Þjóðviljinn - 17.02.1982, Blaðsíða 5
Mi&vikudagur 17. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Harðir kostir í efnahagskreppu:
Hvort viltu rýrari kjör
eða vera atvinnulaus?
Hinar löngu raöir atvinnuleysingja eru haföar sem svipa á verkalýös
hreyfinguna.
Bandarísk verkalýðs-
hreyfing er um margt ólik
evrópskri og áhrif hennar
mjög mismunandi eftir
iðngreinum og lands-
hlutum. En atvinnuleysi
tæplega tíu milljóna
manna og 5% minnkun
þjóðarf ramleiðslu á
síðasta ársfjórðungi liðins
árs hafa lagst á eitt um að
hrekja verkalýðsfélög þar
í landi á undanhald — sem
þau samþykkja í von um að
með því móti sé hægt að
koma í veg fyrir að at-
vinnuleysið aukist enn.
Samkvæmt fregnum frá
Bandarikjunum er þaö algengast
að fórnaö sé dýrtiöariippbótum á
laun fyrir loforð um aö dregið
veröi úr uppsögnum og tilteknum
verksmiðjum eða útibúum þeirra
veröi ekki lokaö. Verkamenn hjá
Ford-bilasmiöjunum hafa t.d.
samiö um að gera engar kaup-
kröfur næstu tvö og hálft ár og aö
fresta öllum uppbótum vegna
visitöluhækkana um niu mánuöi,
ennfremur hefur greiddum fri-
dögum hjá þeim fækkaö. Gegn
þessu lofar Ford, sem tapar nú
miklu fé I samkeppni viö jap-
anska bila, að halda fleiri
mönnum i vinnu en áöur og greiöa
þeim sem veröur sagt upp E;J%
launa i alllangan tima.
Lækkun launa
Sumstaöar hafa starfsmenn
beinlinis tekið á sig launalækk-
anir — má þar nefna Braihiff
flugfélagiö, en þar hafa starfs-
menn látið sér lynda aö laun væru
lækkuö um 10%. Samband starfs-
manna i matvælaiönaöi hefur
fórnaö visitölunni fyrir loforð um
aöýmsum fyrirtækjum veröi ekki
lokaö. Starfsmenn hjá Chrysler-
bilasmiðjunum hafa á undan-
förnum tveim árum sætt sig viö
þaö aö skornar væru niöur ýmsar
greiöslur til þeirra og skertar
dýrtiöarbætur um sem svarar
röskum miljaröi dollara.
Andóf
Þegar stóru fyrirtækin hafa
veriö að semja viö verkamenn i
Óháð friðarhreyfing að
fœðast í A-Þýskalandi?
Margir hafa téngt framtíö friö-
arhreyfinga i Vestur-Evrópu viö
möguleika á þvi aö sjálfstæöar
hreyfingar gætu starfað i austan-
veröri álfunni — án þess aö þær
væru notaöar sem farvegur fyrir
áróöur stjórnvalda þar eystra.
Þessar likur hafa minnkaö siöan
herlög voru sett i Póliandi — engu
aö síöur berast fregnir frá DDR
(Austur-Þýskalandi) af friöar-
hreyfingu sem er þar I þróun og
hefur látiö til sin heyra — þrátt
fyrir viövaranir yfirvalda.
1 Dresden hefur veriö hvatt til
friðargöngu frá einni af kirkjum
borgarinnar — til minningar um
loftárásina miklu á borgina i
striöslok, en um leiö til aö andæfa
vigbúnaöarkapphlaupi meö þeim
hætti sem yfirvöld leggja ekki
blessun sina yfir.
