Þjóðviljinn - 23.03.1982, Page 9
Þriöjudagur 23. mars 1982. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
Kísilmálmverksmiðj an:
Getum sjálfir byggt
upp orkufrekan iðnað
segir Finnbogi Jónsson
í iðnaðarráðuneytinu
„Aö minu mati er at-
hyglisverðast við þessa
rannsókn á arðsemi kísil-
málmverksmiðju á Reyð-
arfirði, sú staðreynd að við
islendingar getum sjálfir
annast athuganir og upp-
byggingu orkufreks iðnað-
ar ef viljinn er fyrir
hendi", sagði Finnborgi
Jónsson deildarstjóri í
iðnaðarráðuneytinu í sam-
tali við blaðið. Finnoogi
var formaður verkefnis-
stjórnar um kísilmálm-
verksmiðju, sem skilaði
áliti sínu fyrir nokkru.
Meginniöurstaða verkefnis-
stjórnar er að kisilmálmfram-
leiösla á Reyöarfirði veröi aröbær
og þjóöhagslega hagkvæm. Aætl-
að er aö stofnkostnaöur 25 þúsund
tonna verksmiöju sé um 747
milljónir króna og framleiöslu-
verömæti á ári geti orðiö um 345
milljónir króna. Reiknaö er meö
að 130 manns starfi viö þessa
verksmiöju ef af verður.
Við spurðum Finnboga út frá1
hvaða orkuverði hafi veriö gengið
i hagkvæmnisútreikningum:
„I okkar áætlun þá er gert ráö
fyrir aö orkuveröið sé rúmlega 17
aurar á kilóvattstundina að meö-
altali á 20 ára timabili og jafn-
framt reiknað með fullri verö-
tryggingu. Þess má geta aö heild-
arraforkunotkun yröi 345 giga-
vattstundir á ári, en það þýöir aö
orkusala til verksmiöjunnar yrði
til jafnaöar tæplega 60 milljónir
króna á ári.”
1 niðurstöðum verkefnisstjórn-
ar kemur og fram aö árlegar
gjaldeyristekjur af þessari kisil-
málmverksmiðju á Austfjörðum
komi til meö aö nema um 220
milljónum króna á ári.
Oft hefur veriö varað viö stór-
iðnaði á Austfjöröum sakir við-
kvæmra náttúruskilyröa þar. Við
spuröum Finnboga hvort tekið
hafi veriö fullt tillit til náttúru-
hátta i athugun verkefnisstjórn-
ar.
„Við fjölluöum aö sjálfsögöu
um mengunarvarnir og bentum
sérstaklega á aö meö öllum til-
tækum ráöum skuli komiö i veg
fyrir mengun af völdum verk-
smiöjunnar. Hreinsitæki eins og
Finnbogi Jónsson: lslendingar
eru fullfærir um aö annast athug-
un og uppbyggingu orkufrek^
iönaöar.
þau sem eru á verksmiöjunni i
Grundartanga verða skilyröi fyr-
ir starfsrækslu verksmiöjunnar
fyrir austan. Þá verður mjög
fylgst með öllum nýjungum á
þessu sviöi og þess gætt i hvivetna
aö fyllstu varnir séu um hönd
haföar”.
Viö spuröum Finnboga Jónsson
hverjar hafi verið megintillögur
verkefnisstjórnar varðandi næstu
skref i málinu:
„I stuttu máli lögðum viö til aö
ráðist veröi i gerð 25—30 þúsund
tonna kisilmálmverksmiðju á
Reyðarfirði. Viö leggjum i þvi
sambandi til að aflaö verði strax
lagaheimildar um stofnun hluta-
félags er annist byggingu og
rekstur verksmiðjunnar. Okkar
álit er þaö aö ef strax veröi hafist
handa eigi kisilmálmverksmiðja
á Reyðarfirði aö geta tekið til
starfa 1. april 1985. Okkar áætlan-
ir miöast viö að islenskum aöilum
veröi falin flest störf viö byggingu
verksmiðjunnar, enda kom fram
á fundi meö iönaöarmönnum og
verktökum á Austurlandi nú um
helgina, aö þeir teljast til þess al-
búnir aö taka slik verkefni aö
sér”.
„Okkur telst til i verkefnis-
stjórn að erlend eignaraðild aö is-
lenskri kisilmálmverksmiðju sé
alls ekki nauðsynleg. Viö tslend-
ingar ættum vel aö geta annast
sjálfir alla fjármögnun, mark-
aðsleit og hráefnaöflun án þess
að leita aðstoöar útlendinga”,
sagði Finnbogi Jónsson deildar
stjóri i iðnaðarráöuneytinu aö
lokum.
