Þjóðviljinn - 17.04.1982, Page 27

Þjóðviljinn - 17.04.1982, Page 27
Helgin 17.—18. aprfl 1982 .ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 Marsbúar 1 hafa tekið i skíðaskálann Liðið allt \ spælt og \ sviðið hér kemur Súperman! Skíðalyndi C IANOSVIRKJUN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir til- boðum i framleiðslu og uppsetningu á stálfóðringu ásamt tilheyrandi búnaði i botnrás Þúfuversstiflu, i samræmi við út- boðsgögn 341. Helstustærðir: Lengd75 m Þvermál 2.5 Þykkt 10 mm Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 20. april 1982, gegn greiðslu óafturkræfs gjalds að upphæð kr. 200.- fyrir hvert eintak útboðsgagna. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 14.00 föstudaginn 7. mai 1982, en þá verða tilboð opnuð i viðurvist þeirra bjóðenda er viðstaddir kunna að verða. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tiiboðum i eftirfarandi: RARIK—82018. Aflspennir fyrir aðveitu- stöð Sigöldu Opnunardagur þriðjudagur 8. júni 1982, kl. 14:00 RARIK—82022. Suðurlina, 800 fúavarðir tréstaurar. Opnunardagur: Föstudagur 21. mai 1982, kl. 14:00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, fyrir opnunartima, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og með mánudegi 19. april 1982. Reykjavik, 15.04.1982 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Borgarspítalinn Lausar stöður HÚSSTJÓRNARKENNARAR Hússtjórnarkennarar óskast til starfa i sjúkrafæðideild eldhúss Borgarspitalans. Um er að ræða hlutavinnu. Nánari upplýs- ingar veitir yfirsjúkrafæðissérfræðingur i sima 81200/317 milli kl. 13 og 14. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Staða hjúkrunarfræðings á göngudeild lyflæknisdeildar. Vinnutimi kl. 8.30—12.30 virka daga. Stöður aðstoðardeildarstjóra við hjúkrun- ar- og endurhæfingadeildir spitalans (E-61 ogE-62) á Grensási. Stöður hjúkrunarfræðings á hjúkrunar- deild spitalans, Hvitabandi við Skóla- vörðustig. Staða deildarstjóra á geðdeild (A-2). Geðhjúkrunarmenntun er æskileg. Staða geðhjúkrunarfræðings á dagdeild geðdeildar við Eiriksgötu. Meðferðar- form: Hóp-og fjölskyldumeðferð. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræð- inga á ýmsum öðrum deildum spitalans. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra simi 81200. Reykjavik, 16. april 1982. BORGARSPÍTALINN.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.