Þjóðviljinn - 09.06.1982, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 09.06.1982, Qupperneq 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. júni 1982 Samstaða, sundrung, Þórir Maronsson lögreglumaður: „Miklll áhugi fyrir hóp- uppsögnum” — Viö höfum gert könnun meöal lögreglumanna á sföustu vikum um viðhorf þeirra til fjöldauppsagna til aö knýja á um kjarabætur, og áhuginn viröist mikiil fyrir slfku. Viö tetjum okkur hafa dregist áberandi aftur úr f Iaunamálum, sagöi Þórir Maronsson lögregfumaöur. — Þaö hefur veriö deilt um lög- mæti þessara hópuppsagna sem gengiö hafa yfir aö undanförnu, og viö erum ekki talsmenn fyrir fögbrotum, en þessi aöferö hefur fært viökomandi umtalsveröar hækkanir og hún ætti að vera jafn fær okkur sem öörum starfs- hópum. Hvenær reynir á i þessum efnum? — Það hefur ekki neitt verið ákveðiö i þessum efnum, það kemur allt i ljós siöar. Utan launamáianna þá hafið þiö einnig rætt mikið um mennt- unarmál 1 ö gr e gl u m a n n a . Hvernig er að þeim málum búið? — Þau hafa mikið lagast, en eru samt ekki eins og á veröur kosið. Lögregluskólinn hefur alls ekki fengið það rekstrarfé sem hann þarf. Auknar menntunarkröfur hafa kannski ekki allt að segja fyrir starfsgetu lögregiumanns, en hitt er vist aö enginn er verri eftir menntunina. Yfirvinna er rnikil hjá lögreglu- mönnum? — Já, stærsti hluti tekna okkar kemur af yfirvinnu. Menn ná að skrimta meö þvi aö leggja á sig mikla aukavinnu, sem er i boði vegna þess aö stéttin er undir- mönnuö. Hvernig hafa þingstörfin hér, komiö þér fyrir sjónir. Er alvar- iegur klofningur I loftinu? — Ég held aö menn geri sér að fullu ljóst, að I fjöldanum felst styrkur þeirra. Þaö virðist vera nokkru meiri slagkraftur i þessu þingi en oft hefur veriö áöur. Það veröa ábyggilega liflegar um- ræöur um samningsréttar og kjaramál. -Ig Þórir Maronsson: Stærsti hluti tekna okkar kemur fyrir yfir- vinnu. Mynd -eik Gróa M. Jónsdóttir ljósmóðir: „Mikill hug- ur í opin- berum starfs- mönnum” ,,Mér finnst þetta þing hafa verið gagnlegt og margt komiö fram hér sem fengur er aö”, sagöi Gróa M. Jónsdóttir Ijós- móöir þegar viö tókum hana tali á 32. þingi BSRB sem nú er nýlokið. ,,Þaö er greinilega mikill hugur i opinberum starfsmönnum aö fara út i haröar aögeröir til aö ná fram leiðréttingu á sinum kjörum og ég er þess fullviss aö ef viö stöndum saman muni árangur nást”, En hvaö meö þær aöferöir sem nú hafa tiökast, aö sprengja sig út úr heildarsamtökunum? „Vissir hópar innan heilbrigö- isstéttanna hafa farið þessar leiö- ir aö undanförnu og mér finnst þaö afar hættuleg braut. Hins vegar er ljóst aö starfsfólk fer ekki út i slikar aögeröir að gamni sinu, þaö er einfaldlega oröið þreytt á að fá enga lausn sinna mála viö samningaboröið”. Hafa Ijósmæöur sagt upp störf- um? „Viö sögðum upp 20. april sl. og veröa stöður okkar lausar 20. júli hafi ekki samist fyrir þann tima. Siðan hefur rikisvaldiö möguleika á aö nýta lagaheimild sem kveöur á um aö opinberir starfsmenn Gróa M. Jónsdóttir: uppsagnir auövitaö neyöarúrræöi gegni störfum enn i 3 mánuði þar á eftir”. En hverjar eru I raun ykkar aö- alkröfur? „Viö höfum gjarnan miðað okk- ur viö hjúkrunarfræöinga, sem vinna sömu störf og viö og á sams konar stofnunum. Hingað til hef- ur munað einum launaflokki á þeim og okkur en okkar krafa er að viö fáum sömu laun fyrir sams konar vinnu. Byrjunarlaun ljós- mæöra eru ekki nema 12. launa- flokkur BSRB, eins flokks hækk- un eftir 4 ár og svo ekki aftur fyrr en eftir 13 ár i starfi. Launaskrið hjúkrunarfræöinga er mun hraö- ara en þetta og laun þeirra mun