Árni Hjartarson skrifar:
Orkustofnun og
Helguvíkurmálið
t deilum þeim sem risiö hafa út
af Helguvikurmálinu hefur Orku-
stofnun töluvert komiö viö sögu.
Almenna verkfræöistofan, sem
er einn af verktökum bandariska
sjóhersins, fól stofnuninni aö taka
aö sér jaröfræöilegar rannsóknir
á Helguvlkursvæöinu til undir-
búnings aö hinni miklu elds-
neytisbirgöastöö hersins. Illu
heilli var Orkustofnun reiöubúin
til aö taka rannsóknirnar aö sér
og undirritaöi verksamninga þar
aö lútandi, þrátt fyrir hina viö-
kvæmu pólitisku stööu, umdeildu
lagalegu hliöarog óverjandi siö-
feröisgrundvallar málsins.
Innan Orkustofnunar eru auö-
vitað skiptar skoöanir um þetta
mál en mér er ekki örgrannt um
aö drjúgur hluti starfsmannanna
þar sé andvigur þvi, aö stofnunin
láti þvæla sér út I rannsóknir fyrir
erlenda hernaöarpótintáta. Eitt
er lika ljóst, aö rannsóknir sem
þessar eru utan viö lagalega skil-
greindan verkahring Orku-
stofnunar. Verksviö hennar er I
orkumálum landsins og rann-
sóknir varðandi hagnýt jaröefni.
Tækjabúnaöur og starfskraftur
stofnunarinnar hefur aö sönnu
oröið til þess, aö hún hefur I seinni
tiö fariö aö taka aö sér ýmiskonar
jaröfræöirannsóknir hliöstæöar
þeim, sem fariö er fram á i
Helguvik. 1 þeim tilfellum hefur
hún I vaxandi mæli tekið upp
starfshætti verktakafyrirtækis-
ins. t þessum efnum hefur Orku-
stofnun fengiö aö hafa frjálsar
hendur eins og rétt er og skyn-
samlegt svo lengi sem stofnunin
heldur þessari starfsemi sinni
innan hóflegs ramma. Þegar
hins vegar sýnir sig aö hún hefur
þröng sérfræöingaviömið og pen-
ingasjónarmið aö leiöarljósi og
metur aö jöfnu vinnu fyrir
islenska aöila og bandariska her-
foringja, er full ástæöa til aö
gripið sé I taumana. Þaö geröi
iönaöarráöherra; vel sé honum
fyrir þaö.
Iönaöarráöherra hefur bent á,
aö augljósir formgallar hafi verið
á verksamningnum milli Al-
mennu verkfræöistofunnar og
Orkustofnunar, þar sem þessi tvö
islensku fyrirtæki sömdu um
dollaragreiðslur sin á milli. Þótt
þetta sé léttvægt atriöi málsins
bregöur þaö nokkurri birtu á þaö
hernámshugarfar sem rlkir.
Meginatriöi þessa máls eru ein-
föld og skýr. A siðustu árum hefur
vigbúnaðarkapphlaupiö veriö
hert að mun. Bandarisi herinn
hefur komist aö þvi, aö staöa hans
á meginlandi Evrópu er ekki eins
trygg og hann hugði. Friöar-
hreyfingar álfunnar hafa sannaö
honum þaö. Hann hefur þvi lagt
aukna áherslu á flotauppbygging-
una á Atlantshafi. Liöur i þeirri
uppbyggingu eru hugmyndir
hersins um flotahöfn og stóra
eldsneytisbirgöastöð I Keflavik.
Gull og grænir skógar eru i boöi
og ómælt hermangsfé, ef fallist
veröur á þessar áætlanir. Allir fá
sinn skerf: Keflavik, Geröar, Al-
menna verkfræöistofan, Haf-
rannsóknarstofnun, Orkustofnun
o.s.frv. Greiöslur eru I dollurum.
Sérfræöingum og visinda-
mönnum hefur oft veriö legið á
hálsifyrir aö þeir láti mannfjand-
samleg öfl nota sig til illra verka.
Þaö er fullkomlega eölilegt aö
þeim sé hallmæltfyrir þetta og öll
getum viö fordæmt þá visinda-
menn sem láta hafa sig út I aö
þróa „eiturvopn, sýkla og atóm-
sprengjur og allt þetta fina.” Ótil-
neyddir eiga menn ekki aö láta
etja sér út i slik skitverk; ótil-
neydd á Orkustofnun ekki aö láta
hafa sig út i rannsóknir I þágu
hernaöarafla. Þau verk eiga aörir
aö vinna.
