Þjóðviljinn - 07.05.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.05.1982, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. mai 1982 viðtalið Rætt við Ásgrím Björnsson, erindreka SVFI, um tilkynninga- skylduna og fleira Gefðu hestinum pilsner Fugl dagsins: Asgrimur Björnsson erindreki Slysavarnarfélags islands að störfum. — Ljósm.:— gel. Stormmáfur Stormmávurinn er afar likur silfurmávnum en sá munur er á að stormmávurinn er algengur hér við land, hin tegundin ekki. Stormmávurinn er tiltölulega litill mávur með grængult nef og fætur. Röddin há og skræk. Verpir i byggðum i mýrlendi og við vötn á lágum eyjum með ströndum. „Aðaláhyggjumálið hjá okkur I Slysavarnarfélaginu snýst um trassaskap ýmissa skipstjóra sem sleppa þvi iðulega að til- kynna báta sina þegar þeim ber skylda til,” sagði Ásgrímur Björnsson erindreki SVFÍ. „Tilkynningaskylda báta er einu sinni á sólarhring frá þvi kl. 10 á morgnana til 13.30 eftir hádegi. Ég veit ekki af hverju ástandið er svona, en ég get nefnt það aö á siðasta ári fór ég i 200 báta til skrafs og ráðagerða við skipstjórnendur. Þar kom i ljós að menn gefa sér ekki tima til að tilkynna bátana þegar veiðiskapurinn er á fullu. Einn- ig bera þeir fyrir sig hversu lengi þeir þurfa að biða eftir þvi að ná sambandi við tilkynninga- skylduna. Hinu mega menn ekki gleyma, að i landi er fólk sem fylgist með tilkynningum bát- anna og þegar einhver bátur hefur ekki tikynnt sig verður fólk i landi áhyggjufullt, fer e.t.v. út i það að hringja i til- kynningaskylduna eða i Slysa- varnarfélagið og spyrjast fyrir um viðkomandi báta. Til- kynningaskyldan er rekin af SVFÍ og sá háttur hefur verið hafður á siðan 1928 og hún hefur viSsulega unnið gott starf. Þó vilja aðiljar eins og Almanna- varnir koma skipatilkynningum yfir á sveitarfélögin, en ég held að það form sem nú er haft á sér það besta. Jú, jú. Viö i SVFI lendum i ýmsum furðulegum málum. Ég man t.d. eftir bónda sem hringdi i okkur og bað um þyrlu vegna hests sem hafði fest i dýi. Þyrlur okkar voru uppteknar við önnur störf, hesturinn fastur og að þvi er virtist engin leið til tír galdraskræðu nH 4.*nrYnfc. RlVM bT 'j- ■‘.5i.fr Y f)iT lHhKH-M'rWiKtlt m H ■. /z H. föýitút á. W t Aa>n/n jyKi4œ.t-£<Ttf (ítcfarjU, i/L£á fcf/r-tusr' v-esr-Ja^. Skýring 4: Hjálmur: Ristist i surtarbrand og ber i hann nasablóð og muntu aldrei vitskertur verða. Arbók 1982 <|j FERÐAFÉLAGÍSLANDS Árbók FÍ ’82 Arbók Ferðafélags íslands Svínharöur smásál að losa um hann. Datt mér þá i hug gamalt heilræði sem ég lærði þegar ég vann á farskip- um. Sagði ég bóndanum að ná i segldúk, gera gat á hann og strengja yfir hestinn. Siðan skyldi bóndi gefa hestinum • pilsner. Þetta var gert. Hestur- inn tók þegar viðbragði og með sameiginlegu átaki hests og manns tókst að draga hrossið á seglinu úr pyttinum. Það er semsé heilræði aðgefa skepnum pilsnersopa leggist þau og geti sig hvergi hrært”, sagði Asgrimur. —hól. fyrir árið 1982 er komin út. Þetta er 55. Arbók