Þjóðviljinn - 15.01.1982, Blaðsíða 3
Föstudagur 15. janúar 1982 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 3
Mikil spenna í Vestmannaeyjum og Þorlákshöfn
11 Vestmannaey j a-
bátar reru í gær
Sjómannafélagið Jötunn kærði málið þar eð lögskráning hafði ekki farið fram
Sjómenn og útgerðarmenn víða um land eru orðnir
órólegir yfir að geta ekki hafið róðra og svo mikil var
spennan orðin í Vestmannaeyjum i gær að þegar óstað-
fest f rétt barst þangað, þess efnis að bátar frá Þorláks-
höfn væru byrjaðir róðra, eftir að samkomulag hafði
náðst í sjómannadeilunni, lögðu 11 bátar strax af stað í
róður. Sumir höfðu ekki náðað lögskrá mannskapinn um
borð og aðrir f lýttu sér svo mikið að þeir tóku ekki alla
áhöfnina með.
Guðmundur 1>. Jónsson
Hampiðjan:
Deilan leyst
Guðmundur Þ. Jónsson vara-
formaður Iðju I Reykjavik sagði i
viðtali við blaðið I gær, að deilan
sem upp hefði komið i Hampiðj-
unni á dögunum væri nú leyst
með samkomulagi. Þau atriði um
aðbúnaðarmál og fleira, sem
verkafólkið vildi fá úr bætt, yrðu
nú tekin fyrir og leitað lausna á
þeim. Starfsfólkið getur þvi hald-
iö áfram að stunda sina vinnu,
sagöi Guðmundur að lokum.
Þorsteinn Guðmundsson, vara-
formaður Sjómannafélagsins Jöt-
uns i Eyjum sagði i gærkveldi, að
'flestir bátanna hefðu lagt af stað i
Nýja gengið
á nokkrum
gjaldmiðlum
Nokkuð er það misjafnt hvað
hinir ýmsu gjaldmiðlar hækka við
þá 12% gengisfellingu sem framin
var I gær og er munurinn vegna
þess að innbyrðis breytingar hafa
átt sér stað milli þessara gjald-
miðla frá þvi gengi var siðast
skráð hér á landi. Hér fer á eftir
verð á helstu gjaldmiðlum eftir
gengisfellinguna en i sviga er
hvað þeir kostuðu fyrir gengis-
fellingu og aftast hve mikil
hækkunin er.
USA dollar: 9.439 (8.185) 15.3%.
Ensktpund: 17.547 (15.652) 12.1%.
Dönsk kr.: 1.2059 (1.1899) 12.1%.
róður um kl. 13 og voru nokkrir
komnir aftur siðdegis eftir aö
hafa lagt netin. Ætluöu þeir aftur
út i gærkveldi til að draga.
Sjómannafélagið Jötunn hefur
kært þá báta sem ekki íétu lög-
skrá áhafnirnar, enda ólöglegt að
róa án lögskráningar.
Það er svo aftur af Þorláks-
hafnabátum að segja að þaðan
hafði enginn bátur róið, en menn
voru byrjaðir að vinna um borð
og gera klárt fyrir róður. Mikil
samkeppni er á milli þessara
stóru útgerðarbæja og sam-
lóðaúthlutanir séu of litlar, um
miðjan janúar viD hann draga
úrþeimog hvaðskyldi hann svo
segja I febrúar? spurði Sigur-
jón.
Framlögtil
iþróttamála hafa
átjánfaldast
Davið Oddsson fullyrti að með
þvi verklagi sem verið hefur á
þessu kjörtimabili myndi sú
uppbygging iþróttamannvirkja
sem SjálfstæðiSflokkurinn stóð
fyrir hafa tekið aldir. „Þetta
vita allir”, sagði borgar-
fulltrúinn. Ljótt væri ef satt
væri, en hver er saman-
burðurinn á milli þess sem
Sjálfstæðisflokkurinn lagði til
þegarhann var i meirihluta 1978
og þess sem núverandi meiri-
hluti leggur til i dag?
