Þjóðviljinn - 17.07.1982, Page 16
n SÍÐA — WÓÐVILJINN Helgin. 17.—18. júll 1982
Byssurnar frá Nava-
rone
(The Guns of Navarone)
Islenskur texti
Hin heimsfræga verölauna-
kvikmynd I litum og Cinema
Scope um afrek skemmdar-
verkahóps í seinni heimsstyrj-
öldinni. Gerft eftir samnefndri
sögu Alistair MacLeans.
Mynd þessi var sýnd viö met-
aösókn á sinum tima i Stjörnu-
blói.
Leikstjóri: J. Lee Thompson.
Aöalhlutverk: Gregory Peck,
David Niven, Anthony Quinn,
Anthony Quale o.fl.
Sýnd kl. 4, 7 og 9.45
Bönnuö innan 12 ára
ATH. breyttan sýningartíma.
B-salur
Cat Ballou
Bráöskemmtileg og spennandi
kvikmynd sem gerist á þeim
slóöum sem áöur var paradis
kúreka og Indiana og ævin-
týramanna.
Mynd þessi var sýnd viö met-
aösókn I Stjörnubiói áriö 1968.
Leikstjóri: ElliotSilverstein.
Aöalhlutverk. Jane Fonda,
Lee Marvin, Nat King Cole
o.fl.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 sunnu-
dag
islenskur texti
Ath. breyttan sýningartima I
báöum sölum út júlimánuö.
Fyrst var þaö ROCKY
HORROR PICTURE SHOW
en nú erþaö
Stuð meðferð
Fyrir nokkrum árum varft
Richard O'Brien heimsfrægur
er hann samdi og lék (Riff-
Raff) i Rocky Horror Showog
sihar i samnefndri kvikmynd
(Hryllingsóperan), sem nú er
langfrægasta kvikmynd
sinnar tegundar og er ennþá
sýnd fyrir fullu húsi á mi6-
nætursýningum vf5a um heim.
Nú er O’Brien kominn me5
a6ra i DOLBY STERIOsem er
jafnvel ennþá brjálæ6islegri
en sú fyrri. Þetta er mynd sem
enginn geggja5ur persónuleiki
má missa af.
A6alhlutver,k: Jessica
Harper — Cliff de Young og
RICHARD O'BRIEN
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Og að sjálfsöghu munum vi6
sýna Rocky Horror (Hryll-
ingsóperuna) kl. 11.
Sunnudag sýnd kl. 3
Rocky Horror
Hryllingsðpera
Kassöndru4>rúin
SlíslS
Geneve-
Stockholm
ekspressen
dronergennem
Huropa med
1000 passagerer !p{f ý
og en 1 /
dodbringende last.'
Spændlngen stiger , i
til bristepunkteí, I
mens toget nærmer sig r
(Th» CfMandn Ciðulng) m '
Cassandra
broen
Æsispennandi og vel ger5 ensk
litmynd um sögulegt lestar-
feröalag, meö dauöann sem
feröafélaga, me6 Sophia Lor-
en, Richard Harris, Ava
Gardner, Burt Laneaster, OJ.
Simpson.
Islenskur texti
Sýnd kl. 6, 9 og 11.15.
Endurskiiismerki1
á allarhíllundir
Spennandi og bráöskemmtileg
ný ensk litmynd, byggö á sögu
eftir AGÖTHU CHRISTIE.
Aöalhlutverkiö Hercule Poirot
leikur hinn frábæri PETER
USTINOV af sinni alkunnu
snilld, ásamt JANE
BIRKIN — NICHOLAS —
CLAY — JAMES Mason —
DIANA ROGG — MAGGIE
SMITH o.m.fl.
Leikstjóri: GUY HAMILTON
Islenskur texti — HækkaÖ
verö
kl.3 - 5,30 - 9 og 11,15
Sæúlfarnir
Afar spennandi ensk-banda-
risk litmynd um áhættusama
glæfraferð, byggö á sögu eftir
Reginald Rose, — me5 GREG-
ORY PECK — ROGER
MORE, DAVID NIVEN o.fl.
Leikstjóri: ANDREW V. Mc-
LAGLEN
Bönnuð innan 12 ára
lslenskur texti
Éndursýnd kí. 3.05 og 11.15
Lola
Hin frábæra litmynd, um Lolu
„drottningu næturinnar”, ein
af sI6ustu myndum meistara
Rainer Werner Fassbirider
me6 Barbara Sukowa, Armin
Muller, Stahl.
lslenskur texti
kl. 7 og 9,10
,/Dýrlingurinn" á hálum
is
Spennandi og fjörug litmynd,
full af furöulegum ævintýrum,
meö Roger Moore
Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og
11.15
tslenskur texti
Köfturinn og kanarf-
fuglinn
Spennandi og dularfull lit-
mynd, um furöulega og hættu-
lega erföaskrá, meö Edward
Fox Carol Lynley, Olivia
Hussey o.fl.
