Þjóðviljinn - 24.12.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.12.1981, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. desember 1981 útTarp»sjonvarp Betlehemstjarna Sigríður Ella á sunnudag A sunnudaginn kl. 20.40 kemur Sigriöur Elia Magnúsdóttir i sjón- varpssal og syngur nokkur lög f yrir áhorfendur. Egill Friðleifsson tekur hana einnig tali. Jóladag TT kl. 20.15 2. jóladag TF kl. 21.05 Börn nátt- úrunnar Sjötti þátturinn úr mynda- flokknum Stikiuriumsjá Ómars Ragnarssonar veröuráskjánum á föstudagskvöld kl. 20.15. Þetta er siðari þátturinn af tveimur, þar sem stiklaö er um vestustu nes landsins, og heitir þessi: „Börn náttúrunnar.” 1 þætti þessúm liggur leiðin yfir Rauðasand og Látrabjarg vestur i Selárdal, þar sem margt er með ævintýralegum blæ. Byggingar og listaverk Samúels Jónssonar eiga engan sinn lika hér á landi, eins og meðfylgjandi mynd ber með sér. A sundi á firðinum er stúlka, sem kallast á við dýr sjávarins, og á Uppsölum hefur einbúinn Gisli Gislason búið áratugum saman án nútíma þæginda, svo sem rafmagns, fjölmiðla og heyvinnuvéla. Kusk á hvítflibbann 2. jóladag kl. 22.50 Mynd eftir Peckinpah A annan dag jóla, sýnir sjónvarpið stórgóða kvikmynd, sem nefnist „Sagan af Cabie Hogue” (The Ballad of Cable Hogue). Hún er bandarisk og gerð árið 1970. I kynningu sjónvarpsins stendur aðþetta sé bandariskur vestri,og þá dettur manni einna helst i hug léleg afþreyingar- mynd. Látið þetta þó ekki blekkja ykkur — hér er á ferð- inni mynd leikstýrð af Sam Peckinpah, hvorki meira né minna. Margir munu efiaust kannast við myndina ,,Stra- wdogs”, sem hér var sýnd fyrir nokkrum árum. óneitanlega var það góð mynd, „eina fastiska leistaverkið, sem gert hefur verið” er haft eftir ein- hverjum listgagnrýnanda er- lendis. Skoðanir Peckinpahs falla ekki öllum i geð, satt er það, en maðurinn gerir góðar myndir. - bein útsending Aðfangadagur kl. 21.00 Sjónvarpiö hafði áformaö að taka viö beinni sendingu um Betlehemsstjörnuna á aðfanga- dag. Af þessari útsendingu getur ekki oröið af óviðráðan- legum orsökum — einhvers mis- skilnings gætti um bókun is- lenska sjónvarpsins hjá gervi- hnettinum. Sjónvarpsmenn segjast ætla að halda málinu opnu fram að hádegi aðfanga- dags, en eru vonlitlir um að fá þennan tima. Vegna þessa breytist dag- skráin (99,99% likur) sem hér segir: Kl. 21:00 Jól I landinu helga. Endursýnd dagskrá um ferð kirkjukórs Akraness til Israels jólin 1977. Tilefni fararinnar var boð frá Israel um að syngja við hátiðahöld jólanæturinnar ásamt 10 öðrum kórum viðs vegar að. Kórnum er fylgt um söguslóðir Biblíunnar, þaðan til Rómar og ferðinni lýkur I kirkj- unni á Akranesi. Söngstjóri kórsins var Haukur Guðlaugsson, einsöngvarar Guðrún Tómasdóttir og Frið- björn G. Jónsson, undirleik annaðist Friða Lárusdóttir, raddþjálfun Guðmunda Elias- dóttir, lesarar eru þau Þórey J- onsdóttir og séra Björn Jónsson. Stjórn upptöku: Tage Ammen- drup. Kl. 21.35: ,,Syng, barna- hjörð”. Kór Oldutúnsskóla i Hafnarfirði syngur átta kristi- leg lög undir stjórn Egils Frið- leifssonar. Stjórn upptöku: Viðar Vikingsson. Kl. 21.50: Hlé til kl. 22.15, en þá hefst sameiginleg dagskrá sjónvarps og útvarps. Aðfangadag kl. 22.15 Sameiginleg dagskrá t kvöld verður sameiginleg útsending i útvarpi og sjón- varpi, eins og verið hefur nokkur undanfarin ár. útsend- ingin hefst kl. 22.15. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonar. Guðný Guðmundsdóttir og Helga Ingólfsdóttir leika einleik á fiðlu og sembal. Samkvæmt sögunni fæddist Jesús á þessum stað I Betiehem, þar sem Fæðingarkirkja frelsarans stendur nú. Kirkjan var fyrst byggð þarna árið 330 e.Kr.. Jólastundin okkar á jóiadag verður hin vandaðasta eins og ætið. Hún hefst kl. 18.00. Séra Halldór Gunnarsson, sóknarprestur I Holti, ræðir við börn um jólin, barnakór Tón- listarskóla Rangæinga syngur, Ömar Ragnarsson bregður á leik og leiknir verða stuttir leik- þættir. Jólaskemmtun verður I sjónvarpssal — og óvæntur gestur kemur I heimsókn. Meðfylgjandi mynd var tekin við upptöku Jólastundarinnar. Kusk á hvítflibbann heitir sjónvarpsleikrit eftir Davið Oddsson, sem sýnt verður á annan dag jóla. Efnisþráðurinn er á þessa leið: Eirkikur er ungur og fram- sækinn maður I góðri stöðu. At- vikin haga þvi svo, aö á hann fellur grunur um eiturlyfja- brask, og hann verður að sæta gæsluvarðhaldsvist á meðan málið er rannsakað. Leikritið lýsir tilraunum hans til þess að ljúga sig út úr þessu óþægilega fjölskyldu hans og samverka- máli I upphafi, og viðbrögðum manna, þegar i' óefni er komið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.