Þjóðviljinn - 15.01.1982, Blaðsíða 7
Föstudagur 15. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Skornir skammtar
á skrið að nýju
Um helgina hefjast að nýju sýn-
ingar á hinni geysivinsælu reviu
Leikfélags Reykjavíkur Skornum
Skömmtum eftir þá Jón Hjartar-
sonog Þórarin Eldjárn.Sýningar
á reviunni eru nú að nálgast 50 og
hafa um 18 þúsund manns séð
hana. Revian er i stöðugri endur-
nýjun og var fyrir skömmu bætt
inn nýjum atriðum. Með stærstu
hlutverk fara Gisli Halldórsson,
Gisli Rúnar Jónsson, Sigriður
Hagalin, Helga Þ. Stephensen,
Guðmundur Páisson, Soffia Jak-
obsdóttir, Aðalsteinn Bergdal,
Harald G. Haraldsson, Karl Guð-
mundsson, Jón Júliussonog Lilja
Þórisdóttir. Undirleik annast Jó-
hann G. Jóhannsson ásamt Nýja
kompaniinu en leikstjóri er Guð-
rún Asmundsdóttir. Fyrsta mið-
nætursýningin á þessu nýja ári
Nefnd samgönguráðuneytisins
og skipafélaganna:
Ræðir aukið samstarf
og hagræðingu á
á strandflutningaþjónustu
Samgönguráöuncytið skipaði i
lok sl. árs viðræðunefnd til að
gera könnun á þvi á hvern hátt er
unnt að koma á auknu samstarfi
og hagræöingu á strandflutninga-
þjónustunni. i nefndinnisitja full-
trúar ráðuncytisins og þriggja
stærstu verslunarskipafélag-
anna.
A undanförnum árum hefur
verið unnið að bættri þjónustu
SkipaUtgerðar ríkisins og lögð
áhersla á hagræðingu og aukna
flutningsgetu. Skipum Utgerðar-
innar var fjölgaö i þrjU árið 1979
og 16. nóvember sl. var gengið frá
samningi um smiði á einu skipi i
Bretlandi. Ennfremur hefur
ráðuneytið heimilaö útgerðinni að
kaupa norska skipið Lyn. Verður
eitt af verkefnum þessarar
nefndar að kanna á hvern hát
þessi nýju skip Utgerðarinnar
gætu nýst sem best m.a. i þágu
verslunarskipafélaganna. For
maður nefndarinnar er Halldór S
Kristjánsson, deildarstjóri i sam
gönguráðuneytinu, en aðrir
nefndarmenn eru Axel Gislason
frkvstj. skipadeildar Sambands
islenskra samvinnufélaga, Guð
mundur Einarsson, forstj. Skipa
útgerðar rikisins, Hörður Sigur
gestsson, forstj. Eimskipafélags
tslands og Ragnar Kjartansson
friivst. Hafskips.
n
Sigurdór Sigurdórsson:
Oréttlæti, eða...
Athugasemd vegna andmæla Eðvarðs
Sigurðssonar formanns Dagsbrúnar
L'
Eövarö Sigurðsson, formaður
Dagsbrúnar gerir athugasemd i
Þjöðviljanum igærviðfréttsem
ég skrifaði í blaðið daginn áður
um það sem ég kallaöi órettlæti,
að crlcnt verkafólk heldur laun-
um sinum i frystihúsum lands-
ins á sama tima sem innlendu
verkafólki er sagt upp kaup-
tryggingu og sent á atvinnu-
lcysisbætur. Vegna þessarar at-
hugasemdar Eðvarös vil ég láta
mitt sjónarm ið koma enn skýrar
fram cn í fyrrnefndri frétt, enda
kom það ekki þar fram að öðru
leyti en þvi að ég kallaöi þetta
hróplegt óréttlæti. Þar varð mér
vissulega á i messunni þvi að
fréttamaður á aldrei að láta sina
skoðun i Ijós.
Eðvarð segir að erlenda
verkafólkið haldi launum
sinum, vegna þess að það eigi
ekki rétt á atvinnuleysisbótum.
Það sé ómissandi starfskraf tur
við framleiðslu verðmæta.
Undir það tek ég fullkomlega
enda hef ég ekki og mun aldrei
amast við veru erlends verka-
fólks hér á landi. Ég vil hins-
vegar gera þá kröfu að tslend-
ingar sitji við sama borðog hið
erlenda verkafólk. Að minum
dómi gerir það, það ekki i þessu
umrædda máli.
Lægsti taxti verkafólks eftir
samningana 1. nóv. sl. er 5.731
kr. á mánuði. Þetta eru um-
samin lágmarkslaun. Aftur á
móti eru atvinnuleysisbætur
greiddar samkvæmt 8. taxta
VMSÍ, sem er orðinn úreltur
samkvæmt síðustu samningum,
þar eð hann er aðeins 5.493 kr. á
mánuði. Og til þess að ná
þessum atvinnuleysisbdtum
þarf viðkomandi aö hafa skilað
1700 dagvinnustundum á sl. ári.
Með öðrum orðum aðhafa unnið
nær allar vikur ársins utan or-
lofstima.
Hvað heldur þú Eövarð minn
að margar konur i frystihusum
landsins nái þessum tima og þá
um leið fuDum atvinnuleysisbót-
um? Hvað heldurðu að margt af
islenska farandverkafólkinu nái
þessum tima og fullum bótum?
Ég hef ekki svar á reiðum hönd-
um, en ég yrði undrandi ef
meira en helmingur af konum i
frystihúsum næði þessum tíma
og líka ef 60 til 70% af islenska
farandverkafólkinu nær honum.
