Þjóðviljinn - 09.06.1982, Blaðsíða 13
MiOvikudagur 9. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
*I*WÓÐLEIKHÚSIfl
Mey jaskemman
fimmtudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200
u:iKi4:iAc;a2 22
RI'TKIAVlKUR “ “:
Jói
I kvöld kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Hassið hennar mömmu
fimmtudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
slöasta sýningarvika leik-
ársins
Miöasala I Iönö kl. 14—20.30
simi 16620
NEMENDALEIKHÚSID
LflKUSTARSKÓU ISLANDS
UNDARBÆ SM 21971
Þórdis þjófamóðir
eftir Böövar Guömundsson
fimmtudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30.
Siöustu sýningar.
Miöasala opin alla daga frá kl.
17 — 19 nema laugardaga.
Sýningardaga kl. 17 — 20.30,
simi 21971.
Ath. húsinu lokaö kl. 20.30.
Sekur eða saklaus
(And Justice for All)
lslenskur texti.
Spennandi og mjög vei gerö ný
bandarisk úrvalskvikmynd i
litum um ungan lögfrœöing, er
gerir uppreisn gegn spilltu og
flöknu dómskerfi Bandarikj-
anna. Leikstjóri Norman Jew-
ison. Aöalhlutverk A1 Pacino,,
Jack Warden, John Forsythe.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
LAUGARA8
Konan sem ,/hljóp'
Ný fjörug og skemmtileg
bandarisk gamanmynd um
konu sem minnkaöi þaö mikiö
aö hún flutti úr bóli bónda sins
I brúöuhús.
Aöalhlutverk: Lily Tomlin,
Charles Grodin ogNed Beatty.
Sýnd kl. 5 og 7
Systir Sara
og asnarnir
endursýnum i örfáa daga
þessa frábæru mynd meö úr-
valsleikurunum Clint East-
wood og Shirley MaLaine
Sýnd kl. 9 og 11.
ÞEGAR KOMIÐ
ER AF VEGUM
MEÐ BUNDNU
SLITLAGI . . .
FÖRUM VARLEGA!
^JUMFERDAR
Æsispennandi og mjög vel
gerB litmynd um valdabaráttu
i undirheimum Lundúna, með
Bo Hoskins — Eddie Constant-
ine — Helen Mirren. Leik-
stjóri: John MacKenzie.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Gefiö í trukkana
Spennandi og fjörug litmynd
um baráttu trukkabilstjóra
vib glæpasamtök, meö Jerry
Reed — Peter Fonda.
Endursýn kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05
Verólaunamyndin:
Hjartarbaninn
EMI Films present
ROBERT
DENIRO
IN
Besta og frægasta „Karate-
mynd” sem gerö hefur veriö:
í klóm drekans
(Enter The Dragon)
Stórmyndin víöfræga, I litum
og Panavision ein vinsælasta
mynd sem hér hefur veriö
sýnd, meö Robert de Niro —
Christopher VValken — John
Savage — Meryl Streep.
lslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.10.
Hugvitsmaðurinn
Sprenghlægileg gamanmynd i
litum og Panavision meö grin-
leikaranum fræga Louis de
Funes.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10
Vixen
Hin djarfa og vinsæla litmynd
meö kynbombunni Eriku Gav-
in.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Bönnuö innan 16 ára
TÓNABÉÓ
Greifi í
villta vestrinu
Höfum féngiö aftur Fina æsi-
spennandi og ótrúlega vinsælu
karate-mynd. Myndin er i
litum og Panavision og er I al-
gjörum sérflokki.
Aöalhlutverk: karate-heims-
meistarinn BRUCE LEE.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
T YNDU
M ÓRK/NNf
in sem hlaut 5 Oskars-
verölaun og hefur slegiö öll
aösóknarmet þar sem hún hef-
ur veriö sýnd. Handrit og leik-
stjórn: George Lucas og Stev-
en Spielberg.
Aöalhlutverk: Harrison Ford
og Karen Allen
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Bönnuö innan 12 ára
Simi 11475
Valkyrjurnar í Norður
stræti
(The North Avenue Irregu
lars)
(Man of the east)
Bráöskemmtileg gamanmynd
meö Terence Hill i aöalhlut-
verki.
Leikstjóri: H.B. Clucher
Aöalhlutverk: Terence Hill
Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
m
Forsetaránið
TMmmm
Æsispennandi ný bandarisk/-
kanadisk litmynd meö Hal
Halbrook í aöalhlutverkinu.
Nokkru sinnum hefur veriö
reynt aö myröa forseta
Bandarikjanna, en aldrei
reynt aö ræna honum gegn
svimandi háu lausnargjaldi.
