Þjóðviljinn - 05.10.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 5. október 1982
'#ÞJÓBUIKHÚSIfl
Amadeus
miðvikudag kl. 20
Litla sviöiö:
Tvíleikur
í kvöld i þriðjudag \ kl. 20.30
Miðasala 13,15-20.
Sími1-1200
uiiKFKiAGas m
RKYKJAVlKUR
Leikfélag Reykja-
víkur
Jói í kvöld kl. 20.30
Laugardag kl. 20.30
Skilnaður
önnur sýning miðvikudag
uppsell (miðar stimplaðir 18.
sept. gilda)
3ja sýning fímmtudag
uppseit (miðar stimplaðir 19.
sept gilda)
4ða sýning föstudag
uppselt (miðar stimplaðir 22.
sept. gilda)
5. sýning sunnudag
uppselt (miðar stimplaðir 23.
sept. gilda)
Miðasala i Iðnó kl. 14-19 simi
16620.
ISLENSKA OPERAN
iiii
Islenska óperan
Búm til óperu:
„Litli sótarinn”
Söngleikur fyrir alla fjölskylduna
3. sýn. laugardag 9. okt. kl. 17
4. sýn. sunnudag 10. okt. kl. 17
Miðasala er opin daglega frá kl.
15-19.
Sími 11475.
FJALA
kötturinn
Tjarnarbíó Sími 27860
Celeste
Fyrsta mynd Fjalakattarins á
þessu misseri, er Celeste, ný
vestur-þýsk mynd, sem hlotið
hefur einróma lof.
Leikstjóri: Percy Adlon
Aðalhlutverk: Eva Mattes og
Jiirgen Arndt.
kl. 9 þriðjudag
kl. 9 miðvikudag
kl. 5, 7 og 9 fimmtudag
TÓMABÍÓ
Bræöralagiö
(The Long Riders)
Frægustu bræður kvikmynda-
heimsins í hlutverkum frægustu I
bræðra Vestursins.
„Fyrsti klassi!
Besti Vestri sem gerður hefur
verið i lengri tíma”. — Gene
Shalit, NBC-TV (Today).
Leikstjóri: Walter.Hill.
Aðalhlutverk: David Carradine.
(The Serpent's Egg), Keith
Carradine (The Duellists, Pretty
Baby), Robert Carradíne (Com-
ing Home), James Keach (Hurr-
icane), Stacy Keach (Doc),
Randy Quaid (What's up Doc,
Paper Moon), Dennis Quaid
(Breaking Away).
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Allra síðasta sinn
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Baristtil
síðasta manns
(Go tell the Spartans)
Spennandi mynd úr Vietnam-
striðinu.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
Allra síðasta sinn
Spennandi og viðburðarík ný
ensk-bandarísk litmynd, byggð
á metsölubók eftir Gerald A.
Browne, um mjög óvenjulega
djarflegt rán með RYAN O NE-
AL- ANNE ARCHER - OMAR
SHARIF
Leikstjóri: ANTHONY SIM-
MONS
Islenskur texti - Bönnuð innan
14 ára
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
---------salur II-----------
Madame Emma
ROMY SCHNEIDER
Áhrifamikil og vel gerð ný frönsk
stórmynd í litum, um djarfa at-
hafnakonu, harðvituga baráttu
og mikil örlög.
ROMY SCHNEIDER - JEAN
LOUIS TRINTIGNANT -
JEAN-CLAUDE BRIARLY -
CLAUDE BRASSEUR
Leikstjóri: FRANCIS GIROD
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.05, 6.05, 9.05.
j' ^
-salur'i
Síösumar
Frábær verðlaunamynd, hugljúf
og skemmtileg, mynd sem eng-
inn má missa af.
Katharine Hepburn - Henry
Fonda - Jane Fonda
9. sýninganrika - Islenskur texti
Sýnd kl. 3.10- 5.10- 7.10- 9.10-
1110
-------salur ID---------
Að duga
eða drepast
Æsispennandi litmynd um
frönsku útlendingahersveitina,
með
Gene Hackmann - Terence
Hill Catherine Deneuve -
Bönnuð innan 14 ára
Islenskur texti
kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15
Sími 18936
A-salur:
Stripes
Islenskur texti
Bráðskemmtileg ný amerísk
úrvals gamanmynd í litum.
