Þjóðviljinn - 17.04.1982, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.04.1982, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 17,—18. april 1982 stjórnmál á sunnudegí Nettóstaöa þjóðarbúsins út á viö í hlutfalli við verga þjóöarf ramleiöslu % 30 • 25 • 20 ■ 15 ■ 10- 5 - 1970 1972 1974 1976 1978 1980 1971 1973 1975 1977 1979 1981 Ragnar Arnalds skrifar Skuld rikissjóðs — A hluta — við Seðlabankann 1974-1981 framreiknuð til verðlags í árslok 1974 1975 1976 1977 1978 1979 ' 1980 1981 Ái7 Línuritið sýnir ljóslega hvernig raungildi skuldastöðu ríkissjóðs gagnvart Seðla- bankanum hefur farið hraðlækkandi á árunum 1979—1981. Erlendar lántökur minni en í fyrra Staða þjóðarbúsins út á við árin 1970-1981 Það er í tísku meðal stjórnarandstæðinga að saka rikisstjórnína um óhóflegar erlendar lán- tökur. > , Ekki er auðvelt að festa hendur á þessari gagnrýni sem oftast er flutt með miklum ýkjubrag. Svo er að sjá að eftir að rekstur ríkissjóðs komst í viðunandi jafnvægi og ekki reyndist lengur unnt að byggja gagnrýni stjórnar- andstæðinga á hallarekstri rikisins hafi stjórnarand- staðan talið sér nauðsyn að finna eitthvað annað til að flagga, og þá urðu erlendu lántökurnar fyrir valinu fremur en flest annað. Þó er það staðreynd, að erlendum lántökum er háttað með nákvæmlega hliðstæðum hætti og verið hefur um árabil. 80%ganga til orkumála Ríkissjóður sjálfur tekur ekki erlend lán 1 eigin þágu frekar en áður, enda þess ekki þörf. Hins vegar tekur rikissjóður innlend lán, einkum til vegageröar. Jafn- framt er það staöreynd að af- borganir af eldri lánum rlkissjóðs hafa numið talsvert hærri fjár- hæðum en upphæð nýrra tekinna lána frá þvi að þessi ríkisstjórn var mynduð enda hefur verið verulegur rekstrarafgangur hjá rikissjóöi þessi tvö ár. Erlend lán eru fyrst og fremst tekin af rikisstofnunum sem hafa sjálfstæðan fjárhag, af sam- eignarfyrirtækjum rikis og sveitarfélaga, af fyrirtækjum sveitarfélaga einkum hitaveitum, af Framkvæmdasjóði vegna stofnlánasjóöa atvinnuveganna, og af fjöldamörgum einkafyrir- tækjum i landinu. Erlend lán eru nær eingöngu tekin til fjárfest- inga og til að greiða fram- kvæmdir sem skila munu lántak- endum aröi sem notaður verður til að endurgreiða lánin. Undan- tekning frá þessari reglu er lán- taka til að standa straum af fjár- magnsútgjöldum byggöalina og virkjana, sem ekki eru komnar i fullan rekstur, en stefnt er að þvi meö endurskipulagningu raf- orkumála að lán þessi verði greidd af tekjum orkukerfisins. Rúmlega 80% lána á vegum rikis og sveitarfélaga ganga til orku- mála. Hverjar eru tillögur stjórnarandstöðu? Hverjar eru svo tillögur stjórnarandstöðunnar um minni erlendar lántökur? Hefur nokkur heyrt um þær getið? Áreiðanlega ekki. Þvert á móti er mjög kvartað yfir þvi af stjórnarandstööunni aö lántökur opinberra aðila muni ekki nægja miöað við núverandi verðbólgu- stig. Eöa eru einhverjar tillögur uppi hjá stjórnarandstöðunni um niðurskurð á framkvæmdum sem fjármagnaðar eru með erlendu fé? Ekki þekki ég þær tillögur. Hins vegar þekki ég miklar kröfur stjórnarandstöðuþing- manna um stórauknar erlendar lántökur, einkum i þágu orku- og iðnaðarmála. Hvaö segja svo stjórnarand- stæðingar um minni erlendar lán- tökur með aukinni þátttöku lff- eyrissjóöa i innlendri fjáröflun lánsfjáráætlunar. í m. kr. Löng erlend lán Stutt vöru- kaupalán o. fl. Ógreiddur útflutningur Gjaldeyris- staða Nettóstaða við útlönd Verg þjóðar- framleiðsla við VÞF (%) Greiðslu- Löng erlend lán Nettó- staða % af útfl.