Þjóðviljinn - 09.06.1982, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 09.06.1982, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. júnl 1982 Borgarlíf J Meðferðarheimili I á Olfljótsvatni? Aö undanförnu hefur veri ð • ' rekið meðferðarheimili að I I Smáratúni i Fljótshlið og I I hefur það verið i tengslum | I við Unglingaheimili rikisins. • J Nú er meðferðarheimilið að I I missa Smáratúnið og hefur I I það óskað eftir þvi við borg- | • arráð að það fái inni á Úlf- • J ljótsvatni. Úlfljótsvatn er i I I eigu Rafmagnsveitu Reykja- I I vikur og hafa skátar verið | I þar með bækistöð undanfar- • J in ár. Borgarráð ákvað að I I skoða not jarðarinnar i heild I I i tilefni af ósk meðferðar- | ■ heimilisins. • I Stjórn Menningar- J ; miðstöðvar við ■ | Gerðuberg I Akveðið hefur verið að | ■ skipa þriggja manna stjórn • J Menningarmiðstöðvarinnar I við Gerðuberg og mun fé- I I lagsmálaráð tilnefna einn | ■ fulltrúa, æskulýðsráð annan • J og Framfarafélag Breiðholts I I III þann þriðja, sem skal I I vera fulltrúi ibúa i Fram- | ■ kvæmdanefndarhúsunum i ■ I* Breiðholti III. bað var Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar i Breið- holti sem gaf stofnframlag i Menningarmiðstöðina á sin- um tima en Reykjavikur- borg hefur kostað hana aö J öðru leyti. bar veröur m.a. I myndarlegt útibú Borgar- I bókasafnsins og félagsleg ' aðstaða fyrir ibúa hverfisins. J Vatnsendavegi lokað Samþykkt hefur verið 150 I þúsund króna aukafjárveit- ’ ing i borgarráði til þess að ] loka Vatnsendaveginum og leggja bráðabirgðaveg að hesthúsasvæðunum yfir ' Selásinn. Vatnsendavegur- ] inn liggur sem kunnugt er þvert yfir lóð Arbæjarskóla og félagsmiðstöðvarinnar ■ Arsels og hafa ibúar i Árbæj- ] arhverfi kvartað mikið und- an þvi ónæði og þeirri slysa- hættu sem umferð til og frá * hesthúsunum veldur á þess- . um lóðum. Hönnunarfé varið i J lóð Ársels Að tillögu framkvæmda- I stjóra æskulýðsráðs hefur J borgarráð ákveðið að nota fé I sem fara átti i hönnun nýrrar æskulýðsmiðstöðvar i Selja- I hverfi til viðgerða á lóð Ar- ' sels. I rigningunum s.l. vetur I flæddi a.m.k. tvivegis inn i kjallara æskulýðsmiðstöðv- I arinnar og olli flóðið umtals- 1 verðum skemmdum. Fram- 1 kvæmdirnar á lóðinni miða ] að þvi að koma i veg fyrir að slikt endurtaki sig. Hönnun- I arvinna við æskulýðsmiðstöö I i Seljahverfi var ekki hafin ] og frestast hún um a.m.k. eitt ár af þessum sökum. Dýrt holræsi það Eitt af aðalmálum Daviös Oddssonar i kosningabarátt- unni var að aöeins hefði ver- ið úthlutað einni lóð undir at- vinnuhúsnæði i tið vinstri meirihlutans, — ,,lóð undir litið gróðurhús i Arbæjar- hverfi”. A fundi borgarráðs á þriðjudag lá fyrir tillaga frá Ölafi Guömundssyni yfir- verkfræöingi gatna- og hol- ræsadeildar um að hætt skyldi við úthlutun á þessari uppáhaldslóð Daviös. Astæð- an var sú að holræsi frá gróðurhúsinu átti skv. út- reikningum ólafs að kosta 1.3. miljónir króna. Margar umsóknir hafa borist um gróðurhúsið og ákvað borg- arráö að hunsa tillögu Ölafs og gera rotþró i stað holræs- ins! Tómas R. Einarsson: Djass Art Blakley í Háskólabíói á föstudagskvöld Á siðustu árum hefur Jazz- | vakning staöið fyrir hljómleikum, þar sem leikið hafa margir ! traustir tónlistarmenn; þaö má nefna Dexter Gordon, George Ad- ams, Dizzi Gillespie og Clark Terry. bó eru flestir hinna föstu tónleikagesta sammála um það að aldrei hafi sveiflualdan risið ; jafn hátt og i Austurbæjabiói i april 1979, þegar trommusnilling- urinn Art Blakey rak áfram á- róðursmenn slna, Jazz Messeng- ers. bá