Mynd sem allsstaðar hefur veriö
sýnd við metaösókn. Leikstjóri,
Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill
Murray, Harold Ramis, Warren
Oates, P.J. Soles o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Hækkað verð
B-salur
Hinn ódauðlegi
Ótrúlega spennuþrungin ný am-
erísk kvikmynd, með hinum fjór-
falda heimsmeistara ( Karate
Chuck Norris í aðalhlutverki.
Leikstjóri: Michael Miller.
Er hann lífs eöa liðinn, maður-
inn, sem þögull myrðir alla, er
standa í vegi fyrir áframhaldandi
lífi hans.
(slenskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sími 1-15-44
Tvisvar
sinnum kona
Framúrskarandi vel leikin ný
bandarísk kvikmynd með úr-
valsleikurum.
Myndin fjallar um mjög náiö
samband tveggja kvenna og
óvæntum viðbrögðum eigin-
manns annarrar.
Bibi Andersson og Anthony
Perkins
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
— LAUQARA8
r | H BIO 1
Sími 32075
Næturhaukarnir
Ný æsispennandi bandarísk
sakamálamynd um baráttu lög-
reglunnar viö þekktasta hryðju-
verkamann heims.
Aðalhlutverk: Sylvester Stal-
lone, Billy Dee Williams og Rut-
ger Hauer.
Leikstjóri: Bruce Malmuth.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
verð.
Bönnuð yngri en 14 ára.
AIISTURBtJARRÍfl
Hin vinsæla kvikmynd:
VALSINN
Stórkostlega skemmtileg og
djörf, frönsk litmynd um léttúð
og lausakaup í ástum.
Aðalhlutverkið leikur einn vin-
sælasti leikari Frakklands:
PATRICK DEWAERE
en hann framdi sjálfsmorð fyrir 2
vikum.
Isl. testi.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
/S Sími 16444
Dauðinn í
Fenjunum
Afar spennandi og vel gerð ný
ensk-bandarisk litmynd, um
venjulega æfingu sjálfboðaliða,
sem snýst upp í hreinustu mar-
tröð.
Keith Carradine, Powers
Boothe, Fred Ward, Franklyn
Seales.
Leikstjóri: Walter Hill
Islenskur texti - Bönnuð innan
16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Hækkað verð
■Suoél
Salur 1:
Frumsýnir
stórmyndina
Félagarnir frá
max-bar
(The Guys from Max’s-bar)
RICHARD DONNER gerði
myndirnar SUPERMAN og OM-
EN, og MAX-BAR er mynd sem
hann hafði lengi þráð að gera.
JOHN SAVAGE varð
heimsfrægur fyrir myndirnar
THE DEER HUNTER og HAIR,
og aftur slær hann í gegn í þess-
ari mynd. Þetta er mynd sem
allir kvikmyndaaödáendur
mega ekki láta fram hjá sér fara.
Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE,
DAVID MORSE, DIANA
SCARWIND.
Leikstjóri: RICHARÖ DONNER
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15
Salur 2:
y$\;
Porkys \ \
Keepan eyeout
fox the ftmnlest movle
about growing up
ever madel
Porkys ér f rábær grínmynd sem
slegið hefur öll aðsóknarmet um'
allan heim, og er þriðja aðsókn-j
armesta mynd í Bandarikjunum
þetta árið. Þaö má með sanni
segja að þetta sé grínmynd árs-
ins 1982, enda er hún í algjörum
sérflokki.
Aðalhlutverk: Dan Monahan
Mark Herrier
Wyatt Knight
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Salur 3:
Land og synir
Fyrsta íslenska stórmyndin,
myndin sem vann silfurverð-
launin á Italíu 1981. Algjört að-
sóknarmet þegar hún var sýnd
1980. Ógleymanleg mynd.
Sýnd kl. 5, 7
Ifnmmnnr fiollcmc
Fyrir ellefu árum gerði Dennis
Hopper og lék í myndinni Easy
Rider, og fyrir þremur árum lék
Deborah Valkenburg í Warri-
ors. Draumur Hoppers er að
keppa um titilinn konungur
fjallsins, sem er keppni upp á líf
og dauða.
