Þjóðviljinn - 14.12.1982, Page 16

Þjóðviljinn - 14.12.1982, Page 16
DIÚÐVUHNN Þriðjudagur 14. desember 1982 Aðalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9 - 20 mánudag til föstudags. Utan þess tíma er hægt að ná í blaöamenn og aðra starfsmenn blaðsins í þessum sínum: Ritstjórn 81382,81482 og 81527. umbrot 81285. Ijósmyndir 81257. Aðalsími Kvöldsúni Helgarsími afgreiðslu 81663 Laugardaga kl. 9 - 12 er hægt að ná í afgreiðslu blaðsins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent hefur síma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 Frumvarp um fasteignaskatta: Hvergi meiri hækkun en 65% á næsta ári Hefði getað hækkað um 78% á höfuðborgarsvæðinu „Tilgangurinn með þessu frum- varpi er að fasteignaskattar hækki hvergi á landinu um meira en 65% á milli ára og að koma í veg fyrir að íbúar í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarlirði, Bessa-' staðahreppi, Seltjamarnesi og Mos- fellshreppi verði fyrir mismunun, sem leitt hefði af óbreyttum ákvæðum, eftir að fasteignamat á matið tók gildi varð 18% munur á milli svéitarfélaga á því svæði og annars staðar á landinu. Að óbreyttu hefðu fasteignaskattar getað hækkað langt umfram bygg- ingavísitölu, að ekki sé talað um kaupgjaldsvísitölu, sagði Svavar, og tilgangurinn er sá að íbúar á höf- uðborgarsvæðinu verði ekki fyrir sérstöku óhagræði af því að búa í þessum byggðarlögum. Með frum- varpinu er stefnt að því að sam- ræma fasteignaskattana“. í frumvarpinu er einnig að finna ákvæði sem miða að því að fast- eignaskattur verði felldur niður af Hjónagörðunum eins og öðrum heimavistum, ákvæði sem veitir sveitarfélögum heimild til að inn- hemta fasteignaskatta með öðrum gjöldum svo og ákvæði um drátt- arvexti. -AI Bæjarráð Kópavogs lækkar fasteignagjöld: þessu svæði rauk upp um 78% en um 65% annars staðar á landinu“, sagði Svavar Gestsson, félagsmál- aráðherra un nýtt frumvarp til laga um breytingu á fasteignaskattalög- unum. „Innan tíðar mun koma fram á Alþingi frumvarp sama efn- is um breytingu á lögum um tekju- og eignarskatta“, sagði Svavar einnig. Hér er um bráðabirgðaákvæði að ræða, sem gildir aðeins fyrir álagningu fasteignaskatta á árinu 1983. Svavar Gestsson sagði að fasteignamat, sem er sá grunnur sem skatturinn er reiknaður af, hefði oft hækkað mikið á höfuð- borgarsvæðinu milli ára, en aldrei einsog nú. 1. des. s.l., eftir að nýja Lækkaði álagningu um 10% fyrir viku Bæjarráð Kópavogs ákvað fyrir rúmri viku að lækka fasteigna- skatta á bæjarbúa vegna hinnar gíf- urlegu hækkunar fasteignamats á milli ára, er tók gildi 1. desember sl. í stað 78% hækkunar skattanna í samræmi við matið, munu þessi gjöld í Kópavogi cinungis hækka um 61.8% vegna fyrrnefndrar samþykktar bæjarráðs Kópavogs. Tekjutap bæjarsjóðs Kópavogs vegna lækkunar álagningarpró- sentu fasteignaskatta úr 0.55% af mati í 0.50%, nemur 2.2-2.3 milj- ónum króna. Samkvæmt lögum mega sveitarfélög leggja á fast- eignaskatta sem nemur 0.625% af fasteignamati. Ekkert sveitarfélag- anna á höfuðborgarsvæðinu nýtir sér þessa álagningu, heldur leggja á 0.4-0.5% af fasteignamati. Raunar eru það aðeins 7 kaupstaðir af 22 sem nýta sér lagaheimildina til fulls. Sama á döfinni varðandi tekju- og cignarskattinn, sagði félagsmála- ráðherra. Frumvarp félagsmálaráðherra, sem lagt var fram á þingi, felur í sér ákvæði um að hækkun fasteigna- skatta á milli ára fari hvergi yfir 65%. Það er í samræmi við meðal- talshækkun á fasteignamati yfir landið allt. Hækkun matsins á Reykjavíkursvæðinu er hins vegar um 78%, og frumvarpinu er gert að tryggja að sú hækkun komi ekki fram í stórfelldri aukningu gjald- anna. Bæjarráð Kópavogs hefur hins vegar með samþykkt sinni tryggt að hækkun fasteignaskatta í Kópavogi verður einungis tæplega 62% á milli ára, þannig að bæjaryf- irvöld þar eru, hvað það varðar, óbundin af frumvarpi ríkisstjórnar- innar, þar sem bæjarráðssam- þykktin