Þjóðviljinn - 07.05.1982, Blaðsíða 9
Miövikudagur 5. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Kjósendur spv*"ja frambjóöendur Aíþýðubandalagsins um borgarmál
Ekki á-
stæða tll
Á rni Jóhannsson,
Grafarseli 22, spyr:
Ætlar Alþýðubanda-
lagið að bakka með
Rauðavatnssvæðið eins
og Framsóknarf lokkur-
inn virðist vera að gera?
Sigurjón Pétursson svarar:
Ef aö i ljós kemui; sem enginn
veit ennþá, aö svæöiö er þess
eölis aö ekki er hægt aö byggja á
þvi, þá dettur náttúrulega eng-
um i hug ab byggja á þvi. Þó aö
viö höfum rannsakaö sprungur
á svæöinu, sem aldrei hefur
verib gert áöur varöandi bygg-
ingarsvæöi hér i Reykjavik, þá
má slik nauösynleg rannsókn
alls ekki hræba menn, þótt i ljós
komi aö sprungur séu til staöar
eins og menn þóttust vita fyrir-
fram.
Þaö hefur einnjg, komiö i ljós,
aö jaröfræöingurinn sem vann
þessa sprungurannsókn, ,telur
aö þaö hafi veriö gróflega rang-
túlkaö sem hann hefur veriö aö
sýna fram á i sinum skýrslum.
Þaö hefur ekkert þaö komiö i
ljós ennþá sem bendir til ab
Rauöavatnssvæöiö sé vondur
staöur til aö byggja á.
Þaö er veriö aö reyna aö þyrla
þessu máli upp, og þá megum
viö ekki gleyma þvi, aö þaö eru
sprungur I Breiöholtinu og þaö
eru sprungur i Selásnum, og
þarna var byggt án þess aö
rannsaka sprungurnar og án
þess aö tekiö væri tillit til þeirra
þegarhúsin voru sett niöur. Þaö
eru hús á þessu svæöi sem eru
byggö þvert yfir sprungur. Ein-
mitt þess vegna erum viö aö
láta rannsaka sprungur á
Rauöavatnssvæöinu til aö koma
i veg fyrir aö hús veröi sett
þvert ofan á þær.
Gæslu-
vellir
opnir til
skiptis
Helga Hannesdóttir, Safamýri
44, spyr:
Af hverju er gæsluvöll-
um borgarinnar lokað í 1
mánuð á sumrin? Þetta
kemur sér mjög illa fyrir
marga, ekki síst dag-
mæður sem notfæra sér
þessa velli til þess að
komast í búð og aðra
snúninga?
Guörún Agústsdóttir svarar:
I fyrrasumar var sú ákvöröun
tekin aö loka skyldi öllum
gæsluvöllum borgarinnar i einn
mánuö vegna sumarfria starfs-
fólks og i samræmi viö þaö sem
gert er á dagheimilum borgar-
innar. Þetta þóttu nokkuö
harkalegar aögeröir og var
ákveöiö i staöinn aö loka gæslu-
völlunum til skiptis, þannig aö
einn völlur i hverju hverfi yröi
alltaf opinn. Nú heyra gæslu-
vellirnir undir Félagsmála-
stofnun og stjórn dagvistar-
stofnana en voru áöur undir
leikvallarnefnd. Viö vonumst til
þess aö meö hinu nýja fyrir-
komulagi fáist betri heildar-
stjórn og heildaryfirlit yfir
starfsemi dagvistarstofnana,
dagmæöra og gæsluvalla. En
þau vandræöi sem hljótast af
sumarlokun eru vissulega vand-
leyst þvi kröfurnar um sparnaö
eru miklar. Þarna veröur aö
halda áfram að leita aö skyn-
samlegri millileiö.
Þrenginguna má endurskoða
Unnur Benediktsdóttir,
Breiðagerði 23 spyr:
Eru borgaryf irvöld
búin að gera upp við sig
hvort þrengingin á
Breiðagerðinu verður
látin standa þrátt fyrir
óánægju ýmissa íbúa í
götunni með þessa lausn?
Sigurjón Pétursson svarar:
Foreldrafélag Breiöageröis-
skóla óskaði eftir því viö
borgaryfirvöld aö gatan yrði
þrengd til að tryggja öryggi
skólabarna. Þessari ósk var
komiö á framfæri viö umferöar-
nefnd borgarinnar sem tók þá
afstööu aö setja upp þessa
þrengingu og láta hana vera um
sinn, og sjá hvernig þetta kæmi
út. Þaö er engin hugsjónarstarf-
semi að láta götuna vera svona
heldur gert eingöngu i þvi skyni
aö tryggja öryggi barnanna. Ef
hins vegar kemur i ljós, aö hér
sé um ranga aðferð aö ræöa, þá
er sjálfsagt að endurskoða
máliö.
80% í rekstur
Helg i Magn ússon,
Grundarfirði, spyr:
Er það rétt að af tekj-
um borgarinnar fari 80%
i rekstur og þessi 20%
sem eftir eru rétt nægi
fyrir þremur barnaheim-
ilum, eins og f ullyrt hef ur
verið í mín eyru?
