Þjóðviljinn - 23.06.1982, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.06.1982, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 23. júni 1982 Atvinnuiif á Vopnafirði snýst fyrst og fremst I kringum fiskinn, eins og viðar. Togarinn Brettingur kom tii Vopnafjarðar i mars 1973 eftir aö gamli Brettingurog Kristján Valgeir höfðu verið seldir. Brettingur er i eigu Tanga hf„ en skipstjóri er Tryggvi Gunnarsson. Ljósm.: -jsj Spjallað við Gísla Jónsson, 2. mann á lista AB á Vopnafirði Við viljum skaffa fleiri atvinnu- tækifæri Gisli Jónsson, fiskmats- maður og fyrrum sjómað- ur, skipar annað sætið á lista Alþýðubandalagsins i sveitarstjórnarkosningun- um n.k. laugardag á Vopnafirði. Gísla er í raun óþarft að kynna fyrir Vopnfirðingum; svo lengi hefur hann tekið virkan þátt i stjórnmálum þar, að hann er hverjum manni að ágætu kunnur. En til þess er hann í viðtal fenginn við Þjóðviljann, að kynna með nokkrum orðum stefnu Al- þýðubanda lagsins i at- vinnumálum Vopnfirðinga — en að þvi er Gisli og aðr- ir kunnugir herma, er ekki 5 hvað varðar ferðakostnað. Lengstu keppnisferðalög geta kostað vel yfir 20.000 krónur, og félagið þarf að leggja út í mikinn kostnað þeirra vegna. Eins og nærri má geta, er mikiö verk að ná inn fyrir þeim. En endar hafa náöst saman m.a. meö tekjum af heimaleikjum og með þvi að fé- lagar i iþróttafélaginu taka að sér dag og dag i t.d. útskipun.” — En hvernig er aðstaöan til iþróttaiðkana hér á staönum? Og þá til æskulýðsstarfsemi yfir- leitt? „Aðstaða til iþróttaiökana er vægast sagt léleg. Hér er einn knattspyrnuvöllur, sem á að heita grasvöllur, og annað er það nú ekki, ef frá er talin skiðalyftan, sem er nýbúið að setja upp og er auövitað ágæt til sins brúks.” Starfsemi Miklagarðs endurskoðuð „En hér er engin aðstaða fyrir vanþörf að gera þar á bragarbót. „Já, atvinna hér á Vopnafirði er ákaflega einhæf”, sagði Gisli, „við byggjum okkar atvinnu að mestu leyti á sjónum og sjávar- fangi. Við höfum hér ágætlega búið frystihús, sem Tangi hf. á, og Gisli Jónsson, fiskmatsmaður og fyrrum sjómaður skipar 2. sætið á lista AB i sveitarstjórnarkosning- um á Vopnafirði: það er stærsta atvinnufyrirtæki staðarins.” Fjölga atvinnutœkifærum „En fyrir utan þau tvö stóru at- vinnufyrirtæki, sem hér eru, Tanga hf„ sem er fiskvinnslufyr- irtæki og Kaupfélagið, sem er þjónustufyrirtæki, þá er aðeins um Saumastofuna Hrund að ræða, en það fyrirtæki hefur að mati okkar Alþýðubandalags- manna bjargað ansi miklu fyrir það fólk sem ekki vill eða getur af einhverjum ástæðum unnið i fisk- vinnslunni”. frjálsar iþróttir, og grasvöllurinn er þannig farinn, aö það er ekki hægt að æfa á honum nema endr- um og eins. Nú, aðstaðan fyrir aðra æsku- lýðsstarfsemi er i sjálfu sér ágæt i Miklagarði, félagsheimilinu okk- ar. En það er oröið mjög dýrt að komast þar inn fyrir dyr, og það er á stefnuskrá okkar Alþýöu- bandalagsmanna að láta fara fram endurskoðun á allri starf- semi félagsheimilisins, og stuðla að endurbótum á starfsemi þess i þá átt að auka æskulýösstarfið og skapa æskulýönum samastað. Æskulýðsmálin eru okkur Al- þýðubandalagsmönnum hugleik- in, og við viljum stuðla eftir mætti að framgangi þeirra”. — Nú starfar þú sem kennari, Aðaibjörn, og þvi varla óeölilegt, að þér séu æskulýðsmálin hug- leikin. En hvað segirðu mér um starfsemi skólans? „Þaö er nú eins og ég nefndi áð- an, að aðstaða kringum skólann er langt i frá góð.” — Hvað er það, sem Alþýðu- bandalagið vill gera i þvi skyni að auka fjölbreytni i atvinnu? „Það, sem við viljum gera er að skaffa fleiri atvinnutækifæri i byggðarlagið. Við getum reiknað með þvi, að á næstu árum muni bætast við á vinnumarkaði um 15 - 20 manns árlega.” Frekari úrvinnsla