Þjóðviljinn - 16.12.1981, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.12.1981, Blaðsíða 9
Jólablaö Þjdöviljans — SÍÐA 9 Smásaga úr náinni framtíð Eftir Óskar Guðmunds- son lyktaryr voru samþykktar, hjá Seniorunum, Búnaöarflokknum, búnaöarfélaginu, kaupfélaginu og i safnaöarnefndinni. Þannig veröur ekki um Baldur sagt aö hann hagi seglum eftir vindi þó hann sé framfarasinnaöur. Baldur er maður ættvis og hag- orður og g£nga margar smellnar visur eftir hann um landið (sér- staklega um kvenfólk og kommónista). Þá er Baldur maöur málsnjall meö afbrigöum og heldur alltaf tölur viö jaröar- farir og afmæli heima i héraöi. Honum liggur hátt rómur, er dá- litið syngjandi i röddinni en er ábúöarmikill og sannfærandi svo engum dylst sem á hlýöir að hér fermaður sem þekkirhverjaþúfu i sinni sveit. Kunnugur hvers manns koppi einsog þar stendur. Mættu aðrar sveitir vera stoltar af svo átthagafróðum manni. Þaö er sjálfsagt þess vegna sem Att- hagafélagið HEIMAN ÉG FOR i Kópavogi hefur beöið Baldur aö lesa héraöslýsingu inná kasettu- band áður en hann deyr. Baldur er spilamaður góður, vann þannig framsóknarvistina 1964 (sem haldin var i áróöur- skyni fyrir læknamiöstöðina i Frjóuvik og Kvenfélagið stóö fyrir). Þá var Baldur annar i bridsmóti Karlakórsins i Blöndu- fljótsdal 1965, sem konur kór- fræði má getaþess, aðþá var ekki vitað að islenska kjötiö var ein- stætt á vestrænum markaöi: laust við gerviefni). Hann var þvi einna fyrstur bænda til aö slátra öllu sinu fé — aðlagaöi sig aö þörfum markaðarins og hóf stór- fellda svinakjötsframleiöslu og kjúklingarækt. t snjallri ræöu sem hann hélt á vegum búnaðar- félagsins um nútimabúskap komst hann svo hnyttilega aö oröi: ,,Megi þessar andskotans rollur fara til helvitis — ég nenni þessu basli ekki lengur”. Og hóf ræktun svina meö nýjustu aöferö- um. Hlupu öll hans svin i' spik á methraða enda gætti hann þess frá upphafi aö notast við há- þróaðar ræktunaraöferöir, þar meðtaliö penisillin, hormóna- gjafir og kemiskt fóöurbland. Ekki lét hann við svinin sitja. Hann keypti i heilu lagi sjálfvirkt kjúklingabú með örtölvutækni og fullkomnu færibandakerfi. Mannshöndin kom aldrei nálægt þessu fiðurfé svo sjálfvirkt var kjúklingabúið. K júklingarnir komu grillaöir út Ur húsi i um- búðum Ur ekta áli. Þar náöi hann lika hámarksafköstum og gjör- nýtingu húsnæöis. Hann hafði aö orðtaki á þessum árum: þrwigt skulu feitar pútur á priki prila. Þannig varð búiö i Fögruhliö i Blöndufljótsdal á skömmum tima Baldur í Fögruhlíð sjötugur Síöasti búnaðarþátturinn Baldur bóndi i' Fögruhlið i Blöndufljótsdal varö sjötugur um daginn. Afmælið var haldiö hátið- legt i Félagsheimilinu af héraös- búum flestum er vettlingi gátu valdiö. Kaupfélagið gaf Baldri elekróniskt silfurúr i tilefni dags- ins. Stjórn Virkjunar-og Stóriðju- félagsins gaf honum örtölvusjón- varp með skemmtara i þakklæt- isskyni fýrir útbreiðslustörf á vegum virkjunarhugsjónarinnar. Baldur þakkaöi fyrir sig meö snjallri ræðu um atvinnuþróun i héraöi. A eftir boröhaldi var spil- að bingó, en siðan var stiginn dans fram á nótt. Salurinn var upplýstur með marglítum ljósa- perum frá LionsklUbbnum. Skemmtu héraðsbúar sér hið besta við öl og söng enda Baldur maöur vinsæll i sinni sveit. Séra Guömundur á Hófum skrifaði af- mælisgrein um Baldur i Afmælis- þætti Timans — og geröi hann það i nafni Safnaöarnefndarinnar i Blöndufljótsdalskirkjusókn. Viö þá grein er litillega stuðst i' þess- ari frásögn. Baldurer fæddur og uppvaxinn heima á héraði. Hann er i beinan karllegg af Almundi Landsala er nam Blönduf ljótin. Hafa þeir langfeðgarflestirbUiö iFögruhli'ö fram á okkar daga. Oftast rausn- arbUi. Baldur er hreppstjóri i fjóra ættliði (beinan karllegg) og oddviti i þrjá (Sjá