Þjóðviljinn - 09.06.1982, Síða 15
E3
Hringið í síma 81333 KL 9-5 alla
virka daga, eöa skrifið Þjóðviljanum
tfra
Siggi
sjónvarpsglápari vill
öðruvísi dagskrá:
Sýnið
sænsku
kvik-
mynd-
irnar
lesendum
Siggi sjónvarpsglápari skrif-
ar:
Kæra lesendasiða. Oft hefur
nú sjónvarpið verið lélegt en
ég held að kéyri nú alveg um
þverbak siðustu vikurnar og
ekki er útlitið bjart samkvæmt
dagskránni.
Það er með öllu óskiljanlegt
hvernig sjónvarpið getur safn-
að saman þvi ömurlegasta úr
imbakössum allra landa i ná-
grenni við okkur. Ég legg nú
til að viðkomandi veljendur
efnis i sjónvarpinu leggi nú
höfuðið i bleyti, taki sig saman
i andlitinu og reyni að bjóða
upp á eitthvað skárra en nú er.
Af hverju nota þeir ekki
tækifærið og fá fréttaskýr-
ingaþætti frá Skandinaviu
um ýmis erlend málefni? Mér
er persónulega kunnugt um að
fjölmargir slikir þættir eru
gerðir af norrænu sjónvarps-
stöðvunum sem taka þvi sem
hér kaliast fréttaskýringa-
þættir langt fram i öllu tilliti.
Er þetta pólitisk hræðsla við
upplýsingar?
Þá langar mig til að nefna
efni af léttara taginu.
Hversu margir hafa gaman
af söngvaþáttum og þvi krað-
Siggi sjónvarpsglápari er ekki
sjónvarpsins.
aki sem okkur er boðið uppá
undir uppnefninu skemmti-
efni? Nú veit maður að fjöl-
margar góðar kvikmyndir og
forvitnilegar fást fyrir litið úti
i honum stóra heimi. Og þó
þarf ekki að leita langt yfir
skammt. íslenska sjónvarpið
hefur keypt fjöldann allan af
sænskum kvikmyndum.
Hvernig væri nú að byrja á
sýningum þeirra nú i sumar
þegar dagskráin er jafn fá-
tækleg og raun ber vitni.
Lyftið lágu
Eyrarkarl hringdi:
Er nú ekki kominn timi til að
láta atvinnurekendur og
þeirra lið i Sjálfstæðisflokkn-
um og á Mogganum finna fyrir
þvi hvar Davið keypti ölið?
Forystumenn verkalýösfélag-
anna eru alltof linir i yfirlýs-
ingastriðinu i fjölmiðlum. Það
er alveg klárt að viö verka-
menn höfum ekki mannsæm-
andi laun, nema við vinnum
myrkranna á milli.
Hingað og ekki lengra. Við
sjöunda himni með dagskrá
Að lokum langar mig að
geta þess sem vel er gert hjá
sjónvarpinu. Það var góður
þátturinn hans Ómars með
Jakobi i Gjögri. Eins var
skemmtilegur þátturinn með
gamla fólkinu um daginn. Það
sýnir að það þarf meira af al-
islensku efni. Sjónvarpið hefur
sýnt að það getur gert slika
þætti og það er óhætt að hækka
afnotagjöldin til að gera þvi
kleift að gera fleiri slika þætti.
Siggi sjónvarpsglápari
laununum
erum að fara fram á kaup-
hækkun sem er þó svo litil að
ekki nokkur kjaftur úr sam-
tökum atvinnurekenda myndi
telja okkar mánaðarlaun
nægja sem mjólkurpeninga
hvað þá heldur meir. Við skul-
um fara i verkfall og kenna
þessum atvinnurekendum.
Auk þess legg ég til að þeir
sem hærri laun hafa i ASt og
BSRB sætti sig við aðeins
minna til þess að hægt sé að
lyfta upp lágu laununum.
Sólrún Sumarliðadóttir býrað Bræðraborgarstíg 13
t Reykjavík og er aðeins f jögurra ára. Hún teiknaði
meðfylgjandi mynd.
Barnahornið
Lausn á eld-
spýtnaþraut
Eldspýtnaþraut
Taktu 24 eldspýtur og raðaðu
þeim i 9 ferhyrninga eins og
myndin sýnir.
Taktu 8 eldspýtnanna burtu
þannig að eftir standi aðeins
tveir ferhyrningar.
