Þjóðviljinn - 13.01.1982, Síða 12

Þjóðviljinn - 13.01.1982, Síða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. janiiar 1982. Jóhann Guðbjartsson, iðnverkamaður: I tilefni vinnuverndarárs Verkalýðssamtökin hafa ákveöiö aö helga áriö 1982 vinnu- verndarmálum, til þess aö vekja fólk til umhugsunar um starfs- umhverfi sitt og starfsaöstööu, meö þaö fyrir augum aö bæta aö- búnaö, auka öryggi og bæta úr hollustuháttum á vinnustööum, þvi aukin tækni og tilkoma nýrra efna hafa haft I för meö aukna slysa- og sjúkdómshættu. Tækni- þróun siðustu ára hefur veriö svo ör aö erfitt hefur verið aö fylgjast meö og gera sér fulla grein fyrir þeirri sjúkdóma- og slysahættu sem henni er samfara. Þýðingarmikiö er að sjálfsögðu aö gera sér grein fyrir hvort hætta er fyrir hendi og af hverju hún stafar. Mörg kemisk efni sem notuö eru i iönaöi eru skaöleg og geta beinlinis valdiö heilsutjóni og jafnvel dauöa þeirra er meö þau vinna ef ekkert er aö gert i tæka tið. Loftmengun af völdum eims eöa ryks er viöa mikil á vinnu- stöðum, auk þess sem snerting lóhann Guðbjartsson við hættuleg efni getur verið skaöleg. Mikill hávaöi á vinnu- staö getur valdiö heyrnartjóni ef Laus staða Staða kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skag- firðinga á Sauðárkróki er laus til umsókn- ar. Umsóknarfrestur til 31. januar 1982. Umsóknir skal senda formanni stjómar félagsins Jóhanni Salberg Guðmundssyni sýslumanni, Viðigrund 5, Sauðárkróki. Með umsóknir verður farið sem trúnaðar- mál sé þess óskað. Sauðárkróki, 6. janúar 1982 Stjórn Kaupfélags Skagfirðinga hljóðstyrkur fer yfir 85 desibel. En þaö er ekki einungis aö hávaöi geti valdiö heyrnartjóni þvi hann hefur einnig áhrif á taugakerfiö, veldur streitu, svefnleysi og þreytu og skeröir hæfileika manna til einbeitni. Atvinnuhúsnæöi er viöa langt frá þvi aö uppfylla þau skilyröi sem sett eru i reglugerö um hús- næði vinnustaöa. I tengslum viö kjarasamningana 1977 tókst sam- komulag milli aöila vinnu- markaðarins og rikisins um aö gerö yrði könnun á aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi á vinnustöðum. Þessi könnun, sem er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi var framkvæmd á 158 vinnustöðum. Leiddi hún i ljós aö i mörgu er ábótavanbsvo ekki sé sterkara að oröi komist, og ber þar hæst hvaö þvotta- og baöað- stöðu er viöa ábótavant eöa á yfir 75% skoöunarstaöa. Einnig kem- ur þar fram aö búnings- og fata- herbergjum er ábótavant i um 60% skoöunarstaöa, hávaöi og titringur er of mikill i um 55% skoöunarstaöa, svo drepiö sé á nokkrar niöurstööur úr þessari könnun en alls voru athugaöir 32 þættir aöbúnaöar, öryggis og heilbrigöisþátta á þessum vinnu- stöðum. 1 áðurnefndum kjarasamning- um, sem geröir voru áriö 1977, var einnig gert um þaö sam- komulag milli aöila vinnu- markaðarins og rikisins aö semja ný lög um aöbúnaö, öryggi og hollustuhætti á vinnustöðum. Þessi lög tóku gildi um áramótin 1980 og 81 og taka þau i mörgu miö af þvi sem fram kom i könn- uninni. Þau byggja á þvi sem grundvallaratriði aö skapa skil- yrði til þess aö bæta aöbúnað öryggi og heilbrigöismál innan vinnustaðarins meö samstarfi at- vinnurekenda og starfsmanna að þessu hagsmunamáli undir stjórn Vinnueftirlits rikisins sem stofnað var til aö annast fram- kvæmd laganna. 