Þjóðviljinn - 25.01.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.01.1983, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 25. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta lyfja- búöa ( Reykjavík 21. - 27. janúar veröur í Lyfjabúö Breiðholts og Apóteki Austur- bæjar. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnef nda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00 - 22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á: sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús_________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl 19.30-20. - ' Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengið 21.janúar Kaup Sala Bandarikjadollar..18.490 18.550 Sterlingspund.....29.233 29.328 Kanadadollar......15.078 15.127 Dönsk króna....... 2.1770 2.1841 Norskkróna........ 2.6105 2.6189 Sænskkróna........ 2.5194 2.5276 Finnsktmark....... 3.4658 3.4770 Franskurfranki.... 2.7005 2.7092 Belgískurfranki... 0.3923 0.3936 Svissn. franki.... 9.3727 9.4031 Holl. gyllini..... 6.9919 7.0146 Vesturþýsktmark... 7.6547 7.6796 ftölsklíra........ 0.01332 0.01337 Austurr. sch...... 1.0905 1.0941 Portðg.escudo..... 0.1926 0.1932 Spánskurpeseti.... 0.1442 0.1447 Japansktyen....... 0.07894 0.07920 Irsktpund.........25.530 25.613 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar..............20.4050 Sterlingspund.................32.2608 Kanadadollar................. 16.6397 Dönskkróna.................... 2.4025 Norskkróna.................... 2.8807 Sænsk króna................... 2.7803 Finnsktmark................... 3.8247 Franskurfranki............... 2.9801 Belgískurfranki............... 0.4329 Svissn. franki............... 10.3434 Holl. gyllini................. 7.7160 Vesturþýskt mark.............. 8.4475 ftölsklíra.................... 0.0147 Austurr. sch.................. 1.2035 Portóg. escudo................ 0.2125 Spánskurpeseti............... 0.1591 Japansktyen................... 0.0871 (rsktpund.....................28.1743 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00 -, 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikurvið Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): > flutt I nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3mán. n...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.n 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-pýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótapáttur í sviga) 1. Víxlar,forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstlmi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% kærleiksheimilið „Má ég ekki boröa hjá mömmu Jóa? - Þau eru meö pylsur." læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 , og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu1 í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan /Reykjavík . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 Garðabær . sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík . sími 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Selfj.nes . sími 1 11 00 Hafnarfj . sími 5 11 00 Garðabær . sími 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 skraut 4 tætta 8 hnyttið 9 bót 11 hrósaði 12 þvættingi 14 sting 15 manns 17 mælt 19 hjón 21 matur 33 ástarguð 21 fjallsnöf 25 púkar Lóðrétt: 1 spýja 2 hleypa 3 verkstæði 4 skemmd 5 skera 6 nudda 7 þátttakendur 10 heilbrigður 13 kross 16 far 17 hreinn 18 meyr 20 gjafmilda 23 eyða Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sukk 4 safi 8 urskurð 9 læra 11 eðja 12 draugi 14 óð 15 mann 17 þegar 19 eir 21 agi 22 meið 24 kali 25 enni 1 2 3 • 4 5 6 7 8 4 9 10 11 12 13 □ 14 □ 15 16 n 17 18 19 20 21 □ 22 23 n 24 □ 25 fólda .. og horfur á að versnandi fari! Þetta var veðurspá dagsins. Apaköttur! Eg hélt að þetta væri um ríkisstjórnina! svínharður smásál ri>EIA/H^I,Þé/?G€TV|? EKKI V6/2l£>/>ÁVAÆA! CflEÐUMVl? ILL\)6fl- ft-TTflRiNNftR T HjAiPwtaiSHeswdw? £6-/tTLfii TlL SUpúRflFfilKJ /)£> BMetp) eöfcivioo? Fdh H0NJ6OJ?' 'DAL'ÐANuro' Pf\Ð gR ÖRýtfT 06" pf^LL&SrT vee^epNi1 EG Fft. 0 VID m HLVJSTAA Þl6! W) 66TÚ£ EtCfq FARIÐ'- Pií) e/ZT GKK) c0B£> f2éTtD m- iH-V'ARF SRöB»IP! eftir KJartan Arnórsson M- • Hé/s e/? piLTécJT sjoL'iTie> eiTuRseH) pö getoR BcAVom rciysw- IM.6F Pé-/? 8PTAJA/Z ? KOLl/AJUro' ÞAE> 5R pA TðrOT CAÁÖ UfA Pí£> Tf\Lf\l ÞÖ FeR&TIL/\e> 6-EFPi 6ö/?fUUNU/V) t+fSÍSC-Ruö/u 7 ÞA6> 8PETIR KMN90 SP0/q FiRlR P//yA \LLC-lRNl! ffi tilkynningar Sími 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 15-17, sími 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1. Rangæingafélagið heldur fyrsta spilakvöld vetrarins, sem er upphaf að 3ja kvölda spilakeppni, priðju- daginn 25. janúar n.k. kl. 2.30 í Hótel Heklu v/Rauðarárstíg. Bókasýning í MÍR-salnum, Lindargötu 48, er opin daglega kl. 16-19, nema á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14-19. Aukum 400 sovéskra bóka eru á sýningunni á annað þúsund frímerki og allmargar hljóm- plötur, útg. ásíðustuárum. Kvikmyndasýn- ingar á sunnudögum kl. 16. Aðgangur ókeypis. söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29, sími 27155. Opið mánud. - föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. - apríl kl. 13-16. Aðalsafn Sérútlán, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Aðalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. - apríl kl. 13-16. Sólheimasafn Bókin heim, sími 83780. Símatími: Mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingar- þjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Hljóðbókasafn Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. - föstud. kl. 10-19. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskertá. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mán- ud. - föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn Bústaðakirkju sími 36270. Opið mánud. - föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. - apríl kl. 13-16. Bústaðasafn Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. minningarkort Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Versl Holta- blómiðlLangholtsvegi26, sími 36711. S. Kárason Njálsgötu 1, sfmi 16700. Bóka- búðin Álfheimum 6, sími 37318. Elín Krist- jánsdéttir Álfheimum 35, sími 34095. Safn- aðarheimili Langholtskirkju. Ragnheiöur Finnsdóttir Álfheimum 12, sími 32646, og María Árelíusardóttir Skeiðarvogi 61, sími 83915. Minningarkort Styrktarfélags vangef- inna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverlun Snæbjarnar Hatnarstræti 4 og 9, Bóka- verslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minning- argjöfum í síma skrifstofunnar 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá send^ anda með giróseöli. -- Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. - Mán- uðina apríl-ágúst verður skritstolan opih kl 9-16, opið í hádeginu. Minningarkort Sjálfsbjargar (ásl á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108 Verslunin Búðargerði 10 Bókabúðin, Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaða veg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60 Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 12 Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: Bókabúð Oliver Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guömundsson, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsiö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.