Þjóðviljinn - 01.12.1981, Page 13

Þjóðviljinn - 01.12.1981, Page 13
• Þriðjudagur X. desember 1981ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 <i> ÞJÓDLEIKHÚSID Hóte Paradís i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 Næst síöasta sinn Dans á rósum fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Litla sviöiö: Ástarsaga aldarinnar fimmtudag kl. 20.30 siöasta sinn Miöasala 13.15—20. Slmi 1-1200 alÞýdu- leikhúsid Alþýðuleikhúsiö, Hafnarbiói Sterkari en Supermann fimmtudag kl. 15 sunnudag kl. 15. Illur fengur fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Elskaðu mig föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 MiDasala alla daga frá kl. 14 sunnudag frá kl. 13. Sala afsláttarkorta daglega. Simi 16444. TÓNABÍÓ Midnight Cowboy Midnight Cowboy hlaut á sín- um tíma eftirfarandi óskars- verölaun: Besta kvikmynd Besti leikstjóri (John Schles- inger) Besta handrit. Nil höfum viö fengiö nýtt ein- tak af þessari frábæru kvik- mynd. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Jon Voight. Leikstjóri: John Schlesinger. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuö börnum innan 16 ára. LAUQARAg Trukkar og táningar Ný, mjög spennandi banda- risk mynd um þrjá unglinga er brjótast út úr fangelsi til þess aö ræna peningaflutningabil. Aöalhlutverk: Ralph Meeker, Ida Lupino og Lloyd Nolan. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7 Caligula Þar sem brjálæöiö fagnar sigri, nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Endursýnd kl. 9 Tbmas et barn du ikke kan ná i Tomas Strobyc I Lone Hertz Al ISTURBÆJARRifl =(ígíilm= Ctlaginn Tómas 1 tilefni af ári fatlaöra mun Háskólabió sýna myndina Tómas, sem fjallar um ein hverfan dreng. Myndin hefur hlotiö gifurlegt lof allstaöar þar sem hún hefur veriö sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 útlaginn Gullfalleg stórmynd i litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga lslandssög- unnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Agúst Guömunds- son. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vopn og verk tala riku máli i CJtlaganum — Sæbjörn Valdi- marsson Mbl. Útlaginn er kvikmynd sem höföar til fjöldans — Sólveig K. Jónsdóttir, Visir. Jafnfætis þvi besta I vest- rænum myndum. — Arni Þórarinsson, Helgarpóstinum. Þaö er spenna I þessari mynd — Arni Bergmann, Þjóövilj- anum. Útlaginn er meiriháttar kvik- mynd — örn Þórisson Dagblaöinu. Svona á aö kvikmynda Islend- ingasögur — J.B.H. Alþýöu- blaöinu. Já þaö er hægt! Ellas S. Jónsson Tlminn. Stórmyndin Grikkinn Zorba er komin aftur, meö hinni óviö- jafnanlegu tónlist THEODOR- AKIS. Ein vinsælasta mynd sem sýnd hefur veriö hér á landi og nú I splunkunýju ein- taki. Aöalhlutverk: Anthony Quinn, Alan Bates og Irene Papas. Sýnd kl. 6 og 9. Bannhelgin Islenskur texti. Æsispennandi og viöburöarlk ný amerisk hryllingsmynd I litum. Leikstjóri: Alfredo Zacharias. Aöalhlutverk: Samantha Egg- ar, Start Withman, Roy Cam- eron Jenson. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 Bönnuö börnum All That Jazz Auglýsinga- síminn er 81333 Áður en þú kemur að gatna- mótum? / L ,// ÞAÐ ER /ETLAST TIL ÞESS ||U^IFERÐAR Er ' sjonvarpið bilað?^. Skjárinn S)ónvarpsver(isk5i Begstaáastrati 38 simi 2-1940 ' V • • Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd I litum. Kvikmyndin fékk 4 Óskars- verölaun 1980. Eitt af lista- verkum Bob Fosse. (Kabaret, Lenny). Þetta er stórkostleg mynd sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme. Sýnd kl. 7 Sföasta sinn O 19 OOO -salur/ örninn er sestur Stórmynd eftir sög,- Jack Higgens, sem nú er lesin i út- varp, meö Michael Caine, Donald Sutherland og Robert Duval. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15 • salur I Til i tuskið Skemmtileg og djörf mynd um lif vændiskonu meö Lynn Red- grave. tslenskur texti Bönnuö innan lö'ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salur v Rússnesk kvikmynda vika 26 dagar i lífi Dostojevsky Rússnesk litmynd um örlaga- rika daga i llfi mesta skáldjöf- urs Rússa. ísl. texti. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Fávitinn Rússnesk stórmynd i litum eftir sögu Dostojevskys. Sýnd kl. 3.10 og 5.30. Isl. texti. • salur Flökkustelpan Hörkuspennandi litmynd meö David Carradine. Islenskur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 9.15 og 11.15. apótek félagslíf Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apóteka I Reykjavik vik- una 27. nóv. til 3. des er í Lyfjabúð Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótukiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. .18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik.......simi 1 11 66 Kópavogur.......simi 4 12 00 Seltj.nes.......simi 1 11 66 Hafnarfj........simi 5 11 66 Garöabær........slmi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik.......simi 1 11 00 Kópavogur.......slmi 1 11 00 Seltj.nes.......simi 1 11 00 Hafnarfj........simi 5 11 00 Garöabær ......simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsiu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stlg: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eirfksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Klepp^spitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. GÖngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Símanúmer deildarinnar eru — l 66 30 og 2 45 80. læknar Jólakort Gigtarfélags islands. Gigtarfélag Islands hefur gef-. iö út jólakort eftir listaverkum Kristinar Eyfells, sem hún gaf félaginu. Skrifstofa félagsins, Armúla 5, veröur framvegis opin kl. 1—5 virka daga. Fé- lagið skorar á alla félagsmenn aö kaupa kortin og taka þau til sölu. Allur ágóöi rennur til innréttingar Gigtlækninga- stöövarinnar. Kvenfélag Háteigssóknar heldur jólafund sinn þriöjudag 1. des. kl. 20.30 i sjómanna- skólanum. Sýndar veröa kerta og blómaskreytingar. Mætiö vel og stundvislega og takiö meö ykkur gesti. Kvöldvaka Félag i’sl. rithöfunda gengst fyrir kvöldvöku, sem haldin veröur aö Hótel Esju 2. hæö fimmtudaginn 3. des. ’81 kl. 8.30 siðdegis. Dagskrá: í tilefni þess aö nú streyma daglega nýjar bækur á mark- aðinn þykir viö hæfi aÖ dag- skrá kvöldvökunnar veröi aö þessu sinni helguð lestri úr nýjum bókum. Gestir kvöldvökunnar veröa: Sigurbjörn Einarsson biskup Ólafur Ragnarsson rithöf. og bókaútgefandi. Auk gestanna lesa úr nýút- gefnum verkum sinum rithöf- undarnir Indriöi G. Þorsteins- son og Jón Bjarman. Þess er vænst aö félagar f jöl- menni stundvlslega og taki meö sér gesti. Stjórnin söfn Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspltalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, simi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Nýlistasafniö Vatnsstlg 3 B er opi6 frá kl. 16—22 daglega. Borgarbókasafn Reykjavík- Aöalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, si'mi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—aprií kl. 13-16. Aöalsafn: Sériltlán, simi 27155. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Aöalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Lokaöum helgar i mai, júni og ágúst. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.— föstud. kl. 9— 21, einnig á laugard. sept—aprll kl. 13—16. Sólheimasafn: Bdkin heim, simi 83780 Sima- tlmi: mánud. og fimmtud. kl. 10— 12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn: Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud—föstud. kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. Bústaöasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Op- iö mánud,—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Bústaöasafn: Bókabilar, simi 36270. ViÖ- komustaöur viös vegar um borgina. minningarspjöld Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: í Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, slmi 15597, Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. i Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. ;í Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: BókabúÖ Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. í Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvm' Bókaforlaginu IÖunni, Bræöraborgarstig 16. hsel Hvað! Er búið að segja þér upp í Blaðaprenti? útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjím: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Hilmar Baldursson talar. Forustugr. dagbl. (Utdr.) 8.15 Veö urf reg nir . Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Ævintýri bókstafanna” eftir Astrid Skaftfells Mar- teinn Skaftfells þýddi. Guörún Jónsdóttir les (12). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kdrar syngja. 11.00 Messa i Háskoiakapellu Séra Heimir Steinsson þjónar fyrir altari. Guö- laugur Gunnarsson stud. theol. prédikar. Jón Stefánsson leikur á orgel og stjórnar söng. 1 messunni mun biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, vlgja nýtt orgel kapellunnar og rektor Háskólans, dr. Guö- mundur Magnússon, mun einnig segja nokkur orö viö þaö tækifæri. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 14.15 Há tiöa rs amkom a stúdenta 1. desember, — beint Utvarp Ur Háskdlabidi. Visna flokkurinn Hrlm syngur, hópur úr Alþýöu- leikhúsinu flytur frumsam- inn leikþátt, séra Gunnar Kristjánsson heldurræöu og Bubbi Morthens syngur. Þá munu stúdentar flytja ræöu og lesa ljóö. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „F löskuskey tiö” eftir Ragnar Þorsteinsson Dagný Emma Magnús- dóttir les (5). 16.40 Lesiö úr nýjum barna- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.00 Béla Bartók — aldar- minning. Endurtekinn fyrsti þáttur Hallddrs Har- aldssonar. (Aöur á dagskrá sunnudaginn 29. nóv.). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagákrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Asta RagnheiÖur Jóhannesdóttir. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 Erindi, flutt 1926, eftir Benedikt Björnsson, fyrrv. skólast jóra GuÖmundur Benediktsson ráöuneytis- stjóri les. 20.50 Hásktílakantata tónverk fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Pál tsólfs- son. Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Þjóö- leikhúskórinn og Sinfóniu- hljómsveit Islands. Atli Heimir Sveinsson stj. 21.20 Ljóö eftir Gunnar Dal. Höskuldur Skagfjörö les. 21.30 útvarpssagan: ,,óp bjöllunnar” eftir Thor Vil- hjálmsson.Höfundur les (4) 22.00 „National”-lúörasveitin leikur létt lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orö kvöldsins. 22.35 „Úr Austfjarðaþokunni” Umsjónarmaöur: Vilhjálm ur Einarsson. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 19.45 Fréitaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Robbi og Kobbi Tékkneskur táknimynda- flokkur. 20.45 VikingarnirSjöundi þátt- ur. Eyjan Túle. 1 þessum þætti er fjallaö um Island. Leiösögumaöur: Magnús Magnússon. Þýöandi: GuÖni Kolbeinsson. Þulir: Guömundur Ingi Kristjáns- son og Guöni Kolbeinsson. 21.25 Refskák. Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Sex litlar mýs. Nýr breskur njósna- myndaflokkur eftir Philip Mackie i sex þáttum. Leik- stjóri: Alan Cooke. Aöal- hlutverk: Sandra Dickin- son, Clive Arrindell, Nicholas Jones, Malcolm Terris, Alan Howard, Sarah Porter og Richard Morant. 1 þáttunum segir frá TSTS, deild i bresku leyniþjónust- unni, sem sér um hæfni um- sækjenda til njósnastarfa. TSTS h/f hefur aösetur i miöborg Lundúna. Starfseminni stjórnar Cragoe, aöstoöarmaöur hans er Zelda. Wiggles- worth og Herbert sjá um aö prófa væntanlega njósnara. Hver þáttur er sjálfstæður, en þó tengjast þeir i' heild. ÞýÖandi: Ellert Sigur- björnsson. 22.30 Fréttaspegill Umsjón: Bogi Agústsson. 23.Z00 Dagskrárlok. gengið Gengisskráning NR. 227 — 27.nóvember 1981 Kaup FerÖam gjald Sala eyrir Bandarikjadollar . Sterlingspund .... Kanadadollar .... Dönsk króna ..... Norskkróna ...... Sænsk króna ..... Finnskt mark .... Franskurfranki .. Belgiskur franki .. Svissncskur franki Hollensk florina .. Vesturþýskt mark itölsklira ...... Austurriskur sch . Portúg. escudo ... Spánskur peseti .. Japansktyen ..... trskt pund ...... 8.156 8.180 8.9980 15.843 15.890 17.4790 6.923 6.944 7.6384 1.1369 1.1403 1.2543 1.4195 1.4237 1.5660 1.4935 1.4979 1.6476 1.8867 1.8922 2.0814 1.4529 1.4571 1.6028 0.2181 0.2187 0.2405 4.5737 4.5871 5.0458 3.3488 3.3587 3.6845 3.6664 3.6772 4.0449 0.00683 0.00685 0.0075 0.5223 0.5239 0.5762 0.1264 0.1268 0.1392 0.0858 0.0861 0.0947 0.03769 0.03780 0.0415 13.009 13.047 14.3517

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.