Þjóðviljinn - 16.12.1981, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 16.12.1981, Blaðsíða 21
Hann er búinn að gleyma hvað ég heiti, hann kallaði mig gullið sitt. Jólafrímerkin eiga að fara á jólakortin, ekki á ísskápinn. Kær- leiks- heim- ilið á jól- unum Jólablað Þjóóviljans — StÐA 21 — Ef þú ferð þarna inn verður þér refsað með kossi. — Sjáiði, það er gat á kortinu svo Jón Sigurðs- son geti kíkt á mann. — Hættu að grenja, veistu ekki að jólin eru hátíð friðarins? — Við ætlum að bjóða venjulegu fólki f jóla- boðið, ekki bara foreldrum. — Við verðum að taka þjófabjölluna úr sam- bandi svo jólasveinninn setji hana ekki í gang.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.