ættartölur stertimenna i Sunnud.bl. Þjv. 1980-81). Baldur læröi þegar i bernsku til bUverka og nam af feðrum sinum rótfestu og þokka til átthaganna. Hann fylgdist vel meö Timanum og gekk i Búnað- arflokkinn 16 vetra. En honum var þá strax vel ljóst, aö þar vildi hann ekki nema staðar á mennt- unarbrautinni. Þvi fór hann á Búnaðarskólann á Hvanneyri og var þar tvo vetur. Hann stítti námskeiö i búreikningum á veg- um Kaupfélagsins í febrúar 1967 — þá maður á miðjum aldri. Sið- an hefur hann ætið haldið mikla tryggð viðmenntir og menningu. Baldur er jákvæður bjartsýnis- maður að eðli og upplagi. Hann hefur alla tið starfað ötullega að félagsmálum i sinni sveit. Baldur er einnig sérstakur framfaramaður. Hann er fram- sækinn, uppúr og niðrUr, ef svo má að orði komast. A hans timum hefur orðið bylting i atvinnu- og menningarmálum sveitarinnar og landsins alls. Þaö er ekki of- sögum sagt að Baldur eigi einna stærstan þátt i breytingum sem hafa orðið i heimahéraðinu á hans tímum. Þessa framsækni hafði hann ekki langt að sækja: faðir hans var fyrstur bænda i Blöndu- fljótsdal tU að fá útvarp i bæinn sinn og vakti athygli viða um sveitir á si'num tíma. Sjálfur gekkstst Baldur fyrir þvi að kaupa sjónvarp á fyrstu dögum þess fyrirtækis. Hann var einnig fyrstur bænda i sinni sveit til að kaupa stereo-hljómflutningstæki, plasteldhúsinnréttingar, plast- hjónarúm (með innbyggðum svæfara og áföstu myndsegul- bandi) og siðasten ekki sisttölvu- vædda mjaltavélasamstæðu (með Debussy og diskóttínlist). HUsfreyjan, sem stóð eins og tröll við siðu hans hvað sem á bjátaði, þurfti ekki annaö en þrýsta á hnapp, þegar hún skreið framúr á morgnana. Þá byrjaði ballið i fjósinu. í Fögruhlið var aldrei. drukkin önnur mjólk en geril- sneydd og dauðhreinsuð. Af þvi ftílki fannst aldrei fjósalykt. Baldur var viðar i fremstu röð bænda. Hann hefur löngum átt sæti á þingum Búnaðarfélagsins, tvisvar setið á flokksþingum Bún- aðarflokksins — og er þó fæst upp taliö. Frægastur mun Baldur hafa orðið fyrir störf sin i þágu Senior Gambler-hreyfingarinnar. Það er nefnilega svo, að Baldur gerðist boðberi Senior Gamblerhugsjón- arinnar á Norður- og Austurlandi og varð fyrsti formaður þess fé- lagsskapar i sinni sveit. Fyrsta verkefnið sem félagið tók að sér og gerði að hugsjón um landið allt var brunakerfismálið. Með góðri skipulagningu og lævisum frétta- flutningi tókst að kveikja svo mikinn áhuga á brunavarnar- kerfum að segja má að bruna- varnarkerfi Senioranna hafi breiðst um iandiðeins og eldur i sinu. Baldur sá tilþess að i hverj- um kofa i nálægum héruðum var sett upp svona brunavarnarkerfi. Hann er mikill stuöningsmaður kaupfélagsins og SIS og sat um árabili útibússtjórninni i Blöndu- fljótsdal. Hann vildi stjórnun kaupfélaganna sem styrkasta, eða einsog hann sagði einu sinni á útibússtjómarfundi: „Þeir eiga að ráða og stjórna, sem til þess eru ráðnir og hafa menntun og próf þar til.” Þvihefur hann varið af hörku bæði SIS og skyld fyrir- tæki gegn hvers konar gagnrýni. Einu sinni voru samsveitungar hans með múður og voru að nöldra um hermang og frimúrara á æðstu stöðum. Þetta var á framsóknarvist i félagsheimilinu og menn voru gtíðglaðir. Þá varð Baldri að orði: „Voldugir menn eru frimúrarar upp tö hópa, þvi styð ég þá.” Svona var hann trygglyndur. Og Baldur gat einn- ig verið fastur fyrir þegar á reið einsog tilamunda þegar tisku- stefnur hlutu stundarbyr í flokkn- um og ungmennafélagshreyfing- unni. Nokkrir sérvitrir bændur réðust á ósanngjarnan hátt gegn dvöl erlenda Varnarliðsins á Keflavikurflugvelli og veru Is- lands i Varnarbandalagi vest- rænna lýðræðisrikja, NATÓ. Þá brást Baldur hart við. Sá hann til þess að á öllum fundum um langt skeið voru samþykktar stuðn- ingsyfirlýsingar