Þjóðviljinn - 12.01.1982, Blaðsíða 10
a
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 12. janúar 1982 _
a| iþróttir (2 íþróttir
Liam Brady
Laugardalsvelli
ísland í riðli með írum, Spánverjum, Hollendingum
og Möltu í EM í knattspyrnu
Eins og greint var frá i heigar-
blaöinu, var á föstudag dregiö i
riöla i undankeppni Evrópu-
keppni landsliöa i knattspyrnu.
Leikjum i riölunum skal vera lok-
ið fyrir árslok 1983 en lokakeppn-
in sjálf fer fram i Frakklandi
sumarið 1984.
Riðlarnir i undankeppninni eru
sjö talsins og er dregið i þá eftir
styrkleikaflokkun. bá eru þjóð-
irnar flokkaöar i fimm hópa eftir
getu og siöan dregið eitt lið úr
hverjum hóp þannig að bestu
þjóöirnar lendi ekki allar i sama
riðli og þeir lökustu saman. Riðl-
arnir sjö lita þannig út:
Riöill 1: Belgia, Austur-Þýzka-
land, Skotland og Sviss.
Riðill 2: Pólland, Sovétrikin,
Portúgal og Finnland.
Riðill 3: England, Ungverja-
land, Grikkland, Danmörk og
Luxemburg.
Riðill 4: Júgóslavia, Wales,
Bulgaria og Noregur.
Riðill 5: ttalia, Tékkóslóvakia,
Rúmenia, Sviþjóð og Kýpur.
Riðill 6: Vestur-Þýzkaland,
Austurriki, Norður-lrland, Tyrk-
land og Albania.
Riðill 7: Spánn, Holland, tr-
land, tsland og Malta.
Þá leikur landslið okkar undir
21 árs i riðli með Spánverjum og
Hollendingum.
Margir verða eflaust spenntir
eftir að sjá leiki tslands i riðlin-
um, ekki sist við tra, sem
skarta stjörnum eins og Liam
Brady, Frank Stapleton, David
O’Leary, Chris Hughton, Mark
Lawrenson, Mick Robinson svo
einhverjir séu nefndir.
— VS
INGEMAR STENMARK — fyrsti sigurinn i eilefu mánuði.
Loksins sigur
hjá Stenmark
FRANK STAPLETON og LIAM BRADY ieika væntaniega með
irska landsiiðinu á Laugardalsvelli áður en langt um liður.
Sænska skiðakappanum, Inge-
mar Stenmark, tókst loks að bera
sigurorð af Bandarikjamannin-
um Phil Mahre i heimsbikar-
keppninniáskiðumerhann sigr-
aðiistórsvigi á móti i Morzine,
smábæ i frönsku Olpunum, um
helgina. Þetta var fyrsti sigur
Stenmark i heimsbikarkeppninni
iellefu mánuði, og jafnframt setti
hann nýtt met i sigrum á heims-
bikarmótum. Hann hefur nú unn-
ið 63 mót i heimsbikarkeppni,
fleiri en nokkur annar, og fór með
þessum sigri fram úr Annemarie
Moser frá Austurriki sem hefur
unnið 62 mót.
Stenmark náði bestum tima i
fyrri umferðinni i Morzine og lét
forystuna ekki af hendi. Efstu
keppendur urðu þessir:
Ingemar Stenmark,
Sviþjóð 2:34,04
Phil Mahre, USA 2:34,57
Marc Girandelli, Lux. 2:35,00
Alexander Zhirov,Sov. 2:35,39
HubertStrolz, Austurr. 2:35,49
Staða efstu manna i keppninni
um heimsbikarinn er nú þessi:
stig
155
84
62
54
50
Svi.
Phil Mahre, USA
Ingemar Stenmark
Joel Gaspoz, Sviss
Andreas Wenzel, Licht.
Peter Mtlller, Sviss
Enska knattspyrnan:
Vetur konungur vann
Enn einu sirini þurrkuðu vcður-
guðirnir nánastút leiki þá er áttu
að vcra á dagskrá i ensku knatt-
spvrnunni um heigina. Aðeins ör-
fáum lcikjum tókst að Ijúka,
öðrum var frestað vegna snjóa.
