Þjóðviljinn - 15.01.1982, Blaðsíða 16
DIÚÐVIUINN
Föstudagur 15. jantiar 1982
Kristján Valdimarsson.
: Nidurstöður j
I forvalsins !
| kynntar á I
jlaugardags- I
j kvöld j
■ Margir nýir
I félagar í ABR
* Margir stuðningsmenn Al- ■
I þ ýðubandalagsins hafa
I gengið i félagið i Reykjavik I
I til að hafa áhrif á skipan list- ,
■ ans fyrir borgarstjórnar- ■
I kosningarnar, sagði Kristján I
I Valdimarsson starfsmaður I
I ABR i viðtali við Þjv. i gær. ,
* Orslit úr fyrri umferð for- ■
I valsins verða kunn um mið- I
I nættið á laugardagskvöldið |
I og félagar geta þá heyrt ,
■ niðurstöðuna i risinu á ■
I Grettisgötu 2, þar sem kaffi I
I og kökur verða á borð- I
I stólnum. ,
* Fyrri umferö forvalsins •
I hefst i dag. föstudag frá kl.
I 18.00 til 23.00 og á morgun I
I laugardag kl. 10.00 til 23.00. ,
* Margir stuðningsmanna ■
I hafa þegar gengið i félagið til
I að taka þátt i forvalinu og |
I það geta þeir einnig gert ,
■ báða forvalsdagana. Nýir ■
I félagar þurfa að borga hálft
I árgjald, 200 krónur. Allir
I félagsmenn Alþýðubanda- ,
■ lagsins i Reykjavik hafa að i
I sjálfsögðu rétt til að taka I
J þátt i forvalinu.
Forvalið er mjög einfalt.
I Þátttakendur eiga að rita I
■ nöfn fimm manna annarra ■
J en borgarfulltrúa. Að af- I
I loknu forvali verður talið og
I úrslitin birt samstundis. I
* Seinni umferð þessa forvals *
J fer fram dagana 29. og 30.
I janúar. Þar verða rituð nöfn
I þeirra sem efstir verða i I
* fyrri umferð auk nafna ■
J þeirra borgarfulltrúa sem I
I gefa kost á sér. Þá þarf fólk
I bara að krossa við tiu nöfn. I
* En til að byrja með er það ■
J fyrri umferðin sem skiptir
I máli.
! Svæðamótið
I í Randers
! lafntefli hjá
■ /
Islendingunum |
, t gær var tefld 5. umferð á J
■ svæðamótinu i Randers i I
I Danmörku og gerðu lslend- I
I ingarnir allir jafntefli. t ■
, A-riðli gerði Jón L. Arnason J
* jafntcfli við Wcdberg frá I
I Sviþjóð og Helgi Ólafsson við I
ZBger rá Sviss. t B-riðli gerði •
J Guðmundur Sigurjónsson J
■ jafntefli við Mortensen frá I
I Danmiirku. t A-riðli eru efstir I
I og jafnir þeir Grunfeld frá •
, lsraei og Lobron frá V-Þýska- J
■ landi með 4 1/2 vinning hvor, I
I en i B-riðli Borik frá I
I V-Þýskalandi. tslendingarnir •
, eru allir um miðju i sinum J
■ riðlum. — GFr. I
Aðalslmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná I blaöamenn og aðra starfsmenn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
hlaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382,81482 og 81527, umbrot afgreiðslu 81663
8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiðslu blaösins i sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348
Tillögur eru nær full-
mótaðar í ríkisstjórn
segir Ragnar Arnalds
Það er augljóst hverjum
manni, sagði Ragnar Arnalds,
f jármálaráðherra í gær, að án að-
gerða hlyti verðbólgan, að stefna
á þessu ári 1 50% eða meira.
Astæður fyrir þvi éru ýmsar, m.a.
erfiðleikar i sjávarútvegi og fisk-
iðnaði, sem kailað hafa fram
gcngisbreytingu nd i ársbyrjun.
Þess vegna hlýtur rikisstjórnin að
gripa til efnahagsráðstafana til
að hemja vcrðbólguna og koma
hcnni niður fyrir 40%, og
markmið okkar verður væntan-
lcga 35—40% verðbólga á þessu
ári. Æskilegt hefði verið að ná
enn stærri áfanga á þessu ári, en
þvi miður verður vart lengra
komist þetta árið.
— En er þá miðað við óskertar
verðbætur á laun?
Já, tvi'mælalaust. Það hefur að
visu ekki vantað tillögur ilr
ýmsum áttum um verðbóta-
skerðingar.en ég getfullyrt að sú
leið verður ekki valin.
