Þjóðviljinn - 17.02.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 17.02.1982, Blaðsíða 13
Miövikudagur 17. febriiar 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 i^ÞJÓOLEIKHÚSm Dans á rósum fimmtudag kl. 20 Sf&asta sinn Amadeus 6. sýning föstudag kl. 20 7. sýning sunnudag kl. 20 Gosi laugardag kl. 15 sunnudag kl. 14 Ath. breyttan sýningartíma Hússkáldsins laugardag kl. 20 Litla sviðiö: Kisuleikur fimmtudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200 alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Sterkari en Supermann I dag kl. 17.30 Ath. Næst slöasta sýning lllur fengur I kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Þjóðhátíð fimmtudag kl. 20.30 Ath. Allra siöasta sinn Elskaðu mig föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Súrmjólk með sultu v ævintýri i alvöru sunnudag kl. 15 Sfmi 15520. Miöasala frá kl. 14, sunnudaga frá kl. 13. Sala afsláttarkorta daglega. Slmi 16444. LMIKI-tlAOaa 22 Rl*7VJK|AVlKllR WF WF Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 örfáar sýningar eftir Jói fimmtudag uppselt laugardag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Rommí föstudag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir Salka Valka 9. sýn. sunnudag uppselt Brún kort gilda. Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Slmi 16620 íslenskaL ÓPERAN^gl Sigaunabaróninn 23. sýning föstudag 19/2 kl. 20 uppselt 24. sýning sunnud. 21/2 kl. 20 uppselt 25. sýning föstud. 26/2 kl. 20 Aögöngumiöasalan er opin daglega frá kl. 16—20, simi 11475. ósóttar pantanir veröa seldar daginji fyrir sýningardag. tslcnskur texti Ný, bandarisk gamanmynd. — Ef ykkur hungrar I bragögóöa gamánmynd, þá er þetta myndin fyrir sælkera meö gott skopskyn. Matseöillinn er mjög spenn- andi: Forréttur Drekktur humar Aöalréttur: SKAÐBRENND DOFA Abætir: „BOMBE RICHELIEU” Aöalhlutverk: George Segal, Jacqueline Bisset, Robert Morley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ertþú búinnaðfara í Ijósa - skoðunar -ferð? Hörkutólin (Steel) Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný amerisk kvikmynd i lit- um um djarfa og haröskeytta byggingarmenn sem reisa skýjakljúfa stórborganna. Leikstjóri: Steve Carver. Aöalhlutverk: Lee Majors, Jennifer O’Neill, George Kennedy, Harris Ylin. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11. Islenskur texti. Skassiötamið Heimsfræg stórmynd meö Elizabeth Taylor og Richard Burton Endursýnd kl. 7. Skassið tamið Hin heimsfræga amerlska stórmynd meö Elizabeth Taylor og Richard Burton Endursýnd kl. 7.30 Heitt kúlutyggjó (Hot Bubblegum) A Ncw Hot Popsiclel MdL- Bubt/ébu/n Sprenghlægileg og skemmti- leg mynd um unglinga og þeg- ar náttúran fer aö segja til sln. Leikstjóri: Boaz Davidson Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. óvænt endalok sýnd kl. 7. LAUQARA6 Endursýnum þessa frdbæru ævintýramynd um flug Concorde frá USA til RUss- lands. ABalhlutverk: Alain Delon, Robert Wagner, Sylvia Krist- el. Sýnd kl. 5 og 7.30 Umskiptingurinn Ný, magnþrungin og spenn- andi úrvalsmynd. Sýnd I Dolby Stereo. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 10 Teiknimyndasafn (Villi spætao.fl.) Rarnasýning kl. 3, Sunnudag. TÓNABÍÓ Horf inn á 60 sekúndum (Gone inóO seconds) Ein hrikalegasta akst- ursmynd sem gerö hefur veriö. Sýnd aöeins I örfáa daga. Leikstjóri: H.B. Halicki. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Slöasta sýningarhelgi AHSTURBÆJARRÍfl Heimsfræg gamanmynd: Private Benjamin Nú fer þaö ekki lengur á milli mála hver er „gamanmynd vetrarins”. Cr blaöaummælum: Hún er ein besta gamanleik- kona okkar tíma.... PVT. Benjamin hefur gengiö eins og eldur I sinu hvarvetna.. baö skal engan furöa, því á feröinni er hressileg skemmti- mynd. — SV. Mbl. 9./2. Þaö lætur sér enginn leiöast aö fylgjast meö Goldie Hawn. — ESJ. Timinn 29./1. ..enginn svikinn af aö bregöa sér i Austurbæjarbió þessa dagana, þvl hvaö er betra þessa dimmu vetrar- mánuöi en ágætis gaman- mynd. — HK. Dagbl.-VIsir 6.2. íslcnskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. fGNBOGM D 19 OOO Járnkrossinn Sfim PéCKinpflH fiim Hin frábæra stríösmynd I lit- um, meö úrval leikara, m.a. JAMES COBURN — MAXI- MILIAN SCHELL - SENTA BERGER o.m.fl. LEIKSTJÓRI: SAM PECK- INPAH Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5.30 og 9. Friday Foster Pam .Yaphet Grier Kotto o, TrídaV |g—! 