afurða „Við eigum von á nýjum togara um næstu áramót, en þrátt fyrir tilkomu hans er ekki við þvi að búast að fiskvinnslan geti bætt við sig öllu meira fólki, og sist af öllu, ef svo fer sem horfir, að aflinn fari stöðugt minnkandi.” — Hafið þið tillögur um, hvaða atvinnutækifæri það eru, sem ætti að koma upp á Vopnafirði? „Við höfum sett það fram i okk- ar stefnuskrá fyrir þessar kosn- ingar, að við teljum aö frekari úr- vinnsla á jafnt sjávarafurðum sem og afurðum okkar blómlega landbúnaðarhéraðs, ætti að eiga sér stað. Við teljum einnig, að at- huga beri möguleika á ylrækt og garðyrkju með þvi heita vatni, sem hér er, og einnig hvort mögu- legt væri að nýta það heita vatn til þurrkunar á saltfiski og skreið.” Nægilegt hráefni „Hér ætti einnig að koma upp kjötiðnaðarstöð, þar sem unnið yrði úr kjöti héðan, a.m.k. fyrir heimamarkað i stað þess að flytja það úr héraðinu óunnið og aftur hingað eftir aö búiö er að vinna það. Við viljum einnig láta kanna möguleika á aö koma upp niður- lagningar- og niðursuðuverk- smiðju, enda eigum við nægilegt hráefni til starfrækslu slikrar verksmiðju, t.d. grásleppuhrogn, sem fæst litið fyrir meöan þau eru óunnin, auk þess þorskhrogn sem vinna mætti úr, lifur, saltsild og fleiru.” Foreldrafélag „En það er fleira, sem þarf að bæta i sambandi við fræðslumál- in, og þar er einkum tvennt ofar- lega á lista Alþýðubandalagsins. Þaö er ákaflega nauðsynlegt, að stofnað verði sem fyrst for- eldrafélag við skólann i þvi skyni að bæta og efla samskipti for- eldra skólans. Þaö á aö vera hægt, ekki sist i litlu samfélagi eins og hér er, aö stuðla aö góðum tengslum milii þessara aöila. Fullorðnisfræðsla Nttskólinn er búinn aö sprengja utan af sér húsnæöið, og þarf nú að leigja húsnæði i þorpinu. Það er þvi brýnt að farið veröi að huga að úrbótum á þvi vandamáli, og viö höfum hug á aö það verði gert þegar i staö. Það má einnig nefna það, að það er á stefnuskrá Alþýðubanda- lagsins fyrir þessar kosningar, að reynt verði aö koma á fót visi að fullorðinsfræðslu hér á Vopna- firði”. — Svona aö lokum, Aðalbjörn: — Nú hefur verið sagt, að þorskaflinn fari minnkandi. Eiga Vopnfirðingar kost á þvi að veiða annan fisk á hagkvæman hátt, ef allt fer á versta veg? „Ég veit nú ekki hvort þar gæti verið um neinn stórkostlegan afla að ræða. Það hefur að visu verið rætt um ýmislegt, þótt frekari rannsókna sé þörf ennþá, m.a. i sambandi við kolmunna.'sem ætti að geta hentað okkur. Það er reyndar fyrir neðan allar hellur, að það skuli ekki hafa verið at- hugað betur, eins og fleira. Samráð við heimamenn Nú, hér er einnig skelfiskur inn- an fjarðar, bæði hörpudiskur og kúskel, en þær tilraunir, sem gerðar hafa verið til leitar á þeim, hafa ekki borið alveg nógu góðan árangur.” „Mér hefur reyndar fundist, að þeir, sem hafa staðið i slikri til- raunaleit, hafi ekki leitað nægi- legs samráðs við heimamenn, þegar um svona rannsóknir er að ræða. Það getur vel verið að hér sé að finna karla, sem vita betur en rannsóknarmennirnir, hvar hörpudisk og kúfisk sé hugsan- lega að finna. Og það er nú reynd- ar á fleiri sviðum, sem okkur finnst haft heldur litið samráð við heimafólk”, sagði Gisli. — Nú hefur aðeins verið haldið á iofti möguleikum á fiskeldi i Vopnafirði. Hefur það mál verið rætt innan Alþýðubandalagsins? „Já, það hefur oft verið rætt, og við höfum samþykkt um þetta til- lögur, en það hefur ekkert fengist gert i þvi ennþá.” Vopnfirðingar ekki verr settir en aðrir „Það má áreiðanlega telja vist, að við eigum gullkistu, þar sem er Skógalónið og Nýpslónið hér norðan við Kolbeinstangann. Þar er ákaflega mikið lifriki, eins og sild, silungur, lax, þorskur og rauðspretta, og þessir fiskar hrygna þarna i lóninu. Það er