1 lögunum segir að á smærri vinnustööum þar sem vinna 1-9 starfsmenn, skal atvinnurekandi eða verkstjóri stuöla aö góðum aðbúnaöi öryggi og hollustuhátlum i nánu sam- starfi við starfsmenn. Séu 10 eöa fleiri tilnefndir atvinnurekandi öryggisvörö af sinni hálfu en starfsmenn kjósa úr sinum hópi öryggistrúnaöarmann. Þessir aöilar eiga aö fylgjast meö þvi aö lögin séu haldin. Þar sem starfsmenn eru 50 eöa fleiri skal stofna öryggisnefnd tveggja fulltrúa starfsmanna og tveggja fulltrúa atvinnurekanda. Nefndin skipuleggur aögeröir varöandi aöbúnaö öryggi og hollustuhætti innan fyrirtækisins, annast fræöslu starfsmanna um þau efni og sér til þess aö ráöstafanir varöandi þessi mál komi að til- ætluöum notum. Ariöandi er aö hver og einn starfsmaöur sé si- fellt á veröi fyrir öryggis og aö- búnaöarmálum innan fyrirtækis- ins og ræöi þaö sem ábótavant er viö öryggistrúnaöarmann eöa öryggisvörö. Til þess að öryggisgæslustarf komi aö tilætluöum notum, þarf Vinnueftirlitiö aö vera vel i stakk búiö til aö geta veitt þá ráðgjöf og þjónustu sem þörf er hverju sinni. býöingarmikiö er aö koma vinnu- umhverfi starfsfólks i eins gott lag og unnt er, til aö draga þar meö úr likum til að það veröi fyrir heilsutjóni vegna slysa og at- vinnusjúkdóma. Þvi auk þess að valda einstaklingum þjáningum og fjárhagslegu tjóni valda sjúk- dómar og slys þjóöfélaginu i heild miklum útgjöldum vegna fram- laga til heilbrigðismála og ör- orkubóta. Byrgjum þvi brunninn! Jóhann Guöbjartsson iönverkamaöur Birgir Einarsson: Tvær spurningar til f ormanns Hús- næðisstofnunar Sannarlega var gott að fá umræddar i'biiðir nær sjálf- fram á ritvöli Þjóðviljans krafa. skrif um vanda okkar sem Einhvern timann hefði lagt höfum út á hála braut sdsialistum þótt ötrúlegt að i húsbygginga. Grein Jóns tið vinstri stjórnar yrði kom- Hjartarsonar (Þjv. 10. nóv. ið á ensk-amerisku kerfi i 81) er þess efnis að þeir sem húsnæðismálum, þar sem lesa hana, en ekki þekkja bankarnir eiga og ráðstafa vandamálið ættu að verða ibúðarhúsnæðinu, kerfi sem nokkurs vi'sari. Ekki ætla ég er i hróplegu ósamræmi við að fjalla um grein Jóns sér- stórmerkt kerfi félagslegra staklega, en miklu fremur bygginga sem nú er að sjá langar mig að vekja athygli dagsins ljós. En ef til vill er á fáeinum atriðum i svar- þessi leið óhjákvæmileg ef grein Ólafs Jónssonar (Þjv. marka má orð Ólafs 13. nóv. 81). Jónssonar, þegar hann lýsir Líklega má telja ólaf nauðsyn þess að hækka lan Jónsson sérfræðing Alþýðu- og lengja lánstima: ,,A bandalagsins i' húsnæðis- þeirri nauðsyn er litill skiln- málum, enda formaður ingur hjá stjórnendum stjórnar Húsnæðisstofnunar. bankanna”. Ólafur tekur nokkuð vinsam- Er þá ekki orðið i lagi að lega undir flest það sem i spyrja aftur: Hverjir stjórna grein Jóns er að finna, en fjármálum þjdðarinnar? óneitanlega finnst mér nokk- Eru það bankarnir eða er urs vonleysis gæta i orðum það rikisvaldið? hans. Hann segir: „Við Við, sem erum að byggja höfum leitast við að skýra fyrir okkur og börn okkar, það (þ.e. vanda húsbyggj- erum ekki að biðja um gjafa- enda) fyrir þeim sem stjórna kerfi fyrri ára. Við erum að fjármálum þjóðarinnar”. biðja um næði til að ala upp Mig langar iþessu sambandi börn okkar og við erum að að spyrja: Hvaða tillögur biðja um tima tilaðgreiða af hefur Húsnæðisstofnun lagt lánunum. Við erum að biðja fyrir stjórnendur um raunhæfa fjölskyldupóli- fjármálanna til lausnar á tik sem mun, þótt sumum þessum vanda okkar? þyki ótrúlegt, verða sterk- Fyrir mér er það nokkuð asta vopn samfélagsins til að ijóst, að ef ekki verður að draga úr verðbólgunni. gert, munu hinir „frjálsu” bankar i þessu landi eignast Birgir Einarsson. Staða fulltrúa hjá Veðurstofu íslands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakjörum starfsmanna rikisins. Starfið er aðallega fólgið i vélritun fyrir stofnunina, umsjón og frágangi á bréfasafni hennar, færslu handbóka o.fl. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar Samgönguráðu- neyti eigi siðar en 22. janúar 1982. Nánari upplýsingar verða veittar hjá Veðurstofunni milli kl. 14:00 og 15:00 dag- ana 14.-15. og 19.—21. janúar 1982. Veðurstofa íslands

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.