Þjóðviljinn - 12.03.1982, Side 4

Þjóðviljinn - 12.03.1982, Side 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. mars 1982 DJOÐVIUINN Málgagn sósíalisma? verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis Ctgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann. Hitstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ölafsson. Fréttastjóri: Þórunn Siguröardóttir. L msjónarmaöur sunnudagsblaös: Guðjón Friðriksson. Auglýsingastjóri: Svanhiidur Bjarnadóttir. Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson. Blaðamenn: Auöur Styrkarsdó'tir, Helgi Ólafsson Magnús H. Uislason, Olafur Gislason, óskar Guðmundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson, Valþór Hiööversson. iþróttafréttaritari: Viöir Sigurösson. Ctlii og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guðjón Sveinbjörnsson. Ljósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson. Ilandrita- og prófarkalestur: Elias Mar, Trausti Einarsson. Auglvsingar: Hildur Kagnars, Sigriður H. Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa: Guðrún Guðvaröardóttir, Jóhannes Harðarson. Afgreiðsla: Bóra Siguröardóttir, Kristin Pétursdóttir. Simavarsla: Sigriöur Kristjansdóttir, Sæunn óladóttir. Ilúsmóðir: Bergljót Guðjónsdóttir. Bilstjóri: Sigrún Baröardóttir. Innheimtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar Sigurmundsson. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttír, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla. afgreiðsla og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavik, simi 8i:!33 Prentun: Blaðaprent hf. Abyrgð Framsóknar • Ölaf ur Jóhannesson, utanríkisráðherra virðist nú leggja ofurkapp á að koma fram óskum Bandaríkja- hers um nýtt land, utan núverand'L f lugvallarsvæðis, undir olíubirgðastöð við Helguvík. • Krafa Alþýðubandalagsins er sú, að meðan ekki fæst þingmeirihluti fyrir því að senda hinn erlenda her til síns heima, þá verði þó f ramkvæmdum á hans vegum haldið í algeru lágmarki, og ekkert nýtt land- svæði lagt undir hernaðarmannvirki. • Með tiiliti til þess að alvarleg mengunarhætta stafaraf núverandi olíugeymum hersins í grennd við Njarðvíkur hef ur Álþýðubandalagið talið óhjákvæmi- legt að þessir gömlu geymar yrðu teknir úr notkun og viljað fallast á að nýir geymar af sömu stærð yrðu byggðir í þeirra stað. En í þeim efnum hef ur Alþýðu- bandalagið jafnframt gert þá kröfu, að slíkir nýir geymar yrðu þá byggðir innan girðingar í núverandi herstöð. • Hvers vegna neitar Ölafur Jóhannesson, utan- ríkisráðherra statt og stöðugt að fallast á slíka sam- komulagslausn? I þeim efnum hef ur engin frambæri- leg skýring heyrst. • Aþað að verða hlutverk Framsóknarf lokksins, að heimta ný og ný íslensk landsvæði lögð undir banda- ríska herinn? — í dag Helguvík, á morgun hvaða vík? Við vitum ekki á hvaða samþykktum Framsóknar- flokksins Olafur Jóhannesson byggir afstöðu sína, en auðvitað verður flokkurinn að svara sem slíkur, því ekki er Ólafur Jóhannesson neinn einvaldsherra hér. Það er Framsóknarf lokkurinn sem ber ábyrgð á verkum ráðherrans. • Hreppsnefndin í Gerðahreppi á Suðurnesjum frétti það á skotspónum, að húskarlar Ólafs Jó- hannessonar væru að ráðstafa 100 hekturum lands í þeirra sveitarfélagi sem skiptimynt til Keflavíkur- bæjar, svo herinn gæti fengið land frá Kef Ivíkingum á móti!! • Hvers konar vinnubrögð eru þetta? Er ekki ástæða til að Ölaf ur Jóhannesson biðjist a.m.k. afsök- unar á þessu frumhlaupi húskarla sinna? Eða á þetta að vera fordæmið fyrir framtíðina? Þótt land háfi verið tekið eignarnámi og kallað varnarsvæði, þá get- ur utanríkisráðuneytið tæplega ráðstafað því að geðþótta 20 árum síðar milli sveitarfélaga. Það gilda þó íslensk lög enn á Suðurnesjum, a.m.k. utan girðingar, eða hvað? • Á sínum tíma var sagt, að f yrir það land sem her- inn