sannarlega vert að kanna það nánar, hvort ekki gefist mögu- leiki á fiskirækt þarna”. — Það er því óhætt að segja, að það sé lifvænlegt á Vopnafirði, þótt ekki ári sem best um þessar mundir? „Við Vopnfirðingar erum áreiðanlega ekki verr i sveit sett- ir en margir aðrir, a.m.k. hvað náttúruauðlegð snertir. Það er bara spurning um að nýta þau tækifæri, sem kostur er á.” Leita sem flestra tækifæra „Við Alþýðubandalagsmenn höfum fullan hug á, að kannaðir verði þessir möguleikar, sem til staðar eru til eflingar atvinnulifs og aukningar á atvinnutækifær- um, ekki sist með það i huga, ef þorskurinn bregst. En aðalatriði málsins er það, að við megum ekki byggja atvinnu- lifið jafn einhæft upp og raun ber vitni. Þess vegna viljum við leita sem flestra tækifæra, eins og kemur fram i okkar stefnuskrá”, sagði GIsli aö lokum. — jsj. Um hvað stendur kosningabar- áttan? Um hvað verður kosið? „Fyrst og fremst stendur slag- urinn um það, hvort framsóknar- menn nái sinum fjórða manni og þar með meirihluta i hrepps- nefnd, eða hvort Alþýðubanda- lagið fær a.m.k. tvo menn kjörna og þar meö möguleika á að ná einhverjum af sinum baráttumál- um i gegn.” Aukið frjálsrœði „En það er fleira, sem skiptir miklu máii i þessum kosningum, og þar viljum við Alþýðubanda- lagsmenn einkum benda á aukið lýðræði, sem við viljum stuðla að á tvennan hátt. Annars vegar viljum viö, að hreppsnefndarfundir verði opnir öllum, sem áhuga hafa á hrepps- nefndarmálum, enda ætti stærð þessa sveitarfélags hæglega að leyfa þaö, og eins teljum við rétt, aö fundargerðir hreppsnefndar veröi fjölfaldaðar og seldar ibú- um hér á vægu veröi. Þetta telj- um við að muni stuðla að aukinni þekkingu á sveitarstjórn Vopna- Haraldur Jónsson, bóndi og 3. maður á lista AB: Nýjar greinar land- búnaðar #/Já/ þaö er gott að búa í Vopnafirði"/ sagði Har- aldur Jónsson aðspurður í samtali við Þjóðviljann, en Haraldur býr ásamt foreldrum sínum að Einarsstöðum og skipar hann jafnframt þriðja sætið á lista Alþýðubanda- lagsins í kosningunum um næstu helgi. „En — það er aðeins svo fremi menn eigi þess kost að geta búið sig undir það veðurfar, sem rikir i Vopnafirði", bætti hann við. „Það má segja, að hér sé all-harðbýlt, miðað við það að veðurfar hefur verið mjög kalt sið- Haraldur Jónsson, bóndi.3. maður á lista AB i kosningunum á Vopnafirði: Það er erfitt fyrir vopnfirska bændur að kyngja þvi að þurfa að draga saman seglin. Ljósm.: -jsj ustu tvo áratugi, og því er stundum haldið fram að sú tið hafi hafist 1965 með hafíss- og kalárum. En þetta kuldaskeið hefur haft margvíslega erfið- leika i för með sér". Haraldur sagði ennfremur að vandinn yrði þeim mun meiri, eftir að upp hefði komið offram- leiðsla i landbúnaði og að erfitt væri fyrir vopnfirska sauðfjár- bændur að kyngja þvi að þurfa aö draga saman seglin, þvi beir fjarðarhrepps og þar með auknu lýðræði.” Starfað á grundvelli þekkingar „Hins vegac ætlum við að stuðla að þvi, að umræða i hreppsnefnd fari fram á grund- velli þekkingar, og i þvi skyni höf- um við ákveðið, að þegar t.d. landbúnaöarmál verða til um- ræðu, mun kjörinn fulltrúi Al- þýðubandalagsins vikja fyrir þriöja manni á lista, sem er Har- aldur Jónsson, bóndi; og eins þeg- ar verkalýösmál verða rædd, að þá muni kjörinn fulltrúi vikja fyr- ir Sigurbirni Björnssyni, for- manni Verkalýðsfélagsins, sem skipar fjórða sæti listans. Ef svo fer að hvorugur þeirra nái kjöri. Með slikum vinnubrögðum telj- um við, að sá fjöldi, sem styður Alþýðubandalagið, verði ekki að- eins virkari i sveitarstjórnarmál- unum, heldur einnig, að öll starf- semi hreppsnefndarinnar muni einkennast af bæöi viösýni og ekki sist þekkingu.” —jsj.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.