Þjóðviljinn - 23.03.1982, Qupperneq 1
Llsti
K vennaf ramb oðsins
Listi Kvennaframboösins i Reykjavik er nú á flestra vitoröi, þótt aö-
standendur hans hafi til þessa ekki staöfest hann. Þjóöviljinn hefur nú
fengiö staöfest aö fyrstu 10 sætin eru þannig skipuö:
1. Guörún Jónsdóttir, félagsráögjafi. 2. Sólrún Gisladóttir, sagnfræö-
ingur. 3. Magdalena Schram, blaöamaöur. 4. Þórhildur Þorleifsdóttir,
leikstjóri. 5. Sigrún Siguröardóttir, ritari. 6. Kristln Astgeirsdóttir,
sagnfræöingur. 7. Sigriöur Kristinsdóttir, sjúkraliöi. 8. Lára Júliusdótt-
ir, lögfræöingur. 9. Hjördis Hjartardóttir, félagsráögjafi. 10. Guörún
ólafsdóttir, lektor.
v7 Vonum
að þetta
opni
augu
fólks...
segir Finnbogi
Hermannsson
sjónarvottur
Finnbogi Hermannsson 1
kennari á tsafiröi var einn af .
sjónarvottum aö þvi er eldur I
kviknaði i Flugleiöavélinni: I
Ég var á göngutúr meö J
dóttur mina niöri á bryggju .
viö Sundahöfnina og var á [
tali viö tvo rækjusjómenn I
þegar ég sá vélina koma. ,
Hún var i um þaö bil 2 km. .
fjarlægö. Ég gat ekki séö aö I
beinlinis hafi veriö um I
sprengingu aö ræöa en þaö ,
kom hvinur eins og þegar ■
oliu er hellt á eld og eld- |
tungurnar stóöu aftur af |
hreyflinum og út yfir væng- ,
inn. Vélin lækkaöi flugiö viö ■
þetta og beygöi i áttina til |
okkar. Þetta leit mjög |
iskyggilega út, og viö áttum ,
eins von á aö hún mundi ■
koma niöur á okkur, svo ég |
hljóp meö barniö upp I
bryggjuna. Vélin var i um ,
þaö bil 2-300 m. hæö þegar ■
hún flaug yfir okkur á skjön, I
skiölogandi.
Reykjarstrókurinn kom ,
svo afturúr vélinni þegar ■
flugstjórinn firaöi af kol- |
sýruhleöslunum og slökkti |
eldinn. Viö héldum aö hún ,
mundi lenda, en sáum jafn- ■
framt aö hún náöi ekki nema I
ööru hjólinu niöur. Þaö var |
óhugnanlegt aö horfa á eftir ,
vélinni þar sem hún flaug út I ■
óvissuna.
Guömundur Helgason |
slökkviliösstjóri, sem er ,
reyndur maöur i sinu starfi ■
sagöi aö ekki væri nokkur |
aöstaöa hér á ísafiröi fyrir |
þessar vélar til þess aö lenda ,
á einu hjóli. Þaö er einn litill i
bill hér á vellinum, sem |
getur dælt froöu. Hins vegar |
á slökkviliöiö i bænum 6 .
tonna bil meö háþrýstidælu i
vatn og froöu, sem á aö geta !
ráöiö viö oliueld. Guömund- |
ur sagöi aö hann ætti aö geta |
ráöiö viö eld i Fokker. Hins ■
vegar var enginn á vakt á !
slökkvistööinni og þótt liöiö |
heföi veriö kallaö út, þá var |
þessi bíll ekki hálfnaöur út á *
völlinn þegar vélin ætlaöi aö I
lenda.
