Þjóðviljinn - 07.05.1982, Blaðsíða 1
ÞJÚÐVHHNN
Föstudagur 7. mai!982 —101. tbl. 47. árg.
Alusuisse haröneitar öllum leiðréttingum
| Alviörædurnar
jút um þúfur
■ í gær voru gefnar út fréttatilkynningar um viðræðuslit íslands og Alusu-
Iisse eftir stuttar samningaviðræður i gær. í fréttatilkynningu frá Alusuisse
segir að iðnaðarráðherra hafi sett Alusuisse „úrslitakosti” en i fréttatil-
I’ kynningu frá iðnaðarráðuneytinu segir að ráðherra hafi lagt fram mála-
miðlunartillögu þarsem krafist er raforkuverðhækkunar hið fyrsta og lagt
til að deilumál fyrri ára fari i gerð. í fréttatilkynningu Alusuisse segir að
I’ Dr. P. Muller hafi lagt áherslu á „að nauðsynlegt sé að allar ásakanir á
hendur Alusuisse verði úr sögunni. Að þvi loknu sé Alusuisse reiðubúið að
ræða þau atriði, sem ráðherrann hafi borið fram.”
I „Fréttatilkynningu iðnaðar-
1 ráðuneytisins hljóðar svo:
I„Dagana 5. og 6. mai 1982 fóru
fram viðræður i Reykjavik milli
Hjörleifs Guttormssonar iðnað-
* arráðherra og Paul Muller aðal-
Iframkvæmdastjóra Alusuisse
um málefni álversins i
Straumsvik.
* Iðnaðarráðherra lagði fram á
Ifundunum málamiðlunartillögu
um lausn á deilumálum aðila,
þar sem krafist var raforku-
verðshækkunar hið fyrsta og
lagt til að deilumál fyrri ára fari
i gerð. Þar sem Alusuisse hafn-
aði alfarið raforkuverðshækkun
var eigi unnt að halda viðræðun-
um áfram og lauk þeim þvi án
samkomulags. Var ekkert
ákveðið um framhald.
Iðnaðarráðherra lýsti þvi yfir
i fundarlok, að nú þyrfti hann og
islenska rikisstjórnin að taka öll
samskiptamál Islands og Alusu-
isse til rækilegrar skoðunar og
áskildi hann rikisstjorninni all-
an rétt i þessu efni.” _ .
i fréttatilkynningu frá Alusu-
isse-álhringnum segir:
,,í lok viðræðnanna lagði iðn-
aðarráðherra fram nýja yfirlýs-
ingu um samkomulag og óskaði
eftir að Alusuisse samþykkti
hana. Var þess jafnframt getið,
að gæti Alusuisse ekki sam-
þykkt þessa yfirlysingu i dag,
væru sáttahugmyndir þær, sem
fram koma i yfirlýsingunni, nið-
ur fallnar. Þannig setti ráðherr-
ann Alusuisse úrslitakosti. Þau
atriði, sem yfirlýsingin fjallar
um, eru m jög flókin og eigi gjör-
legt að svara þeim fyrr en eftir .
nákvæma athugun.”
t gær var sólskin og bliöa f Reykjavfk, og útitafliö i miöbænum kom aö
góöum notum.
Aðalfundur Dags-
brúnar á morgun
Eðvarð
hætíir,
Guðmundur tekur við
Guömundur J. Eövarö
Guðmundsson Sigurðsson
Aöalfundur Verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar veröur
haldinn á morgun laugardag i
Iðnó og hefst klukkan tvö. A fund-
inum fara fram stjórnarskipti, en
stjórnarkjör fór fram i janúar-
mánuöi s.I.
A fundinum mun Eövarö
Sigurðsson láta af formennsku i
Dagsbrún, en hann hefur átt sæti i
stjórn félagsins i 40 ár frá 1942 og
verið formaður í 21 ár frá 1961. A
engan mun hallaö, þótt fullyrt sé,
aö enginn einn maður hafi haft
meiri áhrif i islenskri verkalýös-
hreyfingu siöustu fjóra áratugina
heldur en Eðvarð Sigurösson, allt
frá þvi hann tók sæti i stjórn
Dagsbrúnar og þar lil hann nú
lætur af störfum nær 72 ára aö
aldri.
Við formennsku i Dagsbrún
tekur Guðmundur J. Guðmunds-
son, sem átt hefur sæti i stjórn
félagsins i 28 ár og lengi veriö
varaformaður.
A aðalfundi Dagsbrúnar á
morgun verður auk aðalfundar-
starfa fjallað um tillögu stjórnar-
innar um heimild til verkfalls-
boðunar.
Styöur Alþýðubanda-
lagið Egil Skúla?
Á að byggja við Rauða-
vatn?
Sigurjón og Guörún svara á
bls. 9
Almálið utan dagskrár á þingi 1 gær
Hvaða hagsmuni
er stjórnarand-
staðan að verja?
Þurfum að taka öll samskiptamál IsLands og Alusuisse
til endurskoðunar, sagði Hjörleifur Guttormsson
Hjörleifur Guttormsson i ræöu-
stól á Alþingi i gær.
