Þjóðviljinn - 14.09.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 14.09.1982, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJIN. Þriðjudagur 14. september 1982 IJ-IKFRlACaS 22 REYKIAVlKUR FRESTUN Al óviðráðanlegum ástaeðum verður að fresta sýningum á nýju leikriti Kjartans Ragnars- sonár Skilnaði um nokkra daga. Eigendur að- gangskorta eru sérstaklega beðnir að athuga þessa breyt- ingu þar sem dagstimplanir á aðgangsmiðum gilda ekki leng- ur. Aðgangskort - frumsýningarkort Kortasala stendur ennþá yfir. Ósóttar pantanir óskast sóttar í síðata lagi 15. september; ann- ars seldar öðrum. Miðasala í Iðnó kl. 14 - 2C. 30. Sími 16620. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Sala á aðgangskortum stendur yfir og frumsýningarkort eru til- búin til afhendingar. UPPSELT á 2. sýn., 3. sýn. og 4. sýn. Miðasala 13. 15 - 20. Sími 1-1200. IJ Sími 18936 A-salur: Frumsýnir úrvalsgamanmynd- ina Stripes íslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerisk úrvals gamanmynd í litum. Mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð B—salur Shampoo Afar skemmtileg kvikmynd með úrvalsleikurunum Warren Be- atty, Goldie Hawn, Julie Christie. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 11475 Komdu með til Ibiza íslenskur texti Hin bráðskemmtilega og djarfa gamanmynd með Olivia Pasc- af. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. fslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. 3* Sími 16444 Varlega meö sprengjuna - strákar Sprenghlægileg og fjörug ný Cinemascope litmynd um tvo snarruglaða náunga, sem lenda í útistöðum við Mafíuna, með Keith Carradine - Sybil Dann- ing - Tom Skerrit. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverð- launamynd sem hvarvetna hef- ur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Katharine Hep- burn, Henry Fonda, Jane Fonda. Mark Rydel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverðlaunin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. . kl. 3, 5.30, 9, og 11.15 Hækkað verð - salur -’m - te'. >• K -ii ■ Himnaríki má bíða Bráðskemmtileg og fjörug bandarísk litmynd, um mann sem dó að röngum tíma, með WARREN BEATTY - JUL- IE CHRISTIE - JAMES MASON . Leikstjóri: WARREN BEATTY Islenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. -salur v Morant liðþjálfi Stórkostleg og áhrifamikil verð- launamynd. Mynd sem hefur verið kjörin ein al bestu mynd- um ársins víða um heim. Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10- 9,10- 11,10. -----salur Demantar y 'áe Spennandi og bráðskemmtileg bandarisk litmynd, meö Robert Shaw, Richard Roundtree, Barbara Seagull, Shelley Winters Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 LAUQARáS Sími 32075 Archer og Seiðkerlingin. Ný hörkuspennandi bandarisk ævintýramynd um baráttu og þrautir bogmannsins við myrkraöflin. Aðalhlutverk: Lane Claudello Belinda Bauer George Kennedy. Sýnd kl 5 - 7 og 11. OKKAR A MILLI Myndin sem brúar kynslóða- bilið. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman. Mynd sem lætur engan ósnort- inn og lifir áfram í huganum löngu eftir að sýningu lýkur. Mynd eftir llrafn Gunnlaugssun. Aðalhlutverk: BenediktÁrnason Auk hans: Sirrý Geirs, Andrea Oddsteinsdóttir, Valgarður Guðjónsson o.fl. Sýnd kl. 9. Kafbáturinn (Das Boot) Stórkostleg og áhrifamikil mynd sem allsstaðar hefur hlotið metaösókn. Sýnd i Dolby Stereo. Leikstjóri: Wolfgang Petersen Aðalhlutverk: Jurgen Proc- hnow. Herbert Grönmeyer. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Saga úr vesturbænum (West Side Story) Myndin sem getið er í Heims- metabók Guinnes vegna flestra Óskarsverðlauna. Myndin hlaut 10 Óskarsverð- laun á sínum tíma. Endursýnd aðeins i örfáa daga. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Natalie Wood, Richard Beimer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Nútíma vandamál ii « Bráðsmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, með hinum frábæra Chevy Chase, ásamt Patti D'Arbanville og Dabney Coleman (húsbóndinn í „9-5") Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. AIISTURBtJARRifl Með botninn úr buxunum (So Fine) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd i sér- flokki. Myndin er í litum og Pana- Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Jack Warden, Mariangela Melato. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sfmi 7 89 00 Salur 1: Frumsýnir grínmyndina Porkys You’llbe glad youcame! Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan neim, og er þriðja aðsókn- armesta mynd í Bandaríkjunum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta sé grínmynd árs- ins 1982, enda er hún i algjörurn sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 5 - 7 - 9 - 11 Hækkað verð Bönnuð.innan 12 ára Salur 2: The Stunt Man (Staðgengillinn) The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter O'Toole fer á kostum i þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Steve Railsback og Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartíma Salur 3: When A Stranger Calls (Dularfullar simhringingar) Aðalhlutverk: Charles Durning, Carol Kane,Colleen Dewhurst Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pussy Talk Píkuskrækir Pussy Talk er mjög djörf og jaf n- framt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll að- sóknarmet í Frakklandi og Svíþjóð. Sýnd kl. 11 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 4 Amerískur varúlfur í London Sýnd kl 5, 7, og 11.20. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Fram í sviðsljósið (Being There) (7. sýningarmánuður) Sýnd kl. 9 Fyrirlestur í Lögbergi í dag kl. 17.00: Réttarstaða Grænlands Dr. Guðmundur Alfreðsson, þjóðréttarfræðingur, flytur er- indi um réttarstöðu Græn- lands í Lögbergi stofu 101 í dag, þriðjudaginn 14. sept- ember, kl. 17.00. Dr. Guðmundur varði í byrjun þessa árs doktorsritgerð um rétt- arstöðu Grænlands við lagadeild Harvard-háskóla í Bandaríkjun- um. Það eru Lögmannafélag ís- lands, Lagadeild Háskóla ís- lands og Dómarafélag Reykja- víkur sem standa fyrir fyrirlestr- inum í Lögbergi í dag. Allir sem áhuga hafa á efninu eru velkomnir. barnahorn skemmtilegu mynd sem hún Kristín teiknaði. Nú er komið hrím- kalt haust víðast hvar um landið, en við bíðum þolinmóð eftir næsta sumri. Já, hvað skyldi nú vera á þessari mynd? Dragðu línu milli tölustafanna og þá færðu svar við því.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.