Þjóðviljinn - 17.07.1982, Side 12
24 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 17.—18. júlí 1982
skák
Umsjón: Helgi Olafsson
Kasparov
Nœsti áskorandi
Karpovs heimsmeistara
t nýútkomnum stigalista Al-
þjóðaskáksambandsins. FIDE er
að finna þær merkilegu upplýs-
ingar að skákmaður nr 2 i heim-
inum i dag sé sovéska undrið
Harry Kasparov. Karpov heims-
meistari heldur enn velli I efsta
þrepi listans, en pilturinn ungi
hefur rutt úr vegi öilum öðrum
sterkustu stórmeisturum heims,
s.s. Kortsnoj, Timman, Portisch,
Larsen, Spasskl, H-Úbner,
Petrosjan og fleirum. Kasparov,
sem aðeins er 19 ára gamall,
hefur með árangri sinum á
undanförnum árum skotið
sjáifum Bobby Fischer ref fyrri
rass. Arangur Fischers þótti frá-
bær af ungum manni að vera, en i
samanburði við það sem Kaspar-
ov hefur verið að afreka, nær
hann ekki sömu hæðum. Fischer
var að sönnu yngsti stórmeistari
allra tima, en skákstyrk hans
skaut þó ekki upp úr fyrr en á ár-
unum I kringum 1970, þegar hann
vann hvert skákmótið á fætur
ööru með fáheyrðum yfirburðum.
Síðasta afrek Kasparovs var
sigur á hinu sterka skákmóti sem
haldið er annaðhvert ár I Bugonjo
I Júgóslavlu. Með stórkostlegri
taflmennsku var hann i raun bú-
inn að tryggja sér sigur löngu
áður en mótinu lauk. Niðurstaðan
varð þessi: 1. Kasparov 9 1/2 v. af
13 mögulegum 2—3. Polugajevski
og Ljubojevic ( v. 4-5. Spasski og
HObner 7 1/2. 6—8. Petrosjan,
Anderson og Larsen 7 v. Lengra
þar á eftir komu menn eins og
Timman, Gligoric og Kavalek.
Nú er nýhafið I Las Palmas á
Kanarieyjum eitt þriggja milli-
svæðamóta og á næstu mánuðum
veröur teflt á hinum tveim mót-
unum i Moskvu og Mexikó. Allra
augu beinast að Kasparov sem nú
fær sitt fyrsta tækifæri til að
kljást um æðstu metorð skák-
listarinnar. Að baki þéttu neti af
erfiöum mótum, sem biða
þeirra er nú leggja út á þessa
braut, situr Anatoly Karpov á titli
sinum. Allir vita að hann óttast
aðeins einn skákmann i hópnum:
Kasparov.
A skákmótinu i Bugonjo vann
Kasparov 5 skákir á hvitt og
meöal fórnarlamba hans var
Bent Larsen. Bent er einn þeirra
fáu sem draga hæfileika ung-
stirnisins i efa, en eftir skákina i
Bugonjo hlýtur hann að hafa
endurskoöað afstööu sina.
Hamagangurinn og lætin voru
slik að Larsen, sem venjulega
teflir hratt, lenti i ofboðslegu
timahraki og að lokum fór fallöx-
in niður. Ég hygg að þessi skák
hafi ekki birst áður i blöðum hér á
landi svo hér kemur hún:
Hvltt: Harry Kasparov
Svart: Bent Larsen
Gamaiindversk — vörn
I. d4-Hf6 2. c4-d6
(Það er athyglisvert að á mótinu I
Bugonjo fékk Kasparov 2.-e6 á
sig i fjórum skákum. Niðurstaðan
varð ætið sú sama; hann vann
allar skákirnar. Þó voru fórnar-
lömbin ekki af lakari sortinni,
nefnilega Gligoric, Ivkov,
Najdorf og sjálfur Petrosjan. Til
gamans gef ég hér stuttan part úr
3 þessara skáka: Kasparov—
Gligoric, 3. Rf3 b6 4. a3 c5 5. d5 B6
6. Dc2 exd5 7. cxd5 g6 8. Bf4! d6 9.
Rc3 Bg7 10. Da4+! Dd7 11. Bxd6
Dxa4 12. Rxa4 Rxd5 13. O-O-O!
Re7 14. e4 og svartur lenti brátt i
óyfirstlganlegum erfiðleikum.
Kasparov—Ivkov, 3. Rf3 b6 4. a3
Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. e3
Be7 8. Bb5+ c6 9. Bd3 Rxc3 10.
bxc3 c5 11. 0-0 Rc6 12. e4 Hc8 13.
Bb2 Bf6 14. d5! exd5 15. exd5
Dxd5 16. Hel+ Kf8 17. Dc2! og
hvitur hefur rifandi spil fyrir hið
fórnaða peð. Gegn Najdorf tók
skákin sömu stefnu og skákin við
Ivkov, nema hvað gamli maður-
inn frá Argentinu lék 12. -0-0.
Eftir 13. Be3 cxd4 14. cxd4 Hc8 15.
De2 Ra5 16. Hfel Dd6 geröi ung-
stirnið sér litið fyrir og fórnaði
tveim peðum, 17. d5! ? exd5 18. e5
De6 19. Rd4 Dxe5 20. Rf5 með
allgóðum færum fyrir peðin.
Najdorf varð svo mikið um að
eftir aðeins fimm leiki i viðbót
varð hann að sliðra sveröið.)
Bent Larsen hefur aðrar mein-
ingar. Hann trúir á vopn gömlu
meistaijanna og gerir sennilega
rétt I því, a.m.k. verður byrjun-
inni ekki kennt um ósigurinn i
þessari skák).
