Þjóðviljinn - 17.02.1982, Blaðsíða 4
4 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 17. febrúar 1982
NOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjódfrelsis ,
Útgefandi: Útgáíufélag Þjóöviljans.
Franikvæmdastjóri: Eiöur Bergmann.
Hitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Ölafsson.
Fréttastjóri: Álfheiöur Ingadóttir.
Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friöriksson.
Auglýsingastjóri: Svanhiidur Bjarnadóttir.
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson.
Blaöamenn: Auöur Styrkársdóttir. Magnús H. Gislason, óskar
Guðmundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson.
íþrótta- og skákfréttainaöur: Helgi ólafsson.
útiit og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guöjón Sveinbjörnsson.
Ljósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson.
Ilandrita- og prófarkalestur: Elias Mar, Trausti Einarsson.
Auglýsingar: Hildur Ragnars, Sigriður Hanna Sigurbjörns-
dóttir.
Skrifstofa: Guðrún Guovaröardóttir, Jóhannes Harðarson.
Afgreiösla: Bára Siguröardóttir, Kristin Pétursdóttir.
Simavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir.
Húsmóöir: Bergljót Guöjónsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún Bárðardóttir.
lnnheimtumenn:Brynjólíur Vilhjálmsson, Gunnar Sigurmunds
son.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns
dóttir.
Útkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6,
Keykjavlk, sími K1J33
Prentun: Blaöaprent hf.
Hreyfing gegn
víghúnaöi í hafinu
• í útvarpsþætti á dögunum voru fulltrúar allra
stjórnmálaflokka sammála um að hernaðar-
umsvif i hafinu kringum ísland færu vaxandi, og
ástæða væri til þess að hafa áhyggjur af þeirri
þróun. Hvað eftir annað hefur verið vakin athygli
á hugmyndum og áætlunum um að koma nýjum
gerðum atómvopna fyrir i þeim kjarnorkukaf-
bátum atómveldanna, sem á sveimi eru i Norður
Atlantshafi. Bæði i Bandarikjunum og i NATO-
rikjum Vestur-Evrópu vinna sterk öfl að þvi að
nýjustu gereyðingarvopnum verði ekki komið
fyrir á landi, heldur sett i kafbáta til pólitiskra
þæginda.
• Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður
hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að
haldin verði alþjóðleg ráðstefna hér á landi um
afvopnun á Norður-Atlantshafi. Tilgangur ráð-
stefnunnar á að vera sá, að kynna viðhorf íslend-
inga til hins geigvænlega kjarnorkuvigbúnaðar
sem nú á sér stað i hafinu umhverfis fsland og
kunngera þá skoðun að fslendingar telji tilveru
sinni ógnað með þeirri stefnu sem þessi mál hafa
tekið og eru að taka. Gert er ráð fyrir að á
ráðstefnunni verði ýtarlega kynnt þau sjónarmið
íslendinga, að þeir geti með engu móti unað
þeirri þróun mála, að kjarnorkuveldin freisti
þess að tryggja eigin hag með þvi að fjölga kaf-
bátum búnum kjarnorkuvopnum i hafinu kring-
um fsland. Alþýðubandalagið' hefur lýst ein-
dregnum stuðningi við þessa raðstefnuhugmynd,
og fram hefur komið i máli fulltrúa þess á þingi
að þeir telja að það geti orðið mjög gagnlegt að fá
hingað til umræðna fulltrúa rikja sem eiga lönd
að Norður-Atlantshafi og þeirra rikja sem ráða
yfir k jarnorkuvopnum.
• Alþýðubandalagið vakti sérstaka athygli
alþingismanna á aukaþingi Sameinuðu þjóðanna
um afvopnunarmál sem haldið verður i vor.
Ástæða er til þess að íslendingar láti að sér kveða
á þeim vettvangi og kynni þar viðhorf sin til vig-
búnaðarins i hafinu og þær hættur sem fisk-
veiðiþjóðum eru búnar af hans völdum. Þeirri
hugmynd að send verði sérstök sendinefnd þing-
manna á afvopnunarráðstefnu Sameinuðu
þjóðanna hefur verið vel tekið, m.a. af Alþýðu-
flokki, og vonandi sér Alþing sóma sinn i þvi að
hefja undirbúning að myndarlegri þátttöku
íslendinga.