voru i liði hans altistinn Bobby Watson, sem blés Skylark eftir Carmichel þannig að setið hefur fast i sumum blásurum sið- an, David Schnitter, sem var litlu stærri en tenórinn sem hann hélt á, en fór þó létt meö aö blása I fagurlega og söng svo i þokkabót — þriðji blásarinn var Valerie Ponomarev og afsannaöi aö sov- étmenn sætu allir fastir I dixi- landi. Fleiri kappa er aö minnast frá þessum tónleikum, en það er til litils að telja þá upp hér, Blak- ey er fyrir löngu búinn aö reka þá! The Jazz Messengers er nefni- lega uppeldisheimili fyrir unga hæfileikamenn, og þegar nem- endurnir hafa lokið sveinsprófi, rekur meistarinn þá út á einleiks- veginn. Öngvir meöaljónar Meðal þeirra sem stundaö hafa nám á Blakeyakademiunni má nefna trompetleikarana Clifford Brown, Lee Morgan, Donald Byrd, Freddie Hubbard og Woody Shaw, auk hins nýja stórstirnis, Wynton Marsalis. Jackie Mc Le- an, Hank Mobley, Wayne Shorter, Benny Golson og Johnny Griffin luku allir ágætu saxófónprófi. Og ekki má gleyma pianóleikurum eins og Horace Silver, Cedar Wal- ton og Keith Jarrett. Prófessorinn hefur svo setiö við sitt púlt, þ.e. snerilinn, og séð um að lærlingarnir fengju ryþmiskan stuðning, og reyndar meira en það, hann hefur ýtt á þá, kýlt þá áfram eins og fagmennirnir oröa það. Blakey var nefnilega einn af fyrstu trommuleikurunum sem blönduöu sér i það sem einleikar- arnir voru að gera. Hann situr ekki penn fyrir aftan, heldur tek- ur þátt I sköpuninni af lifi og sál. bað er að hluta til skýringin á þeirri urrandi sveiflu sem jafnan hefur einkennt Art Blakey og Jazzboðbera hans. Um prívat vandamál Eins og fleslum mun kunnugt var búið að auglýsa komu Gerry Mulligan á Listahátið. bað var siðan dregiö til baka og sagt að hann væri of dýr. I þessum út- skýringum forráðamanna Lista- hátiðar gleymist aö visu eitt, — þeir höfðu dregið Mulligan á stað- festandi svari i þrjár vikur, sem svo haföi oröiö til þess að hann hækkaði veröiö ansi hressilega. Eða svo segir umboösmaöur Mulligans i Evrópu, hollending- urinn Wim Wigt. Allt um það, klaufaskapur forráöamanna Listahátiðar i þessu máli er ekki það sem mestu máli skiptir. Kjarni málsins er sá aö þessir sporgöngumenn fagurra lista hér á landi llta ekki á jazz sem hluta af Menningunni, með stóru emmi. baö má græöa á jazzinum, sbr. Úskar Petersen, en sé hagnaður óvis, má hann fara fjandans til. baö myndi ekki snerta neinn ef forráöamenn Listahátiðar heföu þessar skoðanir sem prlvatmenn, að sjálfsögöu harmsefni, en ekk- ert umfram það. begar þeim aft- ur á móti er falið að sjá um lista- hátiö, þá verður þetta þrönga sjónarhorn dálitið alvarlegt mál. bá bitnar annars persónulegt handikapp viðkomandi á stórum hópi tónlistarunnenda. á Listahátíð Meiraprófsnám- skeiö i menningu Fyrr á öldinni, á meðan að samgöngur voru fremur stirðar við umheiminn, gat það hent að menn væru hugfangnir af ýmsum „nýjum” hlutum, sem voru þá þegar oröin tvitug hindurvitni i öðrum menningarlöndum Evr- ópu. betta seinlæti hefur nú lagst af I flestum greinum og er það vel. Engu að siður finnast þeir sem halda fast i fornan skilning. Margir þeir sem nokkru ráða i tónlistarmálum þjóðarinnar og menningarmálum yfirleitt eru fornaldarmenn af þessu tæi. beir hafa tam. ekki komist að þvi aö ryþmisk tónlist er viöast hvar af siðmenntuðu fólki talin til kúnst- ar. Nú er tónlistaruppeldi á ís- landi I ýmsu ábótavant, en nokk- uð hefur þó veriö gert til að bæta úr þvi. M.a. flutti Atli Heimir Sveinsson tónlistarsöguþætti i hljóðvarpi 1971 og voru siöan gefn'T út að