Þjóðviljinn - 13.01.1982, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 13.01.1982, Blaðsíða 16
DIÚDVIUINN Miðvikudagur 13. janiiar 1982. Abalslmi Þjóöviljans er 81333 ki. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins f þessum simum: Ritstjóm 81382, 81482 og 81527, urnbrot 8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiðslu blaðsins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími Kvöldsími Helgarsími 81333 81348 aigreiðslu 81663 Ábending frá kjörnefnd ABR: Hafið áhrif á borgarmálin! Gangið í Al- þýðubandalagið í Reykjavík! Hafið áhrif á skipan framboðs- lista Alþýðubandalagsins við komandi borgarstjórnarkosn- ingar með þvi að ganga i Alþýöu- bandalagið I Reykjavik og taka þátt i forvali um skipan fram- boðslista féiagsins að Grettisgötu 3, föstudaginn 15. janúar kl. 18—23 og laugardaginn 16. janúar kl. 10—23 (fyrri umferð). Alþýðubandalagið I Reykjavlk Ofvitinn og Stundar- friöur j i Sjónvarpið? j Sambvkkt hefur J verið i útvarpsráði i að stefna að þv> að taka upp fyrir sjón- , varp á þessu ári tvær I leiksýningar, eina | frá Þjóðleikhúsinu • og eina frá Leik- I félagi Revkjavíkur, | auk einnar barna- j sýningar. Hinrik Bjarnason for- • stöðumaður Lista- og J skemmtideildar Sjónvarps- I ins sagði i viðtali við blaðið að sýningarnar Stundar- * friður og Ofvitinn hefðu verið J nefndar i þessu sambandi. I þessar sýningar hafa báðar I verið sýndar við mikla að- ■ sökn og undirtektir í Reykja- J vi'k, en hvorug þeirra hefur I verið sýnd úti á landi, utan I nokkurra sýninga á Akureyri * áOfvitanum.Hinrik sagði að J enn ætti eftir að gera upp- I tökuáætlun og ræða hana við I leikhúsin, en áhugi væri á að " taka upp fyrir sjónvarp J góðar islenskar leiksýn- I ingar, þótt sú aðferð við leik- I ritaupptökur mætti ekki | verða allsráðandi hjá stofn- • uninni. Hugmyndin er að ef I þessi verk verða tekin, þá verði þau tekin upp i stúdiói, | Þess má geta að Stundar- • friður var eitt þriggja verka I sem Júgóslavneska sjón- varpið lét taka upp á Bitef | leiklistarhátiðinni i fyrra og ■ var sú upptaka gerð af sýn- I ingu og send út i Júgóslaviu. Þá hafa þessi tvö verk. | Stundarfriður og Ofvitinn, • verið tilnefnd til þátttöku i I Leikhúsi Þjóðanna i vor, en aðeins ein sýning kemur frá | hverju landi, og verður • væntanlega ákveðið mjög I bráðlega hvort önnur hvor þessara sýninga fer utan. — þs • !: £r-Otfwðastóð ■ sUfeindúrs \ Steindórsmenn héldu áfram akstri I gær óáreittir. Beðið er ákvörðunar lögreglustjóra Ljósm.: gei. Lögreglustjórinn að kanna Sleindórsmálið Allt var með kyrrð og spekt hjá bifreiðastöð Steindórs i gær, en samgönguráðuneytið óskaði eftir þvi við lögreglustjóra I fyrradag, að embætti hans hefði forgöngu um að ioka stöðinni. Lögreglustjórinn, Sigurjón Sig- urðsson, sagði blaðinu, að hann og starfsmenn hans myndu at- huga máiið vandlega, áður en nokkrar ákvarðanir yrðu teknar. Eins og blaöið skýrði frá i gær