Myndin er byggö á sam-
nefndri metsölubók.
AÖalhlutverk: William
Shatner— Van John-
son — Ava Garner — Miguel
Ferandez
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Sprenghlægileg og spennandi
ný bandarisk gamanmynd.
AÖalhlutverk leika: Barbara
Harris, Edward Herrmann,
Susan Clark, Cloris Leach-
man.
sýnd kl. 5, 7 og 9
v^rmir.
■vel
AfRreiöum
mminMr
pUst a Stor
ItrykMvikii
SVCFÖ4Ó tr»
mAnudegi
tóstudacs-
Afttendum
vönma a
l.yKKin^r-vl
viðskipta !
mOnnum að
kostnaöat
l
maUr við tlestr
hoefi
Er
sjónvarpió
bilaó?,
iJp?
Skjárinn
SjónvarpsvÆTli stcsði
Bergstaóaslrati 38
Simi 7 89 00
Eidribekkingar
(Seniors)
Tou LAUGHED!...»t Ihose wiid & cruy High School days in'
“AMERICAN GRAFFITI”
You HOWIED!... »t the Raw, Ribald, Risgue Freshmen In
“ANIMAL HOUSE”
NOW REAliY CRACK UP... wtwn the
‘SENIORS"
do lt AU better!
'W
ELDRIBEKKINGAR
Stúdentarnir vilja ekki út-
skrifast úr skólanum, vilja
ekki fara út i hringiöu lifsins
og nenna ekki aö vinna, heldur
stofna félagsskap sem nefnist
Kynfræösla og hin frjálsa
skólastúlka.
Aöalhlutverk:
Priscilla Barnes
Jeffrey Byron
Gary Imhoff.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Texas Detour
Spennandi ný amerisk mynd
um unglinga sem lenda I alls
konar klandri viö lögreglu og
ræningja.
Aöalhlutverk:
Patrick Wayne
Priscilla Barnes
Anthony James.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Allt i lagi vinur
(Halleluja Amigo)
bud SPENCER
jack PALANCE
ST0RSTE HUM0R-WESTERN
S|DEN TRINITY. FARVER
Sérstaklega skemmtileg og
spennandi western grínmynd
meö Trinity bolanum Bud
Spencer sem er I essinu sínu I
þessari mynd.
Aöalhlutverk:
Bud Spencer
Jack Palance
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Morðhelgi
(Death Weekend) v
IOEATH WEEKtNDl
ÞaÖ er ekkert grln aö lenda i
klónum á þeim Don Stroud og
félögum, en þaö fá þau Brenda
Vaccaro og Chuck Shamata aö
finna fyrir. Spennumynd I sér-
flokki.
Aöalhlutverk: Don Stroud,
Brenda Vaccaro, Chuck
Shamata, Richard Ayres.
tsl. texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.20
Fram í sviðsljósið
(Being There)
r
■ ra
sími
2-1940
(4. mánuöur) sýnd kl. 9.
The Exterminator
(Gereyöandinn)
The Exterminator er fram-
leidd af Mark Buntamen og
skrifuö og stjórnaö af James
Gilckenhaus og fjallar um of-
beldiö I undirheimum New
York. Byrjunaratriöiö er eitt-
hvaö þaö tilkomumesta staö-
gengilsatriöi sem gert hefur
veriÖ.
Myndin er tekin i DOLBY
STEREO og sýnd I 4 rása
STAR-SCOPE.
AÖalhlutverk: CHRISTOPH-
ER GEORGE, SAMANTHA
EGGAR, ROBERG GINTY.
Sýnd kl. 11.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
apótek
Heigar-, kvöid- og næturþjón-
usta apótekanna i Reykjavik
vikuna 4. júni — 10. júni er i
'Reykjavlkurapóteki og
Borgarapóteki.
"Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). HiÖ
siöarnefnda annast kvöld-
vörslu virka daga (kl.
18.00—22.00) og laugardaga
(kl. 9.00—22.00). Upplýsingar
um lækna og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar i slma 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Ilafnarf jaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30
og* til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar I sima 5 15 00.
Iðgreglan ,,
Lögreglan
Reykjavlk...... slmi 1 11 66
Kópavogur...... slmi 4 12 00
Seltj.nes ..... slmi 1 11 66
Hafnarfj........ slmi5 1166
Garöabær ...... slmi 5 11 66
SlökkviliÖ og sjúkrabilar:
Reykjavlk...... simi 1 11 00
Kópavogur...... simi 1 11 00
Seltj.nes ..... slmi 1 11 00
Hafnarfj........ slmi5 1100
Garöabær....... slmi 5 11 00
sjjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga —
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30. — Heimsóknartlmi
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspltala:
Mánudaga — föstudagi kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00
og kl. 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
Og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
HeilsuverndarstöÖ Reykja-
vlkur — viö Barónsstlg:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
FæÖingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspltalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30- 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans I nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — 1 66 30 og
2 45 88.
