Þjóðviljinn - 14.12.1982, Page 3
Þriðjudagur 14. desember.1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Miðstjórn AB:
Lýst yfir
stuðningi
við
iðnaðar-
ráðherra
Á fundi miðstjórnar Alþýðu-
bandalagsins um helgina var sam-
þykkt eindregin stuðningsyfirlýs-
ing við málsmeðferð Hjörleifs
Guttormssonar í álmálinu og
skorað á ríkisstjórnina að fallast á
tillögur iðnaðarráðherra um ein-
hliða aðgerðir sem fela í sér veru-
Fyrsti fundur nýrrar miðstjórnar Alþýðubandalagsins var haldinn i'Þinghóli um helgina. Ljósm. - eik.
lega hækkun raforkuverðs. fulltrúa Framsóknarflokksins í ál- flokkinn og aðra stjórnmálaflokka órofa þjóðarsamstöðu í baráttunni
Fundurinn fordæmdi framkomu viðræðunefnd og hét á Framsóknar- og fjöldasamtök að skipa sér í við álhringinn. - ekh
Hafréttarsáttmálinn undirritaður:
120 rlki hafa
skrífað undir
Stórkostlegur árangur fyrir land eins og Island
Happdrætti
Þjóðviljans 1982:
Opið til
kl. 18
í dag!
Vinningar í Happdrætti Þjóðvilj-
ans 1982 verða að vanda birtir á
Þorláksmessu, 23. desember. Eru
umboðsmenn og þeir sem fengið
hafa heimsenda miða cindregið
hvattir til að gera skil sem fyrst.
Skrifstofa happdrættisins að Grett-
isgötu 3 í Reykjavík er opin frá kl.
9-18 daglega og síminn er 17504.
Einnig er hægt að gera skil á af-
greiðslu Þjóðviljans, Síðumúla 6,
síma 81333.
Helgin hefur greinilega orðið
drjúg, því nú eru farin að berast
fullnaðarskil utan af landi. Eru inn-
heimtumenn í þéttbýlinu hvattir til
að nota næstu daga til að ljúka inn-
heimtu sinni og gera skil.
Glæsilegir vinningar.
Verðmæti vinninga að þessu
sinni er samtals 232 þúsund krónur
en rniðinn kostar aðeins 75 krónur.
Aðalvinningurinn er Daihatsu
Charade bifreið, að verðmæti 128
þúsund krónur. Annar vinningur
er húsbúnaður að eigin vali frá TM-
húsgögnum fyrir 25 þúsund krón-
ur, þriðji vinningur er litasjón-
varpstæki frá Radíóbúðinni að
verðmæti 25 þúsund og síðan eru
fjórir ferðavinningar með
Samvinnuferðum-Landsýn og
Úrvali fyrir 15 þúsund krónur hver.
Látið því ekki happ úr hendi
sleppa, - gerið skil sem fyrst.
Fyrirlestur
í erfðafræði
Þriðjudaginn 14. des. mun dr.
Ólafur S. Andrésson halda erindi á
vegum Líffræðifélags íslands um
rannsóknir sínar á „Históngenum
gervisveppsins Saccharomyces
cerevisiae". Verkefnið fólst í því að
einangra og raðgreina gen, sem á-
kvarða tvö históngen í gervisvepp-
um þessum með því að notá histón-
gen, sem áður höfðu verið einangr-
uð úr ígulkerjum og bananaflug-
um. Að lokinni einangrun voru
bornar saman basaraðir þeirra
gena sem við sögu komu og verður
í fyrirlestrinum fjallað um ýmsa
þætti þessa samanburðar. Fyrir-
lesturinn, sem er öllum opinn,
verður haldinn í stofu 101 í Lög-
bergi og hefst kl. 20.30.
