Þjóðviljinn - 17.04.1982, Blaðsíða 31
Hdgin 17,—18. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 31
Skyldusparnaður nær til 5% framteljanda:
Iniiheimtur
með tekjuskatti
Áætlað er að skyldusparnaður-
inn veröi lagður á um 5% fram-
teljenda samkvæmt frumvarpi
rikisstjórnarinnar um verð-
tryggðan skyidusparnað vegna
Byggingarsjóðs rikisins. Þar er
lagt til aö skattstjórar reikni út
skyldusparnaöinn um leið og
tekjuskatt og gildi sömu reglur og
um álagningu og innheimtu
tekjuskatts. Skyldusparnaður
verður bundinn á reikningi til 1.
febrúar 1986 með 1% vöxtum auk
verðtryggingar. Eftir þann tima
er hægt að leysa út inneign á
reikningnum hvenær sem er.
Skyidusparnaðurinn veröur inn-
heimtur þegar á þessu ári vegna
tekna sl. árs. Þeir sem eru undir
16ára aldri og yfir 67 ára aldri eru
undanþegnir skyldusparnaði auk
þeirra sem eru neðan tekju-
marka.
Meginreglan er sú varðandi
einstaklinga að skyldusparnaðar-
upphæö sé 6% af tekjuskattstofni
yfir 135 þúsund króna árstekjum.
Þá er skyldusparnaöarmark
hækkaö vegna framfærslu barna
og nemur sú hækkun 10 þúsund-
um króna vegna hvers barns (þaö
þýöir 6% af 10 þúsundum eöa 600
króna afsláttur vegna hvers
barns.)- —óg
Nokkur dæmi um skylduspamað
DÆMI I Eimtaklingur med 1 barn Brúttótekjur 10% frádráttur 175 000 - 17 500
Skylduspurnaðarmörk 157 500 - 90 000
Skyldusparnaðarstofn 67 500
Skyldusparnaður, 67 500 x 67» 2 700 kr. skyldusparnaðarafsláttur vegna einstaklings 4 050 - 2 700
600 kr. skyldusparnaöarafsláttur vcgna barns 1 350 - 600
Skyldusparnaður 750
(eða: tekjuskattsstofn 1 57 500 skyldusparnaöarmörk 135 000 skyldusparnaðarstofn 22 500 afsláttur frá skattstofni vegna barns 10 000 skyldusparnaðarstofn 12 500 x 67. = 750 kr.)
DÆMI II Hjón mcd 1 barn Tekjulœgri ntaki: Heildartekjur 107o frádráttur 87 500 - 8 750
Tekjuskattsstofn Skyldusparnaðarmörk 78 750 - 90 000
Skyldusparnaðarstofn 0
Skyldusparnaður er 0 en ónýttur skyldusparnaðarafsláttur. 3 000 k. (þ. e. 2 flyst yfir til tekjuhærri maka. 700 + 600 : 2).
Tekjuhœrri maki: Heildartekjur 10% frádráttur 175 000 - 17 500
Tekjuskattsstofn Skyldusparnaðarmörk 157 500 - 90 000
Skyldusparnaðarstofn 67 500
Skyldusparnaður, 67 500 x 6% 2 700 kr. skyldusparnaðarafsláttur vegna einstaklings 4 050 - 2 700
300 kr. skyldusparnaðarafsláttur vegna barns 1 350 - 300
Álagður skyldusparnaður 1 050
Ónýttur skyldusparnaðarafsláttur maka - 3 000
Skyldusparnaður Ónýttur skyldusparnaðarafsláttur, 1 950 kr., fcllur síðan niður. 0
Fólk varað við að ganga á Heklu
Almannavarnir hafa bent á aö hætta geti fylgt gönguferðum á Heklu
þar sem búast má við fyrirvaralausum smásprengjum i gigum í toppi
Heklu. Jaröfræöistúdentar hafa nýveriö oröiö vitni aö slikum spreng-
ingum og einnig hafa mælingar Norrænu eldfjallastöövarinnar og
Raunvísindastofnunar sýnt að ekki er enn komin á kyrrö viö Heklu.
Fólk er þvi beöiö aö fara varlega ef þaö er á ferö i hliöum Heklu
Áframhaldandi
V ínarstemmning
í Þjóðleikhúsinu:
Þjóðleikhúsiö frumsýnir næsta
laugardag, 24. april hinn gamal-
kunna og vinsæla söngleik,
Meyjaskemmuna, meö alþekktri
tónlist eftir Franz Schubert. 1
sýningunni kemur fram mikill
fjöldi söngvara og leikara og þar
verða margir nýir kraftar á ferö-
Aöstandendur „Meyjaskemmunnar” frá vinstri: Sigmundur örn Arn-
grimsson, Sigurjón Jóhannsson, Wilfried Steinar, Páll Pampichler
Pálsson.