Berlínarávarp
1 Berlin hefur hópur 35 verka-
manna, menntamanna og presta
sent til yfirvalda „Berlinar-
ávarp” þar sem hvatt er til þess
að DDR veröi hluti af kjarnorku-
vopnalausu svæöi i Evrópu. Um
leiö er mælt gegn kennslu i her-
fræðum i skólunum og innflutn-
ingi á hermennskuleikföngum. í
ávarpinu, sem um 200 manns
hafa skrifað upp á, er þvi mót-
mælt aö „hiö tviskipta Þýskaland
er oröið atómvopnageymsla fyrir
risaveldin. Viö leggjum til að
þessi háskalega þróun verði
stöðvuö.”
Amadeus sýndur
aftur á föstudaginn
I
■
Mjög góö aösókn hefur veriö
aö Þjóðleikhúsinu i vetur. Tala
leikhúsgesta er farin a& nálgast
50 þúsundir og mjög oft uppselt
á sýningarnar, á báöum sviðum
leikhússins. Flökkuleikritiö
Uppgjöriö hefur þegar veriö
leikíö 15 sinnum og er búiö að
panta sýningar fram i mars.
Sýningum er aö ljúka á Dansi á
rósum, sem frumsýnt var I
október og hefur veriö sýnt
siöan viö góöa aösókn; tala sýn-
ingargesta er komin yfir tiu
þúsund.
Hús skáldsins, sem frumsýnt
var á jólum hefur nú verið sýnt
samtals 18 sinnum og tala gesta
komin á 9. þúsund. Gosi hefur
verið sýndur 13 sinnum og er
alltaf uppselt. Þá hefur og verið
mikil aösókn aö Kisuleik á
kjallarasviöinu og oftast upp-
selt. Allar þessar sýningar hafa
Siguröur Sigurjónsson og Anna
Kristin Arngrimsdóttir I hlut-
verkum sinum i Amadeusi.
fengiö lofsamlega dóma gagn-
rýnenda og leikur sumra leik-
enda verið hafinn til skýjanna.
Um leik Hjalta Rögnvaldssonar
og Brietar Héöinsdóttur i Húsi
skáldsins segir svo m.a.:
„Hjalti hafði alveg ótrúlegt
vald..á hinum vandleikna texta
og öllu hans tilfinningariki...
honum auðnaöistaö sýna á svið-
inu það sem ósegjanlegt er...”
„Og þá var ekki minna um
Friður án vopna
Auk þessa hafa fregnir borist af
þvi, að um 4.500 manns hafi farið
þess á leit aö komast hjá herþjón-
ustu, en gegna i staðinn „félags-
legu friöarstarfi” I þegnskyldu-
vinnu. Sú hreyfing var, eins og
önnur friöarfrumkvæöi, mjög
tengd Iútersku kirkjunni i DDR.
En fleiri koma viö sögu — til aö
mynda mun rithöfundurinn
Stephan Hemlin hafa haldiö fund
meö ýmsum menntamönnum á
heimili sinu i desember þar sem
mótmælt var hernaðarbröltinu.
Vesturþýska blaöið Frankfurt-
er Rundschau segir aö i fyrr-
greindu Berlínarávarpi standi
meöal annars: „Þau vopn sem
safnaö hefur veriö i austri og
Brieti vert af þvi hve einfalt,
látiaust og lágt stillt hlutverk
Jarþrúðar varð i meðförum
hennar..þótt annaö fyrnist og
gleymist hygg ég aö lengi muni
endast i hugum leikhúsgesta
mynd og minning skálds og
heitkonu i Húsi skáldsins”.
(Ölafur Jónsson i Dagblaðinu og
Visi) • „Leikur Hjalta Rögn-
valdsonar er þannig aö einungis
gilda um hann stór lýsingar-
orö”. (Jóhann Hjálmarsson i
Morgunblaðinu); „Mérertilefs
aö leikur Hjalta hafi nokkurn
timan áöur risið jafn hátt og i
Húsi skáldsins.” (Sigurður
Svavarsson i Helgarpóstinum);
„...alger sigur Hjalta Rögn-
valdssonar i hlutverki Ljósvik-
ingsins.” (Sverrir Hólmarsson i
Þjóðviljanum).
