Þjóðviljinn - 23.03.1982, Síða 16
tJJÚDVH/INN
ÞriDjudagur 23. mars 1982.
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan,þess tima er hægt aö ná I blaðamenn og aöra starfsmenn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbroí 8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt að ná i'af- greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsimi 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663
Rætt við
Gunnar
Arthúrsson,
flugstjóra
Það gefur auga leið, að
mikið vantar á að fyllstu
öryggisskilyrðum sé full-
nægt á íslenskum flug-
völlum, sagði Gunnar
Arthúrsson flugstjóri á
Flugfélagsvélinni, sem
lenti í óhappinu á isafirði,
er við spurðum hann
hverju helst væri ábóta-
vant í öryggisbúnaði ís-
lenskra flugvalla.
Hann sagöi aö til dæmis vant-
aöi mjög mikiö á aö Reykjavik-
urflugvöllur uppfyllti þau skil-
yröi, sem til hans veröur aö
gera.
Hann sagöi aö Uti á lands-
byggöinni væru þaö bara Akur-
eyrar- og Sauöárkróksflugvell-
ir, sem heföu viöunandi örygg-
issvæöi, meöfram flugbrautum,
en slökkvibúnaöur væri hvergi
fullnægjandi nema i Keflavik.
Hiö opinbera hefur staöiö sig
illa i flugöryggismálunum,
sagöi Gunnar. Stjórnmála-
mönnunum finnst þaö sóun að
kaupa slökkvibúnaö á vellina,
sem siöan er aldrei notaöur, en
Undir vinstri væng
Hér sjáum viö þau Hallgrim Viktorsson flugmann, Guörúnu Gunn-
arsdóttur flugfreyju og Gunnar Arthúrsson flugstjóra standa undir
vinstri hreyfli vélarinnar sem þau flugu meö til tsafjaröar i gær —
eftir aö hafa staöiö að giftusamri björgun samskonar vélar á laug-
ardaginn, þar sem ekki mátti muna hársbreidd aö ilia færi.
Samheldni áhafnar
hefur mest að segja
þeir viröast ekki átta sig á þvi
aö viö stefnum einmitt aö þvi aö
þurfa ekki aö nota þennan
búnaö, en hins vegar er það
dýrt, ef hann er ekki fyrir hendi,
þegar hans veröur þörf.
Þaö hefur sýnt sig, aö Islensk-
ir flugmenn hætta ekki á lend-
ingu þegar eitthvaö er aö ann-
ars staöar en á Keflavikurflug-
velli, nema þeir séu nauöbeygö-
ir til þess.
— Hvaöa áhrif hefur þaö á þig
sem flugmann aö lenda I þessari
reynslu?
— Þetta er auðvitað ekkert
sem maöur óskar eftir eöa öf-
undar aðra af aö lenda i. Þetta
var mjög óvenjuleg bilun, og ég
er mjög þakklátur aö þetta fór
allt saman giftusamlega.
En þaö er einmitt þetta, sem
mestöll þjálfun okkar flug-
manna beinist aö — að bregðast
viö hinu óvænta — og þetta sýnir
okkur aö slikrar þjálfunar er
þörf ekki siöur en öryggistækj-
anna sem sjaldan þarf aö beita
Eg vil lika taka þaö fram, aö
viðbrögö viö óvæntum aöstæö-
um eins og þessum eru mikiö
komin undir samheldni áhafn-
arinnar — þau Hallgrimur
Viktorsson flugmaöur og Guö-
rún Gunnarsdóttir flugfreyja
áttu einnig sinn þátt I þvi hve vel
fór.
Þar meö var samtali okkar
Gunnars lokiö. Hann var aö fara
út á flugvöll aö fljúga meö þeim
Hallgrimi og Guörúnu — til ísa-
fjaröar!
Agnar Kofoed - Hansen:
Virðist þurfa stórslys
I Eitt af þvi sem vakti athygli
I viö óhappið um borð i Flugleiða-
I vélinni á isafirði var, að flug-
' stjórinn skyldi kjósa að fljúga
I alla leið til Keflavikur til þess að
I nauðlenda. Taldi flugstjórinn að
• isafjarðarflugvöllur eða aðrir
• nálægir flugvellir hefðu m.a.
I ekki nægileg öryggissvæði með
I flugbrautum.
! Viö lögöum þá spurningu fyrir
I Agnar Kofoed-Hansen, hvort
I Keflavikurflugvöllur væri eini
■ völlurinn á Islandi, þar sem
! hægt væri aö nauölenda.
Nei, hann heföi lika getaö lent
I i Reykjavik eöa á Akureyri.
