Þjóðviljinn - 17.04.1982, Page 21

Þjóðviljinn - 17.04.1982, Page 21
Minning Helgin 17.—18. apríl 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Knud-Erik Holme Eiginmaður minn Jósafat Sigvaldason Blönduósi andaðisti Héraðshælinu Blönduósi hinn 6. aprils.l. Otförin hefur fariðfram ikyrrþey að óskhinslátna. Miðvikudaginn 7. april var haldin minningarathöfn um Knud-Erik Holme Pedersen i Arbæjarkirkju. Knud Erik fæddist 1953 á Fjóni i Danmörku. Hann lést sunnu- daginn 21. mars 1982 i Reykjavik. Knud-Erik Holme Pedersen var stúdent frá menntaskólanum i Svendborg. Eftir stúdentspróf Munið að varahlutaþjónusta okkar er i sérflokki. stundaði hann nám við Kaupmannahafnarháskóla i norrænum fræðum. Ahugi hans beindist snemma að tungu og menningu islendinga, og þess vegna fór hann til Islands haustið 1976 til frekara náms. Eins og mörgum er kunnugt náði hann Pedersen Hann kom til okkar af Fjóni, klæddurfgræna úlpu og vel búinn til fótanna — virtist reiöubúinn til þess að ganga á mörg fjöll. Það var dálitið græn slikja i augunum hans, hún minnti á anga af frjóu landi og hann kom sér hvarvetna vel þar sem ég til vissi. Hann brosti þannig, að viö sáum bak við bros hans mann sem við vild- um bjóöa að þiggja það litið við héldum við ættum af góðvild. En auðvitað buðum við ekkert fram, þvi það sem við eigum ekki til að bjóða viljum við ekki eiga á hættu að missa. Og nú höfum við misst hann af veginum okkar, úr hópi okkar, fá- málan, en ki'minn, hæglátan, en sterkan i vörn. En vegna þess okkur virtist góð fylgd að honum, viljum viögeyma minningu hans eins og hann sé enn með okkur i för; eins og erindi hans hingað til lands sé ólokið enn; eins og við verðum að halda þvi áfram. Hann kom til okkar til þess að læra is- lenzku; til þess að læra að lesa á skinn, kom til okkar til þess að standa meðokkur iréttu máli. Og hingað kom hann, þö hann ætti þess kostaðlæra móðurmál okk- ar af ástvinum sinum i' heima- landi sinu jafnvel gerr en hér er unnt þennan dag. Kannski undr- uðumst við erindi hans hingað á okkar fund, við erum vanari að sækja til þjóðar hans það sem okkur finnst við fara á mis við til þess að geta borið okkur vel og sagt; við erum þjdö. En Knud-Erik varð vel ágengt i lærdómi og hann varð fallega mæltur á islenzka tungu — kunni einn manna sem ég kann að nefna samræmdan framburð foman. En hann kunni reiprennandi fleiri mál en eitt og hugsaði eflaust sin- ar innstu hugsanir á danska tungu, þvi máli, sem einnig er okkar á laun, þö viöútskúfum þvi opinberlega. En hann talaði okk- ar máli og kimdi við okkur, þegar við mættumst á strætum, kaffi- húsum ellegar vinnustað, þess vegna var hann okkar Dani, Knud-Erik, svona duhir eins og við segjumst vera, þvi' söknum viö hans — hans dular. Hér grúfði hann yfir bækur á torskildu tákn- máli málfræöinnar og hér lærði hann einnig á sögur, sem hann vissi að ekki eru sagöar á kaffi- húsum eða strætum; þær sögur sem ekki gátu annað en festst á bækur. Og hann sá sjálfsagt sem er, við unum okkur bezt þar sem mest er af dóti og segjum okkar sögur helzt á torgum, þrátt fyrir allt. Og hann gekk þangað tilokk- ar, tók svari hinna hlunnförnu á háskólalóðinni, þar sem leið hans lá svo oft og hann valdist til brjóstvarnar og hann varði mál samherja sinna, þött hann hlyti ámæli fyrir af einhverjum. Og hann sigraöi — sigur hans varð kannski öðrum meir i hag en hon- um sjálfum; það var kannski ann- að land sem hann kom hingað til þess að finna, það er ekki hér. Og honum fór eins og þeim góða hirði sem elursmala sinn til slátrunar; þvi hlaut honum að verða órótt stundum; hlaut að fara afsiðis og blása i pipu sina einn þar sem eru skörðótt fjöll í augsýn og tærar ár við fótmál, en ekkert land að byggja- Hann gerði okkur gott sem sáum til hans, en þekktum hann of lítið, honum sé þökk. Guðrún Asa Grimsdóttir mjög góðu valdi á islenskri tungu. Knud-Erik stundaði nám við Háskóla tslands, og lauk BA-prófi i islensku og málvisindum i ár með frábærum árangri. Frá 1978 var Knud-Erik ásamt námi stundakennari i dönsku við Háskóla íslands. Hann lagði ávallt mikla áherslu á að vera vel undirbúinn, og krafðist nákvæmni og vandvirkni hjá stúdentum sinum — en ekki sist hjá sjálfum sér. Þetta ásamt traustvekjandi persónuleika hans leiddi til þess, að hann var vinsæll kennari. Þessir eiginleikar hans urðu einnig þess valdandi, að hann um tima gegndi störfum sem formaður Félags stunda- kennara við Háskóla Islands. Við samstarfsbræður Knud- Eriks við dönskudeild Háskóla tslands hörmum fráfall hans. Hann var góður kennari, sam- starfsbróðir og traustur vinur. Virðing okkar fylgir Knud-Erik Holme Pedersen. Samstarfsbræður viðdönskudeild lláskóla tslands. Viö kveðjum með söknuði góðan dreng og vin, sem skilur eftir sig stórt skarð i okkar hópi. Þó Knud-Erik sé fallinn i valinn mun hann lifa áfram, þvi minning hans lifir áfram i hugum okkar allra. Ég strika yfir þetta ljóð sem ég hef skrifað á þessa hvitu örk. Ég strika yfir þetta ljóð sem er af orðum gert, orðum sem áttu að vera um þig eins og þetta ljóð. En hefði svo verið mundi þessi hvita örk hafa breytzt i gullinn söng. S.H.G. Nokkrir nemendur i dönsku viðHáskóIa tslands. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Ingibjörg Pétursdóttir Alúðarþakkir færum við öllum þeim mörgu sem veittu aðstoð og sýndu samhug vegna fráfalls Knud-Erik Holme Pedersen. Fyrir hönd vandamanna, Niels Holme Pedersen Jonna Louis-Jensen Frá Tónlistarskóla Kópavogs Fyrri vortónleikar verða haldnir laugar- daginn 17. april kl. 14 i sal skólans. Seinni vortónleikar verða á sama stað þriðjudaginn 20. april kl. 20.30. Skólastjóri brýtur verðbólgumúrinn-besta kjarabótin! Ath. verö á Lada-bílum hefur aldrei veriö hagetæöara Verð frá kr. 89.700.— GóÖir greiðsluskilmálar. LADA SAFIR kr. 82.000. LADA STATION kr. 84.500. LADASPORT kr. 131.000.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.