Leikstjóri: Radiey Metzger
lslenskur texti
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
Sóley
Sýningar fyrir feröamenn
For tourists
A new Icelandic film of love
and human struggle, partly
based on mythology, describ-
ing a travel through Iceland.
7j^m.l sal E
Ný fjörug og skemmtileg
mynd meö Bud Spencer i a6al-
hlutverki.Einsognafniö gefur
tilkynna hefurkappinn i ýmsu
aö snúast. Meöal annars fær
hann heimsdkn utan úr geimn-
urn.
Laugard. sýnd kl. 5, 7 og 9
Sunnud. sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
r -
Auga fyrir auga II
Ný hörkuspennandi mynd sem
gefur þeirri fyrri ekkert eftir.
Enn neyöist Charles Bronson
til aö taka til hendinni og
hreinsa til i borginni, sem
hann gerir á sinn sérstæöa
hátt.
Leikstjóri: Michael Winner
Aöalhlutverk: Charles Bron-
son, Jill Ireland, Vincent Gar-
denia
Mánud Sýnd kl. 5, 7 og 9
AIJSTurbæjarrííI
Hörkutólið
(The Great Santini)
Mjög spennandi og gaman-
söm, ný, bandarísk kvikmynd
i litum.
Aöalhlutverk:
ROBERT DUVALL,
BLYTHE DANNER,
MICHAEL O’KEEFE.
lslenskur texti
Sýnd kl.5, 7, 9 og 11.10
TÓNABÍÓ
Frumsýning á Norður
löndum
„Sverðið og Seiðskratt-
inn'
(The Sword and The Sorcerer)
Hin glænýja mynd „The
Sword and The Sorcerer” sem
er ein bestsóttamynd sumars-
ins I Bandarikjunum og
Þýskalandi, en hefur enn ekki
veriö frumsýnd á Noröurlönd-
um, eöa öörum löndum Ev-
rópu á mikiö erindi til okkar
Islendinga, þvi i henni leikur
hin gulifallega og efnilega is-
lenska stúlka Anna Björns-
dóttir. Erlend blaöaummæli:
„Mynd, sem sigrar meö þvi aö
falla almenningi i
geö — vopnfimi og galdrar af
besta tagi — vissulega
skemmtileg”.
Atlanta Constitution.
„Mjög skemmtileg — undra-
veröar séráhrifabrellur — ég
haföi einstaka ánægju af
henni”.
Gene Siskel, Chicago
Tribune.
Leikstjóri: Albert Pyun
Aöalhlutverk: Richard Lynch,
Lee Norsely, Katheline Beller,
ANNA BJÖRNSDÓTTIR
lslenskur texti,
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11
Bönnuö börnum innan 16 ára
Myndin er tekin upp I Dolby
Sýnd í 4ra rása Starscope
Stereo.
Ath. Hækkaö verö.
LAUGARA8
Bl O
Sturtaðu
... vandræðunum niður.
The Wildest, Wacklest. Massiest
FllmEver!
...Your Troubles Away!
Ný bandarlsk gamanmynd,
þar sem gálgahúmor ræöur
ferö og gjöröum.
Aöalhlutverk: William
Callaway og William Brond-
er.
Isl. texti
Sýnd kl.5 - 7 og 9.
Erotica
Ný mynd gerö eftir frægustu
og djöríustu „sýningu” sem
leyfö hefur veriö i London og
viöar. Aöalhlutverkin eru
framkvæmd af stúlkunym á
Revuebar, módelum úr blö5-
unum Men Only, Club og Es-
cort Magazine. Hljómlist eftir
Steve Gray. Leikstjóri: Brian
Smedley. Myndin er tekin og
sýnd 1 4 rása Dolby Stereo.
Sýnd kl.ll.
Bönnuö yngri en 16 ára.
SKl^!
Sími 7 89 00 ,
Pussy Talk
Píkuskrækir
Pussy Talk er mjög djörf og
jafnframt fyndin mynd sem
kemur öllum á óvart. Myndin
sló öll aösóknarmet i Frakk-
landi og Svíþjóö.