Ég get ekki kallað það réttlæti
þegar erlent verkafólk sem
kemurhingað yfirvertiðina fær.
5.731 kr. á mánuði á sama tima
sem islenskt verkafólk fær 5.493
kr. á mánuði. EF það hefur skil-
að 1700 dagvinnustundum árið
áður.
Eðvarð segir að erlenda
verkafólkið hafi ekki að neinu að
hverfa og það er alveg rétt, það
hefur það ekki hér á landi. En að
hverju hefur innlenda verka-
fólkið, sér i lagi farandverka-
fólkið að hverfa meðan fiski-
skipaflotinn liggur bundinn i
höfn? Ég á varla von á þvi að
það hafi að miku að hverfa og ég
dreg i efa að það sé auðvelt að
)ifa af 5,493 kr. á mánuði sér i
lagi ef menn hafa fyrir fleirum
en sjálfum sér að sjá. Af kynn-
um mi'num við Eövarð Sigurðs-
son, þá veit ég að fáir menn
þekkja betur liðan þess fólks
sem verður að ganga um at-
vinnulaust, jafnvel þótt það fái
einhverjar bætur. Ég þykist
þess fuUviss að hann sé mér
sammála um það að fólki liður
betur ef það vinnur fyrir kaup-
inu si'nu, en ef það gengur um at-
vinnulaustog fær atvinnuleysis-
bætur þótt þær slagi hátt uppi
kaupið.
Að þessum orðum skrifúðum
er málið Utrætt frá minni hálfu.
— S.dór
U
verður laugardagskvöldið 16. jan.
kl. 23.30 i Austurbæjarbiói.
Aðrar sýningar Leikfélagsins
um helgina eru Jói eftir Kjartan
Ragnarsson, sem sýndur er á
laugardagskvöldið i Iðnó i kvöld
(föstudagskvöld) er hið þekkta
leikrit Eugene O’Neill Undir álm-
inum á fjölunum. Þar eru það
Gisli Halldórsson, Kagnheiður
Steindórsdóttir og Karl Agúst
Úlfsson sem leika þar aðalhlut-
verkin. Á sunnudagskvöldið er
svo 180. sýning á Ofvitanum eftir
Þórberg og Kjartan og eru nú að-
eins eftir örfáar sýningar. Þess
má geta, að Kjartan Ragnarsson
hefur nú tekið við hlutverkum i
leikritum sinum Jóa og Ofvitan-
um. I Ofvitanum hefur hann tekið
við hlutverki Hjalta Rögnvalds-
sonar og i Jóa leikur hann bis-
nessmanninn Bjarna i veikinda-
forföllum Þorsteins Gunnarsson-
ar.
Fyrir miðju Jón Sigurösson á Fróni (Gisli Rúnar Jónsson) Aðrir á
mynd: Jón Júliusson, Aðalsteinn Bergdal, Gisli Halldórsson og Jóhann
G. Jóhannsson.
TÍÐAR FERÐ/R
TRAUSTIR FLUTNINGAR
AKUREYRI
REYKJAVÍK
HALIFAX
GLOUCESTER. Mass.
Umboósmenn er/endis:
ANTWERPEN
Ruvs&co
Britselei 23-5 B-2000 ANTWERPEN
Cable: Ruysco Telex: 72255 Ruysag b
Phone:031/338790
• ROTTERDAM
• ANTWERPEN
• HAMBURG
HULL/GOOLE
® Brantford International Ltd
Queens House. Paragon Street HULL. HUMBERSIDE.
HU1 3NQ Cable: Headship Telex: 52159 branfd g
Phone: 0482 27756
GLOUCESTER, Mass. KÖBENHAVN
ELLIOTT STEVEDORING INC. 47-49 Parker Street GLOUCESTER, Mass. 01930 Cable: Ellship Telex. 20 940727 Ellship, glos. Phone: (617)281 1700 Xllffreightttd. 35. Amaliegade DK-1256 KÖBENHAVN Cable: AlfragtTelex:19901 alckh dk Phone: (01)11-12-14
GÖTEBORG LARVIK
P O Box2511 S-403 17 GÖTEBORG Cable: Borlmds Telex: 2340 borlind s Phone: 31/139122 P. A. Johannessens Eftf. Storgaten 50 3251 LARVIK Cable: PAJ Telex: 21522 shipsn Phone: (034) 85 677
HALIFAX OSLO
FURNCAN MARINE LIMITED 5162 Duke Street, P O.Box 1560, HALIFAX N S B3J 2Y3 Cable: Furness Telex: 019-21715 htx.c Phone: (902) 423-6111 Fearnleys Raadhusgaden 27 POB 115B Senlrum OSLO 1 Cable: Fearnley Telex 78555 teuro n Phone: 02-41 70.00
HAMBURG , ROTTERDAM
NORWEGISCHE SCHIFFAHRTS.AGENTUR G.M.B.H. Erhardt CDekkers
Kleine Johannisstr 10 2 HAMBURG 11 Cable Norship Telex: 214823 nsa d Phone: 040-361 -361 Van Vollenhovenstraat 29 P.O.Box 23023 3001 KA ROTTERDAM Cable: Erdek Telex; 22261 endr nl Phone; 010-362388
HELSINKI SVENDBORG
Oy VICTOR EK Ab 16. Eteláranta. POB 211 00131 HELSINKI 13Cable: Victorek ^ Telex: 124432 ekhki st Phone 90/661 631 BJERRUiV! S, JEINJSEIM ApS Havnepladsen 3. Box 190 5700 SVENDBORG Cable:Broka Telex 58122 Phone: (09) 212600 ,
SKIPADEILD
SAMBANDS/NS
SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200