var hringt i öryrkjabandalagið i fyrradag og starfsmönnum fyrir- skipað að setja ekki gjaldmæla i Steindórs-bila, né heldur gera við þá. Starfsmennirnir héldu I ráðuneytið I gærmorgun og óskuðu skriflegra fyrirskipana. Sú fyrirskipun kom ekki i gær og sinntu starfsmenn öryrkja- bandalagsins jafnt Steindórs-bil- um sem öðrum. Það skal tekið fram, að ekki náðist i neinn starfsmann sam- gönguráðuneytisins i gær, sem upplýst gæti gjaldmælamálið. — ast. T æk j abúnaður á tvær miljónir kr. ef sjónvarpið á að geta tekið tilboði Landssímans Þótt nefnd sé talan 20 þúsund á leik, ef sjónvarpið kaupir 6 leiki i heimsmeistarakeppninni, er auð- vitað ekki öll sagan sögð með þvi. Þetta er það, sem Rikisútvarpið yrði að greiða Landssimanum, en siðan verðum við að greiða fyrir sýningarrétt og uppsendingar- kostnað. Upphæðin verður þvi miklu hærri. Þetta sagði Hörður Vilhjálms- son, fjármálastjóri Rikisútvarps- ins við blaðið i gær, þegar við leit- uðum frétta af kostnaði Rikisút- varpsins við að sýna þætti úr heimsmeistarakeppninni I knatt- spyrnu i sumar. Hörður kvaðst ekki geta gefið neinar heildar- tölur — slikir útreikningar hefðu ekki verið geröir. Hann kvað út- varpsráð þann aðila, sem tæki ákvarðanir, sem að þessu máli lytu. Sem dæmi um kostnað Rikisút- varpsins vegna þjónustu úr gervi- hnettinum gegnum jarðstöðina Skyggni gaf Hörður Vilhjálmsson eftirfarandi dæmi: Vis-News i London tekur 140 pund (ca. kr. 2.184) fyrir að senda fimm minútna daglegan frétta- þátt i gervihnöttinn,og 12 pund fyrir hverja minútu til viðbótar. Landssiminn býöst til að ná 10 minútna efni niður og senda i sjónvarpið fyrir ca. 3.000 krónur. Ails myndi þvi 10 minútna frétta- þáttur kosta um 6.200 krónur, en þar við bætist siðan kostnaður sjónvarpsins við aö vinna úr þátt- unum. Hörður sagði, að miklu við- ráðanlegra yröi að taka þessari þjónustu heldurenþjónustuEBU i BrOssel, en sú stöö sendir 2x45 minútna þætti daglega. Sjón- varpið hefði einfaldlega ekki þann tækjakost, sem þarf til að taka við viðamiklum sendingum. Lágmarkskostnaður sjónvarps- ins i tækjabúnaði einum yrði um 2 miHjónir króna, ef sjónvarpið ætti t.d. að geta tekið við og sýnt leik- ina i heimsmeistarakeppninni. Þá má geta þess, aö sjónvarpið islenska naut mikils góðvilja hjá Danmarks Radio i fyrra, en það tók Olympiuleikana upp á band fyrir Islenska sjónvarpið endur- gjaldslaust, og hefur boðist til að gera slikt hið sama fyrir heims- meistarakeppnina I sumar. En það er útvarpsráö, sem hefur fyrsta og siðasta orðið i þessu máli sem i öðrum dag- skrármálum útvarps og sjón- varps. — ást Grund hefur greitt desemberuppbótina Fullar sættlr Samkvæmt yfirlysingu Guð- rúnar Gisladóttur á elliheimiiinu Grund verður desemberuppbótin greidd starfsfólkinu þar um miðj- an mánuðinn einsog á öðrum vinnustöðum, sagði Aðaiheiður Bjarnfreðsdóttir formaður Sókn- ar þegar Þjv. leitaði fregna hjá henni um tregðu á að Grund greiddi