Úrslit urðu þessi:
1. dcild
Man. City-Stoke 1—1
N ot tm. For .-Bi rm ing h. 2—1
2. dcild
Grimsby-Orient 1-2
Oldham-Watford 1-1
2. dcild
Huddersfield-Oxford 2-0
Plym outh-Burnley
4. deild
Blackpool-Scunthorpe 2-1*
Bradford C-Huli 1-1
Skoska úrvalsdeildin
Rangers-Celtic 1-0
Það var enginn annar en James
Bett, fyrrum ieikmaður með Val
sem skoraði sigurmark Rangers
gegn erkifjendunum Celtic.
Man.City komst litið áleiðis
gegn vöm Stoke með Dave Wat-
son og Mike Doyle fyrrum City-
leikmönnum, i aðalhlutverkum.
Stoke náði siðan forystu með
marki trans Brendan O’Callag-
lian en Trevor Francis jafnaði
fyrir City með sinu 9. marki i 1.
deild i vetur.
Ian Wallace og Peter Ward
komu Forest i 2-0 gegn Birming-
ham eftirmarkalausan fyrrihálf-
leik en Frank Worthington iagaði
stöðuna fyrir lánlaust lið Birm-
ingham.
Staða efstu og neðstu liða 1.
deildar er nú þessi:
Ipswich 17 11 2 4 31:21 35
Man.City 21 10 5 6 30:23 35
Man.Utd 19 9 6 4 29:16 35
Southampton 19 10 3 6 35:28 33
Swansea 20 10 3 7 31:31 33
Wolves 18 5 4 9 12:25 19
Birmingham 18 4 6 8 26:28 18
NottsCo. 17 4 5 8 24:31 17
Sunderland 19 3 5 11 16:33 14
Middlesboro 18 2 6 10 1 6:30 12
t 2. deild hefur Luton 44 stig úr
19 leikjum, Oldham 38 stig úr 22
leikjum, Watford 35 stig úr 19
leikjum og QPR 33 stig úr 20 leikj-
um.
t Skotlandi heldur Celtic sinu
fimm stiga forskoti, hefur 25 stig,
St. Mirren og Rangers koma næst
með 20. öfl hafa leikið 16 leiki.
— VS
3. deild í handknattleik:
Armann og Þór efst
.,3. deildin skiptist nánast i tvo
hluta”, sagði Gunnlaugur
Iljálmarsson.þjálfari 3. deildar-
liðs iBK i hnadknattleik f spjalli
við Þjóðviljann. „Liðin icfri hluta
deiidarinnar gefa mörgum 2.
dcildarliðanna ekkert eftir og að
minu mati er minni munur nú á
annarri og þriðju deild, en er á
fyrstu og annarri”, sagði
Gunnlaugur, hinn kunni hand-
knattleikskappi hér á árum áður,
ennfremur.
3. deildin hefur heldur lítið rúm
fengið i fjölmiðlum, en þar leika
10 lið, fleiri en nokkru sinni áður.
Úrslit leikja þar að undanförnu
hafa verið þessi:
Akranes-Köflavik..........23:18
Keflavik-Grótta...........20:17
Grótta-ögri................43:23
Keflavik-Skallagrimur ....27:15
Akranes-Reynir S...........24:23
Sigurður Halldórsson 5, Pétur
Ingólfsson 5 og Ólafur Jóhannes-
son 4, skoruðu flest mörk Skaga-
manna i' sanngjörnum sigri á
Keflavik en Björgvin Björg-
vinsson 6 og Sigurður Björg-
vinsson 4 skoruðu mest fyrir Kefl-
vikinga.
Björgvin skoraði einn 6 mörk
gegn Gróttu, og þá tókst
Keflavikurliðinu að vinna nokkuð
óvæntan sigur.
Grótta fór létt með ögra, lið
heyrnardaufra. Sverrir Sverr-
isson 11, Axel Friðriksson 8, Jó-
hann Benjaminsson og Grótar
Vilmundsson7 hvor skoruðu mest
fyrir Gróttuna, en Matthfas
RUnarsson 6 og Gunnar 5 mest
fyrir ögra. Staðan i hálfleik var
20-13, Gróttu I vil.