Guörún Agústsdóttir svarar:
Þaö er rétt aö 80% af tekjum
borgarinnar fara i rekstur
hinnar viöamiklu þjónustu sem
borgin heldur uppi. En rétt er aö
geta þess að inn I þessari tölu
eru nýbyggingar gatna og fleira
sem deila má um hvort telja eigi
til reksturs. Þessi 20% sem eftir
eru til framkvæmda nema
198.014.725 kr. samkvæmt fjár-
hagsáætlun og til allrar ham-
ingju duga þessar kr. fyrir mun
fleiri dagheimilisbyggingum en
þremur. Annars værum viö vist
heldur illa stödd hér i borginni.
I stjórn Strætisvagna Reykja-
vikur aö afgreiöa tillögu mlna
um smiöi 10 biöskýla. af verö-
launageröinni og hefur málinu
veriö frestaö af stjórninni. Ég
held aö almenningur hafi kveöiö
upp sinn dóm yfir þessum skýl-
um og þótt þau bæði falleg og
skemmtileg. Þegar þar viö bæt-
ist aö samkvæmt kostnaðar-
áætlun sem gerö hefur veriö
kostar smlöi hvers þeirra um 20
þúsund kr. sem er viðráðanlegt
aö okkar dómi tel ég ákaflega
miöur aö ekki skyldi fariö aö til-
lögu minni. En ég er engan veg-
inn búin aö gefa upp alla von
enn, og mun halda málinu vak-
andi.
Varöandi aðra spurningu þina
er þaö aö segja aö vagnstjórar
hjá SVR höföu nokkurn áhuga á
aö kaupa þessi dönsku skýli, en
siöan hafa komiö upp kvartanir
um aö þau þyki of lltil, þröng og
mjó. Þá hefur komið i ljós aö is-
lensku biöskýlin eru á mjög
svipuðu veröi, ef ekki ódýrari en
þau innfluttu, hefur áhuginn
fyrir þeim dönsku dofnaö. Mér
finnst sjálfsagt aö efla islenskan
iönaö meö þvi aö láta smiöa
verölaunaskýlin hér heima. Þaö
sárvantar yfir sextiu slik biö-
skýli viösvegar um borgina og
þetta er þvi álitlegt og þarft
verkefni fyrir SVR, islensk fyr-
irtæki og farþega.
Aö lokum verö ég aö hryggja
þig meö þvi aö ég veit ekki hver
hefur umboöið fyrir dönsku
skýlin.
Sigurjón Péturs-
son svarar
spurningum um
borgarstjóra,
Rauðavatnssvæð-
ið og þrengingu
í Breiðagerði
Asgeir Sigurösson, Hringbraut
43, spyr:
1) Ætlar Alþýðubanda-
lagið að berjast fyrir því
að Egill Skúli Ingibergs-
son verði áfram borgar-
stjóri Reykvíkinga?
2) Er borgarstjórinn í
Reykjavík alveg valda-
laus maður eins og Morg-
unblaðið er að reyna að
telja fólki trú umrSigur-
jón Pétursson ráði þar
öllum málum?
Sigurjón Pétursson svarar:
Alþýöubandalagiö styöur Egil
Skúla sem borgarstjóra. Egill
Skúli Ingibergsson er æðsti em-
bættismaöur Reykjavlkurborg-
ai; en hann er hins vegar ekki
kjörinn sem pólitiskur leiötogi.
Þaö má þvi meö vissu marki
segja, aö ég sem oddamaöur
Alþýðubandalagsins I borgar-
Hönnuöir verölaunabiöskýlisins meö likanið af þvl á milli sln.
Hef ekki gefist upp
með verðlaunaskýlin
ólafur Jónsson, Asenda 8, spyr:
Er ætlunin að hefja
framleiðslu á verðlauna-
biðskýlinu islenska?
Hefur verið tekin
ákvörðun um innflutning
á dönsku biðskýlunum
sem til álita komu?
Hver hefur umboðið
fyrir dönsku skýlin?
Guörún Agústsdóttir svarar:
Þvl miöur var ekki áhugi á þvi
Vona aö Reykvikingar beri Egil Skúla saman viö borgarstjóraefni Sjáifstæöisflokksins.
Styðjum Egll Skúla
stjórn, þá hef ég ákveðin póli-
tisk völd, sem Egill Skúli hefur
ekki. Hann er hins vegar æösti
embættismaöurborgarinnar, og
ég vona satt aö segja aö Reyk-
vikingar beri hann saman viö
Daviö Oddsson áöur en þeir
kjósa I vor.
Þaö er ástæöa til aö minna á
þaö aö Egill Skúli er borgar-
stjóri allra Reykvíkinga, ekki
bara einhverra tiltekinna.
Guðrún
/
Agústsdóttir
svarar
spurningum um
biðskýli, sumar-
lokun gæsluvalla
og fram-
kvæmdafé