Þjóðviljinn - 17.03.1982, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.03.1982, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 17. mars 1982. DJODVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös- hreyfingar og þjóðfrelsis (Jtgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Kitstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ólafsson. Fréttastjóri: Þórunn Siguröardóttir. úmsjónarmaöur sunnudagsbiaös: Guöjón Friöriksson. Auglvsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir. Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson. Blaöamenn: Auöur Styrkársdó*tir, Helgi Ólafsson Magnús H. Gislason, Olalur Gislason, Óskar Guðmundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson, Valþór Hlöðversson. iþróttalréttaritari: Viöir Sigurösson. útlit og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guðjón Sveinbjörnsson. I.jósmvndir :Einar Karlsson, Gunnar Eiisson. Ilandrita- og prófarkalestur: Elias Mar, Trausti Einarsson. Auglvsingar: Hildur Kagnars, Sigriöur H. Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa: GuörUn Guövaröardóttir, Jóhannes Haröarson. Afgreiösla: Bára Sigurðardóttir, Kristin Pétursdóttir. Simavarsla: Sigriður Kristjánsdóttir, Sæunn óladóttir. Húsmóöir: Bergljót Guðjónsdóttir. Bílstjóri: SigrUn Báröardóttir. lnnheimtumenn:Brynjólíur Vilhjálmsson, Gunnar Sigurmundsson. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla. afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Keykjavik, simi 81333 Prentun: Blaöaprent hf. Með lokuö augun • Allir sem fylgst hafa með stjórnmálum á íslandi siðustu áratugi vita að forysta Fram- sóknarflokksins hefur ekki haft rót i sér i her- stöðvamálinu. Hún hefur skekist fyrir veðri og vindum og verið i meira lagi óstöðug i rótleysi sinu. Frá stefnu sinni og flokksins um brottför hersins i áföngum gekk forystan með þátttöku i rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar 1974 til 1978. Vorið 1977 gekk forysta Framsóknarflokksins einnig frá stefnunni um aðskilnað herflugs og far- þegaflugs á Keflavikurflugvelli, sem ákveðin var með Washingtonsamkomulaginu 1974. • í kjölfar þess að það tókst með miklum eftir- gangsmunum að fá Bandarikjastjórn til þess að leggja fé i flugstöð á Keflavikurflugvelli gegn þvi að hún þjónaði tvennum tilgangi og væri hernaðarmannvirki öðrum þræði urðu mikil tið- indi! Haustið 1977 samþykkti Einar Ágústsson þáverandi utanrikisráðherra Framsóknarflokks- ins að ný sprengigeymsla og jarðstöð fyrir gervi- hnattasamband yrðu sett á framkvæmdaáætlun hersins. Vorið eftir hófst endurnýjun kafbáta- leitarvéla hersins, og eitt af siðustu embættis- verkum utanrikisráðherra Framsóknarflokksins 1978, áður en rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar fór frá haustið 1978 var að \reita heimild til komu tveggja AWACS-árásar- og stjórnstöðva i atóm- striði. Þessar ákvarðanir koma i framhaldi af loforoi Bandarikjastjórnar um fjárframlag til islenskrar flugstöðvar. • Haustið 1980 fóru bandarisk hernaðaryfirvöld þess á leit að bygging niu sprengjuheldra flug- skýla yrði sett á framkvæmdaáætlun. Ólafur Jóhannesson heimilaði þrjú þeirra án samráðs við rikisstjórn. Nýjasta ákvörðun utanrikisráð- herra er fólgin i þvi að veita Bandarikjaher hafnaraðstöðu á Suðurnesjum, en herinn hefur ekki haft aðgang að höfn þar frá upphafi hernáms 1951. Jafnframt heimilar utanrikisráðherra