Þjóðviljinn - 17.07.1982, Síða 17

Þjóðviljinn - 17.07.1982, Síða 17
Helgiií 17.—18. júlf 1982 ÞJODVILJINN — SÍÐA 29 útvarp Rætt um afvopnun Nýlokiö er Afvopnunarráö- stefnu Sameinuöu þjóöanna I New York og þangaö fóru frá Is- landi fulltrúar þingflokkanna og embættismenn úr ráöuneytum. A morgun ætla þingflokksfull- trúarnir aö ræöa saman i út- varpinu undir stjórn Stefáns Jóns Hafstein en þeir eru Birgir ísleifur Gunnarsson, Guömund- ur G. Þórarinsson Kjartan Jó- hannsson og Ólafur Ragnar Grimsson. Umræöuþátturinn er einn klukkustundar langur. Rabbað um ræðumennsku „Ég ætla aö spjalla um ræöu- mennsku almennt og velta henni svolitiö fyrir mér”, sagöi Haraldur ólafsson lektor um rabb sitt i kvöld. „Maöur er allt- af aö hugsa um til hvers allt þetta tal er. Þarna veröa ráö- leggingar um ræöumennsku, hvernig eigi aö byrja, hvaö eigi aö vera i miöjunni og hvernig eigi aö enda ræöur. Þaö er von aö viö sem alltaf erum malandi veltum þessu svolitiö fyrir okk- ur. Einnig veröa i rabbinu vangaveltur um hvort yfirleitt eigi aöhalda ræöur”, sagöi Har- aldur. Stefán Jón Hafstein stjórnar þættinum. •sunnudag kl. 14.00 Haraldur Ólafsson laugardag %# kl. 19.35 • laugardag kl. 24.00 Um lág- nættið „Ég byrja á þvi aö segja frá franska þjóösöngnum i tilefni þjóöhátiöardags Frakka 14. júli sl. Ég spila hann náttúrulega og siöan segi ég frá sögu hans og þvi hvernig hann barst út fyrir landamæri Frakklands og þar á meöal til Islands. Ariö 1869 orti Jón ólafsson ritstjóri „íslend- ingabrag” viö franska þjóö- sönginn sem er hiö versta dana- niö sem hér hefur birst. Þetta varö til þess aö Jón varö aö fara úr landi og blaö hans hætti aö koma út.” Þaö er Árni Björns- son sem hefur oröiö og hann er aö segja frá þætti sinum „Um lágnættiö” i kvöld. „Guömund- ur Jónsson syngur þjóösönginn við texta Jóns og þaö er i fyrsta skipti sem þessi texti er fluttur i útvarpi, þó gamall sé. Einnig ætla ég aö taka fyrir hvernig franski þjóðsöngurinn hefur veriö notaöur af öðrum tón- skáldum. Schumann hefur t.d. samiö frægt sönglag eftir þjóö- söngnum, „Die Grenadire” og þaö hefur veriö gerö skopstæl- ing af þessu lagi á islensku, „Grenjadýrin” og þaö lag ætla ég sjálfur að syngja viö undir- leik Páls Heiöars Jónssonar og þar hæfir skel kjafti þegar viö Páll komum saman.” útvarp laugardagur 7.00 VeOurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15T6nleikar. Þulur velur og kynnir. 8Þ.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Hermann Ragnar Stefánsson talar. 815 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 9.00 Frtíttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgar- þáttur fyrir krakka. Upplýsingar, frtíttir, viötöl sumargetraun og sumar- sagan „Viöburöarríkt sumar’’ eftir Þorstein Marelsson, sem höfúndur les. Stjórnendur: Jóhanna Haröardóttir og Kjartan Valgarösson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Frtíttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A kantinum Birna G. Bjamleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöaþætti. 14.00 Dagbdkin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garöar- sson stjórna þætti meö nýjum og gömlum dægur- lögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 t sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna f umsjá Siguröar Einarssonar. 16.50 Barnalög 17.00 Frjálsiþróttahátiö á Laugardalsvelii Hermann Gunnarsson segir frá Noröulandakeppni kvenna- landsliöa. Reykjavikurleik- um og landskeppni Islend- inga og WaleÁiia i karla- flokki. 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Haraldur ólafsson spjallar viö hlustendur. 