Þjóðviljinn - 16.03.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.03.1982, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 16. mars 1982 íþróttir(/J íþróttirg) íþróttír Heimsbikar- keppnin á skíðum: Mahre- bræður besdr ( — Steve sigraði! í stórsvigi og Phil í svigi í Tékkósiavakiu um helgina Bandarisku Iviburarnir, Stevc og Phil Mahre, voru i góftu formi i heimsbikar- keppninni á skiftum um helg- ina. i Jasna i Tékkóslövakiu var keppt i stórsvigi á laugardag og svigi á sunnu- dag og sigraði Steve Mahre i stórsviginu en Phil Mahre i sviginu. Ingemar Stenmark keppti i báftum greinum og meiftslin sem hann varft fyrir á dögunum virtust ekki há honum aft ráfti. Hann varft þó aðeins sjötti i stórsviginu en gekk betur í sviginu þar sem hann náfti öftru sæti. I stórsviginu haföi Hubert Strolz frá Austurriki forystu eftir fyrri ferftina en varft siftan að vikja i 4. sætið. Steve Mahre fékk timann 2:15,07 min., Hans Enn frá Austurriki varð annar á 2:15,10, Phil Mahre þriðji á 2:15,21, Strolz fjórði á 2:15,66 Bojan Krizaj frá Júgóslaviu fimmti á 2:15,91 og Sten- mark sjötti á 2:16,02 min. en hann var i 10 sæti eftir fyrri ferðina. Phil Mahre fékk besta tim- ann i fyrri umferðinni i svig- inu og geröi enn betur i þeirri siðari. Hann fékk timann 1:27,92. min. Stenmark varð annar á 1:29,51, og Anton Steiner frá Austurriki og Steve Mahre deildu með sér 3. sætinu en báðir fengu tim- ann 1:29,93 min. Fimmti varð svo Krizaj á 1:30,50. Phil Mahre hefur forystu á öllum vigstöðvum i heims- bikarkeppninni. I stórsvigi eru hann og Stenmark jafnir og efstir með 100 stig hvor en Joel Gaspoz frá Sviss er þriðji með 61 stig. í svigi hefur Phil Mahre 115 stig, Stenmark 100 og Steve Mahre 92 stig, og i saman- lögðu er Phil Mahre lang- efstur með 299 stig. Sten- mark er annar með 210 stig og Steve Mahre þriðji meö 152 stig. —VS Deildarbikar— úrslit: Liverpool-Tottenham ■3:1 1. deild: Arsenal-Ipswich . 3:0 Aston Villa-Wolves . .3:1 Birmingham-Stoke . .2:1 Everton-Middlesb . .2:0 Nottm. Forest. Man. City .1:1 Southampton-W.B.A . .0:0 Sunderland-Leeds . .0:1 Swansea-Coventry . .0:0 West Ham-Notts County . .. 1:0 2. deild: Barnsley-Chelsea . .2:1 Blackburn-Grimsby . .2:0 Cambridge-Bolton . .2:1 Charlton-Orient . .5:2 Derby-Crystal Palace ... . . .4:1 Leicester-Q.P.R . .3:2 Luton-Wrexham . .0:0 Norwich-Watford . .4:2 Oldham-Sheff . Wed . .0:3 Rotherham-Newcastle ... . .0:0 Shrewsbury-Cardiff .1:1 3. deild Brentford-Chesterf . .2:0 Bristol C.-Lincoln . .0:1 Chester-Plymouth .0:3 Doncaster-Swindon . .0:0 Fulham-Burnley . .1:1 Gillingh.-Millwal! .1:1 Huddersf.-Bristol R .0:2 Newport-Portsmouth .. 1:1 Oxford-Southcnd . .0:2 Preston-Exeter ..1:0 Walsall-Carlisle ..1:1 Wimblcdon-Reading . .0:0 4. deild: Aldershot-Hull . .0:3 Bury-Bournemouth . .2:2 Colchester-Halifax ..1:1 Crewe Mansfield . .0:2 Darlington-Hereford . .0:1 Port Vale-Blackpool . . 2:0 Scunthorpe-Wigan .2:7 Stockport-Rochdale . 0:4 Torquay-Hartlepool .... . .0:1 Tranmere-Northampton . . .0:2 York-Peterborough . .4:3 LEE CIIAPMAN deild 14 mörk i 1. Þeir skora mest: Markhæstu leikmenn 1. deildar eru þessir: Kevin Keegan Southtn .... 20 Lee Chapman, Stoke.....14 Kevin Reeves, M.City...14 Alan Brazil, Ipswich...13 Terry McDermott, Liverp. 13 Trevor Francis, M. City ... 