við herinn og honum boðið velkomiö aö setjast að i héraðinu (það var þörf á lengingu flugbrautar). Slikar á- félaga efndu til. Agóðinn rann tii ferðaiags sem Kariakórinn fór i 1967 til Akureyrar( Þar hélt ung- ur guðfræðingur hugnæmt erindi sem hann nefndi: Söngþroska i þjónustuKirkjunnar! (Sbr. Arsrit kirkju og safnaða bls. 113 1968)) Þá sakar ekki að geta þess ein- mitt i þessu sambandi að greina má skæra rödd Baldurs á LP hljómplötu Karlakórsins (Æ hve grösin vaxa títt / utan þegar kelur..), sem Karlakórinn greiddi úr eigin vasa og geri aðrir karla- kórar betur! NU vona ég að lesendur hafi fengið nokkra mynd af persón- unni Baldri i Fögruhlið — og eigi þannig létt með að skilja örlaga- þáttinn í lifi hans og sveitung- anna. Þó ég hafi ekki sagt það hreint úthingað til þá geri ég ráð fyrir að lesendur hafi getið sér þess til að Baldur var mikill at- haf nam aður. O g þ að er alveg rétt til getið. Baldri hraus ævinlega hugur við þvi hvernig ungt fólk flúði sveitina suður til Reykjavik- ur i iðandi atvinnulifið. Eins blöskraði honum einhæfni is- lensks landbúnaðar. Hann hófst þvi handa um stórkostlegt upp- byggingarstarf i' anda fœföður sins, Almundar Landsala. Alveg eins og forfeðurnir höfðu yndi af útreiðum og tilhleyping- um þá hafði Baldur náttúru tilað vita hvaðan vindurinn blés i viðskiptalifinu. Þannig skildi hann áður en skall i tönnum og á undan öðrum bændum, hvað stóð á milli lina i leiðurum dagblað- anna um landbúnaðarmál. Þegar hann sótti matarveislur Seni'ór Gamblersbræðranna i þéttbýlinu duldist honum ekki hvað var á borðum: dönsk svin, maíjónes af óljósum uppruna og amerisk kokteilber svo fátt eitt sé nefnt. tslenskar landbúnaðarafurðir sáust æ sjaldnar hjá fólki í sæmi- legu standi og lesendum siðdegis- blaða. Hann lagði saman tvo og tvo og fékk Ut að islenska lamba- kétið gat ekki keppt við útlenda framleiðslu. Annað þótti finna (Fyrir þá sem hafa áhuga á sagn- fyrirmyndabú i flestum greinum nútima búskaparhátta. Þegar hér var komið sögu var markmið Baldurs ekki annaö en það aö gera búskapinn það ábatasaman og aðlaðandi að elsti drengurinn vildi setjast þar að. En allt kom fyrir ekki. Þegar Björn sonur Baldurs i' Fögruhlið lauk Sam- vinnuskólanum trúlofaðist hann stúlku af valinkunnri fram- kvæmdamannaætt. Hóf siðan störf hjá tengdafööur sinum til- vonandi i Al-Járn- og Stáliöju- félaginu. Siðar gekk hann á verslunarháskólai Englandi — og skrifaði þar doktorsritgerð sem fjölþjóða fyrirtæki heilsuðu fagn- andi á sinum tima (Tengsl stór- iðju og stórvirkjana i litlum lönd- um með tilliti til stjómmála- flokka. (fjölr. Cambridge 1948)) Björn átti siðar eftir að standa að baki föður sins á málþingum heima i héraði. Baldur hlaut þaðanaf að fylgj- ast jafnvel enn betur með tiðarandanum, þtí hann hefði fram að þessu lagt sig i fram- krókana. Hann tók nú að velta fyrir sér atvinnumálum i stærra samhengiog varflestum glöggari á þvi' sviði. Þegar fiskurinn var horfinn að fiskimiðum undan Frjóuvilc og kreppan gerði alvar- lega vart við sig, — þá sá hann i einni hendingu að nú væri lið i framfarasinnuöum athafna- bónda. Hann leit heildarat- vinnuþróun i landinu mjög jákvæðum augum eins og allt annað i lifinu. Það er ekki sifrið og nöldrið i manningum þeim. Baldur varð sér úti um stað- góða reynslu af kynningar- og áróðursstarfi. Hann var annálað- ur skipuleggur undirskriftasafn- ana. Og þegar mikið lá við i skoðanamyndunarmálum leituðu meir að segja stóreignamenn og pólitíkusar Ur Reykjavik til hans. A1100 ára afmæli tslandsbyggðar þótti sjálfsagt að fela honum stjórnun á undirskriftasöfnuninni fyrir Varið Land I heimahéruö- um. Minnast margir þess enn i Framhald á 12- slöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.