Þjóðviljinn - 04.05.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 04.05.1982, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 4. maí 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i eftirfarandi: RARIK-82023. Aðveitustöð i Geiradal i A.- Barðastrandarsýslu, byggingarhluti. RARIK-82024. Aðveitustöð við Hvera- gerði, byggingarhiuti. RARIK-82025. Aðveitustöð við Hellu, byggingarhluti. í öllum verkunum felst jarðvinna og und- irstöður vegna útivirkis. í Geiradal enn- fremur bygging 71 fermetra stöðvarhúss (1 hæð og kjallari) og við Hveragerði bygging 71 fermetra stöðvarhúss (1 hæð og skriðkjallari). Verklok: Geiradalur 29. ágúst 1982 Hveragerði 1. sept. 1982 Hella 15. júli 1982 Opnunardagur:þriðjudagur 18. mai 1982 kl. 14.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugaveg 118, 105 Reykjavik, fyrir opnunartima, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska. Útboðsgögn verða seld frá og með mið- vikudegi 5. mai 1982 á skrifstofum Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, og að Austurgötu 4, 340 Stykk- ishólmi (vegna Geiradals) og að Austur- vegi 4, 860 Hvolsvelli (vegna Hellu). Verð útboðsgagna: RARIK-82023 300 kr. hvert eintak. RARIK-82024 200 kr. hvert eintak. RARIK-82025 200 kr. hvert eintak. Reykjavík 30.04.1982. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Utboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i eftirfarandi: RARIK-82020. 132 kV Suðurlina, þverslár. 2762 stk. fúavarðar þverslár úr saman- limdu tré. Opnunardagur: þriðjudagur 1. júni 1982 kl. 14.00 RARIK-82026. 132 kV Suðurlina, jarðvinna, svæði 6. í verkinu felst jarðvinna og annar frá- gangur við undirstöður og stagfestur ásamt flutningi á forsteyptum einingum o.fl. frá birgðastöð innan verksvæðis og lagningu vegsióða. Verksvæðið er frá Sig- ölduvirkjun, sunnan Tungnaár að Tungnaá við Blautaver um 16,5 km. Mastrafjöldi er 57. Verki skal ljúka 1. sept. 1982. Opnunardagur: mánudagur 24. mai 1982. kl. 14.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik fyrir opnunartima, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og með mánudegi 3. mai 1982. Verð útboðsgagna: RARIK-82020 kr. 25 hvert eintak RARIK-82026 ” 200 hvert eintak Reykjavik 30.04.82 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Alþýðubankinn Aðalfundur Alþýöubankans h.f. var haldinn 24. april 1982. For- maður bankaráðs Benedikt Daviðsson flutti skýrslu banka- ráðs og bankastjóri lagði fram og skýrði reikninga bankans fyrir árið 1981. A árinu 1981 jukust innlán um 105% og námu heildarinnlán 146 milljónum króna i árslok. A sama tima varð útlánaaukning um 111% og námu heildarútlán 89 milljónum króna i árslok 1981 Heildarinnistæður Alþýðubank- ans hjá Seðlabanka Islands námu 42 milljónum króna i árslok þar af voru bundnar innistæður krónur 39 milljónir, höfðu hækkað um 20 milljónir króna á árinu. Alþýðubankinn, á horni Vatnsstigs og Laugavegar. Innlán jukust um 105% árið 1981 Rekstrarhagnaður eftir af- skriftirvarkr. 1.340 þús. Aðalfundurinn samþykkti eftir- farandi ráðstöfun — 5% arður til hluthafa á inn- borgaðhlutafé. — Til Alþýðusambands Islands vegna „vinnuverndarárs” kr. 50.000.00 — Til Fulltrúaráðs sjómanna- dagsins i Reykjavik og Hafn- arfirði, vegna árs aldraða kr. 50.000.00. — Til varasjóðskr. 1.065 þús. Aðalfundur samþykkti aukn- ingu hlutafjár um 70% með út- gáfu jöfnunarhlutabréfa. Fráfarandi bankaráð var allt endurkjörið, en það skipa aðal- menn: Benedikt Daviðsson, Bjarni Jakobsson, Halldór Björnsson, Teitur Jensson og Þórunn Valdimarsdóttir. End- urskoðendur voru kjörnir: Böðv- ar Pálsson, Magnús Geirsson og Gunnar R. Magnússon lögg. end- urskoðandi. Vllja breyta grænmetís- sölunni Neytendasamtökin beina peim ákveðnu tilmælum til stjórn- valda, að reglum um skipan sölu og framleiðslumála kartaflna, grænmetis og garðávaxta verði beytt hið bráðasta í þvi skyni, áð ástand umræddra nauðsynjavara og fjölbreytni batni mikiö frá þvi sem nú er á islenskum neytenda- markaði. Sem skref I þessa átt er nauðsynlegt að landbúnaðarráð- herra staðfesti hið fyrstu drög að reglugerð um Grænmetisverslun landbúnaðarins, en þau voru full- gerðá síðasta ári. Ennfremur er þess krafist, að reglur um mat á kartöflum veröi hertar og ákvæði um 35 mm lág- marksstærð á kartöfium i 1. flokki verði umsvifalaust sett i gildi. Neysla á kartöflum hefur dreg- ist saman i seinni tið sem afleiö- ing af skammsýni og þröngum hagsmunarekstri framleiðenda til tjóns fyrir neytendur og framleiðendur i það minnsta, þegar til lengri tima er litiö. Þess er óskað að stjórnvöld átti sig hið bráðasta á þvi, aö neysluvenjur eru að breytast og að sá timi er liðinn, að upplýstir neytendur láti bjóða sér hvað sem er. E LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir til- boðum i hreinsun stiflugrunna og idælingu við Svartárstiflu, Þúfuversstiflu og Ey- vindarversstiflu og byggingu botnrásar i Þúfuversstiflu i samræmi við útboðsgögn 340. Helstu magntölur: Gröftur o.fl. Borun Efja Sement i ef ju Steypa Mót Bendistál 25.000 rúmm. 16.300 m 1.550 rúmm 6201 1.000 rúmm. 520 ferrm 25.000 kg Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 4. maí 1982, gegn greiðslu óafturkræfs gjalds að upphæð kr. 250,- fyrir hvert eintak út- boðsgagna. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 14:00 föstudaginn 21. mai 1982, en þá verða tilboð opnuð opinberlega. Reykjavik, 28.04. 1982 Landsvirkjun sjonvarpið bilað?_ Skjárinn S)ónvarpsverfesk6i Begsíaáasírfflti 38 simi 2-1940 ffi Vinnuskóli ’l^ Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavikur tekur til starfa um mánaðamótin mai — júni n.k. í skólanum verða teknir unglingar fæddir 1967 og 1968 og/eða voru nemendur i 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavikur skólaárið 1981 — 1982. Umsóknareyðublöð fást i Ráðningarstofu Reykjavikurborgar, Borgartúni 1, simi 18000 og skal umsóknum skilað þangað eigi siðar en 21. mai n.k. Nemendum, sem siðar sækja um, er ekki hægt að tryggja skólavist. Vinnuskóli Reykjavikur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.