Aöalhlutverk: Penelope La-
mour, Niis Hortzs
Leikstjóri: Frederic Lansac
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára
Sýnd kl.5 - 7 - 9 - 11
Fiskarnir sem björguðu
Pittsburg
Bráöskemmtileg mynd fyrir
alla fjölskylduna
Synd kl. 3
Framiö er flugrán á Boeing-
þotu. t þessari mynd svifast
ræningjarnir einskis, eins og i
hinum tiöu flugránum sem eru
aö ske i heiminum I dag.
Aöalhlutverk: Adam Roarke,
Neville Brand, Jay Robinson
Sýnd kl.ll.
Jarðbúinn
(The Earthting)
RICKY SCHRODER sýndi
þaö og sannaöi i myndinni
THE CHAMP og sýnir þaö
einnig i þessari mynd aö hann
er fremsta barnastjarna á
hvita tjaldinu idag.
Þetta er mynd sem öll fjöi-
skyldan man eftir.
Aöalhlutverk: William llold-
cn, Ricky Scnroder, Jack
Thompson.
Sýnd kl. 3 5,7og9
A föstu
(Going Steady)
k__________________________
| Mynd um táninga umkringd
ljómanum af rokkinu sem i
geisaöi um 1950. Frábær mynd
fyrir alia'á öllum aldri.
: Sýnd kl. 3 5, 7 og 11.20.
Fram í sviðsljósið
(Being There)
(4. mdnuöur) sýnd kl. 9.
Slmi 11475
Snati og vinir hans
Ný bandarisk Disney-mynd.
lslenskur texti
Sýnd kl. 5 og 7
Þrjár sænskar i Týrol
Þessi sprenghlægiiega og
djarfa gamanmynd
Endursýnd kl. 9
Bönnuö innan 16 ára
Barnasýning sunnudag
Tommi og Jenni
Sýnd kl. 3
apótek
Helgir- kvöld og nætur-
þjónusta apóteka í Reykjavlk
vikuna 16.-22. júli veröur i
Borgar Apótcki og Reykja-
vlkur Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö
slöarnefnda annast kvöld-
vörslu virka daga (kl.
18.00—2.4..W/ ug laugardaga
(kl. 9.00—22.00). Upplýsingar
um lækna og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar i síma 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjörður:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar I slma 5 15 00.
lögreglan
Lögreglan
Reykjavlk..... slmi 1 11 66
Kópavogur .... slmi 4 12 00
Seltj.nes .... sími 1 11 66
Hafnarfj...... simi5 1166
Garöabær...... simi 5 11 66
Slökkviliöog sjúkrabílar:
Reykjavlk..... simi 1 11 00
Kópavogur..... slmi 1 11 00
Seltj.nes .... simi 1 11 00
Hafnarfj...... simi5 1100
Garöabær ..... ^lmi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspltalinn:
Heimsóknartimi mánu-
daga—föstudaga milli kl. 18.30
og 19.30. — Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga kl.
15 og 18 og eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga — föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00
og kl. 19.30—20.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00*
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vlkur — viö Barónsstlg:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vffilsstaöaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Fiókagötu 31
(Flókadeild) flutti í nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans I nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tlma og áöur. Slmanúmer
deildarinnar eru — l 66 30 og
2 45 88.
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn, sími
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu I sjálf-
svara 1 88 88.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspltalans
opin milli kl. 08 og 16.
tillcynningar
Símnbilanir: i Reykjavfk,
Kðpavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla-
vfk og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 05.
Áætlun Akraborgar
FráAkranesi FráReykjavfk
kl. 8.30 10.00
kl. 11.30 13.00
kl. 14.30 16.00
kl. 17.30 19.00
I aprll og október veröa
kvöldferöir á sunnudögum. —
Júli og ágúst alla daga nema
laugardaga. Maí, júni og sept.
á föstud. og sunnud. Kvöld-
feröir eru frá Akranesi kl.20.30
og frá Reykjavik kl.22.00.
Afgreiösla Akranesi simi
2275. Skrifstofan Akranesi
simi 1095.
Afgreiösla Reykjavik simi
16050.
Simsvari i Reykjavik simi
16420.
Hér á landi er staddur hópur
frá landssambandi fatlaöra I
Noregi. Móttaka veröur fyrir
fólkið I kvöld i félagsheimilinu
Hátúni 12, og væntir Sjálfs-
björg þess aö félagsmenn
komi og samlagist gestunum
kl.22.
Sjálfsbjörg.
ferðir
Helgarferöir 16.-18.jiiU
1. Tungufcllsilalur-Línuyegur-
Þjórsdrdalur, Brottför föstud.
kl.20.00. Glæný ferö. Tjaldaö I
fallegum skögi i Tungufells-
dali sunnan Gullfoss.