fengi fyrir nýja olíbirgðastöð hjá Helguvík þá yrði skilað því landi, sem gömlu olíugeymarnir standa á nú. Þarna áttu Njarðvíkingar að fá nýtt byggingar- svæði utan herstöðvar. En viti menn. — Ólafur Jó- hannesson vildi endilega reisa ný flugskýli á Kef lavíkurf lugvelli fyrir orrustuf lugvélar Bandaríkjahers og beitti sínu ráðherravaldi til að semja við herinn um byggingu þeirra, þrátt fyrir hörðustu andmæli innan ríkisstjórnarinnar. Svo óhönduglega tókst hins vegar til, að nú er haf in bygg- ing þessara flugskýla, á þeim stað í herstöðinni, sem líklegastur er til að gera f lugvélagnýinn óbærilegan fyrir fólkið sem í Njarðvíkum býr, og að dómi bæjar- stjórnar í Njarðvíkum er með öllu útilokað af þessum ástæðum að nokkur nýbyggð geti risið á svæði gömlu olíugeymanna. Það er ekki ein báran stök hjá utan- ríkisráðherranum. • ‘Vitað er að á vegum Bandaríkjahers liggja fyrir áætlanir um meiriháttar olíubirgðastöð á Suðurnesj- um og risahöfn fyrir 35.000 lesta olíuskip. Allt er þetta liður í áformum um stóraukin hernaðarumsvif á Norður-Atlantshafi. Sú augljósa hætta blasir við, að framkvæmdir þær sem Ólafur Jóhannesson boðar nú á Helguvíkursvæðinu verði aðeins upphaf að mun meiri hernaðarumsvifum í samræmi við framtíðar- áætlun Bandaríkjahers. • Þaðer Framsóknarf lokkurinn, sem hérverðurað segja til. Vill flokkurinn auka hér hernaðarumsvif og festa herinn enn frekar í sessi? Við bíðum svara,og kjósendur Framsóknarf lokksins bíða skýrra svara. — k. Helgi Ágústsson I Ömurleg : aðferð Furir utan allt annaö I I meöferö utanrikisráöu- ■ neytisins á þvi áhugamáli Iþess aö koma upp nýrri oliu- birgöastöö og höfn fyrir her- inn, sem illa þolir dagsins * ljós, þá er aöferöin sem beitt Ier hvaö ömurlegust. Þaö afl sem kemur utanriksráö- herra yfir fyrirstööur I mál- * inu er eitt og aöeins eitt: IFjáraustur úr bandariskum féhirslum, eöa þaö sem stundum hefur verið kallaö * bandariskt hagsmunafé til I islenskra aöila. j Bandaríski I ! beituskúrinn IÞað er alkunna aö rikjandi viðhorfá Suðurnesjum er, aö ] • meðan herinn sé I landi beri . Iað hafa sem mest hagræöi I út úr honum. Dæmigert er það viðhorf forseta bæjar- [ ■ stjórnar i Keflavik, að póli- ■ Itisk og hernaðarleg hlið málsins komi bæjarstjórn- inni ekki við svo lengi sem ] ■ peningalegum hagsmunum , I Keflvikinga sé borgiö. Þaö er J r þetta sem verið hefur aö' | | gerast á undanförnum J Ivikum, eftir aö bæjarstjórn ■ Keflavikur lét utanrikisráð- I herra vita, að hann kæmist I ekki áfram með áætlun sína • um olíustöð I Helguvik nema IBandarikjaher kostaði höfn handa Keflvikingum. Bæjar- I stjórnarmenn hafa verið i [ i meöferð i ráöuneytinu og af j i alkunnum Vallarseppum i I I embættismannastétt, þar til I | svo mikiö var búiö aö beita , Ikrókinn að þeir gleyptu ■ hann. Hafnargjöld, aðstöðu- gjöld og fleira peningalegt I hagræðivarsettá krókinn úr, ■ ■ beituskúr bandariska sendi- I | ráðsins á Islandi. Og svo fór j | aðlokum að þeir kokgleyptu. I j Money, money Og hvaöa viötökur fá svo J hreppsnefndarmenn i Gerða- * Ihreppi I ráðuneytinu, eft- | ir að búið er að ráðstafa landi þeirra út og suður, og , setja niöur oliuherstöö innan ’ Ihreppamarka, án þess svo j mikið að sveia þeim? „Strákar minir, það eru pen- , ingar I þessu”, segir ólafur ■ IJóhannesson. Mikil er reisn | Framsóknarflokksins i þessu máli. Enda ekki alltaf sem I , menn eru i aðstöðu til að * Iausa út fé úr bandariskum I fjárhirslum. Fé sem að end- ingu endar hjá Aðalverktök- I , um og i steinsteypuhöll • Iþeirra, Watergate, i Ártúns- | holti i Reykjavik, stærsta | húsi á Islandi. Það er eitt I , minnismerkið enn sem * ■ Framsókn ætlarað reisa sér. | klippt Eining og samstaða í nýútkomnum Asgarði ræða formaður og varaformaöur BSRB um gildi samstööu og ein- ingar meðal launafólks. Kristj- án Thorlacius segir