J Hins vegar er öryggiö meira I
• Keflavik, vegna þess aö þar er
I slökkvibúnaöur allur fremri og i
I rauninni margfaldur, bæöi aö
J tæknibúnaöi og mannskap.
IÞá sagöi Agnar að öryggis-
svæöi meö flugbrautum i Kefla-
vik hefðu veriö stórendurbætt á
t siöastliönum 2-3 árum vegna
■ þess að Keflavfkurflugvöllur er
nú kominn i flokk valla meö full-
kominn blindflugsbúnaöi, en
það gerir m.a. stórauknar kröf-
ur um öryggissvæði meöfram
brautum.
Ástandið á völlunum úti á
landsbyggðinni er hins vegar
vlðast þannig, sagöi Agnar, aö
viö höfum ekki einu sinni braut-
ir.heldur drulluvelli; hvaö þá aö
um öryggissvæði sé aö ræöa.
Flugmenn hafa mótmælt
þessu um áratuga skeiö, en Al-
þingi tslendinga og fjárveit-
ingarvaldiö viröist af einhverj-
um ástæöum aldrei hafa skiliö,
aö hér er um alvarlegt ástand
aö ræöa. 1 Noregi, svo dæmi sé
tekiö, láta þeir ekki opna flug-
völl fyrr en búiö er að malbika
brautina, byggja flugstöðvar-
hús og koma upp blindflugs-
tækjum. Þaö er ekkert sam-
bærilegt viö okkar velli. Þaö
viröist ekkert geta breytt þessu
nema kannski stórslys, eöa þá
aö flugmenn leggi niöur vinnu
og neiti aö fljúga.
Agnar Kofoed-Hansen.
Hraunveita Eyjamanna formlega
opnuð á sunnudag:
Sú eina slnn-
ar tegundar
í heiminum
Hraunhitaveitan í Vest-
mannaeyjum# sú eina sinn-
ar tegundar í heimi, var
formlega tekin í notkun
síðastliðinn sunnudag. Hún
er án efa jákvæðasti þátt-
urinn við náttúruhamfar-
irnar sem hófust með eld-
gosinu á Heimaey þann 23.
janúar 1973. Hraunhita-
veitan hefur verið lengi í
undirbúningi og svo að
segja strax eftir eldgosið
fengu menn þá hugmynd
að nýta varma hraunsins i
Eyjum. Fyrstu tilraunir
voru gerðar snemma árs
1974 af Sveinbirni heitnum
Jónssyni í Ofnasmiðjunni.
Frá honum gengu áfram-
haldandi rannsóknir til
Raunvísindastofnunar.
Forseti bæjarstjórnar i Vest-
mannaeyjum, Sveinn Tómasson,
opnaði hitaveituna og lýsti við
það tækifæri framkvæmdum viö
hana. I samtaii viö Þjóöviljann
við þann atburö er vatn kom til
Eyja áriö 1968. Fjármagns-
kostnaöur viö framkvæmdir
líggja eitthvaö i kringum 93
miljónir nýkróna, en veitan er til-
oröin meö erlendum lántökum aö
verulegu leyti. Hún framleiöir 20
megavött og er taliö aö hún endist
i núverandi mynd i u.þ.b. 10 ár.
Vegna stöðugrar kælingar
hraunsins þarf mikið viöhald og
þegar fram liða stundir er jafnvel
gert ráö fyrir aö bora þurfi I Eld-
fell þar sem hitinn er mestur.
Þótt hitaveitan hafi formlega
verið tekin I notkun á sunnu-
daginn, þá var dælustöðin tekin i
notkun I lok árs 1978 og var
sjúkrahús Eyjamanna meö þeim
fyrstu sem fenp - not af veitunni.
1980 fór hinsvegar aö bera á mik-
illi tæringu i asbeströrum, sem
lágu frá virkjunarsvæðinu og
kallaöi þaö á miklar endurbætur.
Dreifikerfiö, sem kemur nær öll-
um húsum i Eyjum til góða er
tvöfalt, þ.e. vatniö er nýtt aftur og
aftur.
Yfirumsjón með framkvæmd-
um hefur haft Már Karlsson;
verkstjóri á hrauninu er Högni
Sigurðsson og dælustöövarstjóri
Tryggvi Gunnarsson.
—hól.
Sjá bls. 7.
Páll Björgvinsson fyrirliöi Vikings I handknattleik hampar tslandsbik-
arnum eftir aö Vikingar höföu sigraö FH i úrslitaleik um tslandsmeist-
aratitilinn á laugardag. A innfelldu myndinni sést Ólafur H. Jónsson
þjálfari og fyrirliöi Þróttar en hann og félagar hans tryggöu sér sæti 14-
liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa I handknattieik i gærkvöldi.
Myndir: eik/gel
Sjá Iþróttir bls. 10og 11.