2. Laxárgljúfur-Hrunakrókur.
Einhver fegurstu árgljúfur
landsins. Brottför föstud.
kl. 20.00
. SIMAR. 11798 06 19533.
Dagsferöir sunnudaginn 18.
jóli:
Kl. 10.00 Okuferö um Mýr-
arnar. Ekiö um Borgarnes,
þaöan ekinn „Mýrahringur-
inn’’ og aö lokum ekiö i Hitar-
dal. Fararstjóri: Bjarni Val-
týr Guöjónsson. Verö kr.200.00
2. kl.10.00 Leggjabrjótur/-
gömul þjóöleiö. Gengiö veröur
frá Þingvöllum i Botnsdal.
Fararstjóri: Jörundur Guö-
mundsson. Verö kr.150.-
3. Kl.13.00 Gengiö aö Glym f
Botnsdal. Verö kr.150.00 Far-
arstjóri: Lárus Ottesen.
Frftt fyrir börn i fylgd fullorö-
inna. Fariö frá Umferöarmiö-
stööinni, austanmegin. Far-
miöar viö bil.
Miövikudaginn 21. júll:
1. kl.08.00: Þórsmörk-Dags-
ferö og ennfremur fyrir dval-
argesti. Dvöl i Þórsmörk skil-
ur eftir góöar minningar.
2. kl.20.00 Viöey (kvöldferö).
Fariö frá Sundahöfn.
Feröafélag lslands
Helgarferöir með Feröafélagi
Islands 16.-18. júli: brottför
kl.20.00 frá BSt:
1. Þörsmörk Gist i húsi
2. Landmannalaugar. Gist I
húsi.
Hveravellir — Þjófadalir,
grasaferö. Gist í húsi.
4. Þverbrekknamúli —
Hrútafell. Gönguferö. Gist t
húsi.
Farmiðasala og allar upplýs-
ingar á skrifstofunni Oldugötu
3.
ATH: Hvitárnes-Þver-
brekknamúli-Hveravellir,
16.-21. júli (6 dagar): Uppselt.
Aukaferö 21.-27. júli.
Athugið aö panta far timan-
lega.
Sumarleyfisferöir:
1. 16.-23 júli (8 dagar): Lóns-
öræfi. Gist I tjöldum Göngu-
feröir frá tjaldstaö um
nágrenniö.
2. 16.-21. júli (6 dagar); Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gönguferö meö svefnpoka og
mat. Gist i húsum.
3. 16.-21. júli (6 dagar):
Hvitárnes — Þverbrekkna-
múli — Hveravellir. Göngu-
ferö, Gist f húsum.
4.17.-23 júll (7 dagar): Göngu-
ferö frá Snæfelli til Lónsöræfa.
Gengiö með allan viðleguút-
búnað.
5. 17.-25 júli (9 dagar): Hof-
fellsdalur —Lónsöræfi — V iöi-
dalur — Geithellnadalur.
Gönguferö m/viöleguútbúnaö.
Uppselt.
6. 17.-22 júli (6 dagar):
Sprengisandur — Kjölur. Gist
i húsum.
7. 23.-28. júli (6 dagar); Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Sama tilhögun og i ferð nr. 2.
8. 28. júli -6. ágúst (10 dagar):
Nýidalur — Heröubreiðar-
lindir — Mývatn — Vopna-
fjöröur — Egilsstaðir. Gist i
húsum og tjöldum.
Fólk er minnt á aö velja
sumarleyfisferö tlmanlega.
Farmiðasala og allar uppiýs-
ingar á skrifstofunni, Óldu-
götu 3. Feröafélag tslands.
UTIVISTARFERÐIR
3. Skógar-Flmmvöröuháls*
Básar Brottför laugard
kl.8.30 Gist I fjallaskála.
4. Þórsmörk Uppselt i helgar
ferðina Næsta ferö 23.-25. júli
Dagsferöir sunnudaginn 18
júll
1. kl. 8.00 Þórsmörk-Naut-
húsagiIVerö 250.- kr.
2. Kl. 13.00 Grænadyngja-Sog
Litrikt svæöi. 14. ferö i kynn-
ingu útivistar á Reykjanes-
fólkvangi. Ganga f. alla. Verö
120.- kr.
Sumarleyfisferðir:
1. ÞórsmörkVikudvölífriöi og
ró I Básum
2. Eldgjá-Strútslaug-Þórs-
mörk 8 dagar. Bakpokaferö
meö tveimur hvlldardögum.
