Þjóðviljinn - 09.12.1982, Blaðsíða 3
Jólablað Þjóðviljans 1982 síÐA 3
kva, kva, kva, - kva, kva, kva. Það
var sama hversu mikið hann brýndi
raustina og þandi brjóstið, ekki
reyndist mögulegt að fá annaðj
hljóð úr hálsi þeirra.
Frávita af reiði yfir heimsku
nemcnda sinna rak hann þá alla á
dyr, og þar sem þeir yfirgáfu skóla-
stofuna kvökuðu þeir allir í kór:
kva, kva, kva.
Upp frá þeim degi mátti doktor
Gæsasteggur ekki fara svo úr húsi
að hann heyrði ekki glósur háðfugl-
anna sem áttu sér hreiður í tréinu í
garðinum: „Sjáið doktor Gæsast-
egg, sjáið doktor Gæsastegg, sem
heldur að liann sé andlegur faðir
andanna!“
(Gamalt ítalskt ævintýri
- ólg. cndursagði).
penna á bak við eyrað vísaði hann
öndunum inn í skólastofuna.
Hann kom þeim þannig fyrir að
hann gæti séð til þcirra allra í einu
ofan af kcnnarapallinum og síðan
hóf hann að kenna þeim bók-
stafina.
En jafnvel þótt hann cndurtæki
hundrað sinnum: a,b,c, - a,b,c, -
þá svöruðu endurnar alltaf í kór:
Ævintýrið um doktor Gæsastegg
fundum við í gömlu itölsku
barnablaði, „Girnale peri
bambini“, sem var gefið út fyrir 100
árum síðan eða í janúar 1883. Það
var einmitt í fyrsta skipti sem sagan
af Gosa birtist í fyrsta skipti sem
framhaldssaga. Höfundur
ævintýrsins um doktor gæsastegg
er ókunnur en slíkir gæsasteggir
eru hins vegar alkunnir í sögunni og
hafa greinilega verið til á öllum
tímum.
Sú saga gekk í sveitinni, að hann
doktor Gæsasteggur væri spakvitr-
ari en aðrir tvífætlingar.
Hins vegar var ekki alveg ljóst í
hverju hin mikla viska hans var
fólgin.
Engu að síður bar hann hana
utan á sér þannig að það fór ekki
framhjá neinum - og göngulagið
dró af allan efa þannig að endurnar
heilsuðu honum alltaf með mikilli
virðingu.
Einn góðan veðurdag datt dokt-
or Gæsastegg í hug að gera hið
ómögulega: hann ásetti sér að
kenna öllum öndunum að lesa og
skrifa.
Þegar hann hafði útbúið skóla
með öllum nauðsynlegum gögn-
um, þar með talið töflu, krít og
priki, festi hann spjald utan á dyrn-
ar þar sem á stóð: Andaskólinn.
A örskammri stundu tæmdust
allir andapollar og hlaðvarpar
bændanna og endurnar héldu
fylktu liði í skólann.
Doktor Gæsasteggur fann nú
meira til sín en nokkru sinni fyrr,
og með þanið brjóst og fjöður-
Islensk
txidveg
NJÖRÐUR P. NJARÐVÍK
Ný bók metsöluhöfundai*
DAUÐAMENN er dramatísk og spennandi söguleg skáld-
saga eftir Njörð P. Njarðvík, byggð á frœgum atburði frá sautj-
ándu öld, er séra Jón Magnússon lét brenna tvo feðga í Skutuls-
firði fyrir galdraofsóknir gegn sér. Píslarsaga sérajóns er öllum
kunn, en hér hefur Njörður endurskapað sögu feðganna frá
peirra sjónarmiði og tekst afburðavel að seiða lesandann inn í
hið skelfilega andrúmsloft galdrabrennualdar. DAUÐAMENN
er bókmenntaviðburður, vönduð skáldsaga og áhrifarík.
ERLEND ANDLIT eru skemmtilegar svipmyndir eftir Ingólf
Margeirsson sem skráði metsölubókina Lífsjátningu. Hann sýnir
enn að hann hefur nœmt auga fyrir fólki, — lýsingar hans á
margbrotnum persónum sem á vegi hans hafa orðið eru minnis-
verðar: Pólski bókmenntafrœðingurinn og gleðikonan, breski
kennarinn sem berst til íslands og vinnur hjá Sláturfélaginu,
Dínó hinn gríski með sitt óhagganlega fílótímó, Ellen í Sceludal,
— allt petta fólk og miklu fleira verður lesandanum ógleyman-
legt.
Gamlárskvöld er fyrir fullorðna!
En aðfangadagskvöid er fyrir börn!
Sstép. wsl áiáía: ík[
mm
Kaupum eitt sem gefur færi á
mörgum gjöfum á botninum!
Myndbrot af mannfö
RÖBERT
MAITSEAND
SÖGULEG SKÁLDSAGA
I DAUÐAIVe m
AÍWj m
ggg
m
Scgðu frænku að ég hafi þegar
fengið öll þau föt sem ég þarf.
Islensk ástar- og örlagasaga
VINUR VORS OG BLÓMA er hörkuspennandi saga um ástir
og örlög. — Hvemig fer um kvennamál Magnúsar? Rcetast
draumar hans að lokum, eftir ótrúlegarprengingar, eðafer allt
í hund og kött? Hvemig skyldi Magnúsi okkar ganga að fóta sig
á pjóðfélagssvellinu? — Það eru margar spumingar sem vakna
og lesandinn brennur í skinninu að fá svör við. Þau eru í bók-
inni. — Þetta er skemmtileg saga eftir ungan höfund sem
gaman verður að fylgjast með.
Bræðraborgarstíg16 Pósthólf294
Vondi strákurinn og
sveitarskelfirinn Róbert Maitsland
HÖGGORMUR í PARADÍS er sagan af cevintýralegum ferli
Róberts Maitslands. Hann er ástandsbam, fcer snemma á sigpað
orð að vera vondur strákur og sveitarskelfir í Flóanum. Hann
fcest við margt en flest endarpað með ósköpum. Hann lifirfyrir
líðandi stund, á í mörgum ástarcevintýrum og lendir oft í
útistöðum, tekst raunar stundum að skjóta löggœslunni rej
fyrir rass. Róbert Maitsland dregur ekkert
undan...
121 Reykjavik Simi 12923-19156