Leikur Keflavfkur og Skalla-
grims var nokkuð harður, en sig-
ur heimamanna var aldrei i
hættu. Lið Skallagrfms virðist
vera að koma til og hefur leik-
mönnum þess farið mikið fram
frá fyrstu leikjunum i vetur. t
hálfleik var staðan 12:6 fyrir
Keflavik, Sigurður Björgvinsson
8 og Björgvin Björgvinsson 6
skoruðu mest fyrir Kefiavik, en
Sveinbjörn Eyjólfsson7 og Stefán
Arason 3 fyrir Borgnesinga.
Skagamenn voru rétt búnir að
klúðra leik sinum við Reyni frá
Sandgerði eftir að hafa leitt með
5-6mörkum allan leikinn og verið
17-7 yfir i hálfleik. Pétur
Ingólfsson9, ÞorleifurSigurðsson
og Hlynur Sgurbjörnsson 4 hvor
skoruðu mest fyrir IA, en
Guðmundur ÁrniStefánsson 11 og
Daniel Einarsson 6 fyrir Sand-
gerðinga.
Staðan i 3. deild er nú þessi:
Ármann........10 8 1 1 253:179 17
ÞórAk.........10 8 1 1 269:216 17
Akranes ......11 7 1 3 303:227 15
Grdtta........ 9 6 1 2 244:178 13
Keflavik...... 9 6 0 3 224:165 12
Reynir S...... 9 3 0 6 209:231 6
Selfoss....... 7 2 0 5 121:160 4
Dalvik........ 10 2 0 8 226:265 4
ögri ........ 10 2 0 9 181:287 4
Skallagrimur 7 0 0 7 100:222 0
— vs.
Nýja Sjáland
í úrslit HM
Nýja Sjáland varð 24. og siðasta
þjóðin til að tryggja sér sæti i úr-
slitum HM í knattspyrnu á Spáni
með þvi að sigra Kinverja 2-1 i
aukaúrslitaleik i Singapore um
hctgina. Þjóðirnar voru jafnar að
stigum og markatöiu i 2.-3. sæti
Asiu/Eyjaálfu-riðilsins en Ku-
wait hafði þar tryggt sér sigur.
Nýja Sjáland komst i 2-0 með
mörkum Steve Wooddin og Wynt-
on Rufer en Xiangdong minnkaði
muninn fyrir Kinverja. Margir
leikmenn Nýja-Sjálands hafa
leikið með liðum á Bretlandseyj-
um og knattspyrna liðsins þvi
ekki ósvipuð þvi sem þar gerist.
— VS
Stórsigur hjá
Grindvíkingum
Grindvikingar unnu stórsigur á
Skallagrimi i 1. deild karla i
körfuknattleik um helgina. Leikið
var i Borgarnesi og urðu lokatöl-
urnar 96-70, Grindavik i vil. t
hálfleik leiddu Suðurnesjamenn
44-31.
Mark Holmes skoraði mest
fyrir Grindavik, 43 stig, en Guð-
mundur Guðmundsson 14 stig
fyrir Skallagrim.
Staðan i 1. deild er nú þessi:
Keflavik 6 6 0 582-444 12
Haukar 6 3 3 507-532 6
Grindavik 7 2 5 590-601 4
Skallagr. 7 2 5 587-689 4
j Ágúst Hauksson
jtll Stykkishólms?
Heyrst hefur, að Agúst Hauks-
son, varnarmaðurinn sterki hjá
Fram, sé að ihuga að gerast
þjálfari hjá 3. deildarliðiSnæfells
frá Stykkishólmi. Agúst er 21 árs
og hefur leikið einn landsleik i
knattspyrnu, auk 7 unglinga- og 8
drengjalandsliðsleikja. Það er að
verða æ algengara að leikmenn 1.
deildarfélaga hvili sig á 1. deild-
inni eitt sumar eða svo og gerist
þjálfarar úti á landi. Þó munur sé
að sjálfsögðu á knattspyrnunni i
1. og 3. deild snúa þeir heim
reynslunni rikari. Þeir fá góð
laun, yfirleitt fritt húsnæði og sið-
ast en ekki sist kynnast þeir nýrri
hlið á knattspyrnunni. Lið Snæ-
fells leikur i suðvestur-riðli hinn- I
ar nýju 3. deildar og var hárs- |
breidd frá úrslitasæti I 3. deild sl. ■
sumar.