A sviði iþróttamála var á
árinu 1978 varið 640 þúsund
nýkrónum til framkvæmda en á
árinu 1982 er áformað að verja
11.8 miljónum til framkvæmda
á sviði iþróttamála. Þetta er
átjánföldun á sama tima og
verðlag hefur fimmfaldast. Og
siðan segir Davið Oddsson að i
þessum efnum „dragi menn
lappimar á eftir sér I fram-
keppnin um bestu miðin hefur án
vafa átt sinn þátt i þvi að skip-
stjórar gátu ekki á sér setið að
róa i gær.
Þetta mál allt gæti dregið dilk á
eftir sér, þvi að LÍO auglýsti I út-
varpinu i gær og skoraði á útgerð-
armenn að láta báta sina ekki
róa, og Sjómannasamband ís-
lands auglýsti lika og sagði að
sambandið myndi beita sér af
hörku gegn þeim sjómönnum sem
brytu verkfallið, þvi að samning-
um væri ekki lokiö og verkfalli
þvi ekki verið aflétt.
— S.dór
Davið: Meirihlutinn hefur ekk-
ert gert I menningarmálum!
kvæmdum” og hver Sjálfstæðis-
maöurinn tyggur það eftir
öðrum.
Hver er staðan
i menningarmálum?
Við skulum halda áfram að
tina rósirnar úr hnappagati
Daviðs Oddssonar úr þessari
ræðu,en það er allt ofléttverk.
Borgarfulltrúinn komst að
þeirri niðurstöðu að f menn-
ingarmálum hafi „ekkert verið
gert,” „ekkert nýmæli”, ekki
nokkurt. Ég skal fúslega játa að
á sviði menningarmála höfum
við ekki staðið okkur sérstak-
lega vel. Við höfum þó tekið upp
starfslaun til eins listamanns
sem ég býst viö að sé þakklátt
verkefni fyrir þann sem starfs-
launin fær og muni skila borg-
inni varanlegum listaverkum.
Um leið og ég játa að hér hefði
mátt gera betur vil ég hins
r
Of lítið í desember, of mikið í janúar:
Hvað segir Davíð
um miðjan febrúar?
Lítið samræmi í málflutningi íhaldsins
Litið samræmi var I málflutn-
ingi borgarfulltrúa Sjálfstæðis-
flokksins við umræöur um fjár-
hagsáætlun Reykjavíkurborgar
og má segja að borgarfulltrúar
meirihlutans hafi fari létt með
að tína rósirnar úr hnappagati
Daviðs Oddssonar þegar þeir
hröktu hvert atriðið af öðru i
ræðu hans frá fyrri umræðu.
Sigurjón Pe'tursson, forseti
borgarstjdrnar sagði m.a.:
Er of mörgum
lóðum úthlutað?
Davið Oddsson fullyrti við
fyrri umræðu um fjárhags-
áætlun 17. desember s.l. að
framkvæmdir við gatnagerð
hefðu dregist verulega saman.
Hér talar sá sem er oddviti
stærstaflokksins i borgarstjórn,
maður sem ætlar sér að verða
borgarstjóri og hefur setið átta
ár i borgarstjórn, maður sem
ekki ætti að tala um annað en
hann hefurvitá. Og hann heldur
áfram: „Þetta þýðir auðvitað
að lóðaúthlutun hefur dregist
saman.” Hvoru tveggja er tóm
vitleysa!
Eins og Kristján
Benediktsson hefur rakið hér
fyrr á fundinum var á slöasta
kjörti'mabili úthlutað samtals
1723 lóðum samkvæmt Arbók
Reykjavikur, en á þessu
kjörtimabili að meðtöldu árinu
1982 verður úthlutað samtals
1784 lóðum. En hvað þá með
fullyrðinguna um að gatnagerð
hafi dregist saman?
