Þjóðviljinn - 07.05.1982, Blaðsíða 3
Hver borgar fyrir hvem?
Föstudagur 7. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
/
Alverið fyrir alþýðuna, —
eða alþýðan fyrir álverið?
Á sjónvarpið að vera einkamálgagn Alusuisse?
„(slendingum hló hjarta í barmi að ná svo ágætum
samningum við Alusuisse". — „Alþýðan fær sína orku á
lægra verði en ella".
Þessar og þvílíkar fullyrðingar sendi íslenska sjón-
varpið yfir landslýðinn í fyrrakvöld á sama tíma og
Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra, sat á
samningaf undi með sendimönnum Alusuisse.
I sögu íslenska sjónvarpsins hefur örugglega aldrei
verið hrúgað saman öðru eins safni af meiriháttar föls-
unum og beinum lygum í kynníngarþætti um íslensk
málef ni eins og boðið var upp á í þessum sjónvarpsþætti
Baldurs Hermannssonar um stóriðjumál.
Fyrst islenska sjónvarpið hefur talið ástæðu til að
senda út þennan dýrðaróð um álsamningana og Alu-
suisse, þá skal sú krafa borin fram hér að sjónvarpið
bjóði landsmönnum hið allra fyrsta uppl á annan sjón-
varpsþátt af sömu lengd þar sem kynntur verði mál-
f lutningur islenskra stjórnvalda í deilunum við
Alusuisse.
Lítum hér á nokkur atriði úr þessum furðulega sjón-
varpsþætti Baldurs Hermannssonar.
„í reyndinni má
segja að álverið
greiði niður orkuna
til alþýðunnar”
Þetta var boöskapur þátt-
asmiösins. Staöreyndin er hins-
vegar sú, aö það er almenningur
á íslandi sem greiðir niöur
orkuna til álversins, en ekki
öfugt. Þótt álveriö fengi orkuna
alveg ókeypis, þyrfti orkuverð til
almennings ekki aö hækka nema
um 9%.
Alveriö kaupir mill 40 og 50%
allrar þeirrar orku sem hér er
seld. Vegna þessarar ráöstöfunar
á orkunni veröum viö aö virkja
mun fyrr en ella til okkar eigin
þarfa, en sérhver orkueining frá
nýjum virkjunum kostar okkur I
framleiðslu nær þrisvar sinnum
meira en við fáum greitt fyrir
orkuna sem við seljum Alusuisse.
Ef Alusuisse væri látiö borga
framleiðslukostnaðarverö, þá
, væri hægt að lækka heildsöluverð
Landsvirkjunar til almennings-
rafveitna um 50—60% og stæöi
Landsvirkjun þó jafn vel fjár
hagslega. Þvi er ljóst að önnur
hver króna sem Landsvirkjun fær
i tekjur fyrir orkusölu til
Islenskra heimila og islenskra
fyrirtækja gengur beint i niður-
greiðslur á orkuveröi til
Alusuisse.
„Álverið kaupir
orkuna á fullum
styrk og þvi á lægra
verði”
I sjónvarpsþættinum var upp-
lýst aö raforkuveröiö til Isal hafi
Matráðskona
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar
að ráða matráðskonu að sumardvalar-
heimili félagsins i Reykjadal, Mosfells-
sveit, mánuðina júni, júli og ágúst.
Upplýsingar á skrifstofu forstöðukonu,
Háaleitisbraut 13.
Matráðskona.
veriö 4,7 aurar á kwat á s.l. ári en
18,7 aurar til Rafmagnsveitu
Reykjavlkur. Reynt var aö draga
upp þá mynd aö þessi verömunur
upp á 300% væri algerlega eöli-
legur, og þaö rökstutt svo:
Alverið kaupir orkuna á hærri
spennu, álveriö kaupir meira
magn og á þvi aö fá magnafslátt,
orkuverð til almennings veröur
hagkvæmara meö stóriöju en án,
raforkunotkun hjá álverinu er
stööug en hjá almenningsveitum
er hún sveiflukennd.
En er nú 300% verðmunur eðli-
legur, þótt sanngjarnt tillit sé
tekið til þessara þátta? Ekki fór
milli mála aö þáttasmiöur sjón-
varpsins vildi lata þjóöina trúa
þvi.
Sannleikurinn er hins vegar sá,
og viöurkennt af öllum óvilhöllum
aðilum, aö eölilegur verð-
munur er þarna ekki 300%, heldur
um 50%, og var viö upphaf
reksturs álversins um 80%. — Nú
er þessi munur milli heildsölu-
verösins sem álveriö greiðir og
heildsöluverösins sem Raf-
magnsveita Reykjavikur greiðir
hins vegar ekki lengur 300% eins
og i fyrra heldur um 400%!!
„Harðsnúnir og
óhvikulir samninga-
menn tryggðu
3 mills”
I sjónvarpsþættinum var þvi
haldið fram, aö þaö hafi verið
harösnúnir og óhvikulir samn-
ingamenn Islenskir, sem á slnum
tima geröu álsamningana viö
Alusuisse. Þeir hafi meira aö
segja tryggt hærra orkuverð
heldur en Alþjóöabankinn lagöi
til.
A sama tima og Iljörleifur Guttormsson iönaöarráöherra sat á samningafundi mcö sendimönnum
Alusuisse, sendi isienska sjónvarpið hinar furöulegustu fullyrðingar yfir landslýð.