12 (þar af 2 íyrir Nott. For.) Cyrille Regis, WBA.....12 Mörk skoruö i bikarleikj- um eru ekki lalin meö hér. Enska knattspyrnan: Enn vinnur Arsenal 1-0 Arsenal er einstakt i sinni röft! Á laugardag vann liftift Ipswich á heimavelli sinum, Highbury, 1-0 og hefur þar með unnift 8 af 14 heimaleikjum sinum í 1. deild i veturm»* þessari markatiilu. Aft- eins 16 mörk hafa verift skoruft i leikjum á Highbury f 1. dcild, Ar- senal II þeirra, en samtsem áður er Arsenal i 4. sæti og á ágæta möguleika á meistaratitlinum! Eina mark leiksins gegn Ipswich skorafti hinn 18 ára . Stuart Rob- son á 11. min. lpswich átti fullt af marktækifærum i lciknum cn tókst ekki aft skora og á nu mjög á hrattann aft sækja í toppbarátt- unni. Rangstöðuleikaftferð og niu manna vörn WBA sá til þess að efsta liöiö, Southampton, komst hvergi nærri þvi að skora i leik liðanna á The Dell og það var Cyrille Regis, eini framlinumað- ur WBA, sem átti hættulegustu tækifærin i leiknum. Næstefsta liðið, Swansea, mátti einnig sætta sig við jafntefli heima. Fallbaráttulið Coventry var meira að segja nær sigri þar sem Steve Whitton átti tvö skot sem buldu i þverslá Swansea- marksins. Undir lokin varþað svo Les Sealey sem bjargaði stigi fyr- ir Coventry með góðri mark- vörslu. Frank gamli Worthington lætur ekki að sér hæða. I vikunni var hann seldur frá Birmingham til Leeds og á laugardag skoraði hann eina markið i fallbaráttuleik Sunderland og Leeds. Sá gamli hefur þvi skorað tiu mörk i 1. deild í vetur og segist verða fyrir vonbrigðum verði hann ekki vai- inn iHM-lið Englands fyrir Spán- arferöina! Paul Hooks, Notts County, kom mjög við sögu er lið hans heim- sótti West Ham. A 47. mi'n. var dæmd á hann vitaspyrna sem Ray Stewart, Skotinn með stál- taugarnar, skoraði úr fyrir West Ham, og skömmu siðar var hann rekinn af leikvelli fyrir brot á Al- an Devonshire. Wayne Clarke kom Wolves yfir gegn Aston Villa með þrumufleyg af 25 m færi en írinn Terry Don- ovan jafnaði fyrir Villa á 25. min. Tony Morley á 36. ogGary Shaw á 85. mín. tryggðu Villa sigur og lið- ið hefur ekki tapað i 6 siðustu leikjunum undir stjórn Tony Barton, „bráðabirgðaf ram - kvæmdastjóra”. Alax Curbishley á 18. og Phil Hawker á63. min komu Birming- ham i 2-0áðuren markaskorarinn mikli, Lee Chapman minnkaði muninn fyrir Stoke. Stoke sótti mjög ilokin en hið unga lið Birm- ingham stóðst álagið og tryggði sér dýrmæt stig. Hinn 19 ára gamli Tommy Cat- — að þessu sinni var það Ipswich sem tapaði þann- ig á Highbury on lék sinn 100. deildarleik fyrir Man. City á laugardag og héltupp á það með þvi að skora sitt fyrsta deildarmark rétt fyrir hálfleik gegn Nottingham Forest. Sex mín. fyrir leikslok braut sóknar- maðurinn Kevin Reeves hjá City á bakverðinum Viv Anderson hjá Forest innan vitateigs City og Peter Ward jafnaði fyrir Forest úr vitaspyrnunni sem var dæmd. Everton hafði yfirburði gegn Middlesboro og 2-0 sigur var sist 1. deild Southton . 31 16 7 8 53-42 55 Swansea . 29 16 5 8 43-34 53 M.Utd... .27 14 8 5 40-20 50 Arsenal .. 28 14 7 7 23-18 49 Liverp ... 27 14 6 7 51-24 48 M.City . . .30 13 9 8 43-32 48 Ipswich .. 26 15 2 9 47-37 47 Tottenh .. 24 14 4 6 42-23 46 Bright ... 29 11 11 7 34-30 44 N.For ... .28 11 9 8 30-32 42 Everton .. 29 10 10 9 36-34 40 W. Ham .. 28 9 12 7 46-37 39 A.Villa . .29 9 10 10 35-37 37 Notts Co . 28 9 7 12 41-42 34 Stoke .... 30 9 5 16 32-46 32 WBA 24 7 9 8 28-26 30 Birmham 27 6 9 12 38-43 27 Leeds .... 26 7 6 13 21-39 27 Coventry . 29 6 7 16 36-52 25 Wolves... 29 6 6 17 18-48 24 Sunderl .. 28 5 7 16 20-41 22 Middboro 28 3 10 15 19-39 19 2. deild Luton .... 