félagsins og ber hún undir titilinn SNÆ- FELLSNES og er lýsing á Snæ- fellsnesi frá Löngufjörum að Ólafsvikurenni Höfundur Ar- bókarinnar er Einar H. Krist- jánsson, skrifstofustjóri. Auk þess er yfirlit um jarðfræði Snæfellsness eftir Hauk Jó- hannesson jarðfræðing. Land- lýsingin skiptist i 6. kafla: Inn- gang, samgönguleiðir á Snæ- fellsnesi aö fornu og nýju, Staðarsveit, Breiðuvikur- hreppur, Neshreppur utan Ennis og Snæfellsjökull. Siöan er yfirllit um jarðfræði Snæ- fellsnes eins og áður sagöi, heimildaskrá og staðanafna- skrá. Auk þessa eru i bókinni félagsmál og ársreikningar félagsins. AU margar myndir prýða bókina, 42 litmyndir og 36 svart/hvitar,7 uppdrættir unnir af jarðfr. Hauk Jóhannessyni og Sveini Jakobssyni. Teikningar yfir helstu kaflana hefur II.LUG-1; eie.TU %OÖNfi (YV|Klí> KVIKINPI ?/ KVIhONPj?? ÉGSR. PilLS BkKl KVIK,- -I/VPI / éOr GET Vee/£> /Vi-JÖG- 9im- - GJptRNLBóUR PBGftfS: éfr T/L / Hingwpnlbgv&JJ' Hf)! NGFNbÚ A0ék PÆroú Eftir Kjartan Arnórsson T. p. PG&PiR PÓSTOoftÐOfe/NW A FRt) PP) 39i> Bfr HoMupr, /)£> KoooA r LfiríGfiN, LPiNóPiN G-ÖNGOTÚK-! V Svona litla járnsmiðsskömm / S 3 (KUVP&l Ml I Þetta var heldur þrifalegra en með DDT-sprautu. Rugl dagsins: Holl er hógværðin »' Ekki skal ég segja um það, hvort þessi litla bók Gunnars Dal breytir heiminum verulega, fremur en sú ályktun mið- stjórnar Framsóknarflokksins á dögunum, að hann, flokkurinn, ætti aö hafa frumkvæði i að koma í veg fyrir kjamorku- styrjöld. Timinn (Jónas Guðmunds- son) Gætum tungunnar Sagt var: Þeir hermdu eftir hver öðrum. Rétt væri: Þeir hermdu hver eftir öðrum. Leiðréttum börn sem flaska á þessu! „Hörmuleg auðn fyrir trúaða menn” í marsbyrjun 1815 fékk Reykjavlkurbær sérstakt skjaldarmerki. Sýndi það mannveru nokkra, standandi á sjávarströnd, með staf I hendi. Bátur sást á floti framan fjöru- borðsins en að baki manninum mátti greina flatta þorska, þrjá að tölu. Þar að auki prýddi skjaldarmerki þetta mynd af einskonar svani, sem ýmsir töldu þó fremur minna á ólögu- iega æðarkollu, gott ef ekki veruiega vanskapaöa. Henderson hélt nú af landi brott en hafði áður átt fund með fáeinum prestum og öðrum embættismönnum i þvi skyni, að undirbúa stofnun Islensks bibliufélags. Um Reykjavikur- vistina segir Henderson, eftir vetrarlöng kynni af henni: „Reykjavík er vafalaust versti staðurinn á tslandi er menn geta dvalið i að vetrar- lagi. Félagsbragurinn er hinn auvirðilegast, sem hugsast get- ur. Þar er samkomustaður ým- issa útlendinga. Eru flestir þeirra alveg ómenntaðir og dveljast á Islandi aðeins i gróðaskyni. Þar er ekki aðeins hörmuleg auðn fyrir trúaða menn heldur og alger vöntun á sérhverri uppsprettu andlegar nautnar. Þar eru haldnir 2—3 dansleikir á hverjum vetri og stundum leika helstu ibúarnir grinleika. 1 þessum tilgangi leggja þeir undir sig yfirréttar- húsiö og flytja hiklaust bekki úr dómkirkjunni til þess að eitt- hvaðsé til þessaðsetjast á”.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.