desemberuppbótina. Þar með hafa náðst fullar sættir um desemberuppbótina á öllum vinnustöðum, sagði Aðalheiður enn fremur. Viðsemjendur Sókn- ar munu yfirleitt greiða uppbót- ina um miðjan þennan mánuð. — óg Allir viðsemjendur okkar munu greiða descmbcruppbótina, sagði Aöalheiður Bjarnfreðsdóttir for- maður Sóknar. j"verðmæti j I hlunninda ' 25.980.000 kr. Aukinn áhugi hefur nú ■ , vaknað á varðveislu og efl- J • ingu hiunninda og er það vel. I I Sérstakur hlunnindaráðu- I I nautur, Arni G. Pétursson, ■ , hefur verið starfandi hjá J ■ Búnaðarfélagi Islands sl. tvö I I ár og sér þess glögg merki og I góð. , Talið er að á sl. ári hafi J ■ komið til innleggs um 2000 I I kg. af æðardúni. og er út- I I flutningsverðmæti hans um 8 ■ , milj. kr. — Fast að 3000 J ■ stykkjum barst af kópa- I | skinnum, um 700 þús. kr. að I I verðmæti. , Áætlað hefur verið að úr J ■ reka þeim, sem að landi I I barst, mætti vinna 300 þús. I | girðingastaura og mundi ■ , verðmæti þeirra vera um 4,8 J ■ milj. kr. I Laxveiðin á sl. ári nam I I fast að 158 lestum, að sölu- ■ , verðmæti kr. 9.480.000. Og ef J ■ viö drægjum saman i eina I I upphæð verðmæti æðardúns, | I kópaskinna, reka og lax þá ■ , væri það kr. 25.980.000. ■ Og þó var laxveiðin i öldu- I I dal árið sem leið. Talið er að I I alls hafi veiðst 45 þús. laxar ■ , á móti 52.137 áriö áður. Verð- J • ur að leita allt aftur fyrir ár- | I ið 1970 til þess að finna sam- I I bærilega tölu. Hæst hefur ■ , laxveiðin komist árið 1978. J IÞá veiddust 80.578 laxar. | Deilt er um orsakir þverr- * andi laxveiði. Ýmsir halda I að úthafsveiðar Færeyinga I og annarra valdi hér mestu ■ um, en fleiri geta orsakirnar * eflaust verið. Framkvæmdir í sveitum sl. ár: Svipaðar og árið áður Ekki liggja ennþá fyrir endanlegar tölur um jarðræktarframkvæmdir sl. ár, en ætla má að i heild hafi þær verið svipaðar og árið áður. Breyting varð þó á ýmsum þáttum fram- kvæmdanna. Þannig minnkaði fram- ræsla með opnum skurðum um 30%. Heita mátti að plógræsla væri úr sögunni miðaöviðárið áður: um 140 km. á móti 1021 km. og er það hvorki meira né minna en 90% samdráttur. Nýrækt túna minnkaði um 27%, en endurvinnsla þeirra jókst um 120% og grænfóðurs- framleiðslan um 27%. Segir kalið þar til sin. Annars urðu nokkrar helstu jarðabætur sem hér segir: 19808(há) Í981(ha) Nýrækt túna....2536 1850 Endurræktun túna 690 1520 Grænfóðurrækt... 3938 5000 þús. þús. Skurögröftur..319E 2260 km. km. Plógræsi.....102,7 104,7 rumm. rúmm. Þurrheyshlöður 72.151 60.000 Votheyshlööur 26.413 29.000 Aburðar- geymslur....40.269 52.000 ferm. ferm. Verkfæra- geymslur ... 9.658 8.600 Af ofanskráðu yfirliti sést m.a. að bygging á þurrheys- hlöðum hefur minnkað um 17% og verkfærageymslum um 11%. Hinsvegar hafa vot- heyshlöðubyggingar vaxiö um 10% og áburðargeymslur um 29%. Gerö súgþurrkun- arkerfa er svipuð og árið áður. — mhg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.