- tekjum (i) (2) (3) (4) (5) (6) (?) (8) (9) 1970 -115,1 -17,2 7,6 32,6 -92,0 431,8 26,6 21,3 11,2 1971 -145,0 -19,0 7,0 47,8 -109,1 549,6 26,4 19,9 10,0 1972 -172,5 -20,1 10,6 55,3 -126,7 684,2 25,2 18,5 11,4 1973 -226,1 -34,2 21,8 67,0 -171,5 966,3 23,4 17,8 9,1 1974 -337,9 -49,8 25,7 16,2 -345,9 1 410,8 23,9 24,5 11,2 1975 -672,8 -66,4 42,6 -30,4 -727,1 1 928,2 34,9 37,7 14,2 1976 -898,5 -97,5 59,9 -3,9 -940,0 2 659,6 33,8 35,3 13,8 1977 -1 205,5 -146,1 89,2 56,7 -1 205,8 3 814,8 31,6 31,6 13,7 1978 -1 944,3 -237,5 160,4 173,2 -1 848,2 5 776,0 33,7 32,0 13,1 1979 -2 909,5 -435,9 246,2 396,0 -2 703,2 8 460,0 34,4 32,0 12,8 1980 -4 617,1 -768,9 395,0 759,0 -4 232,0 13 288,0 34,7 31,8 14,1 1981') -7 510,0 -1 065,0 627,0 1 517,0 -6431,0 20 196,0 37,2 31,8 16,6') 1) Bráðabirgðatölur. Heimild: Seðlabanki íslands. Þetta er þó sá möguleikinn sem álitlegastur er til að draga úr er- lendum lántökum. En allir vita að stjórnarand- staðan og málgögn hennar hafa barist með kjafti og klóm gegn þvi framlagi lifeyrissjóöa til láns- fjáráætlunar sem nú er i lánKfíár- lögum — hvað þá að stjórnarand- staöan sé reiðubúin að hækka lög- bundin skuldabréfakaup úr 40% 1 45% af ráðstöfunarfé lifeyrissjóöa eins og uppi voru áform um i haust. I þessu máli er þvi slagorö stjórnarandstöðunnar a.m.k. i verki: meiri erlendar lántökur! Fjarstæðu- kenndar fullyrðingar Agætt dæmi um falskan og óheiöarlegan áróður um erlendar lántökur rikisstjórnarinnar var ræða kunns atvinnurekanda, sem slegiö var upp i Morgunblaðinu daginn eftir undir stórri fyrir- sögn, þar sem fullyrt var, að er- lendar skuldir þjóðarinnar hefðu aukist á s.l. ári um 10 millj. kr. á'dag.Og mest hefðu þetta verið „eyðslulán” eins og það var nefnt. Fjarstæðukenndar fullyrö- ingar af þessu tagi eru að sjálf- sögðu ekki svaraveröar, en sam- kvæmt upplýsingum Seðlabank- bankans, mun láta nærri að nefnd upphæð sé I raun a.m.k. þrisvar sinnum lægri. Greiðslubyrðin og vextirnir Vissulega er þaö rétt sem bent hefur veriö á, aö greiðslubyrði er- lendra lána fer vaxandi. Megin- skýringin er þó sú að veröbólga er mikil bæði austan hafs og vestan og vextir óvenjulega háir. Mikil alþjóðleg veröbólga með langtum hærri vöxtum en nokkru sinni hefur áður veriö, veldurþvi, að verðgildi lánanna rýrnar miklu örar en áður var og skuld- irnar smækka þvi ört i alþjóðlegri verðbólgu en á hinn bóginn þarf mikiö að greiöa af lánum i formi hárra vaxta. I raun er þvi verið að greiöa þau lán sem ekki eru I löstum vöxtum örar niður en áður var. Þess vegna hækkar greiðslu- byröin óvenjulega mikið, meðan á þessu stendur. Nettóstaðan óbreytt____________________ Nýlega voru birtar upplýsingar frá Seðlabankanum um stöðu þjóðarbúsins út á við. í þessari töflu sem birt er hér á siðunni er gerð grein fyrir löngum erlendum lánum á árabilinu frá 1970 til 1981, stuttum vörukaupalánum, ógreiddum útflutningi og gjald- eyrisstöðu. Út frá þessum upplýs- ingum má reikna út hver sé raun- veruleg nettóstaöa við útlönd við hver árslok, og þá sjáum viö hver raunveruleg staöa þjóðarinnar er gagnvart öðrum löndum i hlut- falli við verga þjóöarframleiöslu. Eins og sjá má á aftasta dálki i þessu töfluyfirliti hefur nettó- staðan verið 21,3% af vergri þjóðarframleiöslu i árslok 1970 en hækkar svo mjög verulega á ár- inu 1975 og 1976 upp I 37.7% og 35.3% og lækkar siðan aftur. En athyglisveröast er, aö nettó- staða þjóðarbúsins út á við þegar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.