Um leik Kristbjargar Kjeld og
Helga Skúlasonar i Dansi á
rósum, segir svo:
„Það er nokkurn veginn sama
hvaöa hlutverk eru falin Krist-
björgu Kjeld. Hún gerir þeim
skil á meistaralegan hátt. Mér
þótti mikið til leiks Helga Skúla-
sonar koma. Hann gerði Hörð
lifandi þrátt fyrir allt, bæði i
vanmætti sinum og einnig hinu
bilaiönaðinum hefur þvi óspart
veriö haldiö á lofti, aö banda-
riskir bilasmiöir væru allmiklu
betur launaöir en japanskir, og
þvi hlytu bæöi verkamenn og
bilasmiöjur bandariskar aö tapa i
þeirri grimmu samkeppni sem nú
er háö um bilamarkaöinn. Ekki
hafa allir faliist á aö beygja sig
undir röksemdir af þessu tagi. Til
dæmis hafa samningar General
Motors viö sina starfsmenn
runniö út i sandinn vegna þess aö
verkamenn töldu sig ekki fá þær
tryggingar fyrir atvinnuöryggi
sem þeir börðust fyrir. Einn af
talsmönnum verkamannaandófs
hjá General Motors, Pete Kelly
hefur komist svo aö oröi um þetta
mál:
„Ef aö viö látum undan núna
munu þeir auka sjálfvirkni mun
hraöar en hingaö til og enn fleiri
munu missa vinnuna. Þetta
byrjaöi hjá Chrysler. Viö viljum
stööva þessa þróun hjá General
Motors.”
Þegar allt kemur til alls standa
þessi átök fyrst og fremst um
nýja tækni — hvernig hún er upp
tekin og meö hvaöa afleiöingum.
Hin nýja sjálfvirkni (ásamt mikl-
um innflutningi) hefur leitt til
þess, aö i lok janúar höföu 349
þúsundir verkamanna I banda-
riskumbilaverksmiöjum misst
atvinnuna fyrir fullt og allt eöa
timabundiö og 21 verksmiöju
haföi veriö lokað.
áb byggöi á Time og DN.
vestri munu ekki vernda okkur
heldur tortima okkur. Ef viö vilj-
um lifa veröa vopnin aö fara. öll
Evrópa veröur aö vera kjarn-
orkuvopnalaust svæöi.”
Hvað gera valdhafar?
Blaöiö segir aö áöur fyrr heföi
leynilögreglan i DDR veriö fljót
aö kveöa niöur slika viðleitni. Nú
eigi hún erfiöar meö þaö vegna
þess aö málflutningur friöarsinn-
anna i DDR er svo náskyldur friö-
arhreyfingum i Vestur-Þýska-
landi, sem kirkjunnar menn hafa
einnig haft mikil áhrif á. Stjórn-
völd hafa reyndar varað þegna i
DDR aö taka undir áskoranir
hinnar óháöu friöarhreyfingar, og
i fyrri viku sat einn af talsmönn-
•um hennar, séra Robert Eppei-
mann, inni til yfirheyrslu i nokkra
daga. Honum hefur nú veriö
sleppt úr haldi.
Sföustu fregnir herma svo, aö
nú um helgina hafi um 5000
manns tekið þátt I friöarfundi
þeim i Dresden, sem áöur var um
talað. Þar var tekiö undir áskor-
anir um stuðning við Beriinar-
ávarpiö. ábtóksaman.
broslega sem verkið býr lika .
yfir.” (Jóhann Hjálmarsson i
Mbl.).
Um leik Herdisar Þorvalds-
dóttur i Kisuleik segir m.a. svo:
„Herdis átti ekki i neinum
erfiðleikum með að gera hinni
ungversku ekkju skil. Herdis
var einstaklega sterk i eintals-
köflunum sem eru margir.”
(Sigurður Svavarsson i Helgar-
póstinum).