3. Rc3-e5 4. Rf3
(Endataflið sem kemur upp eftir
4. dxe5 dxe5 5. Dxd8-K+d8 er slst
lakara á svart. Það hefur Larsen
sýnt fram á i allmörgum skák-
um).
4...Rbd7 8. d5-Rc5
5. e4-Be7 9. Dc2-cxd5
6. Be2-0-0 10. cxd5-Dc7!
7. 0-0-C6 11. Rd2
(Svartur hótaöi Il.-Rcxe4.)
II. ..Bd7
(Og nú er hótunin 12. -Ra4
o.s.frv.)
12. a4-Hac8 15- b4-Ra6
13. Ha3-Re8 16- Db3-f5
14 Ddl-Bg5
25. Hc6!!
(Þessi ótrúlegi leikur ber
keppnishörku meistarans frá
Baku glöggt vitni. Hvitur hótar
einfaldlega að vinna peð með 26.
Bxa6 og knýr þvi svartan til
Höfum stækkað leðurdeildina
Hin vinsæla leðurdeild okkar, verður framvegis á 3ju hæð i J.L. húsinu í
stærra og betra húsnæði.
Nýkomin úrvals
hollensk leðursófa-
sett.
Landsins mesta úrval af
leðursófasettum.
Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600
Húsgagnadeild sími 28601
Kasparov að tafli við Jón L. Arnason. Myndin var tekin á Heimsmeistaramóti unglinga sem fram fór
I Dortmund i V-Þýskalandi fyrir u.þ.b. 2 árum.
Opið: mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga til kl. 18.00
fimmtudaga til kl. 20.00
föstudaga til kl. 22.00
Munið okkar hagstæðu greiðslu-
kjör.
Hvltur er manni undir en fripeðin
á drottningarvæng ásamt við-
sjárverðri stöðu svarta kóngsins
gera vörn Larsens mjög erfiöa).
31. ..Rc5 33. De7-Rxg3
32. Da3-Rce4 34. c7!
(Svolltið fyrir augað; riddarinn á
g3 hleypur ekki á brott vegna 35.
Dd8+. Larsen var ofan á allt
annað kominn i geypilegt tima-
hrak).
34. ..Bf5 37. b6-axb6
35. fxg3-h5 38. axb6-Kh7
36. a5!-e4 39. Dc5
— Svartur féll á tima I þessari
stöðu. Staöa hans er þó farin veg
allrar veraldar, t.d. 39. -Bd7 40.
Da5 með hótuninni 41. Ba6 o.s.frv.
(Varkárari sálir hefðu leikið 16.
-g6 og siðan, -f5. Textaleikurinn
veikir e4 - reitinn en Larsen kærir
sig kollóttan. Hann er vanur að
þverbrjóta lögmál manntaflsins).
17. Rc4-Bxcl 20. Rg3-Dd7
18. Hxcl-fxe4 2Í. h3-Rf6
19. Rxe4-Bf5 22. Haal
(Hvítur getur ekki státað af miklu
frumkvæði i þessari stöðu.
Larsen hefur teflt byrjunina
markvisst og má sæmilega við
stöðu sina una. Hann verður þó að
gæta þess að á kóngsvængnum
eru ýmsar blikur á lofti).
22. ..Bg6 24. Hxcl-Hc8
23. Re3-Hxcl
(Flestir bjuggust við bragðdaufu
jafntefli þegar hér var komið
sögu. Larsen a.m.k. virtist
ánægður með skiptan hlut. En
það er einmitt I þessari stöðu sem
Kasparov hefur séð lengra, eygt
óvæntan möguleika sem að visu
felur I sér vissa áhættu. Nú skal
allt sett i bál og brand).
aðgerða. Valkostirnir eru tveir,
að láta hrókinn eiga sig með t.d.
25. -Rb8 eða 25. -Rc7. Hvitur nær
þá betra tafli með þvi að draga
hrókinn til baka og endurskipu-
leggja liö sitt, t.d. 25. -Rb8 26.
Hc4. Hinn kosturinn er að taka
hrókinn og freista þess að standa
atlöguna af sér. Larsen er, likt og
andstæðingur hans, bjartsýnis- og
kjarkmaður. Hann lætur slag
standa á meðan menn eins og
Karpov og Petrosjan hefðu kosið
25. -Rb8, eða 25. -Rc7).
25. ,.bxc6 29. Rb6!-Dc7
26. dxc6+-Df7 30. Rxc8-Dxc8
27. Bc4-d5 31. b5.
28. Rxd5-Kh8
(Þessa stöðu sá Kasparov fyrir
þegar hann fórnaði manninum.
íþróttastyrkur sambandsins
Um iþróttastyrk Sambands isl. samvinnu-
félaga fyrir árið 1983 ber að sækja fyrir
júlilok 1982.
Aðildarsambönd Í.S.Í. og önnur lands-
sambönd er starfa að iþróttamálum geta
hlotið styrkinn.
Umsóknir óskast vinsamlegast sendar
Kjartani P. Kjartanssyni, framkvæmdar-
stjóra, Sambandshúsinu, Reykjavik.
MAnwwWiuwowu SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA
Hústjöld
Tjaldasýning opin alla daga frá kl. 10—22.
Sendum myndalista.
Sól og tjaldhúsgögn á
útsöluverði
Haíti
m* 'k «
Strámottur
ítjöld og á svalirnar,
verökr. 75,00 og kr. 130,00.
Tjaldbúðir, Geithálsi.
Sími 44392.