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeild:
OpiÖ allan sólarhringinn, simi
8 12 00 — Upplýsingar um
iækna og lyfjaþjónustu I sjálf-
svara 1 88 88.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
tilkynningar
SlmalbUanlr: 1 Reykjavlk,
Kúpavogi, Seltjarnarnesi,
HafnarfirBi, Akureyri, Kefla-
vUt og Vestmannaeyjum til-
kynnist f 05.
Listasafn Elnars Jónssonar
Safnib opiB alla daga nema
mánudaga kl. 13,30 — 16.
Happdrætti Kvenna-
framboðsins i
Reykjavik
DregiB hefur veriB ! lista-
verkahappdrætti Kvenna-
framboBsins. Vinningar komu
upp á miBa nr. 1260, 255, 3122,
3846, 1641, 3965, 218, 2206, 2229,
2495, 1362, 87, 1252, 125.
Vinninganna skal vitja til
skrifstofu KvennaframboBs-
ins, Hótel Vtk Haliærisplan-
inu/Vallarstræti 4. Slmi 21500.
Asgrimssafn
er opiB alla daga nema laug-
ardaga frá kl. 13.30-16.00.
Samtök um
kvennaathvarf
Fyrsti félagsfundur Sam-
taka um kvennaathvarf verB-
ur haldinn n.k. fimmtudags-
kvöld, 10. júni, kl. 20.30 i Sókn-
arsalnum, Freyjugötu 27. Nýir
félagsmenn velkomnir.
Samtökin hafa fengiB aB-
stöBu hjá Kvenréttindafélagi
lsiands til aB taka á móti nýj-
um stofnfélögum fram til 19.
júnl n.k. VerBur fulltrúi frá
samtökunum á skrifstofu
KRFI, HallveigarstöBum viB
Túngötu, alla virka daga kl.
17-19 fram til 19. júni. Simi
18156.
Giróreikningur Samtaka um
kvennaathvarf er nr. 44442-1.
ferðir
1. Mýrdalur — Dyrhólaey —
Heiöardalur.
Gist I húsi. Markveröir staöir
skoöaöir meö kunnugum leiö-
sögumanni.
2. Þórsmörk.
Gönguferöir viö allra hæfi.
Brottför kl. 20.
Farmiöasala og allar upplýs-
ingar á skrifstofunni, öldu-
götu 3. — Feröafélag tsiands.
UHV.SIARi i RÐlR
Miövikudagur 9 júni
Kl. 20, EsjuhliÖar. Skraut-
steinaleit og létt kvöldganga.
Verö kr. 60. Frltt fyrir börn
meö fullorönum. Fariö frá
B.S.t. vestanveröu. Sjá-
umst — tJtivist
Lappland, ódýr hringferö
15.-23. júni.
Föstudagur 11. júní:
1. Hekluslóöir (Hekla eÖa
Krakatindur). Margt nýtt aö
sjá. Gist I húsi eöa tjöldum.
2. Þórsmörk. Gist I nýja Úti-
vistarskálanum I Básum.
Gönguferöir fyrir alla.
Dagsferöir sunnudaginn 13.
júnl.
1. Þórsmörk. Brottför kl. 8.00.
Verö 230 kr.
2. titivistardagur fjölskyld-
unnar:
a. Kl. 10.30 Skálafeli— Gamla
þjóöleiöin um Hellisheiöi —
pylsuveisla.
b. Kl. 13.00 Gamla þjóöleiöin
um HellisheiÖi — Draugatjörn
— pylsuveisla. Verö 100 kr.
fyrir fulloröna og 20 kr. pylsu-
gjald fyrir börn. Fariö frá
BSl, bensinsölu.
SumarieyfisferÖir:
1. Djúp og Drangajökull.
Fuglaparadisin Æöey ofl. Góö
gisting. 17.-20. júni.
2. öræfa jökull — Skaftafell
26.-30. júni.
Uppl. og farseölar á skrifst.
Lækjargötu 6a. Sjáumst!
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 10.00
kl. 11.30 13.00
kl. 14.30 16.00
kl. 17.30 19.00
1 april og október veröa
kvöldferöir á sunnudögum. —
Júll og ágúst alla daga nema
laugardaga. Mal, júni og sept.
á föstud. og sunnud. Kvöld-
feröir eru frá Akranesi kl.20.30
og frá Reykjavlk kl.22.00.