Fulltrúar 120 ríkja, þeirra á
meðal Hans G. Andersen og
Steingrímur Hcrmannsson fyrir ís-
lands hönd, undirrituðu hafrétt-
arsáttmálann í Montego Bay á Jam-
aica, s.l. föstudag. Meðal þeirra
120 ríkja, sem aðild áttu að gerð
sáttmálans en undirrituðu hann
ekki, eru Bandaríkin, V-
Þýskaland, og Bretland. Ræður
þar óánægja með þau ákvæði
samningsins sem lúta að vinnslu
málma á hafsbotni. Japanir, sem
ekki undirrituðu sáttmálann á
föstudag, eru álitnir munu gera það
síðar.
I 16. leikviku Getrauna kom
fram aðeins ein röð með 12 réttum
leikjum og var vinningur fyrir
röðina kr. 343.020.-. Þá fannst 41
röð með 11 réttum og var vinningur
í ræðu sem Hans G. Andersen,
sendiherra, hélt í tilefni af undirrit-
uninni lagði hann áherslu á að hér
væri um árangur 35 ára þróunar að
ræða. Upphaf hennar má rekja til
fundar allsherjarþings Sameinuðu
þjóðanna árið 1949, en Hans var þá
fulltrúi íslands. Þrjár hafréttar-
ráðstefnur hafa verið haldnar, árið
1958, 1960 og 1973.
í lok ræðu sinnar sagði Hans G.
Andersen: „Fyrir land eins og ís-
land, sem byggir afkomu sína á
auðlindum hafsins undan strönd-
um sínum, eru ákvæði samnings
fyrir hveija kr. 3.585.-. Eigandi
seðilsins með 12 rétta er Reykvík-
ingur, sem tekið hefur þátt í Get-
raunum frá upphafi og var með 16
raða kerfisseðÚ og er þess vegna
þessa stórkostlegur árangur, þar
sem þau staðfesta fullveldisrétt
strandríkisins yfir auðlindum innan
efnahagslögsögunnar allt að 200
sjómílur frá ströndum og auð-
lindum landgrunnsins jafnvel utan
200 mílna. Innan efnahagslögsög-
unnar tekur strandríkið allar
ákvarðanir varðandi leyfilegan há-
marksafla og möguleika sína til að
hagnýta hann svo og ráðstöfun um-
framafla. Þessar ákvarðanir
strandríkisins verða ekki bornar
undir úrskurð þriðja aðila."
einnig með 4 raðir með 11 réttum
og verður þá heildarvinningur fyrir
seðilin kr. 357.360.-. Þetta er htesti
vinningur sem fallið hefur til hjá
Getraunum.
357.360 krónur
fyrir tólf rétta!
ROKK GEGN VIMU
I HASKOLABIÓ 17. DES
| Þeir sem taiu þátt í hljómk-ikunum eru:
Bubbi Morthens og EGO
Kimiwasa-bardagalist:
Haukur og Hörður.
Kynnir:
Þorgeir Ástvaldsson.
Trommur:
Sigurður Kartssoa
Gunnlaugur Briem -
Mezzoforte.
Bassi:
Jakob Garðarsson -
Tibrá.
Gítar:
T r.yggvi Hubner
Friðryk,
Björn Thoroddsen
H.B.G.
Eðvarð Lárusson - Start.
Hljómborð:
Hjörtur Hauser - H.B.G.
Eyþór Gunnarsson
- Mezzoforte
Eðvarð Lárusson - Start.
kl. 18
og 23
Blásarar:
Sigurður Long, Einar Bragi,
Rúnar Gunnarsson,
Ari Haraldsson, Agúst
Elíasson,
Þorieikur Jóhannesson,
Konráð Konráðsson.
Söngvarar:
Pálmi Gunnarsson, Ellen Kristjánsdótt-
ir, Sigurður K. Sigurðsson, Sverrir
Guðjónsson, Björk Guðmundsd.
Kór:
Magnús Þór Sigmundsson, Jóhann
Heigasoa, Birgir Hrafnsson, Sverrir
Guðjóossoa, Björk Guðmundsdóttir.
AUur ágóði rennur til byggingar sjúkrastöðvar SÁÁ
Miftar fást í öllum hljómplötuverslunum
Kamabœjar. Miöaverö 150.-
STYRKTARFELAG SOGNS