Orkuverðinu hefur veriö lýst
hér aö ofan. En sannleikurinn er
auk þess sá, aö „hinir harösnúnu
og óhvikulu” samningamenn
sömdu líka um þaö, aö þetta
orkuverö skyldi vera óbreytt I 25
ár og siðan er I samningnum gert
ráö fyrir mjög svo takmörkuöum
möguleika til breytinga, allt til
loka samningstimans áriö 2014.
Jóhannes Nordal Seðlabanka-
stjóri, sem I hinum furöulega
sjónvarpsþætti var kynntur sem
„formaöur stóriöjunefndar”, þótt
sú nefnd hafi verið lögð niður
fyrir margt löngu, — hann lét þau
orö falla I þættinum, aö viö ts-
lendingar gætum ekki reiknað
með þvl aö verðiö á okkar orku
sem seld er Alusuisse gæti
hækkaö til jafns viö verðhækkanir
á oliu. — Látum svo vera, þótt
markiö sé sett eitthvaö lægra.
En vilja menn leggja vel á
minniö þá einföidu staöreynd aö á
siðasta ári fengum viö aðeins 1000
tunnur af innfluttri ollu fyrir and-
viröi þess sama magns af okkar
innlendu orku seldri Alusuisse og
hægt var aö kaupa 6000 tunnur af
oliu fyrir nokkrum árum fyrr.
Viljum við verja greiöslunum frá
Alusuisse til oliukaupa, þá hafa
þær rýrnaö svo mjög að aðeins
einn sjötti upphaflegs verðs
stendur eftir! — En hinir „óhvik-
ulu og harösnúnu” samninga-
menn bundu okkur viö nær
óbreytt orkuverö til ársins 2014.
Fyrr má nú rota en dauðrota.
„Gistivinir okkar
í Straumsvík
barðir illyrðum”
Þannig hljóöaöi eitt þeirra mál-
blóma, sem höfundur sjónvarps-
þáttarins lét sér um munn fara.
Kenning hans var sú, aö okkar
harösnúnu samningamenn á sjö-
unda áratugnum heföu „skiliö aö
litla þjóö myndi þrjóta afl til aö
þreyta kapp viö erlent fyrirtæki
um bókhaldskúnstir”. En svo hafi
nú illyrðaflaumurinn magnast
þegar einhverjir hafi þóst sjá „aö
fleiri kynnu aö svikja undan
skatti heldur en Islendingar”,
Þáttasmiöur sjónvarpsins vill
sem sagt greinilega koma þvi aö,
að hafi Alusuisse svikið eitthvaö
undan skatti, þá farist okkur ls-
lendingum nú ekki aö vera að
minnast á slika smámuni, — viö
séum vist ekki betri sjálfir!
En hvaöa upphæöir eru þaö,
sem færustu endurskoöendur og
sérfræöingar I þessum efnum
hafa staöfest aö Alusuisse hafi
stungið undan með þvi aö gefa
upp yfirverö á súráli og raf-
skautum.
Hvaöa upphæöir eru þaö?
Svariö er: Yfir 400 miljónir is-
lenskra króna á árunum 1975 til
1980 sem aldrei komu til skatt-
lagningar.
En svo var aö heyra, sem
Útgáfufyrirtækið „Frjálst
fratntak” skipti um eigendur i
gær. Jóhann Briem, sem verið
hefur eigandi þess og forstjóri frá
byrjun seldi það Magnúsi Hregg-
viössyni viðskiptafræöingi, sem
hyggst reka fyrirtækiö meö sama
hætti og veriö hefur, aö þvi er
segir i fréttatilkynningu sem
Þjóðviljanum barst I gær um
þennan atburð.
1 sömu tilkynningu segir að
„vissir erfiöleikar steðji aö
rekstri félagsins”. Meö öörum
þáttasmiður sjónvarpsins teldi
slikt smámuni eina miöaö viö
okkar eigin skattsvik.
— Hér skal staöar numiö, þótt
af mörgu fleiru væri aö taka úr
þvi furöulega safni sem fram var
borið i umræddum sjónvarps-
þætti.
Við skulum vona að flutningur
þessa endemisþáttar veröi ráöa-
mönnum sjónvarpsins lýsandi
viti til varnaöar um langa fram-
tlö.
— k.
oröum, þaö var aö verða gjald-
þrota og hefur sú vitneskja raun-
ar lengi verið á vitorði þeirra sem
fylgjast meö blaöaútgáfu I land-
inu. Fyrirtækið hefur gefiö út eöa
séö um útgáfu 7 timarita auk upp-
sláttarritsins Islensk fyrirtæki.
Oll hafa þessi timarit selst illa um
langt skeiö og aö sögn fróöra
manna blasti gjaldbrot viö, en þvi
viröist hafa veriö foröaö með eig-
enda skiptunum, annars heföu
þau tæplega fariö fram.
— S.dór
Þakkir tjái ég hrœrðum huga vinum
og velunnurum, ármönnum fagurra
lista, fjölmiðlum, mosfellingum
nágrönnum mínum, svo og
ríkisstjórninni sem hafði boð inni,
og tóku allir höndum saman um að
gera mér dagamun með fagnaðaryndi
á afmæli mínu 23. apríl 1982.
Halldór Laxness
Hið frjálsa framtak
var selt í gærdag
„Vissir erfiðleikar steðja að rekstri félagsins”