• Þjóðþing margra landa hafa þegar hugað að
málatilbúnaði fyrir afvopnunarráðstefnuna.
Þannig hefur tam. sænska þingið ákveðið að
verja tveimur dögum til umræðna um afvopn-
unarmál i vor. Alþingi hefur borist bréf frá for-
seta breska þingsins, þar sem hann ásamt
fulltrúum þjóðþinga i Noregi, Kanada,
Frakklandi og fl. löndum boðar til þingmanna-
fundar um afvopnunarmál i Lundúnum i júni
skömmu fyrir aukaþing Sameinuðu þjóðanna.
Málþing um afvopnun eru mörg framundan, og
enda þótt árangur láti á sér standa, er nauðsyn-
legt að islenskar raddir heyrist þar. Verkefnið er
að skapa hreyfingu gegn vigbúnaðarkapphlaupi i
hafinu. Þar er um lifshagsmuni að tefla.
— ekh.
BYfiCJAN
pessí bók
um efm
6 íslandl
• RSdabáknlð — fyrir hvem?
e Hagfraeölnov—Stjómmátanienn?
m. mm
rfim nyoQKnoowNK) —
I
Draumur
j og
I martröð
IBirgir Björn Sigurjónsson 1
heitir ungur hagfræðingur I
sem hefur samið bók um ,
■ Frjálshyggjuna svonefnda. í •
Iviðtali i Morgunbiaðinu fer I
höfundur svofelldum orðum I
um viðfangsefni sitt:
I,,Annars var ég einu sinni I
fylgjandi frjálshvggjunni |
sjálfur, — þegar ég var ■
1 Vökumaður i Háskóla is- I
Ilands. Þá taldi ég hana miða I
að því að standa vörð um |
frclsi þjóðar og einstaklinga, ■
*.og var jafnframt andvigur I
Ihernum og stóriðju i erlendri I
eigu. i dag er ég vantrúaður |
á það að frjálshyggjan berj- ■
■ ist fyrir frelsi venjulegra I
Ieinstaklinga. Hún er sniðin I
fyrir þá riku og aö sama |
skapi andstæð hinuni fátæku. ■
■ ■
IBlm.: Fyrir þá ríku?
Birgir: Já, ef þú skoðar ,
• þetta i alþjóðlegu Ijósi, út frá ■
Imillirikjasamskiptum og 'I
hagsmunum auðhringanna. I
A islandi eru það t.d. aug- ,
• Ijósir hagsmunir innlends i
iðnaðar að kveða niður I
frjálshyggjudrauginn.”
■
Höfundur svarar spurn- I
ingu um það hverjum slik j
, bók er ætluð m.a. á þessa J
Ileið:
,,í aðra röndina reyni ég að ■
, höfða til fólks sem hefur lesið J
Ihagfræði og hefur eins og I
mér fundist mikilvægt að I
halda frelsi einstaklingsins i *
, heiðri. Ég vil Qtskýra fyrir J
Iþvi fólki merkingu hugtaks- I
ins frjálshyggja eins og það I
birtist i frjálshyggjuhag- ■
, fræðinni með þvi aö beita J
Ihagfræðilegum rökum, þvi I
umræðan um frelsi má ekki I
kafna i lýðskrumi og lodd- '
, araskrifum. í vissum skiln- J
Iingi er ég þannig að skrifa I
fyrir þá sem frjálshyggju- I
menn hafa þegar frelsað svo ■
, þeir viti hvers konar frelsi J
■ frjálshyggjan heitir þeim. I
I' „Draumur” frjálshyggjunn- I
ar gæti breyst i martröð, ef '
, hann rætist.”
klippt
Gífurleg þýðing
Við höfum hér i blaðinu gert
nokkra grein fyrir þeim skeyt-
um sem farið hafa á milli mál-
gagna sovéska og italska
kommúnistaflokksins og bera
vitni mjög djúpstæðum ágrein-
ingi. Nú um helgina var Pravda
að bæta einni slikri grein við.