Sýningar á Amadeusi i Þjóð-
leikhúsinu hafa legið niðri i tiu
daga vegna þessað Róbert Arn-
finnsson var á sjúkrahúsi i smá-
vægilegri aðgerð. Sýning á
Amadeusi verður næst föstu-
daginn 19. þessa mánaðar og er
það 6. sýning verksins en 7.
sýningin verður sunnudaginn
21. og 8. sýningin fimmtudaginn
25. febrúar. Sýning Helga
Skúlasonar á Amadeusi hefur
fengið frábærar viðtökur og
frammistaða Róberts Arnfinns-
sonar og Sigurðar Sigurjóns-
sonar i aðalhlutverkunum
rómuð. Hefur leiksýningu ekki i
lengri tima verið tekið með eins
miklum fögnuði á frumsýningu
og eftirspurn eftir miðum
óvenjuleg.
j Aukaþing um
: ágreinings- málin: I
■ Er fímiski !
kommúnista-|
jflokkuriim
I að klof na
■
Ilnnan skamms veröur
haldiö aukaþing Kommún-
istaflokks Finnlands (sem er
« langstærsta afliö i Lýðræðis-
Ibandalaginu). Krafan um
aukaþingiö er fram komin
frá stuöningsmönnum meiri-
• hlutans, sem vilja gjarna
gera upp sakir við minni-
hlutann, sem stundum er
kenndur viö formann sinn,
, Sinisalo. en hér og þar er-
Ilendis við Stalin. Ekki er enn
ljóst hvort hér verður um
slikt „hreinsunarþing” aö
, ræöa eöa lokatilraun til aö
I, halda flokknum saman.
Meirihlutamenn ýmsir eru
orðnir mjög þreyttir á að
, minnihlutinn (sem hel'ur ell-
Iefu þingmenn af 35 þing-
mönnum Lýðræöisbanda-
lagsins) skuli jafnan selja
. sig upp gegn stei'nu liokksins
Ii mörgum meiriháltar mál-
um. Auk þess veldur þaö
miklum erliöleikum, aö
, minnihlutinn heidur uppi að-
Iskilinni starfsemi til hliðar
við starfsemi meirihlutans —
gefur ma. út sérstakt blað
, Tiedonantaja, helur sérstök
Iungliðasamlök oslrv. Sá sem
einna harðast hei'ur gengiö
fram i ásökunum gegn
, minnihlutanum er lnto
IKangas, ritstjóri blaösins
Kansan Tahto i Uleaborg.
Hann segir aö fyrri tilraunir
■ til sameiningar hafi mistek-
Iist — riírildiö og makkið
haldi áfram, fólk sé lang-
þreytt og muni halda áfram
■ að yfirgefa flokkinn nema
|,,skipl verði um lörystu og
skemmdarvargar reknir
'út”. Hann segir og að ringul-
■ reiðin eigi sök á þvi, aö i lör-
Isetakosningunum á dögun-
um fékk Lýðræöisbandalagiö
aðeins 11% atkvæða en haföi
, 18% i siðustu þingkosning-
Ium.
Sovétmenn hafa látiö mál-
efni hins finnska kommún-
■ istaflokks mjög til sin taka.
• Á miðstjórnaríundi sem
Ihaldinn var um næstsiðustu
helgi var lesið upp bréf frá
Moskvu þar sem linnskir
■ kommúnistar voru, aö þvi er
Iblöð herma, varaöir við þvi
að gera nokkuð það sem klof-
ið gæti fiokkinn. Þetta er
• túlkað svo sem að Sovél-
Imenn vilji halda verndar-
hendi yfir minnihlutanum.
Sambandið viö Sovétrikin er
• ýmsum feimnismálum
Iblandið, en það er þó ljóst, að
i Moskvu óttast menn ' að
klofningur i flokknum mundi
■ leiða til einskonar „evrópu-
Ikommúniskrar” þróunar hjá
meirihlutanum og þeim
vinstrisósialistum sem láta
• hlutans.