Meyjaskemman frum-
sýnd næsta laugardag
inni. Ber þar án efa hæst þau
Katrinu Sigurðardóttur og Július
Vifil Ingvarsson en þau eru bæöi
viö nám erlendis, Katrin i Sviþjóð
og Július á Italiu — er þetta frum-
raun beggja á sviði Þjóöleikhúss-
ins.
Leikstjóri sýningarinnar er
Wilfried Steiner, frá Austurriki
og er hann einn þekktasti leik-
stjóri þarlendra i söngleikjum og
óperettum. Aöstoðarleikstjóri er
Sigmundur örn Arngrimsson,
söngstjóri Agnes Löve, hljóm-
sveitarstjóri Páll P. Pálsson og
Sigurjón Jóhannsson gerir leik-
mynd og búninga. Þýöing verks-
ins var i höndum Björns Franz-
sonar.
Fyrir þá sem hafa gaman af
sögunni má geta þess, aö Meyja-
skemman var fyrst sýnd hér á
landi i Iönó áriö 1934 og var þá dr.
Franz Mixa hljómsveitarstjóri en
sá maður átti stærstan hlut aö
máli i þvi aö Páll P. Pálsson tók
sig upp frá Austurriki og kom
hingað til lands.
Meyjaskemman hefur verið
sviðsett á Isafirði, Akureyri og i
Vestmannaeyjum, enda hafa lög-
in úr verkinu notiö mikilla vin-
sælda hér alla tiö. Má þar nefna
lagiö viö „Þótt lifiö sé skjálfandi
litiö gras...” sem allir islenskir
kallar syngja fullir. Siguröur
Þórarinsson samdi einmitt text-
ann viö lag úr óperettunni en
lagiö haföi þá slegiö hér i gegn.
Texti óperettunnar er eftir
A.M. Willner og Heinz Reihert og
tónskáldiö Heinrich Berté bjó
tónlist Schuberts til flutnings.
Berté varð af þessu forrikur
maður: Schubert kallinn var þá
búinn aö hvila i gröf sinni i tæpa
öld og haföi látist sárafátækur.
Meyjaskemman geröi tónlist
hans vinsæla meðal almennings
en ekki fékk hann notið þeirra
vinsælda. Of seint, of seint...
Söguþráöurinn er ofurein-
faldur. Þetta er saga af ástum og
ástaraunum Schuberts,
imynduöum. Margar helstu per-
sónurnar voru til á sinum tima,
en verkiö lýtur aö öllu leyti lög-
málum skáldskaparins. Þaö eru
hins vegar söngurinn og tónlistin,
sem öllu máli skipta hér og óhætt
er að fullyröa, aö Meyjaskemman
stendur vel fyrir sinu i þvi tilliti.
ast
FORD FIESTA ‘82
til afgreiöslu strax
Ford Fiesta er rúmgóður og lipur
Qölslc/Idubíll með framhjóladrifi
og eyðslugrannri 1100 cc. vél.
Eyðsla aðeins 6.01. pr. 100 km
miðað við 90 km/klst
1982 árgerðin af Ford Fiesfa er búin
ýmsum endurbótum frá fyrri árgerðum.
Þar má td. nefha mýkri og lengri
fjöðrun, stærri og betur bólstruð sæti,
nýja sterka höggvara, pústkerfi
með tvöfaldri normal endingu.
William Parker
hjá
Tónlistariélaginu
Hinn þekkti bandariski barítón-
söngvari William Parker syngur i
dag á tónleikum hjá Tónlistar-
félaginu i Austurbæjarbiói. Tón-
leikarnir hefjast kl. 2.30. Asamt
honum kemur fram pianóleikar-
inn William Huckaby.
Sérfræðingur í samfélagsvinnu
Lena Dominelli, doktor I félagsfræöi og sérfræöingur i samfélags-
vinnu (community work) heldur opinn fyrirlestur á þriðjudag kl. 20.30 i
Lögbergi, stofu 102.
Verð: Resta 11001_______kr. 121 000
Resta 1100 GL . .kr. 130 000
FORD FIESTA
ÞÝZKCJR GÆÐABÍLL
Sveinn Egi/sson hf.
SKEIFUNNI 17 SÍMi 85100
DV 7007