Gott sa mkomulag
í ríkisstjórn
— Er það rétt, sem sést hefur i
fjölmiðlum,að þú hafir lagt fram
heildartillögur á fundi rikis-
stjórnrinnar siðdegis á miðviku-
dag?
Ég hef verið að vinna að þess-
ari tillögugerð fyrir efnahags-
nefnd rikisstjórnarinnar og
ráðherranefndina og i samráði
við meirihlutann i fjárveitinga-
nefnd. Og það er rétt að þessar
tillögur mega heita fullmótaðar
og hafa verið ræddar i rikis-
stjóminni.
— Og hvað um samkomulag i
rikisstjóminni?
Eftir fundinn á miðvikudag er
ég heldur bjartsýnn á að við
náum góðu samkomulagi. Hins
vegar má auðvitað við þvi buast
að ekki verði allir stórhrifnir af
væntanlegum aðgerðum, svo sem
auknum niðurgreiðslum og niður-
skurði ákveðinna útgjalda, — en
þá skulu menn lika athuga vel
hver hinn valkosturinn hefði
verið. Ritstjóri Alþýðublaðsins og
stjórnarandstæðingar upp til
hópa heimta skeröingu verðbóta
á laun og sú krafa er viða uppi.
Þæraðgerðir sem viðstefnum að
eru hins vegar tvimælalaust
hinar mildustu sem unnt er með
samkomulagi að velja við
nUverandi aðstæður. Og ætlunin
er að ná á þessu ári þvi tviþætta
markmiði, að verja kjarasamn-
ingana og kaupmátt launa, en
„Dyrfjallaveður”
Hamfaraveður gekk yfir Norð-
austur-ogþóeinkum Austurland i
fyrrinótt. Varð af þvi sumsstaðar
nokkurt tjdn en þó viðast hvar
minna en búast mátti við.
— Hér var alveg ofsaveður,
sagði sr. SverrirHaraldsson i As-
byrgi i Borgarfirði eystra. — Það
byrjaði að hvessa fyrir miðnætti
en hvassast var á milli kl. 5 og 6
um morguninn. Var þá algjörlega
óstætt veður. Þetta voru eins og
fellibyljir en alveg logn á milli.
Við köllum þetta Dyrfjallaveður
hér en þessi norðvestanveður
standa af Dyrfjöllunum og eru
þau hörðustu, sem hér koma.
— Varð ekki m ikið t jón hjá ykk-
ur I þessum gauragangi?
— JU, ég held að flest hús i
þorpinu hafi oröið fyrir einhverj-
um skemmdum og sum miklum.
Af húsi, sem hér er verið að
byggja á vegum hreppsins, fór
allt járn.annar stafnþess gekk út
og gler fór úr gluggum. Flestar
nlður fóru úr félagsheimilinu og
af skólahúsnæöinu, sem er þarna
á annarri hæð, er sömu sögu að
segja. Fiskhjallar, sem skreið
hékk i, lögðust f rústir. 1 11 tonna
báti brotnuðu tvö borð, af völdum
áfoks. Fjórir bilar fuku og munu
þrír þeirra vera stórskemmdir.
Alklæðning flettist að miklu leyti
af húsi og það, sem éftir er af
henni, litur Ut eins og gatasigti.
Einhverjar skemmdir urðu á Uti-
húsum í sveitinni. Rafmagnslaust
varð tvisvar sinnum en ekki m jög
lengi i hvort skipti sem betur fór,
þvf óskemmtilegt var að vera i
myrkrinu í þessum ólátum. Menn
voru auðvitað á ferii aiia nóttina
Sverrir Haraldsson
en allir munu þó hafa sloppiö við
meiðsli.
— mhg
Forval í Hafnarfirði á
Alþýðubandaiagið i Hafnarfirði
efnir til forvals um listann fyrir
sveitastjórnarkosningarnar. Kos-
ið er i Skálanum Strandgötu 41 i
Hafnarfirði milli klukkan 11.00 og
19.00 á laugardaginn. Félagið
leggur á það áherslu að fólk nefni
fimm konur og fimm karia, en fé-
iagið hefur haft þá reglu i siðustu
bæjarstjórnarkosningum að gæta
fyllsta jafnræðis meðal kynjanna.