1-1 An Amencan I ^©1 Hörkuspennandi og viöburöa- hröö bandarlsk litmynd, meö PAM GRIER — YAPHET KOTTO Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Léttlyndir sjúkraliðar BráÖskemmtileg, fjörug og hæfilega djörf ensk gaman- mynd I litum. Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Ensursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Fljótt/ fljótt =»pótek læknar Spennandi ný spönsk úrvais- mynd gerö af CARLOS SAURA, um afbrotaunglinga i Madrid. Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavfk vikuna 12. - 18. febrúar er i Garös Apóteki og Lyfjabúö- inni Iöunn. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar I slma 5 15 00 lögreglan Lögregla: Reykjavlk.....slmi 1 11 66 Kópavogur.....slmi 4 12 00 Seltj.nes.....slmi 1 11 66 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......simi 5 11 66 SlökkviliB og sjúkrabílar: Reykjavlk.....slmi 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seitj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......sfmi 5 11 00 GarBabær.......simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk scm ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn slmi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88 félagslíf Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- fóstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartfmi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30 Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstlg: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Víf ilsstaöaspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Slmanúmer deildarinnar eru — t 66 30 og 2 45 88. AA-samtökin Fundir miövikudag Reykjavik: Tjarnargata 5, Græna húsiö. Hádegisundur opinn. — kl. 12.00 Tjarnargata 5. Græna húsiö. kl. 14.00. Tjarnargata 5. Græna húsiö. kl. 18.00 Tjarnargata 5. Græna húsiö. kl. 21.00 Grensás, Safnaöarheimili. kl. 21.00 Hallgrimskirkja. kl. 21.00. Landiö: Akranes: SuÖurgata 102 kl. 21.00. Borgarnes: Skúlagata 13. kl. 21.00. Fáskrúösfjöröur: Félags heimiliö Skrúöur. kl. 20.30. Höfn HornafirÖi: Miötún 21 kl. 20.00. Keflavík: Klapparstlg 7 (enska). ki. 21.00. M.S.-félag tslands heldur félagsfund, fimmtu- daginn 18. febrúar kl. 20.00 I Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12. Helgi Vildimarsson flytur erindi: „Orsakast M.S. af ófullnægjandi varnarsvari gegn veirum?”. Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20.30 i Kastala- geröi 7. Hjálmar ólafsson formaöur Norræna félagsins kynnir Finnlandsferö og einnig veröur kynning á islenskum sjávarréttum. óháöi söfnuöurinn Félagsvist n.k. fimmtudag 18. febrúar kl. 8.30 i Kirkjubæ. Verölaun og kaffiveitingar. — Allir velkomnir. Kvennadcild Skagfiröinga- félagsins I Reykjavlk er meö ÞorrakaffiÖ I Drangey, Sföumúla S5, miövikudaginn 17. febrúar kl. 20. — Ýmislegt fleira er á dagskrá. Heimilt er aö taka jneö sér gesti. tslenski Alpaklúbburinn Myndakvöld miövikudaginn 17. febrúar kl. 20.30 aö hótel LoftleiÖum. Hreinn Magnússon sýnir jökla- og hjallamyndir viösvegar af landinu. Allir velkomnir »á meöarl húsrúm leyfir. Veit- ingar i hléi. AÖgangseyrir kr 30. — tsalp. söfn Borgarbókasafn Reykjavikur AÖalsafn Otlánsdeild. Þingholtsstræti 29, slmi 27155. OpiÖ mánud.—föstud. kl 9—21, einnig á laugard sept.—april kl. 13—16. Sólheimasafn Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánud.—föstud. kl 9—21, einnig á laugard sept.—april kl. 13—16. minningarspjöld Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna sími 22153 A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marls slmi 32345, hjá Páli slmi 18537. I sölubúöinni á Vífilsstööum slmi 42800. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum Reykjavlkurapóteki, Blómabúöinni Grlmsbæ, Bókabúö Ingi bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for eldra, TraÖarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, sími 52683. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssvm Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu feálgsins Háteigsvegi 6. Bókabúö Braga Bryn jólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9 Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum i sima skrifstofunnar 15941, og minningar- kortin síöan innheimt hjá sendanda meö gíróselöli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skálatúnsheimilisins. Mánuöina aprll-ágúst veröur skrifstofan opin kl. 9-16, opiö I hádeginu. Varðandi húsaleiguna, Guðmundur — fékk ég reyndar hugmynd i kvöld þegar ég lá i rúminu minu! úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. . Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Hdöar Jónsson, Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og GuÖrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: JóhannaStefánsddttir talar. Forustugr. dagbl. lúrdr.). 8.15Veöurfrengir.Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffa og Andrea" eftir Maritu Lindquist Kristin Halldórsdóttir les þýöingu sina (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. Rætt viö Asgrim Bjömsson erindreka Slysavarnar- félags tslands um öryggis- mál sjómanna. 10.45Tónleikar .Þulur velur og kynnir. 11.00 islenskt mál (Ednurtek- inn þáttur Guörúnar Kvaran frá laugardeg- in um). 11.20 Létt tonlist Richardo Modrego og Paco de Lucia leika spænska þjóödansa. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vi kudagssyrpa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir 15.10 ,,Vitt sé ég land og fagurt" eftir Guömund Kamban Valdimar Lárus- son les (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: ..Góöan daginn herra flakkari” smásaga eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les þýöingu sina. 16.40 Litli barnatíminn Dóm- hildur Siguröardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 17.00 tslensk tónlist Björn Ólafsson leikur Sónötu fyrir einleiksfiölu eftir Hallgrim Helgason. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Amþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Nútimatonlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Sólveig Halldórsdóttir og Eövarö Ingólfsson stjórna þætti meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Fiöluleikur Ida Haendel leikur „Zigeunerweisen” eftir Pablo Sarasate og ,,Mose”, tilbrigöi á g-streng eftir Niccolo Paganini. Al- fred Holocek leikur meö á píano 21.30 Ctvarpssagan: „Seiöur og hélog" eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (11). 22.00 Alan Price syngurlögúr kvikmyndinni ,,0 lucky man”. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (9). 22.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Kvöldtónleikar Slóvakiska málmblásara- sveitin leikur tónverk eftir Gabrieli, Purcell, Pezel, Bach og Holborne. (Hljóö- ritaö á tónlistarhátíöinni i Dubrovnik 1980). 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 18.00 Blciki pardusinn 18.20 Viliiotur. Þessi mynd fjallar um otra og er sér- stæö aö þvi leyti, aö myndirnar eru teknar af villtri otrafjölskyldu, en oturinn er mjög styggur og hefur lengstum reynst erfitt aö ná myndum af honum i náttúrlegu umhverfi sinu. Þýöandi og þulur: óskar Ingimarsson. 18.45 Ljóömál Enskukennsla fyrir unglinga. 19.00 tþrdttir Svig kvenna á heimsmeistaramótinu. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 b'réttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka 1 þessum þætti veröur fjallaö um myndlist og myndlistarsýningar.sem nú standa yfir. Umsjón: Gunnar Kvaran. Stjóm upp- töku: ViÖar Vikingsson. 21.05 Fimm dagar i desember FjórÖi þáttur. Sænskur f ram haldsm ynda flokkur um mannrán. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 21.45 Sam vinnuhreyfingin Samband islenskra sam- vinnufélaga: Fjöldahreyf- ing i þágu fólksins — eöa riki irikinu? Umræöuþáttur i beinni útsendingu. Meöal þátttakenda: Erlendur Einarsson, forstjóri SIS og Eyjólfur KonráÖ Jónsson, alþingismaöur. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.35 Dagskrárlok gengið 16. febrúar 1982 Bandarikjadollar 9.672 10.6392 Sterlingspund 17.687 17.738 19.5118 Kanadadollar 7.943 8.7373 Dönskkróna 1.2343 1.3577 Norskkróna 1.6100 1.7710 Sænsk króna 1.6641 1.8305 I'innskt mark 2.1295 2.3424 Franskurfranki 1.5924 1.7516 Bclgískur franki 0.2371 0.2608 Svissneskur franki 5.0467 5.5513 llollcnsk florina 3.6846 4.0530 Vesturþýskt mark 4.0401 4.4441 ttölsk 1 ira 0.00757 0.0083 Austurriskur sch 0.5749 0.6323 Portúg. escudo 0.1390 0.1529 Spánskur pescti 0.0957 0.1052 Japansktyen 0.04020 0.0442 lrskt pund 14.201 15.6211

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.