Þjóðviljinn - 17.02.1982, Blaðsíða 16
DJOÐVUJINN1 Aðalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná I blaðamenn og aöra starfsmenn hlaðsins i þessum simum : Ritstjórn 81382,81482 og 81527, umbroí Aðalsími Kvöldsimi Helgarsími afgreiðslu 81663
Miðvikudagur 17. febrúar 1982 8i285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt að ná i‘af- greiðslu blaðsins I sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld 81333 81348
Nokkrir fulltrúar framkvæmdanefndar vinnustaöaárs Alþýöusambands islands á fundi meö blaöa-
mönnum. Ljósm. —eik.
V innuy erndarár
ASÍ er hafið!
Fara
handrit
til Banda-
ríkjanna?
starfsmenn
Árnastofnununar
ekki á einu máli
Á rikisstjórnarfundi i
gær lagði Ingvar Gisla-
son, menntamálaráð-
herra, fram greinargerð
um beiðni forsvars-
manna sýningarinnar
,,Scandinavia today”
um að fá handrit frá ís-
landi á sýninguna. Var
málið rætt nokkuð i
rikisstjórninni, en ekki
tekin nein ákvörðun að
sögn Magnúsar Torfa
Ólafssonar, blaðafull-
trúa rikisstjórnarinnar.
Sýningin „Scandinavia today”
hefst i Bandarikjunum i haust og
er samnorræn sýning. Munu til-
mæli frá fulltrúa utanrikisráðu-
neytisins i framkvæmdanefnd
sýningarinnar hér á landi hafa
boristtil Stofnunar Árna Magnús-
sonar, en innan hennar eru menn
ekki á eitt sáttir um, hvort láta
beri þessa dýrgripi islensku
þjóðarinnar af hendi á sýningar
erlendis yfir höfuð. Þannig álykt-
uðu Bjarni Einarsson, Einar G.
Pétursson, Hallfreður örn
Eiriksson, Jón Samsonarson og
Ólafur Halldórsson fyrir stuttu,
að handritin bæri ekki að lána.
Jónas Kristjánsson, forstöðu-
maður Árnastofnunar, mun hins
vegar á öðru máli.
Endanlega ákvörðun tekur
rikisstjórnin. — ast
Bifreiðastjórar
Steindórs:
Vllja að
fallið verði
frá
lögbanni
Steingrimi Her-
mannssyni var ! fyrra-
dag afhent skjal með
undirskriftum 10.348
Reykvikinga, þar sem
lýst er yfir stuðningi við
þær kröfur starfsmanna
Bifreiðastöðvar Stein-
dórs um að dómstólar
verði látnir skera úr um
þann ágreining sem uppi
er um rekstur stöðvar-
innar, áður en henni
verður lokað. Söfnun
þessara undirskrifta
hefur staðið i rúma viku.
Starfsmenn töldu að ef stöðinni
yrðilokaðmeðan máiið væri fyrir
dómi, væri búið að knésetja þá,
þar sem kostnaður sem af þvi
leiddi, myndi riða starfseminni
að fullu.
Þess má geta að úrskurðar i
lögbannsmálinu er að vænta frá
borgarfógeta innan viku. _v_
,,Tilgangurinn með
þessu sérstaka vinnu-
verndarári Alþýðusam-
bands íslands er að vekja
fólk til vitundar um að
vinnustaðurinn á ekki að
vera lakari staður en
heimili þess. Til að þetta sé
mögulegt þarf að hafa sem
best samstarf m.a. við
fjölmiðla svo áróðursher-
ferðin takist sem best",
sagði Guðjón Jónsson
talsmaður sérstakrar
nefndar, er á að sjá um
framkvæmd vinnuvernd-
arársins fyrir hönd ASí.
Þaö var á 34. þingi ASt, 1980,
sem samþykkt, var að gera árið
1982 að sérstöku vinnuverndarári.
Var ætlunin að hrinda af stað
kynningu og fræðslu um aðbúnað,
öryggi og alla hollustuhætti á
vinnustööum. Markmiðið er að
— takmarkið
er betri
vinnustaðir
færa ástandið á vinnustöðunum
til þess vegar að viðunandi sé.
Framkvæmdanefndin hefur
ráðið Ásmund Hilmarsson starfs-
mann sinn og hefur hann aðsetur i
húsi ASt að Grensásvegi 16 i
Reykjavik.
Undirbúningur vinnuverndar-
ársins hófst á siðasta ári. Lögð
var fram umsókn til fjárveitinga-
valdsins um sérstaka fjárveitingu
á fjárlögum ársins 1982 og eru
250.000 krónur ætlaðar til þessa
verkefnis. t kostnaðaráætlun er
gert ráð fyrir að heildarkostnaður
verði 340 þúsund krónur. Alþýðu-
samband tslands og Menningar-
og fræðslusamband alþýðu munu
leggja fram fé til afmarkaðra
verkefna, sem reiknað er með að
muni notast samtökunum i fram-
tiðinni. Fyrirhugað er að leggja
sérstaka áherslu á vinnustaða-
fundi og fundi i einstökum byggð-
arlögum. Gert er ráð fyrir að
fundirnir verði 1—2 klukkustundir
hver. Þangað verður boðið
fulltrúum Vinnueftirlits rikisins
auk atvinnurekenda og fulltrúum
þeirra. Starfsmenn vinnuvernd-
arársins verða reiðubúnir til að
heimsækja vinnustaði og félaga-
samtök ef þess verður óskað.
Ennfremur er gert ráð fyrir
prentun og dreifingu smárita og
veggspjalda með aðvörunum og
áminningum varðandi hættur i
vinnuumhverfi og varnir gegn
þeim.
