Þjóðviljinn - 16.12.1981, Blaðsíða 2
2. Slöa — Jólablað Þjóöviljans
Kjarnorkuvopn eru skýrasta
táknið um heimsku og
siðblindu mannskepnunnar
Viötal viö E. P. Thompson sagnfræöing og framámann í bresku friöarhreyfingunni
Einn kuldalegan dag I byrjun
nóvember hélt sænski blaöamaö-
urinn Ronny Ambjörnsson hjá
Dagens Nyheter frá London á-
leiöis til landamæra Wales. i
fyrrverandi biskupssetri frá 16.
öld fann hann Edward P. Thomp-
son sem býr þarna ásamt konu
sinni Dorothy sem einnig er sagn-
fræðingur. Blaöamaöurinn fékk
aö kynnast breskum húskulda þvi
húsiö hélt hvorki vatni né vindi og
þeir Thompson uröu aö ganga um
gólf til aö halda á sér hita meöan
þeir spjölluöu saman lengi dags.
Blaöamanni Iék fyrst hugur á
að fá skýringar á þvl hvaö
Thompson á viö meö hugtak
inu „gereyöingarstefna”
(exterminism). Þetta hugtak
notar Thompson mikið og segir aö
þaö tákni siöasta æviskeiö vest-
rænnar menningar.
— Meö þessu á ég viö ákveöiö
mynstur sem greina má undir
yfirboröi kaldastriðsátakanna:
þróun sem á sér staö beggja
vegna viglinunnar, þróun sem
lýtur sinum eigin lögmálum og
felur i sér ógn sem öll venjuleg
pólitisk starfsemi á engin svör
við. Vopnaframleiðslan er stór
þáttur þessarar þróunar, en
vopnin eru hluti af stærri heild,
vopnakerfum, sem krefjast á-
kveðinnar skipulagningar á efna-
hagslifi og þekkingu þjóðanna.
Hergagnaiðnaöurinn er ekkert
snikjudýr á þjóöfélaginu sem aö
ööru leyti er friðsamlegt. Hann er
svo voldugur að hann getur ráðiö
framþróun þjóðfélagsins og sú
þróun stefnir að gereyöingu.
Þetta hefur i för með sér að i
báðum risaveldunum eru til
staðar áhrifaöfl sem eiga sér hlið-
stæða hagsmuni og hafa æ við-
tækari áhrif á félagslega og póli-
tiska þróun þjóðfélagsins. 1
Bandarikjunum á ég við einka-
fjármagnið sem hefur gifurlegra
hagsmuna að gæta i vopnafram-
leiðslunni, i Sovétrikjunum hefur
skrifræðiö kallað fram þessa þró-
un. Og þessi öfl eru háð hvort
öðru: haukar i öðrum herbúðun-
um efla hauka i hinum herbúðun-
um.
Blaöamaöur biður hann aö
skýra þessa kenningu nánar.
— í iðnrikjum Vesturlanda gætir
ákveðins tviskinnungs i efnahags-
lifinu: annars vegar á sér stað
stöðnun i framleiðslu varnings og
þjónustu sem uppfyllir friðsam-
legar þarfir, hins vegar geysiör
útþensla vopnaframleiðslu og
-sölu. Þessi vaxtarbroddur efna-
hagslifsins nærist á köldu striði,
en hann eykur ekki atvinnuna,
þar sem vopnaframleiðsla er
gifurlega tæknivædd.
Svipuð þróun virðist eiga sér
stað i Sovétrikjunum. Hag-
fræöingar hafa bent á að tilvera
stórra herja, öflugs hergagna-
iðnaðar og háþróaðar rannsóknir
á sviði hergagnaframleiðslu auki
nauðsyn þessháttar framleiöslu
og efli með ráöamönnum þröng-
sýn þjóöernissjónarmið. Hér má
benda á raðsmiði stórra vopna-
kerfa sem dæmi. Hergagnafram-
leiðslan býr yfir ytri stöðugleika
sem einnig má nefna tregðulög-
mál gereyðingarinnar, sjálfstætt
vaxtarlögmál. Eða hvað snýst
kalda striðið eiginlega um? Ég fæ
ekki séð að það snúist um annað
en sjálft sig.
Blaöamanni finnst litiö fara
fyrir þróunarlöndunum I
kenningum Thompsons.
— Ég hef aldrei getað tekið
heilshugar undir þá stefnu sem
marxisminn tók á sjöunda og átt-
unda áratuginum. Að svo miklu
leyti sem barátta vietnömsku
þjóðarinnar kallaði á hana var
hún rétt, þvi sú barátta var sögu-
leg nauðsyn. En samtimis ól þessi
stefna á hernaðarlegu viðhorfi til
sósialismans, ekki sist með þvi að
kalda striöið var yfirfært á þró-
unarlöndin, til dæmis Kúbu. Þetta
viðhorf hefur haft verstu áhrif á
þróun sósialiskra hugmynda hér
á Vesturlöndum, þvi það mótaði
alla pólitiska starfsemi i þessum
heimshluta þar sem kalda striðiö
á upptök sin.