gengur enn lengra. -v. Hljóðvarpið: Auglýsinga- magnið lækkar afnota- gjöldin segir Hörður Vilhjálmsson fjármálastjóri Ríkisútvarpsins Árlega kvartar fólk í desember um að auglýsingaflóðið í hljóðvarpi og sjónvarpi setji alla dagskrá úr skorðum, sérstaklega í hljóðvarp- inu. Einn aðili sem hafði samband við Þjóðviljann útaf þessu kallaði þetta vörusvik, þar sem fólki væri gert að greiða afnotagjaldið fyrir- fram, en fengi svo ekki auglýsta dagskrá, heldur auglýsingar. Þetta eru alls ekki vörusvik, heldur þvert á móti. Þetta mikla auglýsingamagn verður til þess að afnotagjöldin eru lægri en ella, sagði Hörður Vilhjálmsson, fjár- málastjóri Ríkisútvarpsins, er Þjóðviljinn bar þetta undir hann. Hörður sagði það rétt vera að síðasta laugardag hefði auglýsing- amagnið í hljóðvarpinu verið með allra mesta móti en þá voru auglýs- ingar svo til allan daginn. Þó sagði Hörður að auglýsingamagnið hefði ekki aukist í heild; til að mynda í nóvember var það 3,3% minna en á sama tíma í fyrra. Hvernig út- koman yrði í desember væri ekki séð ennþá. Loks benti hann á að afnotagjald hefði lækkað að raungildi um 38% á s.l. 10 árum, þetta væri staðreynd sem hægt er að sýna framá hvenær sem er. Því eru það auglýsingar sem halda Ríkisútvarpinu gang- andi, og nefhdi hann sem dæmi að 58% af tekjum hljóðvarpsins væru auglýsingatekjur. _ s>dór Skreytt fyrir jólin Það var víða mikið um að vera um helgina í skólum og á heimilum við föndur og skreytingar. Margir skólar buðu upp á sameiginlegan föndurdag barna og fullorðinna á laugardaginn. Á Barnaheimilinu Ósi við Bergstaðastrætið komu for- eldrar, börn og starfsfólk saman til að skreyta hcimilið og boðið var upp á jólaglögg og piparkökur. „Gamlir" Ósarar, þ.e. börn sem voru á Ósi þcgar þau voru yngri, komu líka í heimsókn. Ós er 10 ára gamalt barnahcimili, sem rekið er af foreldrum, hið fyrsta sinnar teg- undar hér á landi. Á myndiíuii sjáum við nokkra „nýja“ og „gamla“ Ósara með skrautið sem þeir bjuggu til. Ljósm. - eik - 1617 lóðum úthlutað í Reykjavík 1983: lóðum, eru þess vegna ófáar láns- fjaðrir“, sagði Sigurjón, „en það skiptir kannski ekki mestu máli, heldur hitt, að með þessari tillögu er stefnt að stórfelldri lántöku hjá Reykvíkingum, í formi fyrirfram- greiddra gatnagerðargjalda." „Helmingur af gatnagerðar- gjöldum þeirra lóða sem afhentar verða 1984 verður tekinn á árinu 1983 og þriðjungur gjalda af lóðurn sem afhentar verða 1985 verður einnig innheimtur á árinu 1983. Hér er um umtalsverðar upphæðir að ræða til viðbótar við það sem venjulega hefur tíðkast. Þá verður samkvæmt tillögunni úthlutað á svæðum sem ekki verða komin til deiliskipulags auk þess sem ekki er vitað um að samningar hafi náðst við Keldur. Það er þó forsenda slíkrar tillögugerðar." - Nú er einnig boðað að punkta- kerfið verði lagt niður? Já, - ef lóðaframboð fullnægir eftirspurn, þá þarf að sjálfsögðu ekki punktakerfi, en ef það gerir það ekki, þá reynir á hvaða aðferðir verða notaðar til að sort- éra sauðina frá höfrunuin. Það verður fróðlegt að sjá hvaða áhrif svo stór úthlutun í einu hefur bæði á eftirspurn eftir lóðum og á fast- eignamarkaðinn, sagði Sigurjón Pétursson að lokunt. -ÁI Stórfelld lántaka hjá Reykvíkingum, segir Sigurjón Pétursson „Þessar 1617 lóðir eru tíndir saman úr fortíð og framtíð“, sagði Sigurjón Pétursson, borgarráðs- maður Alþýðubandalagsins í gær um þá tillögu borgarstjóra að út- hluta á næsta ári lóðum undir 1617 íbúðir. " „Um 500 þessara lóða eru alls ekki til afhendingar á árinu 1983“, sagði Sigurjón, „aðrar 200 eru lóðir sem fyrrverandi meirihluti hafði veitt vilyrði fyrir eða gert samninga um t.d. til Verkamannabústaða, byggingameistara og til uppgjörs við erfingja Björns Birnis. Þar að auki eru 180 til viðbótar í einkaeipn eigandi er Gunnar Jensson í Selási. „í þessari sláandi tölu, 1617 Ófáar lánsf jaðrir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.