Við hvað á að miða? Arið 1978
gerði Sjálfstæðisflokkurinn
fjárhagsáætlun fyrirsittsiðasta
kosningaár. Hann lagði til að á
þvi ári yrði varið 17,3 miljónum
nýkróna til gatna- og holræsa-
gerðar. Frá þvi 1978 hefur
verðlag fimmfaldast, en i'ár er
áætlað að verja i þetta 147,3
miljónum, sem er nær niföldun.
Og hvað meinar borgar-
fulltrúinn svo þegar hann segir i
ámælistón að gatnagerð hafi
stórlega dregist saman og það
þegar ein af fáum tillögum
Sjálfstæðisflokksins nú er að
skera gatnagerðarféð niður um
sex mfljónir króna?!
Þetta er nú samfellan i mál-
flutningi Daviðs Oddssonar. Um
miðjan desember segir hann að
t gær voru gjaldeyrisdeildir bankanna opnaðar aftur eftir nær tveggja
vikna lokun. Samt sem áður var heldur lftið aö gera eftir hádegið I gær,
þegar Ijósmyndari Þjóðviljans — gel — leit inn I einn bankanna og
smellti af þessari mynd.
Norsk kr.: 1.6069 (1.4094) 14.0%. Fr. franki: 1.6138 (1.4372) 12.2%.
Sænsk kr.: 1.6751 (1.4774) 13.3%. Sp. peseti: 0.0957 (0.0842) 13.6%.
V-þ mark: 4.0986 (3.6418) 12.5%. —S.dór
Sveinn Arnason
Egilsstaðir:
100 hnútar á
flugvellinum
— Já, það var nú býsna hressi-
legt rok hér I nótt, og er sagt að
það hafi farið upp i 100 hnúta á
flugvellinum. Er þaö mesta veö-
urhæð sem ég hef haft spurnir af
hér. Svo mælti Sveinn Arnason á
Egilsstöðum er blaðiö hafði tal af
honum i gær.
— Varö ekki mikið tjón hjá ykk-
ur i þessum fjandagangi?
— Það mun nú hafa orðið minna
en við mátti búast. Þó fuku þak-
plötur af grunnskólahúsinu og
eitthvað var um rúðubrot. Af öðru
tjóni hér i þorpinu hef ég nú ekki
frétt.
Hinsvegar mun hafa fokið þak
af ibúðarhúsi i Sauðhaga á Völl-
um og verulegar skemmdir urðu
á þaki hjarðfjóss i Mýnesi.
Nokkur brögö voru að þvi að
járnplötur og annað lauslegt fyki
á raflinur. Byggðalinan sló út um
1-leytið I nótt og var rafmagns-
laust fram undir morgun.
Hér byrjaði ekki að hvessa að
ráði fyrr en á milli kl. 4 og 5 i nótt
en lang-harðast var veörið á milli
kl. 7 og 8 i morgun. Nú hefur það
gengið niður.
— mhg
Sigurjón: Þó meira en ihaldið
sem er þó vart til að stæra sig
af.
vegar segja að við höfum þó I
gert betur en Sjálfstæðisflokk- •
urinn gerði, en það er ekkert til !
að hæla sér af, það skal ég játa I
lika.
Til menningarmála: Kjarvals- *
staða, Borgarleikhúss og J
Borgarbókasafns var árið 1978 I
áætlaö að verja 825 þúsundum I
nýkróna á fjárhagsáætlun Sjálf- ‘
stæðisflokksins. I ár er sama J
tala4miljónirog500þúsund eöa I
5,5 földun.
Ég er ekkert sérstaklega *
stoltur af þessu, en heldur ■
höfum við nú gert skár en Sjálf- I
stæðisflokkurinn. Og Davið |
Oddsson getur vissulega lofað ,
þvf aö ætla að gera miklu betur ■
næst ef hann kemst að, þegar I
hann er búinn að finna hvar |
hann ætlar að skera niður ,
þessar 65 miljónir króna, sem i
hann hefur lofað Reykvikingum I
lika! sagði Sigurjón Pétursson. |
— AI. .