fyrstu tvo áfangana af sjö i gerð nýrrar oliu- birgðastöðvar. Áætlanir hersins um hana hljóta að skoðast i ljósi áforma Bandarikjastjórnar um aukin flotaumsvif á Norður-Atlantshafi og óska um að hér verði staðsett flugsveit eldsneytisvéla til að þjóna þeim. • Aðferð þingflokks og forystu Framsóknar- flokksins til þess að koma áhugamálum Banda- rikjahers fram og auka umsvif hans á íslandi er sú að loka augum og eyrum fyrir þvi sem er að gerast. ,,Þvi að hjarta lýðs þessa er sljótt orðið, og á eyrunum eru þeir orðnir daufir, og augum sinum hafa þeir lokað.” Matt. 13.15. Engar dæmi- sögur munu duga til þess að snúa forystu Fram- sóknarflokksins frá blindu sinni. Hinsvegar kann ótti við dóm sögunnar að kveikja ljós skilnings hjá henni áður en yfir lýkur. Málið óútkljáð • 1 svari við fyrirspurn á alþingi i gær sagði forsætisráðherra að hann myndi gera sitt itrasta til þess að leysa þær deilur sem uppi eru vegna svokallaðs Helguvikurmáls. Málið er þvi enn til meðferðar i rikisstjórn og óútkljáð i þeim vett- vangi. — ekh I rósa- garðinum ENGAN ÓÞARFA HÉR! Ég hefi gott kynferðissam- band viö konuna mina. Viö eigum þrjú börn og ég naut þess vel i öll skiptin. Viötal I Berlingske Tidende. ÓHEPPINN ER HVER ROCKEFELLER Auöur er fenginn meö iöju- semi og vinnu en ekki með erföum. Bókafregn i tímaritinu Frelsiö GLETTINGAR VITRINGANNA Hayek gat stundum verið glettinn. Hann spuröi til dæmis Ólaf Björnsson próf- essor um aldur i samkvæmi hjá Geir Hallgrimssyni, þar sem staddir voru flestar aðrar söguhetjur þessa kafla, þ.á.m. Jónas H. Haralz og Hannes H. Gissurarson. Þegar ólafur svaraöi þvi til aö hann væri sextiu og átta ára, þá hló Hayek viö og kallaöi Ólaf „ungling” (youngster). Friörik Friöriksson: Hayek á tslandi. EKKI í SAMFÉLAGI HEILAGRA Gylfi Þ. Gislason er aö visu mætur maður en ég er ekki viss um aö hann geti talist frjálshyggjumaöur. Morgunblaöiö TIL HVERS ANNARS SVO- SEM? Flugleyfi notuö til aö forða frá gjaldþroti Fyrirsögn i Morgunblaöinu TIL AÐ MENN TAKI EKKI EFTIR ÞEIM Skjaldbökur skráöar með latnesku heiti Fyrirsögn i Morgunblaöinu ER ÞETTA NOKKURT FRELSI? Verslunin ræöur ekki tekjum sinum sjálf Viötal við formann Kaup- mannasamtakanna. ALLTAF ER VERIÐ AD BLEKKJA MANN Þaö átti að veröa heims- endir i vikunni. Fyrirsögn i blaöi. klippt yy „Ekki er fráleitt Ein eftirlætiskenning ungra frjálshyggjumanna um þessar mundir er sú, aö best væri aö leggja stjórnmál niður og láta i „athafnamenn” sem svo eru nefndir ráöa feröinni. Um þetta fjallar einn úr söfnuðinum i Morgunblaöinu i gær. Hann sit- ur i Bandarikjunum og finnst sárt að menn kunni ekki aö meta sem skyldi athafnamenn eins og Ingólf i Útsýn og Pálma i Hagkaup. Greininni lýkur hann á þennan hátt: „Ekki er fráleitt aö halda þvi fram, að athafnamenn eins og Ingólfur I Útsýn og Pálmi i Hag- kaupum hafi meö athöfnum sin- um veitt almenningi betri kjarabætur en hagsmunastreita áratuga verkalýösbaráttu.” Eitt af þvi sem eftirtektar- veröast er viö greinar af þessu sælu sem „hin dauða hönd skipulagshyggjunnar” var ekki farinaðtrufla. Eitthvaö svipaö gerist i grein sem einn hinna nýfrjálsu David Friedman, bandariskur hag- fræðiprófessor, skrifar nýlega i timaritið Frelsið. Þar veltir hann fyrir sér lagasetningu og réttarvörslu islenska þjóöveld- isins og er fremur hrifinn, enda gengur hann út frá þvi aö is- lensk lagasetning i fornöld landsins „gæti veriö úr