Blaðið hefur máls á þvi að neita
þvi að verið sé að ráðast á
Kommúnistaflokk Italiu með
hinum hörðu ásökunum sem
fram hafa komið bæði i dag-
blaðinu Pravda og flokkstima-
ritinu Kommunist. Um þetta
segir blaðið m.a.:
„Afdráttarleysi i málfari i
greinum i Pravda og Kommun-
ist er réttlætt með þvi, að þær
hugmyndir sem forysta Komm-
únistaflokks Italiu hefur nú gert
að sinum hafa gifurlega og við-
varandi þýðingu... Þetta er
einnig viðvörun við þeirri hættu,
einkum fyrir kommúnista, að
menn virði einskis eöa vanmeti
er átt við heimsóknir italskra
kommúnistaforingja til Kina.
En eins og reyndar hefur
komið fram áður er það afstaða
hins italska flokks til þróunar-
mála i Póllandi sem er mestur
þyrniriaugum Moskvu. Pravda
segir að forysta italska flokks-
ins hafi „tekið afstöðu með þeim
öflum i Póllandi sem ásamt með
heimsvaldasinnuðu afturhaldi
hafa af ásettu ráði leitt i villu
hluta (pólsku) þjóðarinnar og
voru aö þoka landinu inn i hyl-
dýpi efnahagshruns, andbylt-
ingar og borgarastyrjaldar”.
Greininni lýkur svo með hefð-
bundnum hætti: Allt i lagi hjá
okkur. „Að þvi er sovésku þjóð-
ina varðar þá hefur hún verið og
er hið trausta virki og fánaberi
hins háleita málstaðar (friðar-
ins) og mun halda áfram á hinni
leninsku braut sem mörkuð var
með októberbyltingunni”.
Vér einir vitum
Einn þeirra sem heíur veru-
Berlinguer skýtur á Brésnjef — og skeytin gerast æ þyngri....
hiö mikla og nauðsynlega hlut-
verk sósialismans og hlutverk
Sovétrikjanna i þvi að koma i
veg fyrir kjarnorkustórslys, i
almennum framförum mann-
kyns og i baráttu þjóðanna fyrir
frelsi og réttlæti”.
Friðurinn
og Pólland
Aöaláherslan i greininni er á
þaö, að Sovétrikin skipti gifur-
legu máli fyrir friðinn, að án
þeirra verði enginn friður
tryggður og eru um þetta hafðar
rammar formúlur: „þaö eru
ekki Sovétrikin sem hafa tekið
sér þetta hlutverk,” segir i
greininni. „Sagan hefur sett
Sovétrikin og önnur sósialisk
riki i þessa stöðu og enginn get-
ur breytt þvi”. í leiðinni kemur
fram, að þótt ekki sé þvi með
öllu neitaö að italskir kommún-
istar hafi komiö viö sögu bar-
áttu fyrir slökun spennu, þá hafi
þeir fyrirgert lofi fyrir þetta
með gagnrýni á Sovétrikin og
með þvi einnig að „veita sið-
feröilegan og pólitiskan stuðn-
ing leiðtogum Kina um það leyti
sem þeir fóru að tengjast við
árásarhneigðustu aðila i Banda-
rikjunum, Nato og Japan”. Hér
legar áhyggjur af opinskáum
fjandskap milli italska komm-
únistaflokksins og hins komm-
úniska er Roj Medvdéf, sagn-
fræðingur, einn þeirra andófs-
manna i Sovétrikjunum sem
telja sig marxista. Það er ekki
nema von; hann hefur til þessa
átt sér vissa vernd i sambandi
við italska kommúnista, sem
eru nú að gefa út bók hans um
Krúsjof og hafa gefið út verk
hans sem ekki fást útgefin i
heimalandi hans. Honum finnst
tónninn i greinum ttalanna
óþarflega beiskur. En hann er
þó miklu heldur hneykslaður á
þvi, að hans landar með komm-
únistanafni eru jafnfjarri þvi og
fyrr aö geta viðurkennt að þeir
geti haft rangt fyrir sér i nokkru
máli sem einhverju varðar.
„Einhverntimann verðum viö
að hætta aö halda þvi fram aö
við höfum alltaf rétt fyrir
okkur”, segir Médvédef i viðtali
við Moskvufréttaritara In-
formation. „Sú viðleitni verður
þvi siður sannfærandi sem
lengra liður... 1 siðustu grein
gegn ítöium er ekki minnsti
vottur af þvi að menn reyni að
finna einhverjar yfirsjónir hjá
sjálfum sér...”
Það eru vist orð að sönnu.
AB.
oa skorið