Þaö er misskilningur að halda,
aö Helguvikuráætlanirnar séu
lausn á einhverju mengunar-
vandamálum. Mengun á vatns-
bólasvæöi Njarövikinga stafar af
saltmengun vegna ofdælingar en
ekki af ollu og vatnsbólin verður
liklega aö leggja niöur fyrr en
siöar. Þár aö auki mun oliudæling
frá Helgvikurstööinni upp á Völl
ekki siöur ógna vatnsbólum Kefl-
vikinga en oliutankarnir i Njarö-
vik hafa veriö ógnun viö bágborin
vatnsbólin þar. Orkustofnun
Arni Hjartarson
getur þvi ekki atsakao sig meö
þvi aö hún sé aö leysa megnunar-
vanda þeirra á Suöurnesjum, þaö
er barnalegt yfirvarp.
Nú hafa þau tiöindi gerst aö
bandariski flotinn hefur beöiö
Orkustofnun aö hefja fyrir-
hugaðar rannsóknir og boranir i
Helguvik aö bragöi. Ég skora á
orkumálastjóra, stjórn Orku
stofnunar og iönaöarráöherra aö
standa saman um aö hafna
þessari beiðni. Mér og fjöl
mörgum félögum minum á Orku-
stofnun hryllir viö þeirri her-
naöaruppbyggingu sem nú fer
fram um viöa veröld og viö
viljum ekki aö okkur eöa okkar
stofnun veröi þvælt til þátttöku i
henni.
Ef nú veröur oröiö viö óskum
bandariska hersins, hvers
megum viö Orkustofnunarmenn
vænta næst, hverju mun þá Orku
málastjóri, stjórn Orkustofnunar
og iönaöarráöherra svara beiöni
um jarðfræöirannsóknir vegna
undirbúnings aö neöanjarðar-
hvelfingum á Miönesheiöi fyrir
atomsprengjur og kjarnorkueld-
flaugar? Þessarar spurningar
hefur veriö varpaö fram innan
Orkustofnunar og hér er hún
itrekuð. Viö biöum svars.
Arni Hjartarson.
Dorothee Fiirstenberg.
Hlutverka-
skipti í
Óperunni
Dagana 26.—28. mars fer
þýska óperusöngkonan
Dorothee Furstenberg með
hlutverk Saffi, sem hingað
til hefur leikið um radd-
bönd ölafar Kolbrúnar
Harðardóttur, með eftir-
minnilegum hætti.
Dorothee Furstenberg fæddist i
Westfalen i Þýskalandi. Hún nam
óperu- og konsertsöng viö Tónlist-
arháskólann I Berlin og
Mozarteum i Salsburg. Kennari
hennar var Elisabet GrOmmer.
Hún starfaöi fyrst viö óperurnar i
Giessen og Hannover og siöar viö
Gartnerplatzleikhúsiö i Munchen.
Hún hefur sungið i óperettum I
Berlin, Hamborg og Sviss. Enn-
fremur á tónlistarhátiðinni I Mör-
bich i Austurriki, viö Theater an
der Wien og viö Þjóöaróperuna i
Vin.
Ariö 1979 fór hún I mikla söng-
för með Þjoðaróperunni til Japan
og söng þá hlutverk Rósalindu i
Leöurblökunni eftir Strauss.
Einnig hefur hún komið fram I
sjónvarpi og sungiö ljóö inn á
hljómplötur.
Af helstu hlutverkum hennar i
óperum og óperettum má nefna:
Pamina, Micaela, Mrs. Fluth I
Kátu konunum i Windsor, Rósa-
linda, Káta ekkjan, Marisza
greifafrú og Sigaunabaróninn.
Astæðan til brottfarar ölafar
Kolbrúnar frá Öperunni um sinn
er væntanleg söngför hennar til
Bandarikjanna.
—mhg
Brúðuleikhúshátíðin
Síðasta
sýning
Albrecht
Roser
Brúðuleikhúshátiðin sem
var opnuð á laugardaginn
af forseta íslands, Vigdísi
Finnbogadóttur, er nú í
fullum gangi og hefur að-
sókn verið sérlega góð. Er
það ekki síst fyrir tilverkn-
að hinna erlendu gesta,
enda eru nokkrir þeirra á
heimsmælikvarða í list
sinni.
1 dag veröa tvær sýningar.
Leikflokkurinn Theatre du Fust
sýnir i fyrsta sinn, en þeir koma
hingaö til lands meö Söguna um
Melampus. Sýning þeirra hefst
kl. 17 i sal 3, en um kvöldiö þ.e. kl.
20.30 heldur Albrecht Roser slna
siöustu sýningu. Þar er á efnis-
skránni Gústaf og félagar hans.
Astæöa er til að vekja athygli á
þvi að sýning Roser er bönnuö
börnum innan 15 ára.
—hól