Muller, talsmaður Alusuisse,
hafnaði alfarið kröfum islendinga
um raforkuverðhækkanir, sagði
Hjörleifur Guttormsson á alþingi
I gær. Sagði ráðherra að nú þyrfti
aö taka öll samskiptamál islands
og Alusuisse tii rækilegrar endur-
skoðunar. Ekkert samkomulag
tókst við Alususisse i þessum við-
ræðum og iðnaðarráðuneytið
sendi i gær út fréttatilkynningu
þess efnis. Stjórnarandstaðan
réðist að Hjörleifir Guttormssyni
og sagði Geir Hallgrimsson aö
það væri forsenda þess að ná
samningum, aö falla frá ásök-
unum um „svikasamlegt atferli”.
Dró Geir allar ásakanir stjórn-
valda undir forystu iönaöarráð-
herra gegn Alusuisse i efa. Hjör-
leifur Guttorðsson spuröi hvaöa
hagsmuni stjórnarandstaðan
væri aö verja? En stjórnarand-
staðan vildi ekki fallast á niður-
stöður hins virta endurskoðunar
fyrirtækis Coopers og Lybrand.
Hver ætti að bera af sér sakir?
Skoraði Hjörleifur á þingheim að
sýna samheldni I þessu mikla
hagsmunamáli þjóðarinnar.
Það var Kjartan Jóhannsson
formaður Alþýðuflokksins sem
kvaddi sér hljóös utan dagskrár
um álmálið einsog það stendur.
Kjartan sagði m.a. að fyrirtæki af
þessum toga beittu öllu sinu til að
halda sinum hlut og málið væri
allt mjög erfitt viðfangs. Spurði
hann hvaða áform væru uppi um
breytta eignaraðild og hugsan-
Formaður Sjálfstæðisflokksms talsmaður Alusuisse
I
sagði Ölafur Ragnar
Málflutningur Geirs Hall-
grímssonaf hér i dag fer saman
viö málflutning Alusuisse. Þaö
er sláandi hve Alusuisse hcfur
fengiö traustan og ötulan tals-
mann hér á alþingi islendinga,
sagöi ólafur Ragnar Grimsson
forinaður þingflokks Alþýöu-
bandalagsins i umræöunum um
álmálið i gær.
Þegar framkvæmdastjórar
Alusuisse sjá hvað Geir hefur
sagt hér á þingi, þá munu þeir
freista þess að biða enn i þeirri
von að Geir Hallgrimsson, sem
mælir þeirra máli á þingi, kom-
ist á ný til forystu i islenska
stjórnarráðinu. Málflutningur
Geirs Hallgrimssonar yröi til að
heröa Alusuisse i þeirri afstöðu
að segja nei viö réttmætum
kröfum isiendinga, sagði Olafur
Ragnar.
Matthias A. Mathiesen og
Friðrik Sophusson vfsuðu þess-
um ummælum á bug. Friðrik
sagði aö Alþýðubandalagið væri
hrætt viö niöurstööur sveitar-
stjórnarkosninganna i vor og
reyndi þvi að klóra i bakkann
núna.
— óg
legs þriðja aðilja. Hjörleifur gerði
grein fyrir samningaviðræðum
við þriðja aðilja og lauslegum
samningsdrögum en þetta væri
allt á byrjunarstigi. En vist væri
að ef að slikum samningum og
breytingum yrði, þá kæmi raf-
orkuverðið til með að verða við-
unandi og vera i samræmi við
virkjanaframkvæmdir og kostn-
að viðraforkuöflun (15—20 mills).
Vitnaði hann til samþykktar
rikisstjórnarinnar um eignarhlut
Islendinga að álverinu i Straums-
vik með meirihlutaeig að mark-
miði.
Gunnar Thoroddsen sagði hér
um mikið sanngirnismál að ræða
og nauðsynlegt að knýja sem
fastast á. Sagði Gunnar það dóm
reynslunnar að það borgaði sig að
eignast hlut i fyrirtækjum einsog
þessum til að nálgast nauðsyn-
legra upplýsingar og væri það
stefna rikisstjórnarinnar með
meirihlutaeign að markmiði.
Geir Hallgrimsson sagði að
ásakanir iðnaðarráðherra um
„svikasamlegt atferli” væri það
atriði sem skipti sköpum um það
hvort samningar gætu hafist að
nýju eða ekki. Það væri þrjóska
og striðslund iðnaðarráðherra, að
vilja ekki draga þessi ummæli til
baka.
Steingrimur Hermannsson
sagðist telja það athyglisverða
hugmynd ab fá þriðja aðilja með i
rekstur og eignaraðild að álver-
inu i Straumsvik. Iljörleifur Gutt-
ormsson visaði gagnrýni
stjórnarandstöðunnar á bug og
spurði hvaða hagsmuni hún væri
eiginlega að verja með þessum
hætti. Vakti hann athygli á undir-
lægjuhætti vissra aðilja i landinu
einmitt meðan þörf væri á ab
standa saman i þessu brýna hags-
munamáli þjóðarinnar. Kjör
framkvæmdastjóra Isals til önd-
vegis i Verslunarráði Islands
væri dæmi um þetta. Geir Hall-
grimsson sagði þessi ummæli
vera vitnisburð um hugsunarhátt
kommúnista.
— óg