m.a. i leiö- ara aö þær tillögur, sem fram komi á vettvangi stjórnmála um lausn vanda efnahagsmála, séu sjaldan hlutlaust fræðilegt hjal, heldur oftast sterklega litaðar hagsmunasjónarmiðum at- vinnurekenda. Og þá velti auö- vitað á þvi, hvort launafólkiö — allur almenningur I landinu — á nógu heiöarlega og skelegga talsmenn á stjórnmálasviöinu. „Áróöursvopniö er oft sterkt. Ég er ekki i neinum vafa um, aö margir launamenn láta blekkj- ast af áróöri samtaka atvinnu- rekenda og fulltrúa þeirra og skoöanabræðra i valdastólum þjóöarinnar. Sundrungaráróö- urinn hefur fengiö hljómgrunn i velferöarþjóöfélögum Vestur- landa, þar á meöal hér hjá okk- ur. 1 einræðisrikjum þar sem frjáls launþegahreyfing er bönnuö hafa menn á slðari árum gengiö i haröan skóla, skóla reynslunnar, eins og dæmin sanna. t þeim haröa skóla hafa Undir þessum kringumstæö- um er vitanlega augljós þörfin á, að stéttarfélög og hópar reyni sameiginlega eða með aukinni samvinnu að leysa þann vanda, sem við öllum blasir. Þvi hefur hins vegar farið viös fjarri hér á landi. Samanburður og meting- ur hefur verið og er ennþá meg- inverkefnið og sifellt er aliö á tortryggni milii hópa I stað þess að ræöa vandann og afla I þvi skyni sem traustastra upplýs- inga. Innbyrðis sundrung Vegna þessara þrenginga hafa samningar i vaxandi mæli færst á hendur stærri aðila og samflot flestra stéttarfélaga innan ASI, sem hvert um sig hafa þó fullan samningsrétt, er oröið aö viðurkenndri reglu. Á sama hátt hafa atvinnurekend- ur þjappað sér saman i auknum mæli og nýjasta dæmið er launasamband sveitarstjórna á landinu. Samstarf og samvinna alls islensks launafólks hefur þó ekki tekist sem skyldi og staöa stéttarfélaganna er engan veg- inn nógu sterk. Þar er ekki sér- staklega um aö kenna áhrifum utanaökomandi andstööu stjórnvalda og atvinnurekenda, heldur innbyröis sundrungu. Enda þótt flestir viðurkenni þörfina á að leysa meö sam- stilltu átaki og i sameiningu Jí'TL í énrBhl Það er samstarfið sem gildir. menn lært hvaöa þýöingu starf frjálsar launþegahreyfingar hefur. Þar skilja menn merk- ingu orðanna eining og sam- staöa. 1 okkar þjóöfélagi veröa menn i samtökum launafólks að efla einingu og samstööu og varpa sundurlyndisfjandanum á dyr.” Samanburður og metingur Á baksiðu Ásgarös ræöir Har- aldur Steinþórson um sivaxandi erfiöleika i efnahagsmálum og kreppu á Vesturlöndum, sem leitt hefur til vaxandi atvinnu- leysis, lifskjaraskeröingar og niðurskurðar á opinberri þjón- ustu. Siðan fjallar hann um verðbólgumálin á Islandi og segir þar I framhaldi: „Eftirspurnin eftir vinnuafli hefur siöan leitt til launaskriös og kapphlaups um launagreiösl- ur, sem eru i reynd miklu hærri heldur en kjarasamningar al- mennt segja til um og eiga sinn þátt i aö kynda undir veröbólgu- báliö. Þetta skapar svo aukiö misræmi, einkum gagnvart þeim, sem búa viö fastmótaö launakerfi eins og opinberir starfsmenn. efnahagsleg vandamál og stétt- arleg ágreiningsefni, þá hefur reynst torvelt að auka sam- vinnu milli heildarsamtaka eða einstakra hópa. Grunnt viröist á þessi skoöun hjá mörgum, aö þeir eigi ekki nema takmarkaða samleiö meö öörum, enginn skilji þeirra sér- þarfir og þeir þurfi þvi að leysa sin mál einir og óstuddir án nokkurra samskipta viö önnur stéttarfélög eöa heildarsamtök. Samstaðan gildir Reynslan hefur þó ótvirætt sýnt, aö þeir sem að undanförnu hafa reynt aö brjótast einir um i kjarabaráttunni hafa náö afar skammt, þannig aö það stað- festir nú ekki þessa trú. Þetta samskiptavandamál viröist ekki vera neitt séris- lenskt fyrirbæri og þvi til sönn- unar þá held ég að þaö hæfi þessum pistli að birta eina ágæta mynd, sem ég rakst á i dönsku stéttarfélagsblaöi ný- lega, og undir henni stóö: ÞAÐ ER SAMSTARFIÐ SEM GILD- og skorið

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.