Afgreiösla Akranesi slmi
2275. Skrifstoían Akranesi
slmi 1095.
AfgreiÖsia Reykjavfk simi
16050.
Slmsvari I Reykjavlk slmi
16420.
uivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö: GuÖmundur Ingi
Leifsson talar.
8.15 VeÖurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Frá Listahátfö Umsjón:
Páll HeiÖar Jónsson.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Draugurinn Drilli” eftlr
Herdfsi Egilsdóttur Höfund-
ur les (5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingarUmsjón: GuÖmundur
Hallvarösson.
10.45 Morguntónleikar Lands-
downe-strengjakvartettinn
leikur þætti úr vinsælum
tónverkum.
11.15 Snerting Þáttur um mál-
efni blindra og sjónskertra I
umsjá Arnþórs og Glsla
Helgasona.
11.30 Létt tónlist Dizzy Gill-
espie, Sonny Stitt, Sam My-
ers, Ramsey Lewis o.fl.
syngja og leika.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
fregnir. Tilkynningar. MiÖ-
vikudagssyrpa — Andrea
Jónsdóttir.
15.10 Fótur steggsins, sma-
saga eftir ölaf Jóhann Sig-
urösson. Karl Guömundsson
les.
16.20 Litli barnatiminn Hafrún
ósk Guöjónsdóttir 10 ára
kemur I heimsókn og flytur
ævintýri og ljóö. Stjórnandi:
Sigrún Björg Ingþórsdóttir.
16.40 Tónhorniö Stjórnandi:
GuÖrún Birna Hannesdóttir.
17.00 tslensk tónlist „Sumar-
mál”, tónverk fyrir flautu
og sembal eftir Leif Þórar-
insson Manuela Wiesler og
Helga Ingólfsdóttir leika.
17.15 Djassþáttur Umsjónar-
maöur: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Tónleikar Fiölukonsert I
e-moll op. posth. (nr. 6) eftir
Niccoló Paganini. Salvatore
Accardo leikur meö FIl-
harmóniuhljómsveitinni I
London; Charles Dutoit
stjórnar.
20.40 „Búrfuglarnir” smásaga
eftir tsak Haröarson Höf-
undur les.
21.00 Paul Tortelier leikur
Sónötu fyrir einleiksselló
eftir Kodalý.
21.30 (Jtvarpssagan: „Járn-
blómiö” eftir GuÖmund
Danielsson Höfundur les
(9).
22.00 Herb Alpert og félagar
leika og syngja
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 tþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar
22.55 Kvöldtónleikar: Tónlist
eftir Stravinsky a. „Rag-
time” fyrir ellefu hljóöfæri.
Ungverskir listamenn leika.
b. Fjórar æfingar fyrir
hljómsveit. CBS-sinfóníu-
hljómsveitin leikur. Tón-
skáldiö stjórnar. c. „Vor-
blót”. Sinfóniuhljómsveit
Tónlistarskólans I Paris
leikur. Pierre Monteux
stjórnar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjómrarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Nýjasta tækni og vlsindi.
Umsjón: Siguröur H.
Richter.
21.10 Hollywood. Niundi
þáttúr. Vestrarnlr.
ÞýÖandi: óskar Ingi-
marsson.
22.00 Pearl Bailey og Pops-
hljómsveitin. Söngkonan
Parl Bailey syngur meö
„The Boston Pops
Orchestra”. Tónleikarnir
voru teknir upp I Sinfónlu
salnum I Boston aö viö-
stöddum áheyrendum. Þýö-
andi: Halldór Halldórsson
22.50 Dagskrárlok.
gengið 7. júni
KAUP SALA FerBam.gj
Bandarlkjadoliar .. 10,984 11,016 12,1176
.Sterlingspund 19,702 21,6722
Kanadadollar 8,775 9,6525
Dönsk króna 1,3523 1,4876
Norsk króna 1,8068 1,9875
Sænsk króna 1,8632 2,0496
Finnskt mark 2,3984 2,6383
Franskur franki 1,7739 1,9513
Belgiskur franki 0,2447 2,2692
Svissneskur franki 5,3868 5,9255
Hollensk florina 4,1711 4,5883
Vesturþýzkt mark ... 4.6074 4,6208 5,0829
ltölsklira 0,00833 0,0092
Austurrískur sch 0,6567 0,7224
Portúg. Escudo 0,1519 0,1671
Spánsku peseti ... 0,1034 0,1037 0,1141
Japanskt yen 0,04476 \ 0,0496
.trskt pund 15,957 17,5527
SDR. (Sérstök dráttarréttindi 12,2902 12,3261