Þjóðviljinn - 01.12.1981, Side 10

Þjóðviljinn - 01.12.1981, Side 10
Enska knatt- spyrnan Man. United enn í efsta sæti Manchester United vann góhan sigur á Brighton i 1. deildinni ensku um helgina. Manchester — liðiö heldur þvi enn góðri forystu I deildinni, þvi þrjii stig fást nú fyrir hvern sigur. Jafnteflisvél- arnarbera minna úr býtum en áður. Úrslit í 1. og 2. deild um heigina uröu sem hér segir: 1. DEILD Arscnal-Everton 1-0 Aston Villa-Nott. For 3-1 Coventry-Middlesb. 1-1 Ipswich-Man.Cyti 2-0 Leeds-WstHam 3-3 Liverpool-Southampton 0-1 Man. Utd.-Brighton 2-0 NottsC.-Tottenham 2-2 Sunderland-WBA 1-2 Swansea-Birmingha m 1-0 Wolves-Stoke 2-0 2. DEILD Blackburn-Norwich 3-0 Charlton-Barnsley 2-1 C.Palace-Bolton 1-0 Derby-Chclsea 1-1 Grinsby-Newcastle 1-1 Leicester-Cambridge 4-1 Lu t on-R ot he rha m 3-1 Or ie nt -Sh re wsbury 2-0 QPR-Cardiff 2-0 Sh ef f .W ed -W a tf ord 3-1 Wrex ha m -O ldh a m 0-3 Staðan i 1. deild er þessi: J Man.Utd. 17 9 5 3 26-12 32 | Swansea 16 3 4 26-22 30 | Ipswich 15 9 2 4 27-19 29 I Tottenham 15 9 I 5 25-17 28; * Southa 16 8 3 5 29-23 27 ■ West Ham 15 6 8 1 32-20 26 1 Nott. For 16 7 5 4 21-20 26 1 Arsenal 15 7 3 5 13-11 24 J Man.City 15 6 4 5 20-17 22 • Liverpool 15 5 6 4 21-16 21 1 1 Brighton 16 4 9 3 20-17 21 1 Stoke 17 6 2 9 22-26 20 ■ A.Villa 15 4 7 4 21-18 19 1 Coventry 16 5 4 7 24-24 19 1 Everton 16 5 4 7 19-22 19 1 Wolves 16 5 4 7 11-20 19 ■ WBA 16 4 6 6 18-19 18 1 NottsC. 16 4 5 7 23-29 17 I Leeds 16 4 4 8 16-31 16 | Birmingh. 15 3 6 6 21-22 15 1 Middlesb. 17 2 6 9 15-28 12 1 Sunderland 17 2 5 10 12-29 11 ■ Staöan i 2. deiid er þessi: Luton 17 13 1 3 39-17 40 Watford 16 10 2 4 25-17 32 QPR 17 9 3 5 26-16 30 Oldham 17 8 6 3 25-16 30 She.Wed 17 9 3 5 21-20 30 Bamsley 17 8 3 6 28-20 27 Blackb. 17 7 4 6 19-17 25 Chelsea 17 7 4 6 23-25 25 Leicester 16 6 5 5 23-18 23 Newc. 17 7 2' 8 23-18 23 Crystal P.16 7 2 7 14-12 23 Norwich 17 7 2 8 21-27 23 Shrewsb. 17 6 4 7 17-22 22 Derby 17 6 4 7 23-29 22 Camb. 17 7 0 10 23-26 21 Charlton 17 6 3 8 25-29 21 Cardiff 17 6 3 8 21-28 21 Rotherh. 16 5 3 8 24-25 18 Orient 17 5 3 9 12-19 18 Grimsby 15 4 5 6 16-24 17 Wrexham 17 4 3 10 17-24 15 Bolton 17 4 1 12-27 13 ilandagangur i öskjunni á norska varamannabekknum. Ljósm.:-gel / Island tapaði fyrri leiknum fyrir Norðmönnum: Lélegur fyrri hálf- leikur geroi útslagið Afspyrnulélegur fyrri hálfieik- ur gerði litið úr sigurvonum is- lendinga er fyrri landsleikurinn við Norömenn var leikinn i Laug- ardalshöllinni. Norðmenn náðu strax miklu forskoti 4:0, og það forskot, með nokkrum breyting- um, hélstóbreytt út fyrri hálfleik- inn þannig aö staöan i hléi var 12:9. Ekkert i leik isienska liðsins þennan fyrri part leiksins gladdi augað, fum og fát i sóknarleikn- um