betri.” Og þessar kröfur fást ekki fram viö samningaboröið? „S.l. 12 ár hafa engar breyting- ar oröið á okkar launum á sama tima og menntunarkröfur hafa stóraukist og kröfur til okkar i starfi aö sama skapi. Nám ljós- mæðra er nú 2 ár, þ.e.a.s. 2x12 mánuöir og inntökuskilyröi i skól- ann er almennt hjúkrunarpróf. Þrátt fyrir þessi ströngu skilyrði og lágu laun er stööug aösókn aö skólanum og viö erum ákveönar i að ná fram þaö sæmilegum laun- um aö viö getum meö góðu móti lifaö af þeim”, sagði Gróa M. Jónsdóttir á þingi BSRB I samtali við Þjóöviljann að lokum. —v. Ogmundur Jónas- son fréttamaður: Þarf að stokka upp” — Þó að það sé á allra vitoröi, að gifurleg ólga sé innan BSRB, ögmundur Jónasson: Virðist vera orðið innbyggt I sjálft kerfi launamanna að troöa sem fastast á þeim sem minnst mega sin. Mynd -eik. þá hef ég orðið var við mikinn samhug hér á þinginu, sagði ög- mundur Jónasson fréttamaður og formaöur starfsmannafélags Sjónvarps. — Þessi ólga á ekki sist rætur að rekja til þeirrar kjarakönnun- ar sem gerð var i vetur á kjörum félaga i BSRB og þeirra sem gegna samsvarandi störfum á hinum svokallaða „frjálsa vinnumarkaði”. Könnunin sýndi fram á meiri mismun kjara en menn höföu al- mennt gert sér grein fyrir. Marg- ir hafa viljaö kenna heildarsam- tökunum um þetta og jafnvel vilj- aö segja sig úr BSRB. Hjá okkur á sjónvarpinu á þetta viö um ýmsa hópa svo sem fréttamenn og tæknimenn en báöir þessir hópar skirskota til viðmiöunarhópa á hinum frjálsa markaöi sem búa viö mun betri kjör en þeir. Nú hefur komið á daginn aö almenn- ur vilji er innan BSRB til þess aö koma til móts viö kröfur þessara hópa enda er lögö áhersla á þetta i ályktunum þingsins. 1 okkar rööum eru menn nú staðráðnir i þvi aö biöa átekta og sjá hvað kemur út úr næstu samningum. A eitt vil ég þó leggja áherslu og þaö er aö þótt nauösynlegt sé aö taka viömið af þvi sem gerist á hinum almenna markabi þá má ekki ganga of langt I þvi efni þvi hið gifurlega launamisrétti þar er siður en svo til eftirbreytni. Aö- lögun aö hinum frjálsa markaði má þvi aldrei veröa markmið i sjálfu sér. Við megum ekki gleyma þvi að þegar öllu er á botninn hvolft eigum við einn og aöeins einn samnefnara. öll þurf- um viö aö lifa Iffinu og öll viljum viö búa vib mannsæmandi kjör. Höfuömarkmiö launþegasam- taka hlýtur þvi að vera aö rétta hlut þeirra lægstu launuöu. Hvað þá um samstarf ASÍ og BSRB i launamálum? Að verulegu marki þá er kjara- barátta ASl og BSRB byggð á samanburðarfræðum, þessi sam- tök stunda þau af miklu kappi sin i milli. Hér þarf greinilega að efla samstarfið og æskilegast væri aö launþegar sameinuðust i einum heildarsamtökum. I rauninni þarf aö stokka upp alla launþega- hreyfinguna og endurmeta þær forsendur sem hún nú er rekin á. Það þarf að hætta þessum eilifa feluleik meö kjör manna, það vita allir aö hópar manna njóta ým- issa friðinda sem eru rækilega falin. I rauninni er farið að reka kjarabaráttuna á dúsu- og frið- indapólitik. Kjarabaráttu á ekki að reka i skúmaskotum og fyrir fáa útvalda heldur fyrir opnum tjöldum og tryggja að sem flestir fái notið góðs af. En þú minntist á ASl þá vil ég benda á að ég tel það til háborinnar skammar, að stærstu launþegasamtökin byggi sina kjarabaráttu aö verulegu marki á bónusákvæðum, upp- mælingum og öðru af svipuðum toga. Þaö virðist vera orðið inn- byggt i sjálft kerfi launamanna aö troða sem fastast á þeim sem minnst mega sin. Menn verða aðhafa hugrekki til þess að segja þessari sjálfvirkni strið á hendur. Launþegasamtök- in voru upphaflega sett á fót til aö berjast gegn frumskógarlögmál- um