Enn er blaöamaöur óánægöur,
nú finnst honum vanta hina hefö-
bundnu aöferö marxista: aö leita
orsaka atburöanna i þróun fram-
leiösluháttanna. Honum finnst
Thompson einskorða sig um of viö
afleiðingarnar en lita framhjá or-
sökunum. Þaö er eins og Bomban
eigi sér sjálfstætt lif, segir hann
og spyr: stríöir slik kenning ekki
gegn allri skynsemi?
— Nei, mér finnst það þvertá-
móti mjög óskynsamiegt aö ein-
blina á framleiðsluhættina og
hirða ekkert um hvað er fram-
leitt. Bæði framleiðslukerfin —
það sovéska og það bandariska —
framleiða gereyðingu og gereyð-
ing verður æ stærri hluti út-
flutningsins, til dæmis til þró-
unarlandanna. Þar að auki lit ég
á kalda striöið sem sjálfstætt
fyrirbæri sem ekki er hægt að
skýra eingöngu sem ólika hags-
muni rikja og stétta.
Blaðamaöur spyr hvort þetta
geti ekki leitt menn inn á hættu-
legar brautir og nefnir dæmi af
stigmögnun Vietnamstrlösins. Þá
mátti skilja á mörgum aö hún
gerðist af sjálfu sér án þess aö
nokkur mannlegur máttur fengi
rönd við reist. Hann spyr hvort
slikar kenningar séu ekki til þess
eins fallnar aö fela þá staöreynd
aö bakviö tjöldin séu ýmsir
skuggabaldrar sem hafa hags-
muna aö gæta og reyna þvi aö
flýta þróuninni.
— Þessu vil ég ekki afneita. En
ég sé ekki að þetta stangist á við
röksemdafærslu mina. Mér er
fullljóst að Reagan komst til
valda fyrir tilstuðlan afla sem
ráða yfir stærstum hluta her-
gagnaiðnaöarins og búa yfir
miklu fjármagns- og fjölmiðla-
valdi. Og auðvitað eiga þessi öfl,
eða öllu heldur menn, mikilla
hagsmuna að gæta i þvi að
hernaðarútgjöldin aukist sem
mest. Ég get lika gert mér i
hugarlund aö svipaöir hlutir eigi
sér stað i Sovétrikjunum þar sem
mikil togstreita er á milli hinna
ýmsu hluta stjórnkerfisins. I
þeirri orrahrið hefur hergagna-
iðnaðurinn greinilega undirtökin.
En það kemur ekki i veg fyrir
að þessi öfl — sem eiga sér rætur i
ákveðnu samhengi þar sem
reglur skynseminnar eru i fullu
gildi — verði einhverri vitfirringu
að bráð, vitfirringu sem meira að
segja getur reynst eiginhagsmun-
um þeirra skeinuhætt. Litum á
fasismann. Auðvitað á hann sér
rætur i kapitalismanum þar sem
ákveðin lögmál skynseminnar-
innar eru i heiðri höfð, þar sem
hagsmunir ákveðinna stétta ráða
þróuninni. En það er ekki hægt aö
skilja séreinkenni fasismans i
ljósi slikra hagsmuna. Ég er á þvi
að stærstu mistök nútima marx-
isma séu einmitt þessi tilhneiging
að leita skynsamlegra skýringa á
öllum fyrirbærum mannlifsins.
Skynsamleg kenning verður að
gera ráð fyrir vissri vitfirringu'
Blaöamaöur ber upp á Thomp-
son að hann sé á valdi tæknilegrar
nauöhyggju þar sem vopnakerfin
beini þjóöfélaginu inn á brautir
þar sem mannlegur máttur má
í þeirri umræðu sem orðið hefur um
afvopnun og friðarhreyfingar hér á
landi og í Vestur-Evrópu hefur einu
naf ni skotið æ oftar upp: E. P. Thomp-
son. Hver er þessi Thompson sem
Svarthöfði sakar um fylleríisraus? 57
ára breskur sagnf ræðingur og só-
síalisti, einn ötulasti talsmaður friðar-
hreyfingarinnar, sítalandi á fundum
hennar jafnt í London sem Brussel,
Bonn sem Newcastle. Hann nýtur
mikillar virðingar fyrir skrif sín og
rannsóknir á sviði sagnfræði.
Eins og áður segir er Thompson
sósíalisti. Hann var félagi í breska
kommúnistaflokknum fram til 1956. Þá
fyllti hann hóp þeirra sem ekki gátu
skrifað undir aðfarir Sovétmanna í
Ungverjalandi. Síðan hefur hann verið
virkur þátttakandi í umræðum vinstri-
manna og verið ófeiminn við að segja
félögum sínum til syndanna ef tilefni
hafa gef ist. Nú er hann félagi í Verka-
mannaf lokknum. Það er honum að vísu
ekki til óblandinnar ánægju en eins og
hann segir sjálf ur er það nú orðið „eins
og að tilheyra mannkyninu" að vera þar
í flokki.
Friðarhreyfingin hefur löngum átt
hug hans því á sjötta áratugnum þegar
baráttan gegn Bombunni var mál mál-
anna var hann þar að f inna. Það er þess
vegna ekkert undrunarefni að hann
skuli nú vera í fylkingarbrjósti þeirrar
f jöldahreyfingar sem ekki á sinn líka
síðan seinni heimsstyrjöldinni iauk.
Kjarnorkuvigbúnaði mótmælt í Amsterdam
... og I Róm