27 17 7 3 53-25 58 Watford .. 29 15 8 6 50-32 53 Blackb ... 31 14 9 8 39-27 51 Sheff.Wed 31 14 8 9 41-37 50 Rotherh .. 30 15 4 11 44-34 49 Charlton . 31 12 10 9 44-41 46 Oldham .. 31 12 10 9 39-36 46 Newcastle29 13 6 10 36-29 45 QPR 29 13 5 11 36-30 44 Barnsley . 29 12 6 11 38-28 42 Chelsea .. 28 12 6 10 40-38 42 Leicester. 26 11 8 7 37-29 41 Norwich . 29 12 4 13 38-41 40 Cambr, 29 10 6 13 31-34 36 Derby Co 30 9 7 14 41-56 34 Bolton 31 9 5 17-42 32 Shbury ... 27 7 9 11 24-36 30 C.Palace . 25 8 5 12 18-24 29 Orient.... 27 8 5 14 24-37 29 Wrexham 27 7 5 15 24-37 26 Cardiff... 29 7 5 17 25-41 26 Grimsby . 25 4 10 11 26-41 22 FRANK WORTHINGTON — sig- urmark Leeds i fyrsta leik sfnum fyrir félagift. of stór. Mark Higgins og Graeme Sharpskoruðu mörkin, sitti'hvor- um háfleiknum, en það voru þó þeir Adrian Heath og Alan Irvine sem áttustærstan þátti sigrinum, áttu báðir stórleik. Luton og Watford töpuöu stig- um i 2. deild en standa þó best að vigi eftir sem áður. Watford var 1-2 yfir i hálfleik i Norwich en heimaliðið skoraði þrivegis eftir hlé.Oldham hefur gefið mjög eft- ir en Blackhurn Sheff. Wed. og Rotherham eiga öll góða mögu- leika á 1. deildarsæti. Fulham, undir stjórn Malcolm MacDonald, er efst i 3. deild með 52 stig. Carlisle og Chesterfield hafa 51 hvort, Lincoln 49, Reading 48 og Burnley 47. Það er gaman að fylgjast með ungu framkvæmdastjórunum i 4. deildinni og félögum þeirra. Wig- an, undir stjórn Larry Lloyd, vann 7-2 á útivelli á föstudag og er efst með 67 stig. Hefur ekki tapað siðan i október. Bradford City (Roy McFarland) hefur 63, Pet- erborough (Peter Morris) 61, Bournemouth (DavidWebb)60og Sheffield United (Ian Porterfield) 59 stig. __VS Liverpool var sterkara — Tottenham með forystu í 75 míh. en tapaði síðan 3-1 Lengi vel virtist sem Liver- pool gæti unnift alla bikara nema enska deildabikarinn. Englandsmeistarar, Evrópu- meistarar og bikarmeistarar cn ekkert gekk i deildabikarn- um. Loks tókst þeim þaft i fyrra eftir tvo úrslitaleiki gegn West Ham og á laugar- dag gerfti raufti herinn sér lit- ið fyrir og sigraði annaft árift i röft. Tottenham var fórnar- lambift og Livérpool sigrafti 3-1 i framiengdum leik. Eins og islenskir sjónvarps- áhorfendur sáu var Liverpool mun sterkari aðilinn á laugar- dag en lengi leit út fyrir að mark Steve Archibald á 11. min. myndi nægja Tottenham til sigurs. Sókn Liverpool var mjög þung allan timann en 5 min. fyrir leikslok munaði engu að Archibald skoraði aftur en þá bjargaöi Mark Lawrenson á linu hjá Liver< pool. Minútu siöar jafnaði LIVERPOOL — deildarbikarmeistarar annaft árift I röft. Liverpool. David Johnson, stuttu kominn inn á fyrir Terry McDermott, sendi fyrir frá hægri og Ronnie Whelan skorafti af öryggi. I framlengingunni þyngdist sókn Liverpool enn. 1 byrjun seinni hlutans varft þó Bruce Grobbelaar markvörður Liverpool að taka á öllu sinu til að verja hörkuskot Garth Crooks. Rétt á eftir skoraði Whelan aftur fyrir Liverpool, nú eftir sendingu frá Dalglish. Leikmenn Tottenham réðu ekkert við Liverpool og 15 sek. fyrir leikslok kom þriðja markið. David Johnson komst i dauðafæri en Ray Clemence varði glæsilega. Knötturinn barst til Ian Rush sem átti ekki i erfiðleikum með að skora og þulur BBC endurtók i sifellu: „Tottenham are dead and buried”. Enn ein skraut- fjöðurin i litrikan hatt Liver- pool. . ........-.-vJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.