Gist I húsum og tjöldum. Nýj-
ar leiöir. 26. júli-2. ágúst.
3. Hornstrandir IV. Hornvik-
Reykjafjöröur 23. júli-2. ágúst.
3 dagar i Reykjafirði
4. Borgarfjöröur eystri Loö-
mundarfjöröur 4.-12. ágúst
5. Hálendishringur 11 dagar i
ágúst Skemmilegasta öræfa-
feröin.
Upplýsingar og farseölar á <
skrifstofu Lækjargötu 6a, s:
14606. Sjáumst!
Feröafélagiö UTIVIST
Otivistarferðir
Dagferöir 18. júlí:
a) Þtírsmörk — NauthúsagiI4-
5 tima stans I Mörkinni. Verö
250 kr. Fararstj. Friörik Dani-
elsson.
b) Grænadyngja — Sog. Lit-
ríkt svæöi. 14. ferö i kynningu
Útivistar á Reykjanesfólk-
vangi. Ganga fyrir alla. VerÖ
120 kr. Eararstj. Einar Egils-
son. Brottför frá BSÍ bensin-
sölu. Fritt f. börn m. fullorön-
Sumarleyfisferðir:
1. Arnarvatnsheiöi. Hesta-
feröir — Veiöi.7 dagar. Brott-
för alla laugardaga.
2. Eldgjá — Strútslaug —
Þórsmörk. Bakpokaferð um
fjölbreytt fjallasvæöi noröan
og vestan Mýrdalsjökuls.
3. Hornstrandir IV.HornvÍk —
Reykjaf jöröur 23.7»—.-2.8.
Drangajökull, Geirólfsgnúp-
ur, 3 dagar i Reykjafirði
(sund)
4. ÞórsmörkVikudvöl i friöi og
ró I Básum
5. Borgarfjöröur eystri — LoÖ-
mundarfjöröur 4.-12. ágúst.
6. Hálendishringur 11 dagar i
ágúst. Skemmtilegasta öræfa-
feröin.
Verslunarmannahelgin:
1. Hornstrandir-Hornvlk 5
dagar.
2. Þórsmörk 2-4 dagar eftir
vali.
3. Lakagfgar 4 dagar.
4. Eyfirðingavegur — Brúar-
árskörö 4 dagar. Stutt bak-
pokaferö.
5. Snæfellsnes — Breiöafjarö-
areyjar 3 dagar.
6. Gæsavötn — Vatnajökull
Snjóbflaferö i Grlmsvötn 4
dagar.
7. Grímsey 4 dagar.
8. Fimmvörðuháls.
Sjáumst!
Upplýsingar og farseðlar á
skrifstofu Lækjargötu 6a, s:
14606.
Feröafélagiö UTIVIST
söfn
Bústaöasafn
Bústaöakirkju slmi 36270. Op-
iö mánud.—föstud. kl. 9—21,
einnig á laugard. sept.—aprll.
kl. 13—16.
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 16, slmi 27640.
Opiö mánud.—föstud. kl.
16—19.
Sólheimasafn
Sólheimum 27, simi 36814.
Opiö mánud.—föstud. kl.
9— 21, einnig á laugard.
sept.—aprllkl. 13—16.
Sólheimasafn
Bókin heim, sími 83780. Síma-
tlmi: Mánud. og fimmtud. kl.
10— 12. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa.
‘ Bústaöasafn
Bókabllar, slmi 36270. Viö-
komustaöir vlös vegar um
borgina.
gengið
15. júlí 1982
KAUP SALA Ferö.gj.
Bandarikjadollar 11.861 13.0471
Sterlíngspund 20.466 22.5126
Kanadadollar 9.354 10.2894
Dönsk króna 1.3751 1.5127
Norsk króna 1.8573 2.0431
Sænsk króna 1.9190 1.9245 2.1170
Finnsktmark ... 2.4826 2.4897 2.7387
I’ranskur franki 1.7069 1.7118 1.8830
Belgiskur franki •.. 0.2489 0.2496 0.2746
Svissneskur franki ... 5.5571 5.5731 6.1305
Iloilensk florina 4.3125 4.5458
Vesturþýskt mark 4.7582 5.2341
Itölsklíra 0.00851 0.0094
Austurrlskur sch 0.6760 0.7436
' Portúg. Escudo 0.1400 0.1540
Spánskur peseti 0.1055 0.1161
Japanskt yen 0.04632 0.0510
^lrskt pund ■SDR. (Sérstök dráttarréttindi .. , 16.336 12.8J86 16.383 18.0213