Þaö er 10-15 min. keyrsla á I
flugvöllinn frá slökkvi- ■
stööinni. Nú eru uppi hug- !
myndir um aö deila þessum |
bil á milli flugvallarins og |
bæjarins gegn þvl aö Flug- ’
málastjórn leggi til einn !
mann á brunavaktina hjá 1
okkur. Flugmálastjóri hefur j
sagt okkur aö ekkert sé þvi '
til fyrirstööu af þeirra hálfu, J
svo framarlega sem fjár- |
veiting fáist.
Viö erum aö vona aö þetta ■
veröi til þess aö opna augun J
á fólki, sagöi Finnbogi aö |
lokum, þvi þaö var augljóst, |
aö þarna munaöi hársbreidd '
aö illa færi.
!
i
Flugleiðavél
nauðlenti
í Keflavík
Víötöl viö
flugstjórann
og flug-
málastjóra.
Fokker-vél Flugleiöa eftir nauölendingu á Keflavikurflugvelli á laugardaginn. Hallgrimur Viktorsson
flugmaöur og Gunnar Arthursson flugstjóri standa fyrir framan vélina. Sjá viötöl einnig á baksiöu.
Ljósm. gel.
Sjá baksíðu
Giftusamleg björgun
Minnstu munaði að stórslys yrði er eldur kom upp í eftir að eldur í hreyflinum hafði verið slökktur og þar
Fokker-vél Flugleiða við f lugtak á Isaf jarðarf lugvelli á lenti vélin giftusamlega á 2 hjólum af 3, þar sem annað
laugardaginn. 22 farþegar og 3 manna áhöfn var með‘ vænghjólið hafði lokast inni við sprenginguna sem varð í
vélinni. Flugstjórinn ákvaðað snúa vélinni til Keflavíkur hreyflinum.
Iðnaðarráðuneytið um boranir við Helguvík
Gera verður breytingar á
samningum við Orkustofnun
Rannsaka þarf grunnvatnsrennsii og mengunarhættu í grennd vallarins
Þá þykir og rétt að setja í
samningana fyrirvara sem
fela það í sér að Almenna
verkfræðistofan h.f. og
viðsemjandi hennar geta
ekki byggt neinn réttáþví
síðar, að opinber stofnun
hefur tekið að sér rann-
sóknir á hafnarstæði i
Helguvík/ og svæði fyrir
olíutanka á Hólmsbergi. I
því felist engin fyrirheit af
hálfu íslenskra stjórnvalda
um að veita leyfi til bygg-
ingarframkvæmda síðar.
— A þessa leiö er komist aö oröi
i fréttatilkynningu iönaöarráöu-
neytisins sem send var fjölmiöl-
um i gær. Þar kemur fram aö iön-
aöarráöuneytiö telur aö breyta
þurfi samningum þeim um jarö-
fræöirannsóknir I Helguvik og
jaröboranir á Hólmsbergi, sem
Orkustofnun geröi viö Almennu
verkfræöistofuna fyrir nokkrum
dögum. M.a. er bent á, aö breyta
veröi ákvæöum um aö greiöslur
fyrir verkiö fari fram i erlendri
mynt, enda sé slikt andstætt is-
lenskum lögum, og i þeim efnum
vitnaö til svonefndra „Ólafs-
laga”.
Þá kemur fram aö iönaöar-
ráöuneytiö hefur faliö Orku-
stofnun aö gera tillögur um
heildarrannsóknir á grunnvatns-
rennsli og mengunarhættu i ná-
grenni Keflavikurflugvallar.
Bréf ráðuneytisins til Orku-
stofnunar er dagsett 18. mars en
var ekki sent Orkustofnun fyrr en
22. mars vegna framkominna
krafna og eindaga af hálfu banda-
riska sjóhersins, er fram komu
s.l. fimmtudag, en eru nú liðnir
hjá segir i tilkynningu iönaöar-
ráöuneytisins.
Kynnisferð
á Keflavíkurvöll
Ilerstöövaandstæöingar efndu til
kynnisferðar á Keflavikurflugvöll
og I Helguvik á laugardaginn.
Sjá 8. síðu