Þjóðviljinn - 17.07.1982, Side 11

Þjóðviljinn - 17.07.1982, Side 11
Helgin 24.-25. júlí 1982- ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 T Hafnarfjörður um aldamót. Gaman væri ef einhverjir lesendur gætu gefið upplýsingar um húsið fremst á myndinni. Ljósm.: Magnús ólafsson. Á sumardegi i Beneventum i öskjuhlið. Kannast nokkur við fólkið. Ljósm.: Magnús Ólafsson. Við Tjörnina i Reykjavík. Hestum brynnt fyrir framan Gúttó. Nú liggur Vonarstræti á uppfyllingu þvert yfir Tjarnarendann. Ljósm.: Magnús ólafsson. íslensk tiöld fyrir islenska veðráttu. Tjöld og tjald- himnar. 5—6 manna tjald, verð kr. 2.180,-, 4ra manna tjald með himni, kr. 2.750,-, 3ja manna tjald, verð kr. 1.450,-. Tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda, verð frá 975,-. Vandaðir þýskir svefnpokar, 1—2ja manna, verð frá kr. 470,- Póstsendum Seglagerðin Ægir Eyjagötu 7, örfiriaoy, Reykjavík. Simar 14093 og 13320. Kennarar óskast Kennarar óskast að Grunnskólanum i Súðavik. Gott húsnæði i boði. Frekari upp- lýsingar veitir formaður skólanefndar Heiðar Guðbrandsson i sima 94-6954. Skólanefndin Umsóknarfrestur um stöðu innheimtu- stjóra Keflavikurbæjar framlengist til 15. ágúst næstkomandi. Bæjarstjórinn i Keflavik Hafnargötu 12 Skrifstofustarf við Raunvísindastofnun Háskólans er laust til umsóknar frá 1. sept. n.k. Til greina kemur að ráða i tvær hálfar stöður. Góð almenn menntun áskilin. Æfing i meðferð banka- og tollskjala æskileg. Enskukunnátta nauðsynleg. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra Raunvisindastofnunar Háskólans, Dun- haga 3, fyrir 28. þ.m. Nánari uppl. veittar i sima 21340 milli kl. 10 og 12 næstu daga. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns, föður, sonar, fóstursonar og bróður Ragnars J. Ragnarssonar dýralæknis Sérstakar þakkir færum við Ljóðakórnum sem heiðraöi minningu hins látna með söng. Einnig skólabræðrum frá Hannover sem veitt hafa ómetanlega hjálp. Halla Bergsdóttir Ingibjörg Jónsdóttir Bergur Ragnarsson Ingvar Sigurðsson Snorri Ragnarsson Ingibjörg Ragnars og systkini hins látna

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.