Þjóðviljinn - 23.06.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.06.1982, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 23. júni 1982 Samvinnuhreyfingin 100 ára Forseti tslands ásamt fylgdarliði kemur til hátlðarsamkomunnar. Myndir —kv Hátíðarsamkoman að Laugum „Hér eru ckki færri en 2000 manns” sagöi Haukur Ingibersson viö blaðamann Þjóöviljans á Laugum þar sem haldinn var sérstakur hátíðarfundur i tilefni 100 ára afmælis samvinnuhreyfingarinnar. For- seti tslands, Vigdis Finnbogadóttir flutti ávarp, Erlendur Einarsson forstjóri Sambandsins flutti hátiðarræðu, fluttur var leikþátturinn „tsana leysir” eftir Pál H. Jónsson, Robert Davies forseti Alþjóðasam- vinnusambandsins flutti ávarp, Finnur Kristjánsson fyrrverandi kaupfélagsstjóri K.Þ. flutti ræðu og tónlistina önnuðust Kirkjukóra- samband S-Þingeyinga og Sigriður Ella Magnúsdóttir ásamt Ólafi Vigni Albertssyni. —kv SAMVINNUHREYFINGIN Séöyfir hluta íþróttahússins að Laugum. Finnur Kristjánsson i ræðustól. Stefnuskrá Samvinnuhreyfingarinnar: „Ekkert mál fengið jafn mikla umræðu Heildarvelta SÍS 2.383 miljónir kr. Heildarvelta Sambandsins á A aðalfundi Sambandsins á Ilúavik var samþykkt stefnuskrá samvinnuhreyfingarinnar eftir langar umræður inpan hreyfing- arinnar. Skiptist li'ún I tvo hluta, grundvöll og markmið annars vegar og starfshætti og leiðir hins vegar. Þjóðviljinn spurði Eriend Ein- arsson hvers vegna þörf væri á sérstakri stefnuskrá núna, nú hefði Sambandið getað starfað stcfnuskrárlaust i 80 ár? „Það að samvinnuhreyíingin hafi getað staríaö steinuskrár- laust i 80 ár þýðir ekki aö hún hafi verið stefnulaus. Hins vegar hafa umsvif Sambandsins aukist það mikið að okkur fannst oröiö vanta markaða afstöðu til annarra um- Aðalfundur Sambandsins beindi þvi til stjórnvalda aö þau leituðu Ieiöa til að bæta sauðfjár- bændum þá kjaraskerðingu sem þeir nú sjá fram á vegna lokunar erlendra markaða og sölutregðu. Það var ólafur Svcrrisson, kaup- félagsstjóri i Borgarnesi sem flutti tillöguna. I henni kom fram að vegna lokunar erlendra mark- aða og væntanlegra mikilla óseldra birgða kindakjöts i byrj- un sláturtiðar hefur orðið að ákveða há vcrðjöfnunargjöld sem innheimt veröa hjá sláturleyfis- höfum á næstu mánuðum. Jafn- gildir þetta allt að 30% kjara- skerðingu hjá sauðfjárbændum og þvi var beint til stjórnvalda aö reyna að draga úr verðjöfnunar- svifa en verslunar og skilgrein- ingu á ýmsu. Þess vegna er stefnuskráin lilkomin. Það hefur verið gifurleg umræða innan hreyfingarinnar um þessa stefnu- skrá, ekkert mál hefur hlotið jafnmikla umræðu”. Þess má geta að móttillaga að stefnuskrá kom fram á aöalfund- inum frá Andrési Jónssyni frá Kaupfélagi Borgfirðinga. Hann lagði til að stefnuskráin innihéldi aöeins eftirfarandi: „Samvinnu- hreyfingin vinnur að al- mannaheill.” Siðan fylgdu Roch- dale-reglurnar svokölluðu sem mun vera grundvöllur samvinnu- starfsins viða um heim. Andrés sagði að lyrir utan þaö að stefnu- skráin væri á vondu máli væri gjöldunum og seinka innheimtu þeirra. í stuttu spjalli viö Þjóðviijann sagði Ölafur að hér væri um af- leiðingar ofíramleiðslunnar að ræða og einnig þaö að erlendir markaöir hefðu tapasl aö undan- förnu. T.d. hefði norski markaðurinn tapast alveg þvi Norðmenn framleiddu nU sitt kindakjöt sjálfir. Þó hefði verið hægt að koma þangaö 600 tonnum nú vegna EFTA samkomulags en næsta ár færi þangað sennilega ekkert. En hvað nteö nýja markaöi? „Það helur veriö leitað nýrra markaða viða, t.d. i Sviþjóð og i Þýskalandi. Það gengur illa að fá Hjörtur Hjartar formaður stefnu- skrárnefndar. mynd—v hún óþörf. „Við þurfum ekki á neinu plaggi að halda til að segja okkur hvernig á að hugsa. Sam- vinnuhreyfingin er ekki söfnuð- ur”, sagði Andrés. Eftir að margir höfðu brugðist illa við tillögu Andrésar, dró hann hana til baka og sat hjá við at- kvæðagreiðsluna. —kv Bandarikjamenn til aö borða kindakjöt og þar er einnig mikil samkeppni frá Nýja-Sjálandi. Þð eru möguleikar á þvi að hægt verðiað selja kindakjöt til Araba- landa og það yrði mjög gott þvi markaðurinn þar er mjög stór. Þetta er samt ekki fullkannað ennþá en við vonum að þetta auk- ist. Það má lika geta þess að ef til kæmi þá kostar þetta breyttar að- ferðir við aflifun dýranna. IslamtrU leyfir ekki aö