tilhlutan mennta- málaráðuneytisins. Um jazzinn segir þar m.a. aö „upprunalega var hann alþýðutónlist, en er fyrir löngu orðinn að fágaðri list- grein”. Nú vill svo óheppilega til að framangreind staðreynd hefur skotist fram hjá áöurnefndum mönnum og þeir sitja þvi enn uppi með sinn þrönga skilning. Vegna þessa ætla ég aö leggja fram einfalda tillögu. Hún er sú aö i framtiðinni verði jafnan haldin námskeið fyrir væntanlega forráðamenn Listahátiða og verði sérfræðingar i hverri listgrein fengnir til að undirvisa. Meö þvi móti ætti að vera girt fyrir að al- mennur menntunarskortur eða einhverjar ákveðnar gloppur I menningaruppeldi nemendanna geti dregið dilk á eftir sér. Sveifla beint í æö begar ljóst varð hvernig vinnu- brögðum var háttaö I sam- bandivið þátt ryþmískrar tónlist- ar á Listahátið, ákvað Jazzvakn- ing að sjá til þess að jazz yrði i boöi á hátiðinni. brátt fyrir stutt- an fyrirvara tókst að fá hingað eina af þeim jazzhljómsveitum sem hæst ber I riki sveiflunnar, Art Blakey and his Jazz Messeng- ers. bað er von Jazzvakningar aö sem flestir komi i Háskólabió föstudagskvöldið 11. júni þar sem fjöriö hefst kl. 22. Undirritaður hefur þrisvar setiö undir dúndr- andi sveiflu Blakeys og félaga og öll skiptin geigu menn út stjarfir i hrifningarvimu. Mér segir svo hugur um að þaö verði gefið beint I æð á föstudagskvöldiö! Tomas R. Einarsson, ritari Jazzvakningar. íslensku handfæra- vindurnar Framleiöendur Elektra hand- færavindunnar hérlendis fengu rós I hnappagatið á Nýfundna- landi fyrr á árinu, þegar þarlend stjórnvöld stóðu fyrir tilraunum á þremur tegundum handfæra- vinda. Prófaðar voru sænsk, kanadisk og Elektravindan is- lenska. Niðurstöður þessara tilrauna hafa verið gefnar út I skýrslu- formi af stjórn Nýfundnalands og kemur þar fram að Elektra- vindan reyndist f alla staöi lang- best, bæði meö tilliti til notkunar- eiginleika og gæða. Hún haföi langbestar mestan togkraft og mestan tog- hraða. Einnig var Elektravindan einföldust i notkun og eina vindan sem hægt var að handsnúa ef hún bilaöi. Elektravindan hefur veriö alls- ráöandi I islenskum fiskiskipum frá þvi hún kom fyrst á markað árið 1969 auk þess sem fluttar hafa veriö út hátt á annað þúsund handfæravindur til 25 landa. Nú er verið að hanna rafeinda- stýringu á vindurnar og eru til- raunir á lokastigi. — lg- Listahátíð í Reykjavík Dagskrá: Miðvikudagur 9. júní kl. 15-17 Norræna húsið Sirkusskóli (Ruben) kl. 17.30 Sirkussýning (opnað fyrir áhorfendur kl. 17.00) Sirkusskóli kl. 17.30 Sirkussýning (opnað f. áhorfendur kl. 17.00) (Fuilsetinn) Fimmtudagur 10. júní kl. 21.00 Kjarvalsstaðir Tónleikar John Speight: 1) Verses and Cadenzas (Einar Jóhannesson, klarinett Hafsteinn Guð- mundsson fagott Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, pianó) 2) Strengjakvartett II (Rut Ingólfsdóttir, fiðla Helga Hauksdóttir, fiðla Sesselja Halldórsdóttir, vióla Pétur borvaldsson selló) Föstudagur 11. júni kl. 20.00 Þjóðleikhúsið Bolivar Rajatabia-leikhdsið frá Vene- zuela Leikstjóri Carlos Giménez Fyrri sýning kl. 21.00 Laugardalshöll Hljómleikar Breska popp-hljómsveitin The Human League Fyrri hljómleikar Miövikudagur: Strengjasveit Tónlistarskólans Matur frá kl. 18.00. Opiö til kl 01.00 Klúbbur Lista- hátíðar í Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut Miðasala í Gimli við Lækjargötu Opin alla daga frá kl. 14-19-30 Sími Listahátiðar 29055 ■' & ’JK sjonvarpið Skjárinn ; Spnvarpsverfestói _ sími Begstaðasfrati 3812-19-40

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.