hugar- heimi hagfræöings sem vildi kanna hæfni markaöarins til aö sinna grundvallarstarfsemi rikisins”, eða eins og segir i myndatexta: „David Friedman telur aö réttarkerfi íslendinga aö fornu hafi i sumu verið markaöskerfi þ.e. að lagasetn- ing og réttarvarsla hafi hvort tveggja verið i höndum einstak- linga og aö sú þjónusta sem veitt er i réttarkerfi hafi verið verölögö á markaöi”. David Friedman kemur meö dæmi um þaö aö hiö islenska fyrirkomulag hafi boöið upp á virka lagasetningu sem hann Athafiiamaðurinn og stjórnmálaaflið „Ekki er rrálcitt að halda því fram, að athafnanu-nn eins og Ingólf- ur I íllsýn og I'álmi i Hagkaupum hafi með athöfnum sínum veitt „ j almenningi betri kjarabætur en hagsmunastreiU áratuga verka- David Fnedman. 6 lýðsbaráttu." í.i______uiaAi^ibíA* laeasetning tagi er sjálft oröavaliö. Barátta verkalýösfélaganna gegn Þri- 'hrossum áratuganna er „hags- munastreita”. Sölustarf þeirra Ingólfs og Pálma er hins vegar svo lýst aö þeir eru aö „þóknast viöskiptavinum sinum”. — Og fylgja meö þær merkilegu upp- lýsingar, aö þeir hafi „ekki hagnast persónulega á kostnað neins”. Miklu er þetta göfugri mynd en sú sem upp er brugðið af bölvaöri hagsmunastreitunni hjá verkalýöshreyfingunni. Væri henni ekki nær að breyta sér i stórmarkað og feröaskrif- stofur til aö ná þeirri siöferöi- legu fullkomnun og þeim skjót- virku kjarabótum á einskis manns kostnaö sem einkenna höfðingja I þessum búskapar- greinum? Markaðsréttar- kerfi Þaö er alkunna aö þeir sem nýlega hafa faömað eitthvaö guðspjall — t.a.m. kommúnisma, feminisma eöa frjálshyggju, hafa mikla til- hneigingu til aö Ieita sér ekki aöeins fyrirmynda glæstra úr samtimanum, heldur eru þeir á kappsömu flakki um söguna I leit að einhverri horfinni Para- dis, þegar allt var I góöu gengi. Endurvarpa menn þá óskmynd- um sinum á visst þjóöfélags- ástand, sem er nógu langt i burtu til aö erfitt er aö átta sig á þvi og finna þar frum- kommúnisma eöa þá mæöra- veldi glæsilegt eða þá frelsis- kallarsvo. Hann segir: „Tökum sem dæmi að manngjöld fyrir manndráp væru of lág — vel fyrir neöan jafnvægismörk, þar sem aukinn kostnaður einstak- lings (að meðtöldum þeim möguleika, að hann yröi sekur fundinn um manndráð og yröi að greiða bætur) væri hinn sami og hagnaður hans af auknu ör- yggi og auknum bótum, ef ætt- ingi hans yrði drepinn. Einstak- lingar gátu þá I skjóli bandalaga sinna „hækkaö” manngjöldin meö þvi að tilkynna, aö viö dráp einhvers þeirra myndu hinir drepa vegandann (eða einhvern honum nákominn, ef til hans næöist ekki). Þannig yröu sak- irnar jafnaöar. Þetta er I raun þaö, sem geröist i hinum fræga „drápsdúett” Hallgeröar og Bergþóru I Njálu, en þær skipt- ust á þvi aö drepa húskarla hvor fyrir annarri, meðan sami silf- urskjattinn gekk fram og aftur milli húsbændanna, þeirra Gunnars og Njáls. Þegar slikt keyröi um þverbak, var þaö allra hagur, jafnt drápsmanna, fórnarlamba sem hefnenda, aö hækka löglegar vigsbætur”. Þetta er haft hér meö til að minna á þaö, aö lengi er hægt aö bæta við hina eilifu leynilög- reglusögu Islendinga, sem nefnd hefur verið Leitin aö höf- undi Njálu. Sú bók hefur verið talin úr hugarheimi stórhöfð- ingja, eða ruglukolls i laga- flækjum eöa kvenhatara. Nú hefur bæst viö hugarheimur frjálshyggjumanns og það meira aö segja af Chicagoskól- anum. —Ab i og sHoriö

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.