og undarlegustu mistök sáust. Markvarslan engin. Siðari hálfleikur var hinsvegar miklu betr^enda svo gott sem vist að Hilmar Björnsson hafi talað yfir hausamótunum á sinum mönnum. Nokkur bið varö á að is- lenska liðið kæmist alvarlega I gang en jafnvel þó svo væri sást allt annar og betri leikur, varnar- leikurinn var vel út færöur og Kristján i markinu tók að verja eins og berserkur. Norska liðið komst mest i fimm marka for- skot, 15:10, 16:11 og 17:12 en þá tóku islensku leikmennirnir við sér.' Náðu að jafna metin þrisvar en á siöustu sekúndunum náðu Norðmenn að skora og vinna 21:20. tslenska liðið var á ýmsan hátt óheppið á lokakaflanum, t.d. tapaöi Þorbjörn Jensson boltan- um á afar kritiskum kafla og meira þarf stundum ekki. Þor- bergur Aöalsteinsson skoraði 7 mörk, Siguröur Sveinsson 5, Páll Ólafsson 3, Þorgils Ó. Mathiesen 2, Þorbjörn Jensson, Steindór Gunnarsson og Alfreð Gislason eitt mark hver. Þorbergur varð markhæstur fslensku leikmannanna i fyrri landsleikn- um, skoraði 7 mörk. Óvænt úrslit í handboltanum: Ungllngallðið malaði norska landsliðið tslenska unglingalandsliðið i handknattleik skipað leikmönn- um 21 árs og yngri, gerði sér litið fyrir og sigraði norska landsliðið i handknattleik i fyrsta leik norska liðsins hér á iandi. Keppt var á Selfossi og höfðu islensku piltarn- ir mikla yfirburöi og unnu 25:19. Norömennirnir þóttu ekki leika <0 Hilmari Björnssyni tókst að leiða 21 árs liöið til sigurs, en ekki landsliðiðl á fullum krafti en engu að siöur sýndu liðsmenn unglingaliösins afbragðsgóðan leik sem gefur mönnum auknar vonir varðandi þátttöku þess i unglingamótinu i Portúgal sem nú fer senn að hefj- ast. Kristján Arason var marka- hæstur með 9 mörk en Páll Ólafs- son skoraði 6 mörk. lslenska liðiö hafði forystu nær allan leikinn og i hálfleik var staðan 12:9. Margir af liðsmönn- um unglingaliðsins eru máttar- stólpar i islenska landsliðinu svo sem Páll ólafsson, Guðmundur Guðmundsson og Kristján Ara- son. Setti fimm / Islandsmet! Ingi Þór Jónsson var mað- ur bikarkeppni Sundsam- bandsins, er keppni sú fór fram i Vestmannaeyjum um helgina. Það setti nokkurn svip á mótið að sundsveit Ægis gat ekki tekið þátt I keppninni. Ægissveitin hugð- ist fara flugleiðina til Eyja en eins og reynslan hefur sýnt þá getur verið vafasamt að treysta á flugsamgöngur þangað og ekki gaf til flugs og ekkert varð úr ferö Ægis. HSK sigraöi á mótinu með 233 stig, Akurnesingar lentu i 2. sæti með 225 stig, Eyja- menn með 139 stig. Met Inga voru i 50 metra flugsundi: 27,6 sek., 100 metra flug- sundi: 59,4 sek. 200 metra flugsundi: 2:12, 5 min., 200 metra skriðsundi: 1:58,3 min og 800 metra skriðsundi: 8:49.6.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.