markaðarins. Innan laun- þegahreyfingarinnar sjálfrar viröast þessi sömu lögmál rikja. Þar stendur sá best aö vigi sem er sterkastur og slægastur. Hvaöa forsendur eiga aö gilda i kjarabaráttunni? — Aö félagslegur þroski veröi kallaður til sögunnar fyrir samn- inga en ekki eftir samninga eins og jafnan er gert. Þá standa menn upp og segja. „Vesalings láglaunafólkiö, alltaf verður það útundan.” _jg Haraldur Hannes- son formaður Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar „Nýtt starfs- mat er að- kallandi •99 „Menn ræddu mikið um bresti i BSRB fyrir þetta þing og ég get ekki séð aö þingfulltrúar geti fariö heim án þess aö ræöa þau Stofnfundur Kisilmálmverksmiðju á Reyðarfirði: Alíslenskt stórfyrirtæki frá fréttaritara Þjóðviljans í Neskaupstað Eins og sagt var frá í Þjóðviljanum um síðustu helgi þá var Kisilmálm- vinnslan hf. stofnuð á Reyðarfirði sl. föstudag. Til þessa hlutafélags er stofnað af ríkinu og skal það reisa og reka verk- smiðju á Reyðarfirði til framleiðslu á kisilmálmi og hafi fyrirtækið þá framleiðslu með höndum svo og skyldan atvinnu- rekstur. Hér er um stórfyrirtæki að ræða á íslenskan mæli- kvarða og áætlaður stofn- kostnaður er um 750 mil- jónir kr. á verðlagi 1. mars sl. miðað við 25 þús. tonna framleiðslu á ári. Starfs- menn í fullbyggðri verk- smiðjunni verða um 130 manns/ auk þess er gert ráð fyrir að í kringum verksmiðjuna skapist um 110 störf í þjónustugrein- um. Þetta er áætiað um 30% af þeim mannafla sem spáð er að leiti á vinnumarkað um miðbik Austurlands fram til árs- ins 1990. Kisilmálmvinnslan hf. mun hafa sérstöðu miðað við þau stór- fyrirtæki sem áður hafa risiö hér- lendis. Hún verður fyrsta stórfyrirtæk- ið i raforkufrekum iönaöi utan Suðvesturlands, meö um 350 gigavattstunda raforkunotkun á ári. Ekki er gert ráö fyrir að erlend- ir aðilar eigi hlut i félaginu. Hins vegar veröur það nýmæli tekið upp, að öörum islenskum aöilum en rikinu er nú gefinn kostur á aö taka þátt i uppbyggingu orku- freks iðnaöar. Gæti þarm.a. oröiö um aö ræöa sveitarfélög hér á svæöinu, innlend hlutafélög, sam- vinnufélög og aðra innlenda aöila. A þetta reynir fyrst eftir aö ákvöröun veröur tekin um aö auka hlutafé i félaginu, væntan- lega siöla á þessu ári. Innlend forysta um allan undirbúning Verksmiöjan veröur fyrsta stórfyrirtækið hérlendis, sem undirbúiö hefur veriö undir inn- lendri forystu I öllum greinum, þótt leitaö hafi veriö aöstoðar um ýmsa þætti erlendis frá. Þá er þaö mikilvægt, að i áætl- unum um verksmiöjuna hefur verið gert ráö fyrir aö hún standi undir raforkuveröi er svari til a.m.k. framleiöslukostnaöar- verös frá nýjum virkjunum. Ráögerteraö verksmiðjan fái i upphafi raforku aö mestu aðflutta eftir byggöalinum frá virkjunum i öörum landshlutum og ræöur þar m.a. úrslitum að nú er unnið aö hringtengingu byggöalinukerf- isins meö lagningu Suöurlinu. Slikur aöfiutningur raforku til verksmiöjunnar um langan veg á hins vegar ekki aö vara lengi, þvi aö ákveðiö hefur veriö aö Fljóts- dalsvirkjun veröi næsta stór- virkjun á landinu á eftir Blöndu- virkjun Lokaákvörðun á Alþingi í haust Aö baki er tveggja ára undir- búningsstarf, en þaö var vorið 1980 að fyrstu almennu athuganir á vegum iönaöarráöuneytisins bentu til þess, aö framleiösla á kisilmálmi gæti veriö hagkvæm hérlendis. Að loknum frumathug- unum skipaöi ráöuneytiö i febr- úar 1981 verkefnisstjórn til aö hafa umsjón meö frekari undir- búningi að hugsanlegri verk- smiöju. Verkefnisstjórnin setti sér þaö markmiö aö ljúka hag- kvæmniathugun vegna kisil-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.