat aö Banda- rikjamenn vildu alls ekki útiloka PLO frá samningum um friö i Miöausturlöndum, og hann gaf út' loöna yfirlýsingu sem fól I sér aö Bandarikjastjórn þætti tillaga Fahds allrar athygli verö. Saudar unnu siöan dyggilega aö þvi aö afla tillögunni stuönings, og kom Carrington lávaröur til Ryad til viöræöna og lýsti þá yfir stuöningi Efnahagsbandalags Evrópu viö tillögurnar. Viö þaö tilfelli lýsti Saud A1 Fasial utanrikisráöherra yfir þvi aö Sovétmenn heföu einnig sýnt tillögunum stuöning, og aö þeim bæri aö taka þátt I væntanlegum friöarumræöum. Eins og vænta mátti lýsti Be- gin, forsætisráöherra Israels, þvi yfir, aö tillögurnar væru óaö- gengilegar fyrir Israel og jafn- giltu tortimingu Israelsrikis. Saud A1 Feisal hélt þvi einnig fram aö Frelsissamtök Palest- Inumanna, PLO, heföu tekiö já- kvætt undir tillögurnar, sem og Kinverjar. Þar meö virtist Saudi- aröbum á timabili hafa oröiö all- vel ágengt I aö einangra ísraels- menn á alþjóðavettvangi. Saudiarabar eiga land bæði að Rauða-hafinu og Persaflóa. Saudar leika tveim skjöldum I þessu sambandi er vert að hafa i huga aö Saudiarabar hafa i reynd sýnt sjálfstæöari afstööu gagnvart Bandarikjunum á slö- ustu mánuðum en áöur. Saudiar- abar hafa ekki bandariskar her- stöðvar I landi sinu þótt hermenn þeirra séu bæöi þjálfaöir i Banda- rikjunum og nokkur þúsund bandariskra ráögjafa starfi innan Saudiarabiska hersins. Þegar þeir Reagan og Haig hugöust sameina herafla vinveittra ar- abarikja i þeim miklu heræfing- um, sem fariö hafa fram undan- farið I egypsku eyöimörkinni fengu þeir aöeins Egypta og Súd- ani til þátttöku I þeim. Saudiarab- ar hafa aö þvi er viröist dregiö þá rökréttu ályktun, aö hernaöar- bandalag viö Bandarikin mundi leiöa þá nauöuga viljuga I sam- vinnu viö ísrael. 1 þessu sam- bandi er vert aö minnast ummæla Yamani oliumálaráöherra Saudi- arabiu þess efnis, aö Saudiarabia standi andspænis tveim hættum: „hinum alþjóðlega kommúnisma og tsrael”, en, bætti hann við, „þar er hin siðari mun áþreifan- legri og þar meö alvarlegri en sú fyrri.” Af þessu má glögglega ráöa, aö þrátt fyrir náiö samband rikisstjórna Bandarikjanna og Saudiarabiu, þá hvila þau tengsl ekki á jafn traustum grunni og ætla mætti. Fundað í Marokkó Margt virtist benda til þess, aö leiötogafundur arabarikja, sem hófst s.l. mánudag i Fez I Mar- okkó mundi skipta sköpum I viö- leitni Saudiaraba til þess aö koma á raunhæfum friöi I Miöaustur- löndum. En brátt kom I ljós, aö eining um friðartillögur Fahds mundi ekki nást, og leystist fund- urinn upp eftir aö tilraunir Saudi- araba til sátta höföu fariö út um þúfur. Þó höföu Saudiarabar bætt inn i tillögur sinar kröfum um að Bandarikin hættu þegar öllum stuöningi viö ísrael, aö Begin léti þegar af hinni herskáu afstööu sinni og aö Palestinuvandamáliö væriávallt lykillinn aö öllum friöi i þessum heimshluta. Óeining arabaríkja Þau arabariki sem settu sig fyrst og fremst á móti friöartil- lögunum voru Sýrland og Irak, og rök þeirra voru fyrst og fremst þau, að arabarikin gætu ekki haf- iö samninga viö tsrael á þessu i stigi málsins þar sem Israelar I stæðu nú arabarikjunum framar I hernaðarlega, auk þess sem innri > klofningur á milli arabarikja gerði þeim ókleyft aö koma fram gegn Israel sem sameinaö afl. Þess má geta aö Egyptar tóku > ekki þátt i leiötogafundinum i Fez I og Khaddaffi forseti Libýu til- kynnti fyrir fundinn aö hann | mundi ekki veröa viöstaddur. Þá > lögöu Libýa og Sýrland til fyrir fundinn aö Súdan yröi visað úr Arababandalaginu þar sem þeir hafa lýst stuðningi við > Camp-David samkomulagiö. Þótt I Mubarak, eftirmaöur Sadats, hafi lýst þvi yfir að Egyptar hygöust | fylgja óbreyttri stefnu gagnvart. > Israel og standa viö Camp Dav- id-samkomulagiö, þá er ógerlegt I að sjá fyrir um hvaö muni gerast eftir aö Israel hefur staöiö viö sin- > ar skuldbindingar og afhent siö- I ustu landssvæöin á Sinaiskaga. Margt bendir til þess aö Reag- | anstjórnin hafi áttaö sig á þvi aö > Camp-David samkomulagiö er gagnslaust til aö skapa friö i I Mið-austurlöndum og geti jafnvel oröiö hagsmunum Bandarikjanna > I þessum heimshluta hættulegt I þegar til lengdar lætur. Hin tvi- ræöa afstaöa Saudiaraba gerir þá ótryggari bandamenn Bandarikj- > anna i þessum heimshluta en ætla I mætti, og ef þau koma sér út úr húsi I Saudiarabiu hafa þau end- | anlega glatað itökum sinum I þvi • oliuforöabúri heimsins, sem Miö- I austurlönd mynda. ólg./D.N., Inf., I SoDa, Manifesto ■ ___________________________I V erkalýðs- leiðtogar fangelsaðir í Brasðíu Herdómstóll i Brasiliu hefur nýlega dæmt þekktasta verka- lýðsleiðtoga landsins, Luis Inacio da Silva.i 3 1/2 árs fangelsi fyrir aö hafa hvatt til almennrar óhlýöni er hann hafði forystu fyrir verkfalli 200 þúsund málm- iönaöarmanna á siöasta ári. Tiu aörir verkalýösleiötogar fengu svipaöa dóma, frá 2 til 3 og 1/2 hárs. Da Silva, sem þekktur er undir nafninu „Lula”, er leiðtogi Verkamannaflokksins I Brasiliu, sem telur 350.000 meölimi. Verk- falliö, sem hann er dæmdur fyrir stöövaöi bilaverksmiöjurnar i Sao Paulo I 6 vikur á siöasta ári. Er da Silva var leiddur úr réttar- salnum hrópaöi hann til fjöldans aö riksistjórnin gæti ekki unnt þjóöinni sjálfsviröingar og aö dómarnir sýndu aö öll loforö stjórnarinnar um aukið lýðræði væriháöung, þar sem verkamenn væru dæmdir fyrir venjuleg verk- föll. Lögfræöingur da Silvas sagöi aö dómurinn væri felldur til þess aö koma I veg fyrir aö hann gæti boðiö sig fram til þingkosninga sem stjórnin hefur lofaö á næsta ári, en stjórnin óttast mjög vin- sældir da Silva. 4.800 af 6.000 verkamönnum viö Ford-bllaverksmiðjurnar i Sao Paulo lögöu niður vinnu i eina klukkutund er þeir heyröu um dómsúrskuröinn. inf./ólg. Seyðisfjörður: Bæjarsljómin fagnar skrefa- takilngu A fundi bæjarstjórnar Seyöis- fjarðar 9. nóvember si. var sam- þykkt tillaga frá fulltrúum Al- þýðuflokks og Sjálfstæðisflokks þar sem fagnaö er ákvörðun sam- göngumálaráðherra um skrefa- talningu. I samþykkt segir m.a.: Bæjar- stjórn Seyðisfjarðar fagnar þeirri ákvöröun samgöngumálaráð- herra að taka upp skrefatalningu á innanbæjarsimtöl og lengja skref i utanbæjarsimtöl, og telur aö þaö sé stórt spor i þá átt aö af- nema þann landsbyggðar.skatt, sem mishá símagjöld hafa veriö. Bæjarstjórnin skorar á alþing- ismenn að halda vörö um þessa nýju reglu simagjalda, þannig aö á hana fáist reynsla, og hrinda á ný þegar i framkvæmd þvi mikla réttlætismáli landsbyggöarfólks, sem er jafn símakostnaður ef tal- aö er við opinberar stofnanir, sama hvaðan hringt er.” Landssamband iðnaðarmanna: Sigurður endurkjöriun 39. Iðnþing tslendinga lauk sið- degis föstudaginn 6. nóvember s.l. með kosningum i ýmsar nefndir og stjórnir, m.a. var kosið i framkvæmdastjórn Landssam- bands iðnaðarmanna. Siguröur Kristinsson, málara- meistari, Hafnarfiröi var ein- róma endurkjörinn forseti Lands- sambands iönaöarmanna, og Sveinn Sæmundsson, forstjóri, Kópavogi, var einnig endurkjör- inn varaforseti. Aörir I fram- kvæmdastjórn eru þeir: Gunnar S. Björnsson, byggingameistari, Markús Sveinsson, fram- kvæmdastjóri, Gunnar Guö- mundsson, rafverktaki, Karl Maack, húsgagnasmiöameistari, Jóhannes Björnsson, bakara- meistari, Arni Guömundsson, framkvæmdastjóri og Haraldur Sumarliöason, byggingameistari.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.