Miðvikudagur 9. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
V estrinn
bandaríski
„Vestri” er tegundarheitið á
þeirri gerð bandariskra kvik-
mynda sem kalla fram i hug-
ann nöfn á borð við Ronald
Reagan og John Wayne. En
góðu heilli eru sumir vestrar
annað og meira. Goðsögnin
um villta vestrið hefur oft við-
tæka tilhöföun til allra manna.
Goðsögnin er byggö á ákveð-
inni sögu — sem ekki hefur
horfið i gleymskunnar dá
þrátt fyrir vestra-myndirnar.
Fyrstu vestrarnir voru teknir
upp á austurströnd Bandarikj-
anna með máluðu baksviði en
áður en langt um leið voru
raunverulegir kúrekar ráðnir
til þess i náttúrlegu umhverfi
að leika i myndunum. Sagt er
að skeið „Vestrans” hafi haf-
ist með kvikmyndinni um lif
Buffalo Bill sem gerð var 1913
af William Cody.
1 kvöld verður sýndur þáttur
twmww m.um*s> pw no unpi*asom
Núverandi forseti Bandarlkja
Norður-Ameriku lék i Vestr-
um á sinum yngri árum. Auk
þess lét hann til sin taka ann-
ars staðar i viðskiptaheimi
einsog margar stjörnur vestra
— i auglýsingum. Hérna er ein
slik.
i myndaflokknum um Holly-
wood um vestrana i banda-
riskri kvikmyndagerð.
-v( Sjónvarp
TF ki. 2i.io
Djasssöngkona og
sj ónvarpshlj ómsveit
Boston Pops hljómsveitin
hefur unnið sér virðingarsess i
bandarisku sjónvarpi, að sögn
þýðandans Halldórs Halldórs-
sonar. 1 kvöld er sýndur þáttur
með þessari hljómsveit sem
tekinn er upp i sinfóniusalnum
i Boston að viðstöddum áheyr-
endum. Hljómsveitin fær yfir-
leitt þekkta skemmtikrafta til
liös við sig á tónleikum.
1 þættinum sem islenska
sjónvarpið sendir út i kvöld,
kemur söngkonan Pearl
Baisley fram. Hún er þekkt
djasssöngkona i heimalandi
sinu. 1 þættinum syngur hún
m.a. sálm sem heitir Let there
be peace (Friður sé með yöur)
en Pearl Baisley er þekkt fyrir
starf sitt að friðarmálum. 1
þættinum kemur enn fremur
eiginmaður hennar fram, en
hann heitir Louis Bellson og er
þekktur djasstrymbill og
lagasmiður. Leikiö verður lag
eftir hann sem heitir Carnaby
Street og er vist mjög þekkt.
Hljómsveitin leikur einnig
nokkur lög úr Oklahomasöng-
leiknum.
Sjónvarp
kl. 22.00
Snerting
Snerting heitir stuttur upp-
lýsingaþáttur um málefni
blindra og sjónskertra. i um-
sjá Arnþórs og Gisla Helga-
sona sem verður á dagskrá
vikulega i sumar. t sumar
verður einnig annar stuttur
upplýsingaþáttur i hljóðvarp-
inu en hann er um málefni
aldraðra. Sá þáttur verður á
mánudögum kl. 16.50 i umsjá
Jóns Asgeirssonar.
• Útvarp
kl. 11.15
Nýverið var nokkrum islend-
ingum kennt að nota hvitan
staf i umferðinni. i þætti
bræðranna Arnþórs og Gisla
Helgasona verða ýmsar nyt-
samar upplýsingar fyrir
blinda og sjónskerta.
Sumarmál Leifs
Leifur Þórarinsson tónskáld
hefur samið nokkur verk fyrir
Manuelu Wiesler og Helgu
Ingólfsdóttur sem hafa hrifið
margan manninn með undur-
fögrum flutningi á verkum
Leifs og annarra snillinga.
Klukkan seytján i dag flytja
þær Manuela Wiesler (flauta)
og Helga Ingólfsdóttir (sem-
bal) tónverkið Sumarmál eftir
Leif.
Æþ. Útvarp
kl. 17.00
Helga Ingólfsdóttir scmballeikari og Manuela Wiesler flautu-
leikari flytja Sumarmál Leifs Þórarinssonar i útvarpinu I dag.