dýrin séu aflifuð með byssum, heldur ein- ungis með hnifum. Og Islamskur prestur yrði til eftirlits i slátur- húsum til að fylgjast með að regl- um trúarinnar yröi framíylgt.” — Nú hefur kvótakerfið dregið mjög úr mjólkurframleiðslu. En hefur það engin áhrif haft á kindakjötsframleiösluna? „Það hefur ekki haft eins mikil áhrif og kvótakerfið hjá kúa- bændum, þvi það er mun erfiðara að stjórna kindakjötsframleiðsl- unni. Það er vegna þess að hún er svo breytileg milli ára, hún ræöst af árferði, t.d. þvi hvort sauð- buröur gangi vel eða illa. Það má einnig nefna að ef meðaldilka- þungi minnkar um 1 kg þá gerir það 1000 tonn yfir allt landið. I ár er Utlit fyrir góða sláturtið og sauðburður hefur gengið mjög vel i vor. Maður óskar þess alltaf að sauðburður gangi vel, en hefur svo áhyggjur af þvi eftirá hvað hann gekk vel.” siðasta ári nam rúmum 2.383 milj.kr. á móti 1.613 milj.kr. árið 1980. Ncmur aukningin 770 milj. cða 47.7%. Veltan skiptist þannig niður á deildir Sambandsins, (töl- ur i þús): Velta kr. Aukning % Búvörudeild .... . 425.936 24.9 Sjávaráfurðad. . . 862.734 62.8 Innflutningsd. .. . 480.127 33.6 Véladeild . 155.977 53.9 Skipadeild . 197.711 71.6 Iðnaðard . . 239.902 50.0 Annað . 21.029 Eins og sjá má er veltuaukn- ingin hlutfallslega mest hjá Skipadeild og Sjávarafurðadeild. 1 sambandi við veltuaukninguna er vert að hafa i huga hina óvenjulegu þróun á gengi erlendra gjaldmiöla á árinu 1981. En hún var með þeim hætti aö Bandarikjadalur hækkaði um 51.2% á milli áranna 1980 og 1981 eða svipað og hækkun visitölu og þjónustu. Sterlingspundiö hækk- aði hinsvegar aðeins um 30% og dönsk kr. og þýskt mark um nálægt 20%. Þessi mismunur i þróun einstakra gjaldmiðla hafði ekki einasta áhrif á sölutölur deildanna heldur einnig verulega á afkomu þeirra. Þær deildir, sem selja fyrir Evrópugjald- miðla, fengu t.d. að meðaitali um 20% hækkun söluverös á móti 50% hækkun rekstrarkostnaðar. Hjá Iðnaðardeild olli þessi þróun einnig verulegum rekstrarerfið- leikum. Útflutningur Sambandsins á árinu sem leið nam rúmlega 1.018 Stjóm A aðalfundi Sambands islenskra samvinnufélaga á HUsavik var kjörin ný stjórn SIS en hana skipa: Valur Arnþórsson, formaöur Finnur Kristjánsson, varafor- maður Ólafur Sverrisson, ritari Gunnar Sveinsson, Hörður Zóphaniasson, Öskar Helgason Ingðlfur ölafsson Jónas R. Jóns- son. Þórarinn Sigurjónsson. Varamenn: milj.kr., 51% aukning frá árinu áður. Útflutningur Sjávarafurða- deildar jókst um 63% að verð- mæti, Iðnaðardeildar um tæp 28% og Búvörudeildar um tæp 9%. Or- sok litíllar áukningar hjá Iðn- aðardeild er tviþætt: annars- vegar selur deildin um helming af útflutningi sinum fyrir Evrópu- gjaldmiðla og hinsvegar nemur minnkun á útflutningi sútaðra skinna meira en aukning á ullar- Utflutningi. Útflutningur BUvöru- deildarminnkaðim.a. vegna þess að útflutningur á kjöti dróst sam- an um rúm 30%, varð 3.270 tonn. Hlutdeild Utflutnings i heildar- veltu Sambandsins varð 42.7% 1981 á móti 41.8% árið áður. Hlut- deild Sambandsins i heildarút- flutningi þjóðarinnar varð 14.9% ámóti 14.4% árið 1980. 1 innanlandssölu varð veltu- aukning Iðnaðardeildar hlutfalls- lega mest, um 80% og jókst nokk- uð að magni bæöi i fata- og ullar- iönaði. Skipadeild jók veltu sina um ær 72%. Véladeild jók söluna um 54% en þó meira að magni en talan gefur til kynna þar sem mikill hluti sölunnar er tengdur verðþróun Evrópugjaldmiðla. Nokkur magnaukning varð hjá Innflutningsdeild i lagersölu þar sem söluaukningin varð meiri en hækkun á verði Evrópugjald- miðla en innílutningur deildar- innar er að miklum hluta frá Evrópu. Umboðssala Innflutn- ingsdeildar minnkaði nokkuð að magni til, sem annarsvegar staf- ar af samdrætti i fóðurvöruinn- flutningi og hinsvegar al' sam- drætti i byggingarfram- kvæmdum. —mhg sís Þorsteinn Sveinsson. Ölafur Jónsson. Ólafur Ólafsson. Af starfsmönnum voru kjörnir: Þröstur Karlsson Sigurpáll Vil- hjálmsson Ranghermt var i Þjóöviljanum i gær að Ólafur Jónsson væri fyrsti fulltrúi KRON i stjórn SIS. Ingólfur ólafsson, kaupíélags- stjóri KRON á sæti i stjórninni og aðrir frá KRON hafa setið i stjórn. Ekki voru allir jafnuppteknir af dagskránni. Afleiðing offramleiðslunnar: 30% kjaraskerðíng

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.