Undir lok ársins er fyrirhugað
að halda i Reykjavik, landsráð-
stefnu um vinnuvernd með
fulltrúum ýmissa aðila er málið
varðar.”
Nánar verður gerð grein fyrir
þessu athyglisverða átaki
Alþýðusambandsins siðar. —v
Samvinnuhreyfingin:
Afmæli um
allt land
Um alltland verður haldin mik-
il afmælisveisla um næstu helgi,
en þá fagnar samvinnuhreyfingin
á Islandi 100 ára afmæli sinu.
Verður landsmönnum boðið til
veislu á 66 stöðum viðs vegar um
landið, en öll kaupfélögin hafa
móttöku fyrir gesti ýmist á föstu-
dag eða laugardag.
Haukur Ingibergsson fram-
kvæmdastjóri afmælishaldsins
sagði i viðtali við blaðið að allir
væru velkomnir i afmælið og væri
þetta að öllum likindum einhver
umfangsmesta afmælisveisla
sem haldin hefur verið hér á
landi. Sagði hann ennfremur að
margir hefðu lagt hönd á plóginn
við að undirbúa afmælið og hefur
undirbúningurinn verið mjög um-
fangsmikill. Móttökurnar eru
nánar auglýstar i blöðunum. Þvi
má bæta við að elsta kaupfélag
landsins, Kaupfélag Húsavikur,
sem stofnað var 20. febrúar árið
1882 heldur upp á sitt afmæli i
Félagsheimilinu á Húsavik
laugardaginn 20, þ.m. frá kl.
14.00. I Reykjavik verður haldið
upp á afmælið i KRON i Fella-
görðum, Skaftahlið, Dunhaga og i
Stórmarkaðnum v/Skemmuveg
n.k. föstudag kl. 15.00-18.00.
__________________j>s
Óðinsgötu-
tillögu
hafnað
borgarskipulagi falið
að gera nýja
Skipulagsnefnd Reykjavikur-
borgar hafnaði á fundi sinum sl.
mánudag tillögu frá borgarskipu-
lagi varðandi húsbyggingu á
lóðinni óðinsgötu 16.
A lóðinni stendur nú litið og
gamalt timburhús, sem á að rifa.
Skipulagsnefnd var sammála um,
að tillaga borgarskipulags gerði
ráð fyrir allt of stóru húsi á
lóðinni og óskar eftir þvi við
borgarskipulag, að embættið geri
aðra tillögu um hvernig eðlilegast
sé að byggja þarna. Að sögn
Sigurðar Harðarsonar, sem sæti á
i skipulagsnefnd fyrir hönd
Alþýðubandalagsins i Reykjavik,
má vænta nýrrar tillögu borgar-
skipulags eftir uþb. tvær vikur.
ast
Islenskur sendiherra mœlir herforingjastjórninni í Tyrklandi bót:
55
Tyrkir eru alltaf Tyrkir
55
/ Tyrklandi hefur alltaf ríkt
einhverskonar einræöV
i hádegisfréttum út-
varps í fyrradag haföi
Kristinn R. ólafsson
fréttaritari þess í Madrid
ummæli eftir Niels P.
Sigurössyni sendiherra
islands á öryggisráð-
stefnu Evrópu sem hlýtur
að verða að túlka sem
vörn fyrir herforingja-
einræðið í Tyrklandi.
Haft var eftir sendiherr-
anum að Tyrkir væru
alltaf Tyrkir, stjórnleysi
hefði rikt áður en núver-
andi herforing jastjórn
tók völdin, og í Tyrklandi
hefðu alltaf ríkt ein-
hverskonar einræði.
Tyrklandskaflinn i viðtalinu
hljóðar orðrétt sem hér segir i
útvarpsfrásögn Kristins R.
Ólafssonar:
,,Ég spurði Niels siðan að þvi
hvort það væri ekki erfitt fyrir
þá NATÓ-menn að vera áö for-
dæma herforingjastjórnina i
Póllandi og hafa i þeirra eigin
hópi herforingjastjórnina i
Tyrklandi?
Sagði Niels að það kæmi
náttúrlega inn i dæmið, en Pól-
land væri i miðri Evrópu, og
ástandið i Póllandi hefði alltaf
Niels P. Sigurðsson: Algjört
stjórnleysi rikti áöur en núver-
andi herforingjastjórn tók völdin
verið miðdepillinn á friði i álf-
unni. Þaö þyrfti ekki að fara
lengra en i tvær siöustu heims-
styrjaldir til þess að sjá það.
Pólland væri I raun og veru einn
þýðingarmesti staður milli
austurs og vesturs.
Tyrkland lægi hinsvegar
miklu sunnar i álfunni og ætti
sameiginleg landamæri við
Sovétrikin. 1 Tyrklandi, sagði
Niels, hefur alltaf rikt einhvers-
konar einræði, jafnvel þó þar
hafi verið lýðræðislegar stjórn-
ir. Aðspurður um álit manna á
yfirlýsingum tyrkneska utan-
rikisráðherrans Turgmens um
að i Tyrklandi væru engir póli-
tiskir fangar, heldur aðeins 20
þúsund hryðjuverkamenn i
fangelsi, sagði Niels, að það
væri alveg Ijóst að i Tyrklandi
hefðu verið gifurleg hryðjuverk,
og i raun og veru algjört stjórn-
leysi áður en núverandi her-
foringjastjórn tók völdin. Að
sinum dómi, sagði Niels aö
lokum, væru Tyrkir alltaf
Tyrkir.” —ekh
.J