20.00 Frá tónleikum Lúöra- sveitarinnar Svans I Háskólabfói i vor Stjóm- endur: Eyþór Þorláksson og Sæbjöm Jónsson Kynnir Haukur Morthens 20.30 Kvikmyndageröin á tslandi — 3 þáttur Umsjónarmaöur: Hávar Sigurjónsson 21.15 Norræn þjóölög Solveig Junker, Burkhard Egngel og Ferenc Héjjass syngja og leika. 21.40 Fyrsti kvenskörungur sögunnar Jón R. Hjálmars- sson flytur erindi. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Frtíttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Farmaöur i friöi og strföi” cftir Jóhannes Helga Olafur Tómasson stýri- maöur rekur sjóferöaminn- ingar slnar Stíra Bolli Þ. Gústafsson les (5). 23.00 „Ég veit þií kcmur...” Söngvar og dansar frá liönum árum. 24.00 Um lágnættiö Umsjón: Arni Björnsson 00.50 Fréttir. 01.00 Veöur- fregnir. 01.00 A rokkþingi: i eöa ypsi- lon: Lysthafendur athugiö Umsjtín: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiöabólstaö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). 8.35 Létt morgunlög Strengjasveitir undir stjórn R.MUller-Lampertz, Kurts Weiss o.fl. leika. 9.00 Morguntónleikar a. Strengjakvartett i Es-dúr op. 76 nr. 6 eftir Joseph Haydn. Aeolian-kvartettinn leikur. b. Pianósónata i c- moll (D. 958) eftir Franz Schubert. Ingrid Hábler leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 (Jt og suöur Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Eyrarbakka- kirkju (Hljóör. 20. f.m.) Prestur: Séra Olfar Guömundsson. Organleik- ari: Rut Magnúsdóttir. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Gamanópcrur Gilberts og Sullivans Leó Kristjáns- son kynnir. 14.00 Afvopnunarráöstefna SamcinuÖu þjóöanna Umræöuþáttur fulltrúa Islands á ráöstefnunni. Umsjónarmaöur er Stefán Jón Hafstein. Til umræö- unnar koma: Birgir lsleifur Gunnarsson, Guömundur G. Þórarinsson, Kjartan Jóhannsson og Ólafur Ragnar Grimsson. 15.00 Kaffitiminn The Beatles syngja og leika og hljóm- sveit Kurts Edelhagens leikur nokkur lög. 15.30 Þingvallaspjall 6. þáttur ScHeimis Steinssonar þjóö- ^arösvaröar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Þaö var og... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 „Vogsósaglettur” Ævar R. Kvaran les úr ljóöabók eftir Kristinn Reyr. 16.55 A kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöarþætti. 17.00 Frjálsiþróttahátiö á Laugardaisvelli Hermann Gunnarsson segir frá Noröurlandakeppni kvennalandsliöa, Reykja- vikurleikum og landskeppni Islendinga og Walesbúa I karlaflokki. 17.45 Létt tónlist Guömundur Benediktsson, Erna Guömundsdóttir, Pálmi Gunnarsson, Brimkló o.fl. syngja og leika. Tilkynn- ingar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 (Jr Þingeyjarsýslum Þórarinn Björnsson ræöir viö Helgu Jónsdóttir, hjúkr- unarfræöing á Kópaskeri, og konu á Melrakkasléttu. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Siguröur Alfons- son. 20.30 Eitt og annaö um barniö þáttur i umsjá Þórdlsar S. Mósesdóttur og Slmonar Jóns Jóhannessonar. 21.05 lslensk tónlista. Konsert fyrir pianó og hljómsveit eftir John Speight. Svein- björg Vilhjálmsdóttir leikur meö Sinfóniuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stj. b. Hugleiöing um „L” eftir Pál P. Pálsson. Sinfónlu- hljómsveit Islands leikur; höfundur stj. 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lögfræöingur sér um þátt um ýmis lögfræöi- leg efni. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Farmaöur I friöi og striöi” eftir Jóhannes Helga ólafur Tómasson styri- maöur rekur sjóferöa- minningar sinar. Séra Bolli Gústafsson les (6). 23.00 A veröndinni Bandarisk þjóölög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Birgir Asgeirs- son á Mosfelli flytur (a.v.d.v.). 