Þjóðviljinn - 14.12.1982, Síða 14

Þjóðviljinn - 14.12.1982, Síða 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrigjudagur 14. desember 1982 Stúdenta leikhúsið Bent í Tjarnarbíó. mánudag kl. 21.00. þriðjudag kl. 21.00 Miðasala I Tjarnarbíói alla daga kl. 17 - 21. Sími 27860. Ath. síðustu sýningar. Sími 1-15-44 Hjartaþjófnaðir Nýr bandariskur „þrillir." Stóraðgerðir, svo sem hjartaígræðsla er staðreynd sem hefur átt sér stað um ára- bil, en vandinn er m.a. sá, að hjartaþeg- inn fái hjarta sem hentar hverju sinni. Er möguleiki á, að menn fáist til að fremja stórglæpi á við morð til að hagnast á sölu líffæra? Aðalhlutverk: Gary Goodrow, Mike Chan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 19000 - sal ur/. Kvennabærinn Hafið þið oft séð 2664 konur, af öllum gerðum, samankomnar á einum stað? Sennilega ekki, en nú er tækifærið í nýj- asta snilldarverki meistara Fellini. Stór- kostleg, furðuleg ný litmynd, með Marc- ello Mastroianni ásamt öllu kvenfólk- inu. Höfundur og leikstjóri: Federico Fellini íslenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verð. Superman Hin spennandi ævintýramynd um ofur- mennið Superman, með Marlon Brando - Gene Hackman, Christop- her Reeve - (slenskur texti Sýnd kl. 3 - salur Smoky og dómarinn Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd í litum um ævintýri Smoky og Dalla dóm- ara, með Gene Price- Wayde Preston - Islenskur texti Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11,05 -salu Papillon Hin afar spennandi Panavision- litmynd, byggð á samnefndri sögu sem komið hefur út á is- lensku meö Steve McQue- en - Dustin Hoffman Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9. Ef ég væri ríkur Hörkuspennandi og fjörug grín- og slagsmálamynd, í litum og Panavision Islenskur texti Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. - salu^ Hver er sekur? Spennandi og sérstæð bandarísk lit- mynd með Britt Ekland, Hardy Kruger og Lilli Palmer. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Ert þú fær í flestan snjó? uæ FERÐAR LAUGARAS B I O Símsvan 32075 - E.T. - Jólamynd 1982 Frumsýning í Evrópu Ný bandarísk mynd gerð af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Einlægt Traust”, E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. AllSTURBÆJARRÍfl Eftirförin (Road Games) Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli: Stacy Keach. Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sirni 31182 Innrás Líkamsþjófanna (Invation of the body snatchers) Víðfræg visindaskáldsaga sem fjallar um víðtækt samsæri geimvera gegn jarðlingum. Aðalhlutverk: Donald Sutherland. Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. Myndin er tekin upp i Dolby sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. A-salur: Jólamyndín 1982 Snargeggjaó (Stir Crazy) (slenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilderog Richard Pryorfara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörn- ubíós í ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles", „Smoky and the Bandit", og „The Odd Couple", hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkaö verð. B-salur: Heavy Metal Islenskur texti Víðfræg og spennandi ný amerísk kvik- mynd, dularfull - töfrandi - ólýsanleg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJALA k ö Jt t u r i n n Tjarnarbíó Sími 27860 Engin sýning í dag. Næsta sýning fimmtudag kl. 9. Ameríski frændinn eftir: Alain Resnais. Hann hefur meðal annars gert Hirosima Mon Amour og Providence. Ameríski frændinn segir sögu þriggja persóna og lýsir framabrölti þeirra. Mynd þessi fékk „The special Jury Prize" í Cannes 1980. Aðalhlutverk: Gerard Depar Deu, Nic- ole Garcia og Roser Pierre. Síðustu sýningar. . Félagsskírteini seld við innganginn. vjjy Sími 7 89 00 Salur 1: Maöurinn með barnsandlitið Hörkuspennandi amerísk-ítölsk mynd með Trinity-bræðrum, Terence Hill er klár með byssuna og spilamennskuna, en Bud Spencer veit hvernig hann á að. nota hnefana. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer, Frank Wolff. Sýnd kl. 5 - 7.05 - 9.10 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. Salur 2 Snákurínn Venom er ein spenna frá upphafi til enda, tekin i London og leikstýrð af Piers Haggard. Þett er mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Mynd sem skil- ur mikið eftir. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Klaus Kin- ski, Susan George, Stérling Hayden, Sarah Miles, Nicol Williamson. Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4ra rása stereo Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 3 Americathon Americathon er frábræ grínmynd sem lýsir ástandinu sem verður i Bandaríkj- unum 1998, og um þá hluti sem þeir eru að ergja sig út af í dag, en koma svo fram í sviðsljósið á næstu 20 árum. Mynd sem enginn má taka alvarlega. Aðalhlutverk: Harvey Korman, (Blaz- ing Saddlers), Zane Buzby (Up in Smoke), Fred Willard. Leikstjóri: Neill Israel Tónlist: The Beach Boys, Elvis Cost- ello Sýnd kl. 6, 7, 9 og 11. Salur 4 Snjóskriðan Stórslysamynd tekin í hinu hrífandi um- hverfi Klettafjallanna. Mynd fyrir þá sem stunda vetrariþróttirnar. Aðalhlutverk: Ruck Hudsson, Mia Farr- ow. Endursýnd kl. 5, 7 og 11. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára. Blaðaummæli: Besta myndin í bænum. Lancaster fer á kostum. Á.S. Dbl. Vísir Saiur 5 Being There Sýnd kl. 9. (10. sýningarmánuður) „Þakklæti“ er mér efst í huga til ykkar sem færðuð mér gleði og gjafir, á sjötíu ára afmæli mínu fimmta desember. Lifið heil og sæl á nýju ári. Sæunn Friðjónsdóttir. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Nýtt símanúmer 86799 Skrifstofan verður lokuð vegna flutn- inga miðvikud. og fimmtudag 15/16 þ.m. Opnum nýja skrifstofu föstudaginn 17. desember á 8. hæð í Húsi Verzlunar- innar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Tækniteiknari Óskum eftir að ráða tækniteiknara á tækni- deild. Um hálft starf er að ræða. Skriflegum umsóknum skal skilað á Tækni- deild Akraneskaupstaðar, Kirkjubraut 28, fyrir 23. desember 1982. Nánari upplýsingar veita bæjartæknifræð- ingur, í síma 93-1211. Tæknideild Akraneskaupstaðar Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Valdagur í dagskóla verður fimmtudagur 16. desember. í öldungadeild verða einkunnir afhentar og prófúrlausnirsýndarföstudaginn 17. desem- ber kl. 17 til 19. Innritun í öldungadeild fyrir vorönn verður miðvikudaginn 15. desember til föstudags 17. desember kl. 16 til 19. Brautskráning stúdenta verður laugardaginn 18. desember kl. 14. Rektor Útboð - málun. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í að mála 176 íbúðir í 17 fjölbýlishúsum á Eiðsgranda. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut 30, gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 12. jpnúar n.k. kl. 15.00 á skrifstofu V.B. St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunarfræðingar Laus staða nú þegar við göngudeild. Vinnu- tími 7:30 - 15:30. Laus staða við lyflækningadeild ll-A. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600 kl. 11 - 12 og 13 - 15.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.