Aðalhlutverk: Harry Hamlin,
Deborah Valkenburg, Dennis
Hopper, Joseph Bottoms. I
Sýnd kl. 9 og 11i
Salur 4
Útlaginn
Kvikmyndin úr Islendingasög-
unum, lang dýrasta og stærsta
verk sem Islendingar hafa gert
til þessa. U.þ.b. 200 fslendingar
koma fram í myndinni. Gísla
Súrsson leikur Arnar Jónsson
en Auði leikur Ragnheiður
Steindórsdóttir. Leiksjtjóri: Ág-
úst Guðmundsson.
Sýnd kl. 5
The Stunt Man
(Staðgengillinn)
The Stunt Man var útnefnd lyrir
6 GOLDEN GLOBE vérð' iun
og 3 ÓSKARSVERÐLAUN.
Peter O'Toole fer á kostum í
þessari mynd og var kosinn
leikari ársins 1981 af National
Film Critics. Einnig var Steve
Railsback kosinn efnilegasti
leikarinn fyrir leik sinn.
Aðalhlutverk: Peter O'Toole,
Steve Railsback og Barbara
Hershey
Leikstjóri: Richard Rush.
Sýnd kl. 7.30 og 10
Salur 5
Being There
Sýnd kl. 9
(9. sýningarmánuður)
Nýskipaður sendiherra Frakklands á íslandi, hr. Louis Legendre,
ásamt forseta Islands og utanríkisráðherra.
Frakkar hafa skipað nýjan sendiherra á íslandi, hr. Lois Legendre,
og afhenti hann forseta Islands trúnaðarbréf sitt í lok ágúst. Með-
fylgjandi mynd er tekin við það tækifæri.
Erindi um umhverfísmál
I verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands verð á næstu
vikum flutt 10 crindi um unihverfismál. Til þeirra erstofnað fyrir
nemendur i deildinni, en aðgangur er öllum frjáls, eins þeim, sem
ekki eru nemendur í Háskólanum. Gert er ráð fyrir nokkrum
umræðum á eftir hverju erindi. Umsjón hefur Einar B. Pálsson,
prófessor, og veitir hann upplýsingar.
Erindin verða flutt á mánudögum kl- 17:15 í stofu 158 í húsi
verkfræði- og raunvísindadeildar, Hjarðarhaga 2-6. Þau eru ráð-
gerð svo sem hér segir.
11. október:
Unnsteinn Stefánsson, prófessor í haffræði: Sjórinn sem umhverfi.
18. október:
Jakob Jakobsson, fiskifræðingur, Hafrannsóknastofnun: Auð-
lindir sjávar og nýting þeirra.
25. október:
Arnbór Garðarsson, prófessor í líffræði: Rannsóknir á röskun líf-
ríkis.
1. nóvember:
Jakob Björnsson, verkfræðingur, orkumálastjóri: Orkumál og um-
hverfi.
8. nóvember:
Ingvi Þorsteinsson MS, R annsóknastofnun landbúnaðarins: Eyð-
ing gróðurs og endurheimt landgæða.
15. nóvember: Þorleifur Einarsson, prófessor í jarðfræði: Jarðrask
við mannvirkjagerð.
22. nóvembcr: Árni Einarsson, fv. framkvæmdastj. Náttúruvernd-
arráðs: Umhverfismál í framkvæmd.
29. nóvember:
Einar B. Pálsson, prófessor í byggingarverkfræði: Matsatriði, m.a.
náttúrufegurð.
Á sýningunni Fjöldskyldan og heimilið ’82 var jafnan
mikil örtröð í Þjóðviljabásnum. Þar fengu börn og unglingar
útrás fyrir sköpunarþörf sína, teiknuðu fjölmargar myndir og
sömdu sögur. Á næstunni verður birtur hluti af þessu efni:
--—..........£>ó^L/)olc .......________-—
Siggi
Einu sinni var maður sem hét Siggi. Hann var vondur
maður. Einu sjnni var hann að fara í göngutúr. Hann sá
draugahús og fór inn í það. Varð hann ofsa hræddur. Allt í
einu birtist draugur. Siggi varð svo hræddur að það reis á
honum hárið. Draugurinn sagði Sigga að hann yrði að hætta
að véra vondur annars myndi hann halda áfram að hræða
hann. Hætti Siggi þvi að vera vondur.