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Guörún Lára Ásgeirsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Meö Toffa og Andreu i sumarleyfi” eftir Maritu Lindquist. Kristln Halldórs- dóttir les þýöingu sina (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Umsjónarmaöur: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Kon- sert fyrir flautu, hörpu og hljómsveit K.299 I C-dúr eftir Mozart. Rose Stein leikur á hörpu og Auréle Nicolet á flautu meö Bach- hljómsveitinni í Mlinchen; Karl Richter stj. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr). 11.30 Létt tónlist Oscar Peter- son og félagar leika nokkur lög, og „Kansas City Stompers” leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Jón Gröndal. 15.10 „Vinur I neyö” eftir P.G. Wodehouse óli Hermanns- son þýddi. Karl Guömunds- son leikari les (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sagan: „Daviö” eftir Anne Holm I þýöingu Arnar Snorrasonar. Jóhann Páls- son les (3). 16.50 Til aldraöra. Þáttur á vegum Rauöa krossins. Umsjón: Jón Asgeirsson. 17.00 Sfödegistónleikara. For- leikur aö óperunni „Valdi Orlaganna” eftir Giuseppe Verdi. Filharmóniusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stj. b. Selló- konsert I B-dúr eftir Luigi Boccherini. Maurice Gend- ron leikur meö Lamoureux- hljómsveitinni I Parls; Pablo Casals stj. c. Sinfónla nr. 5 I B-dúr eftir Franz Schubert. Filharmonlusveit Vinarborgar leikur; Karl Böhm stj. 18.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Elln Pálsdóttir Flygem- ring, framkvæmdastjóri, talar. 20.00 Lög unga fólksinsÞóröur Magnússon kynnir. 20.45 (Jr stúdiói 4 Eövarö Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna útsend- ingu meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.30 (Jtvarpssagan: „Járn blómiö” eftir Guömund Daniclsson Höfundur les (23). 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Sögubrot Umsjónar- menn: óöinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞÉR ER ÓHÆTT AÐ TREYSTA KODAK GÆÐUNUM FYRIR GÓÐU MINNINGUNUM ÞÍNUM HANS PETERSEN HF TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK Dýralæknir Staða dýralæknis við Dýraspitala Watsons er laus til umsóknar. Upplýsingar um nám og fyrri störf sendist stjórn Dýraspitala Watsons po. box 7110 fyrir 7. ágúst næstkomandi. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Byggmgatækmfræðmgur Ólafsvikurhreppur óskar eftir bygginga- tæknifræðingi til starfa hjá Ólafsvikur- hreppi. Umsóknarfrestur er til 23. júli næst- komandi. Nánari upplýsingar veitir undirritaður i sima 93-6153. Sveitarstórinn T ómstundaf ulltrúi Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir hér með eftir tómstundafulltrúa til af- leysinga i 1 ár. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 15. ágúst n.k. Laun skv. kjarasamningum Starfsmannafélags Kópavogs. Umsóknarfrestur til 24. júli n.k. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á Félags- málastofnuninni Digranesvegi 12, opnunartimi 9.30 og 13—15 simi 41570. Undirritaður veitir nánari upplýsingar um starfið. Félagsmálastjórinn i Kópavogi Kaffistofa Norræna hússins í Reykjavík Starf forstöðumanns Kaffistofu Norræna hússins er laust til umsóknar. Æskilegt er, að umsækjendur hafi lokið námi við húsmæðrakennaraskóla eða sambærilega stofnun. Starfs- og stjórn- unarreynsla skilyrði. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst og skal stila umsóknir til stjórnar Norræna hússins, Norræna húsinu, Reykjavik. Staðan veitist frá 15. september 1982. Norræna húsið

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.