Heimilt er að tilnefna utanfé-
morgun
lagsmenn i fyrri umferðinni. úr-
slitin ættu að verða kunn á laug-
ardagskvöldið. Seinni umferð
prófkjörs Alþýðubandalagsins I
Hafnarfirði fer fram á sama stað
og tima þann 6. febrúar. — óg
jafnframtað halda veröbólgunni i
skef jum og koma henni niður fyr-
ir40%. Menn verða lika að hafa i
huga hvað það er mikil kjarabót
fyrir verkafólk, ef okkur tekst að
koma verðbólgunni i 35% i stað
þess að án aðgerða færi hun á ný
yfir 50%. Þetta eitt Ut af fyrir sig
felur í sér aukinn kaupmátt
launa.
— k.
Reykjanesbraut
hættuleg vegna
hjólfaranna:
Stendur til
aö lag-
færa
brautina
í ár
Mikið hefur verið kvartað
undan þvi hve erfitt og
hættulegt er að aka Reykja-
nesbrautina ibleytu og hálku
vegna þess að myndast hafa
alUdjúp hjólför i steypuna.
Ef mikil bleyta er má segja
að bilar séu á floti I hjólför-
unum og þegar hálka er geta
bílar rásað til i hjólförunum
og menn misst stjórn á þeim
þess vegna.
Snæbjörn Jónasson vega-
málastjóri var inntur eftir
þvi hvort ekki stæði til að
reyna að laga brautina og
sagöi hann svo vera. Hann
sagði að tvennt kæmi til
greina, annars vegar að
setja malbikslag ofan á eða
hefla steypuna til aö slétta
hana. Sagði Snæbjörn telja
vist að það yrði ofan á að
hefla brautina. Enn fremur
sagðist hann vonast til þess
og að þvi væri stefnt að gera
þessar lagfæringar i ár.
— S.dór.
Guðrún Helgadóttir um dagvistarframkvæmdir:
Svik hjáverktaka
en ekki borginni
„Það cr svo langt i frá að það
hafi staðið á Iteykjavikurborg að
fullnýta fjárveitingu til bygg-
ingar dagvistarheimila á siðasta
ári,” sagði Guðrún Helgadóttir
formaður stjórnar dagvistar i
gær vegna ummæla Markúsar A.
Antonssonar i Morgunblaðinu i
gær. Þar áfellist hann meiri-
hlutann og Alþýðubandalagið sér-
staklega, fyrir að fjárveiting til
byggingar dagheimila á árinu
1981 hafi ekki verið nýtt að fullu.
Telur hann þetta ábendingu um
að iítið sé að marka fjárveit-
ingarnar til þcssara máia á þessu
ári.
„Þetta er auðvitað fráleit
ályktun”, sagði Guðrún.
„Staðreyndin er sú að með töfum
i kerfinu og vegna afleits verk-
taka sem stóð engan veginn við
sitt hefur Ægissiðuheimilið ekki
enn verið tekið i notkun þó starfs-
lið hafi verið ráðið frá 1. desem-1"
ber s.l. Upphaflega átti að skila
heimilinu fullbúnu 1. nóvember
en fyrsta deildin verður opnuð i
dag eða næstu daga og hinar tvær
innan skamms”.
— Nú bendir Markús á að
aðeins hafi verið tckin í notkun 60
ný pláss á siðasta ári.
„Já, það er hárrétt, en þar er
ekki við meirihluta borgar-
stjórnar að sakast eins og fyrr
segir. Hins vegar er Markús auð-
vitað ekkert að velta sér upp úr
þvi, frekar en Morgunblaðið að á
þessu kjörtimabili verða teknar i
notkun 13 nýjar dagvistarstofn-
anir með yfir 600 plássum. Og
hann lætur eins og hann viti ekki
að nú er unnið eftir ákveðinni
áætlun að þessum verkefnum,
áætlun sem miðar að þvi að á tiu
árum verði dagvistarþörfinni i
Reykjavik fullnægt.”
— Hvað er næst á dagskrá I
þessum efnum?
„Það er auðvitað Ægissiðuheim
ilið, en þar fyrir utan er byrjað að
grafa fyrir nýju heimiii við
Bólstaöahlið og undirbúningur er
hafinn að öðru heimili við
Starfsiið var ráðið frá 1. desem-
ber, en Ægissiðuheimilið er enn
ekki tiihúið, segir Guðrún
Helgadóttir.
Bústaðaveg. Bæði þessi heimili
veröa tilbúin á þessu ári og einnig
byrjað á þvi þriðja, við Hraun-
berg. Þá er i bigerð að opna
skóladagheimili i Laugarnes-
skóla og samningar standa yfir
um að borgin taki við rekstri nýja
heimilisins sem Sumargjöf er að
reisa á Skólavörðuholti.” — AI.